Norðanfari


Norðanfari - 09.05.1878, Side 2

Norðanfari - 09.05.1878, Side 2
— 54 — i verkinu. Oss vantar reyndar enn næga pekkingu i þðssu efni, en pó vantar oss annað fremur. Oss vantar nægan áliuga og næga forsjálni. Ef vjer gættum pess, hve dýrmætt lieyið er til fóðurs, og að það er eptir pví dýrmætara, sem erviðara er að afla pess, pá mundum vjer leggja meirí stund á að rækta jörðina enn vjér gjör- um, vjer mundum þá reyna að leiðahinum yngri mönnum fyrir sjðn- ir, hve nauðsynleg jarðræktin er, og hve mikla blessun og gleði pað léiðir af sjer að stunda hana. Ef vjer gættum pess, hve naðsynleg er góð og nákvæm meðferð á húfje voru og eptirtekt á kynferði péss, pá mundum vjer bera meiri umhyggju fyrir fjenu enn vjer gjörum. — J>að mun pví miður eigi hæfulaust, að sauðfjárhirð- ingu hafi sumstaðar hjer norðanlands lieldur hnignað nú á seinni árum, og mun pað koma til af pvi, að hinir ýngri menn hafa of injög slegið lausu við fjármennskuna, og gefið sig meira við öðru, J svo sem sjóróðrum og smiðaföndri, hákarlaveiðum og lausamennsku. J>að lítur lika svo út sem sumum pyki fjárhirðing, einkum á sum- ardag, rniður heiðarlegt starf enn sumt annað, svo sem sjósókn eða smíðar, en allir hljóta pó að sjá hve röng skoðun sú er. 011 störf, allar atvinnugreinir eru sannarlega jafnheiðarlegar í sjálfu sjer, neiðurinn fer einungis eptir pví, hve vel maður stendur í stöðu sinni, enda mun áhuginn jafnaðarlega sámsvara arði peim, er maður sjer að vinnan færír. Af fjárliirðingunni háfa máske sumir vinnumenn lítinn arð peim sjálfum til handa, peir pykjast hafa par hlaup, en lítið kaup. J>að getur nú verið, að petta eigi sjer stað, en jafnað- arlega munu bændur pó svo hyggnir að gjalda góðum fjármönnum gott kaup, ef pað væri rjett metið. J>eir taka nefnil. af peim nokkr- ar kindur á vetrarfóður, og sjá peim par að áuki fyrir fríum hög- nm vor, sumar og haust fyrir pað fje er peir eiga. Enn pykir fjárhirðing mörgum lóiðinleg; að gæta fjár í haga útheimtir sifelda einveru og pað opt marga daga í röð, eins á helgum sem virkum ■dögum, en auk pess sem einveran við og við er mörgum holl og jafnvel ómissandi, pá getur hún við æfingu Og vana orðið fullt eins skemmtifeg, eins og sífeld umgeihgni við misjafna menn. Að hirða sauðfje er pví góðum fjármanni, sem vel er klæddur fyrir kulda og bleytu, eitt hið rósamasta og skemmtilegasta starf, einkum ef hann líka hefir ljósa hugmynd um pann arð, er hann færir búsbónda sínum meðan hann er i vist, og sjálfum sjer bæði nú pegar, og eink- um síðar, pegar hann getur eignast fleira fje. — En pó að eigi pyrfti nú að gjöra ráð íyrir neinum sjerlegum hleypidómum, er aptri góðri fjárrækt hjá oss, pá er hún, einkum sauðíjárræktin, svo vandlærð, að peir sem hana vilja stunda til hlýtar, eigi geta svo auðveldlega beitt athyggli sinni til annara sýslana jafnframt, enda munu peir menn hjer á landi eigi margir, er til fullnustu kunnf allt pað, er lýtur að pessari grein. Fjármaðurinn parf frá æsku að vera alinn upp við fjárhirðinguna, læra að pekkja alla meðferð fjár- ins, öll einkenni pess og allar parfir pess, venjast við yfirstöður í hverju veðri sem er, og að geta rjett til um heygjafir með beit eptir tima, veðri, landkostum og heygæðum. J>etta er allt vandlært, einkum pegar mest allt parf að læra af reynslunni. Um fjárrækta'r- skóla verður fyrst um sinn eigi að tala hjá oss, en í hverri sveit eru fjármenn, er geta gefið góðar leiðbeiningar við fjárhirðing, og ættu Ungir menn að nota sjer pær sem bezt og láta reynzluna meta gildi peirra, parf pess pvi heldur