Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1878, Page 2

Norðanfari - 03.06.1878, Page 2
— 62 — þeír að hafa gott eptirdæmi hjá stjórnend* um sínum og kennurum, ef pað vantar, fer allt á trjefótum. Landinu er miklu betra að fá staðfasta, kjarkmikla og siðgóða menn, er minna vita, en aðra, sem eru drykkju- svolar cða óreglumenn, þó peir sjeu upp- hlásnir af einhverjum lærdómsvindi, er und- ir eins rikur af peim, þegar peir eru komn- ir úr skóla; til pess að pjóðin fái góða leiðtoga af menntamönnum sínum, verða peir frá upphafi, að læra lilýðni og auð- sveipni við yíirboðara sína, en pess er eng- inn kostur nema stjórnendur sjeu svo að þeir eigi skilið hylli og virðingu pilta, og ef þeir eiga að geta náð pvi, mega þeir eigi vera eins og „komnir úr hólum“ eða gera unglingum illt í skapi með smá- munasemi og ónotum, heldur vera peim eins og feður, hugulsamir og hlynnandi mót hverjum, er skerðir hlut þeirra. — blú höf- um vjer lieyrt að nema eigi á burt um- sjónarmanns-embættið við lærða skólann, eða gera pað svo launarýrt. að eigi sje við- unandi; en pó er pað embætti nauðsynlegra og mikilvægara en flest embætti par, ef einhver ögn af siðgæði og góðu háttalagi á að finnast í skólanum, og þetta er pví sorg- leglegra pegar sá maður á í hlut, sem hing- að til hefir gengt pví embætti. |>að virðist svo sem hann ætti pað sízt skilið af lönd- um sínum, að vera vikið í elli sinni úr em- bætti fyrir engar sakir, pví auk pess að hann hefir með einstakri skyldurækt gengt störfum sínum, pá er hann einn af hinum fáu, er hefir lialdið uppi heiðri íslendinga í vísindalegu tilliti; með pví að safna sam- an pjóðsögum vorum og æfintýrum og koma þeim fyrir almenníngs sjónir, hefir hann sýnt öllum pjóðum hve mikill skáldskapar- andi og fegurðartilfinning ennpá býr í brjósti liinnar íslenzku pjððar. En á voru landi Islandi er sllkt einkis metið; vjer hermum pað optast eptir Dönum, að fara vest með vora beztu menn. — Alþýða manna ætti yfir höfuð að tala, að gefa því betur gaum, hvernig fulltrúar hennar verja fje því, sem hún veitir til almennra parfa. Menn ættu ekki að þola pað pegjandi, að sjá laun hinna hæðstu embættisinanna vera aukin tneir og meir að ópörfu og hverri snöpinni bætt við pá eptir aðra, en hinum lægri, en þó alveg eins áriðándi embættum, veitt svo lítið, að varla er viðunandi. Mestur hluti allra tekja af íslandi gengur í embættis- rnenn Iteykjavíkur, en engvir aðrir hlutar landsins hafa gott af því. |>að hefir án efa nokkur áhrif á allt petta fyrirkomulag, fari með hann Viggo pegar hann faðir hans er ekki lengur til að aðvara hann og áminna; -r- hvernig ætli pað fari!“ En veiztu hvernig pað fór? — Viggo firærðist innilega; hinn fljótlegi dauði föður hans og hið sorglega einstæðingsstand móður- innar breytti honum algjörlega, hann fór að hugsa um sjálfann sig og tók aptur til starfa sinna og — pað, sem meira var — sneri aptur til æsku-sakleysis sins og bæna móður sinnar. Og eptir fá ár var hann dugandis og vel virtur ungur læknir. . . . . . fannig fór pað í það skipti. Aptur var liðinn langur timi. Viggo var á góðum vegi; hann var orðinn hjer- aðslæknir; hann var heppinn með lækning- ar sinar, og allt í kring báru menn traust til hins unga atorkusama læknis. Hann var lika orðinn læknír á herragarði einum, sem lá 3 milufjórðunga frá bænum; hann hafði verið að lækna frúna par, og par sá hann hina fríðu og bliðu Elizabet, sem hjúkraði móður sinni svo alúðlega. í fyrstu fór hahn að alþing er haldið í Reykjavik en eigi á I sinum forna stað, því par (í Vik) verka sumir menn kannske um of á skoðanir ping- manna. J>að er og auðsjeð, að e i n n þing- maður rær undir öllum breytingum til hins verra, meir en aðrir! hann hefir frá byrjun fengið mikinn hluta þingmanna á sitt vald með orðaglamri og skrumi, og blekkir porr- anum sjónir með pvi að þykjast vera fjarska- legur spekingur að menntun og málsnild; hann blæs upp villandi galdraveður af alls- konar smámunum, er hann gjörir mikið úr, til þess því betur að geta farið mcð hin stærri mál eptir eigin geðþótta, og fær svo flesta á mál sitt, þó hann sje og hafi ælíð verið í raun og veru hverjum manni hvumleiður. |>að er undarlegt, að jafnvel hinir beztu þingmenn skuli láta leiðast af honum, en vonandi er, að hann falli á sjálfs síns bragði, og pess verður varla langt að