Norðanfari


Norðanfari - 20.04.1878, Blaðsíða 4

Norðanfari - 20.04.1878, Blaðsíða 4
— 48 — því maðurinn er klaufi að þýða. Ekki ferst Jðni að bregða mjer >um „drambsemi£i og „ílysjungsskap“, pví jeg vil fetla, að engin maður á Islandi muni hafa meiri byrgðir, af slíkri vörú en hann sjálfur, nema ef vera skyldi Sölfi Helgason, eins og sjest í öllum hans ritum; eins mun lifið í siðferðis- legu tilliti hjá Jóni garminum!! stundum hafa vorið í aumará ástandi, og ætti hann að varast, að lá mjer og mínutn líkum, setn höfum pð nokkurt hóf í samanburði við hann. þjóðin liefir kallað mig Dalaskáld, en pó Jón kalli hana vitlausa og fáfróða, pá hafa pó mörg viðurnefni sem hún hefir gefið fest við menn, bæði að fornu og nýju, en ef Jón öfundar mig fyrir viðurnefnið pá vil jeg kulla hann Alaskaskáld!! en par sem Jón segir, að jeg hafi kveðið níð um nafngreinda menn, getur ekki staðist, par engin hefir dregið mig fyrir „lög og dóm“ en pað mun flestum kunnugt að Jón er tvisvar strokinn af landi burt, — og pað svo auðvirðilega í fyrra sinni, að hann klæddist kvennbúningi, — og var dæmdur i miklar fjesektir og fangelsi sem illmælis- maður, en par sem Jón segir, að jeg yrki pmjaður um menn, kalla jeg ekki, pó jeg unni góðum mönnum sannmælis, og aldrei hef jeg breytt svo, að jeg hafi purft, að gjöra mig pann vesæling, sem Jón, að biðja mótstöðumann minn vægðar, með smjaður- mælum. En par sem hann kaliar rit mín hneyxli í bökmenntum Islands, sem eru gjörð til skemmtunnar fyrir alpýðu, pá hefði hann aldrei átti að klekja „Göngu-Hrólfi“ út, pvi slík blöð eru sannkallað átumein í bókmenntalífi voru, og virðistsumum „Skuld“ vera farin of mikið að líkjast bróðurnum, og pví vil jeg spá, að jeg lifi hana, pví jeg hefi beztu heilsu, en sumum virðist nú „Skuld“ vera farin að kenna krankleika, og af jeg lifi hana sem, líkast er, — eða jeg verð ekki langlífur — mun jeg ekki telja eptir mjer að yrkja eptir hana, og pað jafnvel áður — náunganum til gamans — um pau bæði feðgin Jón og „Skuld“. Símon JBjarnarson. Útlendar frjettir. Kaupmannahöfn, 28. febr. 1878. Siðan jeg Bkrifaði seinast hafa mikil tíðindi orðið í austræna málinu, Ósman paseha sat pá inniluktur í Plevna og hafði verið pað í langan tíma. 10. desember gerði hann útrás úr borginni og barðnt eins og ljón við B,Ú8sa, en bæði var við afarmikinn liðsmun að eiga og svo voru menn hans allir að fram komnir af hungri og vosbúð. Orustan endaði með pví, að Ósman særðist sjálfur og allur herinn gafst upp. Ósman er nú í varðhaldi hjá Rússum en vel hald- inn. Síðan er stutt yfir að fara. Yið fa.ll Plevna var aðalstyrkur Tyrkja búinn, enda biðu peir nú hvern ósigurinn á fætur öðr- nm. Her peirra í Schipkaskarði varð að gefast upp 9. janúar. J>að voru 25 púsundir manna. Rússaher komst við pað suður yfir Balkan og seinasta orustan, sem nokkuð kvað að, stóð við Adrianopel. |>ar unnu og Rússar sigur og Tyrkir höfðu nú ekki aðra úrkosti en biðja um vopnahlje. |>að fekkst, en pó með afarkostum. þegar Rússar voru komnir suður yfir Balkan og Tyrkir gátu engri vörn komið fyrir sig í norðurfylkjunum, mönnuðu Serbar sig upp enn á ný og hófu ófrið gegn Tyrk- um. Hann varð pó h vorki lángur nje skæð- ur, pvi vörnin var lítil. Serbar náðu undir sig nokkrum liæðum, og hjeldu svo sigri hrósandi heim aptur. Grikkir risu og