Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1878, Síða 1

Norðanfari - 03.06.1878, Síða 1
MBANFAIU. 17. ár. Ákureyri, 3. júní 1878. Nr. 31—32. Nokkur orð um skólamál. J>að er engum efa bundið, að í hverju landi er mjög áríðandi, að skólar allir og skólamenntun sje í sem beztu horfi, því með menntuninni fær hver pjóð grundvöll íyrir framförum í verklegum efnum og til- finningu fyrir sínum eigin sóma. Hver skynsöm pjóð lætur sig pað pví miklu varða, að slikar stofnanir sjeu sem bezt samsvar- andi tímans pörfum, og alpýða manna á heimting á, að svo miklar tillögur af al- mennu fje sjeu til skóla- og alpýðumentunar lagðar, sem unnt er. í hinum miklu fram- fara- og mennta-löndum Norðurálfu og Vesturheims, eru alskonar skólar hærri og lægri á hverju strái, og stýrendur og full- trúar ríkjanna leggja árlega til offjár til pess að halda við og auka menntun og sið- gæði og styrkja vísindaleg fyrirtæki, er geta orðið pjóðinni til gagns og sóma. — Ef vjer litum í vorn eigin barm, pá getur eng- um dulizt — eins og opt hefir verið sagt '— að oss íslendingum er ábótavant í pessu, sem mörgu öðru, pó að sumu leyti, sje far- ið að kippa í lag vandkvæðum vorum í pví efni — barnaskólar hafa víða verið stofn- aðir og er vonandi að tala peirra og stærð fari vaxandi, en pað er allt að pakka ein- stökum mönnum, er með skynsemi, ósjer- plægni og dugnaði hafa gengið á undan öðrum með góðu eptirdæmi; en öðru visi er með hinar hærri visinda-stofnanir vorar. j>að er öllilm kunnugt hve hraparlega hinni hálærðu!! skólanefnd tókst með skólafrum- varpið, en pað var nú heldur varla við öðru að búast, pegar einmitt peir voru valdir í nefndina, sem eru uppaldir í peirri latínu- kássu, sem var á Bessastöðum, og varla hafa fengizt við annað („Norðlingur“ er að taka Grim Thomsen undan, en hann er vist eigi frjálslyndari hvað gömlu málunum viðvikur, heldur en í hverju öðru). — Svo frábært frumvarp að innihaldi og frágangi hefir víst óvíða sjezt!! Hver skynsamur maður, sem les frumvarpið ofan í kjölinn, verður að játa, að pað er miklu fremur til apturhalds en framfara, en pó hefir tekizt — náttúrlega með góðum (!!) ráðum og til- stilli einstakra pjóðhollra spekinga — að fá pað í lög leitt. það er sjáldgæft, að hafa á slikan hátt troðið undir fótum al- menningsróm og pjóðarvilja. j>að hafa nú í mörg ár komið blaðagreinir og bænaskrár, sem berlega hafa sýnt, að íslenzka pjóðin hefir viljað, að hinir ungu menntamenn hennar fengju nokkura uppfræðingu, sem samsvaraði timans pörfum, en á braut væri numið hið endalausa og óparfa latneska málfræðisstagl, sem hingað til hefir viðgeng- ist til stórleiðinda og skaða fyrir sjálfa lærisveinana. Menn hafa hjer í blöðunum einkum beinst að látínunni í lærða skólan- um, pví allir hafa sjeð' hve miklum tíma hún eyðir frá öðrum vísingagreinum, sem nauðsynlegar eru til almennrar menntunar og verklegra framfara. En pað er engin nýlunda að vjer íslendingar erum fast grón- ir við hið gamla og viljum engar nýjungar hafa, að minnsta kosti má sjá pað, á hinni hálærðu skólamálsnefnd, pví pegar pjóðin hefir sjeð hið ranga fyrirkomulag skólamál- anna og vill bæta úr pvi, með pví að láta skynsama menn í nefnd færa í lag pað sem ábótavant er, pá gera peir fyrirkomulag skólans hálfu verra en fyrr. í reglugjörð- inni fyrir latínuskólann í Reykjavik er reyndar verið að myndast við að koma með einhverjar breytingar, sem eru pannig, að svo mætti virðast, sem pær væru hafðar til að blekkja alpýðu. j>að er verið að tala um að minnka latínukennsluna, en pó stendur hún á eins háu stigi ef eigi hærra en áður; af nýju málunum á að heita svo að meira sje kennt, en pegar rjett er að gáð, pá verður pað varla sagt. Jpað er sjálfsagt, að nýju málin verða að vera i fyrirrúmi fyrir öllu, pví með pví að kunna pau, hafa menn lykil að vísindum hinna voldugustu heims- pjóða; en pá verður að gá að hvert af málun- um stendur oss næst, og hvert er mest á- ríðandi fyrir oss ? Öllum íslendingum ríð- ur mest á að kunna vel e n s k u, pví fyrst og fremst er hún töluð nærri um allan heim og hefir meiri og merkari bókmenntir en hver önnur tunga, og i öðru lagi, pá höf- um vjer svo mikil viðskipti við Englendinga, að hverjum menntuðum manni er skylt að kunna ensku. J>essu næst má telja p ý z k- u n a, pví á henni er ritaður urmull af liin- um beztu og skarpvitrustu vísindalegu bók- um; frakkneskan er reyndar fagurt