við, sem næstum hver sveit út- heimtir einhverja sjerstaka aðferð við fjárhirðingu, og opt mjög ó- líka pví, er viðgengst í næstu sveitum. Jeg drep á petta af pvi jeg veit að margir sem við fjárhirðing eru álíta hana eigi vanda- samt verk, og gefa sig pví jafnframt við ýmsu öðru, er eigi á skylt breyzt hefir á Grænahjalla og mig furðaði litlu minna, en pessi háreisti steinbær, er jpað, að meiri hlutinn af öllu stórgrýtinu, sem stóð par upp ur jörðinni, er liorfið. J>að hefir Dagur fært upp allt nemá stærstu björgin og komið pví í bæarprömina, og skilur enginn maður, hvernig hann hefir fengið færð sum pau heljarbjörg. Láu par á vell- inum trje og ýmsar umbúðir, sem hann hef- ir fært með grjótið og menn hans; og er elcki okkar meðfæri, að hugsa upp pau ráð, sem hann finnur. Við vissum pegar hann var hjerna út frá, varð honúm aldrei ráð- fátt. J>að sem öðrum pótti óvinnandi, vannst honum með hægu móti. fegar við minnt- umst á stórgrýtið á hjallanum og jeg sagði um klýpana, sem eptir standa — jarðföst björg: „Jpessir kallar vona jeg poli pó Jengi árásir pinar og brögð“. J>á brosti í)agur og sagði: „Láta skulu peir undan mjer, en jeg ekki undan peim. ef mjer end- ist aldur og heilsa nokkra stund“. Nú hefi jeg sagt pjer stuttlega og svo ljóst sem jeg get um hús á Hjalla, og trúi jeg pví varla, að nokkur maður hjer á landi við hana. Fjárraaðurinn er t. a. m. við sjóróðra vor og haúst, en grípur í fjárhirðipg við og við pess i milli, eða hann er við vefnað og annan tóskap og hefir fjármennskuna í hjáverkum; hvorugt ætti að eiga sjer stað, pví í hvortveggi tilfelli er mjög að óttast fyrir að fjárgeymslan verði vanrækt meir eða minna. Full raun á fjár- hirðing manns gefst líká pví að eins, að engin önnur störf glepji fyrir á peim tíma er fjárins parf að gæta. jpetta viðurkenna nú líka margir fjármenn en peir eiga nú máske bágara með að sann- færast um pað, hve ótrúlega misjöfn fjárhirðingin getur verið pó engin hjáverk glepji fjármanninn. J>að væri pví máske ekki af vegi að benda með fáum orðum á penna mun og afleiðingar hans, með ljósum dæmum, er svo að segja árlega koma fyrir hjer norðanlands. Á útbeitarjörð einni, par sem sauðfje eru jafnaðarlega ætlaðir um 150 hestar af heyi, býr bóndi einn. Af pvi að hann liefirsjálf- ur ýmsum störfum að gegna á heimílinu ræður hann til sín ungan vinnumann duglegan er hann lætur hafa á hendi alla fjárgeymslu sumar og vetur. En til allrar óhamingju er maður pessi eigi pví starfi vanur, enda pykir pað illt og leitt. |>egar hann á að geyma fjár um sumarið, gengur hann frá pví til heimastarfa, og missir við pað eigi einasta nokkrar ær úr kvium, er sleppa á fjall, heldur og nokkrar kindur i reifi er sleppa til afrjettar, og nokkur unglömb, er hverfa undan ám. Leit eptir pessu fje kostar eigi minna en verk pau er maðurinn gjörir heima á peim tímum er hann á að gæta fjárins, en skaða við vangeymslu pessa metur bóndi 50 krónur J>egar fram á haustið líður gjörir áhlaupabyl og er pá fje allt óvíst og næst eigi i hús, missir bóndi við pað 20 kindur í fönn, og finn ur aðeins helming pess aptur mjög hrakið. |>ann skaða metur hann 150 kr. Á veturnóttum setur bóndi á vetur 60 ær, 50 sauði og 40 lömb, og ætlar pví fje 150 hesta heys, er pað kallaður góður ásetningur á peirri jorð. Yetur er góður til jóla og gengur full- orðið fje úti, en pareð hjelur eru og umhleypingar, og fje hirðing- arlaust eyðir bráðapest 10 kindum veturgömlum og verða 5 afpeim alveg ónýtar, er petta 70 kr. slcaði. Um miðjan vetur skoðar bóndi fjeð; eru pá ær magrar orðnai-, lömb eru með