upp- uui sömu mundir og vildu ná löndum und- ir kig. Tyrkir sendu pá flota sinn til Grikk- lands, en pegar pað frjettist, misstu peir al- gjörlega kjarkinn og báðu Evrópu að sker- ast í leikinn. J>að var gert og peim skipað að hætta óspektunum. þegar vopnahl jeð var komið á var farið að tala um friðarskilmálana. Rússar settu pað fyrst upp að mega fa^ra her sinn inn í Miklagarð um stundarsakir, en pað vildu Tyrkir ekki, pví pá grunaði að burtför llússa kynni pá að dragast. Meðan í pessu stappi stóð, heirntuðu Englendingar að mega láta nokkuð af flota sínum fara til Mikla- garðs til að vernda líf og eignir pegna sinna par. Rússar kváðust pá taka Miklagarð, og Soldán sá engin önnur úrræði en neita Englendingum. betta hafði raunar minna að pýða, pví Englendingar sendu herskipin eigi að síður, og Tyrkir leyfðu peim að fara i gegnum Bospórus, allt upp að Miklagarði. Fyrir petta lá við ófrið milli Rússa og Englendinga, en peir sættust í bráð upp á að Englendingar færi burt, og Rússar lof- uðu að taka ekki borgina. Friðarskilmálarnir eru enn eigi fullbún- ir nje almenningi kunnir til hlítar. J>að eitt vita menn, að peir eru afarharðir, og allt tekið af Tyrkjum í Evrópu, nema Mikli- garður og landræma lítil við Bospórus. Allt fyrir petta lítur pó ekki friðlega út. Bretar og Austurrikismenn segjast ekki geta gengið að friðarskilmálunum eins og peir eru nú, og hóta ófrið. Bretar búa sig í á- kafa og pjóðin vill óvæg fara í strið. |> a ð lítur pvi nú út fyrir evrópeikst s t r i ð. í Ítalíu hafa pau tíðindi orðið, að Y iktor 2. Emanuel andaðist 9. jan. Hann var fæddur 1820, og var einn hinn duglegasti stjórnandi um sina daga. Elzti sonur hans hefir nú tekið við riki. Hann heitir U m- b e r t o 1. (Humbert). Hjer um bil máhuði seinna eða 7. febr. andaðist Píus pávi 9. eptir langa legu. Haun hjet áður Mastai Ferretti og var fædd- ur 1792. Pávi hefir hann verið síðan 1846 og er pað lengur en nokkur annar pávi hefir verið. Síðan hefir verið valinn nýr pávi. J>að var einn af kardinálum, er Pecci hjet. Hanu kallar sig nú Leo 13. í Frakklandi hafa pau tíðindi orðið, að Mac Mahon varð að láta undan og taka pjóðveldismenn í ráðaneytið aptur. Dufaure gamli, sem opt hefir verið ráðgjafi, er nú fyrir ráðaneytinu. (Eptir „ísafold-4). Edinburgh, 8. marz 1878. Fulltrúar Rússa og Tyrkja skrifuðu undir friðarskilmálana í San Stefano á sunnudaginn er var [3. marz]. Skulu peir Rússakeisari og soldán hafa selt hvor öðr- um fullar tryggðir að hálfum mánuði liðn- um. Skilmálarnir eru enn eigi birtir al- menningi, og verða eigi, fyr en tryggðirnar eru fram seldar af hálfu hvorra tveggja. Sagt er að peir sjeu pessir: Tyrkjar greiði Rússum 216 miljónir króna. Rússar fái vígin Batúm, Kars, Ardahan og Bayazid í Armeniu; hjeraðið Dóbrúdsja og eyjarnar í Dúnármynni. Búlgaría sje gjörð fylki sjer og hafi Rússar par setulið í 2 ár. Bosnia og Herzegovina fái og sjálfsforræði. Sigl- ingar milli Svartahafs og Miðjarðarhafs og og aðrar fleiri greinir bíði stjórnendafund- arins. Er talið líklegt, að hann Yerði seint i p. mán. Verzlunarfrjcttir frá Danmörku og öðrum útlöndum eru hvergi nærri góðar, en líkur til að verzlunin fari nú að batna aptur, er ófriðnum er af ljett. íslenzkar vðl'Ur kváðu hafa selzt illa margar. Af saltfiski óseld 400 skipd, i Khöfn, er pöst- skip fór, og af