mál, en oss íslendingum eigi til nærri eins mikilla nota, pó nokkrir frakkneskir fiski- menn (sem nefndin lætur sjer svo annt um) við og við komi að útkjálkum landsins. Nú hefir hinum velvitru! nefndarmönnum pókn- ast, að setja frakkneskuna í öndvegi, að skipa enskunni skör lægra, og hrekja pýsk- una yzt á hinn úæðra bekk, vjer látum pað ósagt hvort peir hafa gert pað af pví, að peir kunna dálítið í frakknesku en litið eða ekkert í hinum málunum, eða peir hafa viljað hengja sig í dindilinn á Dönum, er alltaf — sjer til stórskammar og skapraun- ar — hafa verið að dorga við Prakka og pví hafa pað mál meir við kennsluna en önnur. Að kenna pýsku lítið eða ekkert í skólanum er ófært, par sem peir, er ætla að stunda nám við Kaupmannahafnar há- skóla, verða að kunna hana, með pví að mikill hluti kennslubókanna er á peirri tungu, — pessu hafa mannagarmarnir ekki tekið eptir. —- Að sleppa súmum visinda- greinum alveg og margfalda vitnisburði í sumum við aðalpróf og gera peim pannig hærra undir hófði en öðrum greinum, er beinlínis ranglæti við námsmenn, pví allir geta eigi verið jafnvel lagaðir fyrir sömu vísindagreinirnar. Eptir hinum nýju skóla- lögum ná engir aðrir góðum vitnisburði en peir, sem eru stálsettir latinugarpar; og hver sem eitthvað veit i latínu og grísku, parf varla að vita nokkuð í öðru til pess að ná góðu prófi. — En svo vjer hverfum frá pessu, pá er pað eigi minna áríðandi en bóknámið, að lærisveinar læri að temja sjer góða siðu, reglusemi og háttprýði, og pað er umfram allt nauðsyirlegt, að peir venjist á pað frá fyrstu, en til pess verða „Hyernig ætli jiað fari!“ „Hvernig ætli pað fari!‘‘ heyra menn svo opt sagt. j>að eru undarleg orð; en vjer mennirnir erum líka dálítið undarlegar verur, og pað er aðalorsökin. „Hvernig ætli pað fari!“ andvarpaði jústizráðið og sló höndum af harmi; hann stóð við rúm Viggos litla. Drengurinn lá í krampa; hann var orðinn blár að yfirlit og hálfkaldur. „Hvernig ætli pað fari!“ sagði móðirin, full áhyggju og kvíða, við læknirinn, pegar hann var að skrifa upp meðalið. Hann hristi höfuðið og svaraði engu. En veiztu hvernig pað fór? — móðir- in bað af hjarta fyrir litla drengnum sin- um; henni fannst, sem hún hefði aldrei beð- ið fyrr; og miklu seinna, pegar Viggo litla var fyrir löngu batnað, bað hún Drottinn ennpá stöðugt og pakkaði honum.............. j>annig fór pað í pað skipti. „Hvernig ætli pað fari!“ æpti jústizráð- ið i reiði sinni; „tvisvar í pessari viku hefir pú ekki kunnað reikninginn pinn! Mundu pað pó Viggo, að pú ferð bráðum að verða stór; pú mátt ekki halda að pað fari vel með pessu móti“. Viggo átti að verða sveitarforingi í her- liðinu, og pað er auðvitað, að pá parf mað- ur að kunna vel stærðafræðina. En pað, sem menn ekki vissu p á, var, að Viggo var alls ekki hæfur til að verða sveitarfor- ingi; pað var gjörsamlega gagnstætt hinu lingerða og viðkvæma geðslagi hans, — hann hefði aldrei orðið dugandis sveitar- foringi, — hann hefði aldrei orðið ánægður í peirri stöðu. En p a ð sáu menn ekki p á; sveitarforingi átti bann að verða, — pað var einusinni afráðið . . . . og pess- vegna var pað, að faðir hans sagði í gremju: „Hvernig ætli pað fari!“ pegar hann sá hinn laklega vitnisburð sonar sins í reikn- ingslistinni. En veiztu hvernig pað fór? — Viggo kunni aldrei reikninginn sinn, og pá var afráðið að láta hann ganga annan veg. j>að — 61 — var nú reyndar pungt, pótti foreldrunum, að purfa að yfirgefa hið fyrra áform; pau sáu pað fyrst eptir á, að Viggo hafði alls ekki hæfilegleikaa til að vera hermaður, . , . . . j>annig fór pað í pað skipti. Árin höfðu liðið, — Viggo var orðinn stúdent; nú fyrst sýndist honum heimurinn opnast fyrir sjer með allri sinni dýrð. Hví- lík ópekkt auðæfi, hvílíkt svakk og svalll, gleði og gaman birtist honum nú smám- saman! En hann lenti líka milli hættu- legra skerja, fagurra freistinga, lofandi og töfrandi tillokkana. Og Viggo stóð ekki á móti peim; hann lifði frjáls og flögrandi; hann gleymdi vinnu sinni og var á leiðinni með að gleyma meiru en pessu, á leiðinni með að gleyma bænum móður sinnar, og dyggð æsku sinnar. — En pá hljómaði: „Faðir pinn er dáinn!“ og móðirin grjet, grjet yfir hinum dána, og grjet yfir hinum lifanda, og grjet yfir hinum komandi dög- um. „Hvernig ætli pað fari!“ kveinaði hún og andvarpaði sáran, „hvernig ætlipað

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.