haustholdum, en hey peirra að mestu uppgengið, pví peim hefir verið gefið inni frá pví viku fyrir vetur. Allt er fjéð kláðugt og ullarhrjáð. Seinna»hluta vetrar og vorið er hör'ð tíð, enda verður ám eigi beitt frá pví um miðjan vetur fyrir megurðar sakir og harðviðra. Á sumarmálum er íiæg jörð, segir pá fjármaður bónda að heylaust sje orðið. Eru pá eigi önnur ráð enn láta geldfje ganga gjaflaust, en útvega hey- lán handa ám. — Á hjúadegí fer vinnumaðurinn burtu í aðra vist, og kemur annar í hans stað, sem einnig skal gæta fjárins. J>ykir honum eigi sem bezt aðkoma sín til pessa starfa par som lieylaust er, en skepnur magrar. Hefir nú bóndi tekið til láns 10 hesta heys, og er pá hvortveggja að hánn getur naumast fengið meira lánað, enda ræður vinnumaður hans honum eigi til pess. En hann leiðir honum fyrir sjónir að ærnar eigi muni lifa ef pær fái eigi krapt- fóður með jörðinni, og kaupir 'því bóndi' 1 tunnu af rug handa peim. Með hinni mestu árvekni og umhyggju gætir hinn nýji fjár- maður nú verka sinna um vorið. Tíð batnar og jörð grær eptir 2 vikur frá pví hann kom í vistina, enda hefir hann pá eyðt korn- fóðrinu. Lömb öll lifa og engin skepna ferst um vorið, en ull var 50 pd. ljettari af fjenu en liún hafði áður verið í moðalári af jafn- mörgu fje. Ef pund af ull er reiknað 1 kr. tapar bóndi par 50 kr. enn allur skaði hans við fjárgeýmslu hins fyrra fjármanns er að meðtöldu verði fyrir hey og korn, eða 60 kr., 380 kr, Eins og vor- geymsla fjárins gekk slisalaúst í 'höndum hins nýja fjármanns, eins mun jeg pá ríða með pjer“. „Hafðu pökk fyrir“, sagði Eyjólfur. En pað verður að dragast meðan jeg er að koma ofan yfir kofagreyin, sem pessar ólánsspítur eiga að fara í“. Heyrt höfum vjer að petta sama haust gerði Dagur bóndi veturnátta-boð öllum sveitungum sínum, sem eigi gátij pegið brúð- kaup hans. Kom pá margt manna saman og var veizla hin bezta. Sátu hjónin í brúðkaups-skarti sinu og var öllu hagað líkt pví sem var í brúðkaupinu. Hjer var pá eins og vita mátti Eyjólfur bóndi á Fitjum og hinn glaðasti. J>angað var og aptur boðinn Brandur prestur og börn hans, ellegar hann átti pangað erindi. J>vi að peirrí veizlu kom pað upp, er J>orvaldur gat til að prestur hafði beðið Ljótunnar, og var nú alráðið að hún giptist hoíium á næsta vori. Var enn sem fyrr, par sem Ljótunn var í mannkvæmi, að flestir litu til hennar vegna einkennilegs fríðleiks og hvað konan var höfðingleg, enda var nú meira gleðibragð yfir henni en stundum áður. hafi unnið á einu vori með fáum mönnum pvílílct stórvirki i húsabyggingum. Og allir ættum við að keppa eptir að koma upp líkum bæjum af grjóti“. „J>að eru nú ó- líkir skrattans hnuðlungarnir hjerna á mel- unum, fallega grjótinu upp af Grænah'jalla“ sagði Eyjólfur. „J>á eigum við að höggva fleti á pá“, sagði J>orvaldur. „J>etta gerðu forfeður okkar, segja menn, og sjest enn menjar pess á nokkrúm stöðum“. Hver- ætla höggvi fjandans blágrýtið“, sagði Ey- jólfur. „Yið höfum nú ekki axirnar gömlu, sem kapparnir höfðu og bitu jafnt á járn og grjót, sem hrávið. Með peim hjúggu peir sundur mennina albrynjaða í einu höggi og stundum marga í senn“. „J>ess háttar sögur eru tómar ýkjur“, sagði J>orvaldur.# „Og er járnið enn líkt og pað var forðum. Má svo herða stálið enn, að klappa megi með. pví blágrýtið, pó pað sje seinlegt. Og sá stéinn sem einu sinni er lagaður, held- ur pvi lagi síðan. Hann fúnar eklci og endist úm margar aldir. Láttu mig nú vita Eyjólfur minn hve- nær pú kemst til að fara inn að fijalla og

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.