ýsu 300 skpd.; góður salt fiskur vestfirskur hnakkakýldur, á boðstól- um fyrir 56 kr., en gekk eigi út, ókýldur á 50— 52 kr.; í ýsu eigi boðið meira en 20 kr. p. e. helmingi minna en kaupmenn gáfu almennt fyrir hana í fyrra). Lýsi (tært hákarlslýsi) var í 50—52 kr. Tólg í 35—• 36 a., óselt 15000 pd. Haustull í 70—75 a. Sauðakjöt 58—60 kr. tunnan, og mikið óselt. Fyrir saltaðar sauðargærur fengust ekki nema rúmar 2 kr. Af útlendiuu vörum hafði að eins kaffi og sykur lækk- að i verði (kaffi 71—75 a., kandís 34 a., hvítt sykur 28 a.). Danskur rúgur ópurrk- aður á 6,00—6,20 hver 118—119 pd., rúss* neskur 6,00—6,80 hVer 114—118 pd., rúg- mjöl 7,20—7,50 hver 100 pd. Kirkjubruni. Aðfarnótt hins 10. p. m. brann timburkirkjan á Lundarbrekku í Bárð- ardal í |>ingeyjarsýslu til kaldra kola og mikið af fatnaði og fleiru, sem par var inni, einnig pvottar er úti voru til perris nálægt kirkjunni, sem stóð í norðvestur af bænum en veðurstaðan, pá suðaustan, svo að logan- um sló frá bænum og sakaði hann pvi ekkert. Eldurinn sást fyrst um nóttina frá prestsetrinu Halldórsstöðum, sem stend- ur að kalla móts við Lundarbrekku, að vestanverðu við Skjálfandafljót, af mönnum sera liöfðu verið á fótum fyrir venjulegann fótaferðartima, og ætluðu að reka geldfjo til afrjettar, er peir pegar hurfu frá og yfir að Lundarbrekku, ásamt síra Magnúsi, var pá fólk i sofum og vissi ekkert um brun- ann. þá seinast frjettist hingað, vissu menn ekkert hverjar orsakir hafa verið til brennu pessarar; geta menn pvi helzt til, að pað hafi verið lopteldur. ' Yeðuráttan. Optastnær hefír verið hjer norðanátt með nokkurri snjókomu og hörk- ura (5—7°) og 31. f. m. var hjer 13—14° frost á R. Nú er aptur komin hlá'.a, Aflabrögð og hafís. Næstl. laugardag, 13. p. m., var opið skip frá Hellu á Ár- skógsströnd i legu á fertugu djúpi út af Gjögrum en umkringt af hafísnum, er afl- aði par á 3 klukkustundum 12 kúta lifrar í hlut. — Sama daginn rjeri óðalsbóndi, homöopath Arni Árnason á Hamri í Svarf- aðardal, til fiskjar út i svo nefnd Múladjúp, var par pá svo mikill hafís og lagís, að lin- an varð varla lögð, og sjóharkan svo mikil, að allajafna purlti að mölfa lagísinn millum hafísjakanna frá bátnum og línunni; allt fyrir pað aflaði Árni pó 48 í hlut af væn- um porski, sem menn telja vist að sje af nýrri ágöngu. — Áður en hafísinn kom, var farið að aflast dálítið á Uppsaströnd af hrognkelsum. — Snemma í pessum mánuði hljóp töluvert af höfrungum undan ísnum hjer inn á fjörð, og um leið varð fiskafla- laust, en nokkrir höfrungar náðust; aptur er nú farið að verða fiskvart hjer inn á Polli. — Vakalaus hafpök af hafís eru nú sögð hjer norðan fyrir landi og pað sem af háfjöllum eygt lerður til hafs, Skagafjörð- ur og Húnaflói eru sagðir fullir af hafís, og hjer á ytri hluta Eyjafjarðar er hann sagður varla ræður. „NORDANFARU- -^|f < á að verða 3(1 arkir að stærð p" e 11 a á r [1878], og kosta 3 kr. hjer á landi, 4 kr. í Danmörku og á Englandi, og 5 kr. I Ameríku. Einstök númer kosta 16 aura. Útsölumenn fá 7. hvert exempl. í sölulaun. Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 8 aura hver lina. Yiðaukablöð eru prentuð á kostn- að hlutaðeiganda. Ritstj. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónssont Prentari Jónas Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.