bíða: „J>ví sá varð fanginn er und fossi hljóp laxinn lævísi“. J>að er allt af grunsamt þegar fljót veðra- skipti verða, að þar muni eittlivað illt á eptir fara. J>að eru sumir menn svo inn- rættir, að þeir af slægð um stund gerast vinir óvina sinna til pess pvi betur að geta fært pá blindandi fyrir björg fram. Skólanefndinni hefir heldur eigi farizt sem bezt meðferðin á Möðruvallaskólanum, pað er auðsjeð að hún hefir pá verið orðin preytt af starfi sínu og þráð hvildardaginn. J>að er eigi gott að sjá hvernig skóla pess- um á að vera háttað, öllu er hrært saman; um leið og á að læra fyrstu undirstöðu vís- indanna, vilja peir láta kenna efnafræði, eðlisfræði, verkvjelafræði óg fleira, er parf mikils undirbúnings við. í sjálfu sjer er hið eina rjetta, að liafa annan lærðan skóla fyrir norðan, eins og sjera Arnljótur víldi, í liinum ágætu ritgjörðum sinum um skóla- Inálið; vjer Norðlendingar eigum heimtingu á pvi; pað kostar meira, en peir pening- ar, er landsjóðurinn missir á þann hátt, vinn- ast öðruvisi aptur. Litil pjóð verður að kosta meira að tiltölu til stjórnar sinnar o'g menntunar en stór pjóð, og það er sannar- lega sorglegt ef smámunaseini og nizka á fje landsins hamlar prifum pess. Fyrr en tveir lærðir skólar koma, getur lærdöminum eigi farið verulega fram, pví meðan engin keppni er, er eigi von á miklum framförum, en allt gengur í drasli eins og nú. Eí skól- arnir væru tveir, mundu, að öllum likind- pangað priðjahvern dag, en pegar hann var búinn að koma þar nokkrum sinnum, fór hann þangað annanhvorn dag, já daglega, jafnvel pó sjúklingnum væri stöðugt að batna. En hann gat ekki verið heima, — því honum fannst hann vera svo glaður i návist Elízabetar; hve stuttur fannst hon- um ekki vegurinn til herragarðsins ? hve langur fannst honum ekki tíminn milli pess sem hann kom þangað ? . . . . já, hver&u heitar og innilegar voru tilfinningar hans, og hve heitt honum fannst hann elska Elízabetu. Honum fannst peim tíma eytt til ónýtis, sem hann var ekki á herragarð- inum; honum sárleiddist að purfa að vitja um hann Lárus nautamann................Og þó var gleði hans blandin sorg, því, Eliza- bet var að sönnu blíð og vingjarnleg við hann, en pað var auðsjeð, að hún elskaði ekki eins heitt og hann; og í hvert sinn sem hann vildi tala við hana um hinar blíðu tilfinningar hjarta sins, þá sneiddi hún hjá honum; já, pað var jafnvel eins og hún forðaðist að tala ein við hann. |>etta \ kvaldi Viggo, og hann fann að hann purfti um, kennarar og píltar keppast um, að gera liver sínum skóla sem mestan sóma, en nú getur pað engum dulist, að yfir höfuð að tala, er eigi því láni að fagna. Yið hvern af skólum pessum ætti svo að tengja gagn- fræðískennslu, sem allir vita að er hverjum manní ómissandi. J>að er grátlegt til pess að vita, hve margir stórbændur, verzlunar- menn og handiðnamenn á Islandi, eru fá- fróðir i hinu algengasta af verklegum vís- indum. — Að hafa nærri eintóma búfræðis- kennslu við Möðruvallaskólann, skiljum vjer eigi að gangi vel, en pað er sjálfsagt að nokkuð þesskonar á að kenna, t. d. land- mæling, þekking á jarðabótum, sljettun, vatnsveitingum, vegagjörð o. fl., en ef slík menntun á að takast frá rótum og með nokkrum dugnaði, verða piltarnir að gefa sig alla við pví og láta hið bóklega mæta afgangi. Ef Möðruvallaskóli á að verða sjerstakur gagnfræðisskóli án lærðrar mennt- unar, eins og nú lítur út fyrir, þá finnst oss heppilegast að hann sje æðri menntunar- stofnun fyrir pá alpýðumenn, er vilja veita sjer almenna bóklega og verklega menntun án tillits til nokkurrar vissrar lífsstöðu, svo að þeir geti eins fengið par menntun, er ætla að gefa sig við verzlun og handiðnum, eins og peir, sem ætla að verða bændur, Búnaðarvísindi á pá sjálfsagt að kenna nokkuð, en eigi nærri eingöngu, eins og nefndin sýnist vilja. Allir hafa gott af að vita undirstöðuna í pekkingunni á pví, hvernig menn b’ezt haga búi sínu, frjóvgá jörðina, betra fjárkýn, fara með besta, o. s. frv., eins hafa allir gott af að vita nokkuð um verzlunar-viðskipti og liandiðnir, jafnt bændur sem aðrir. Ef skólinn ætti að vera eintómur búnaðarskóli, þá færu bókmennt- irnar eflaust að nokkru leyti út um þúfui*. Aðaltilgangur Möðruvallaskólans (eins og allra annara skóla) ætti að vera sá, að glæða tilflnningar unglinga fyrir vís- iuduni og framföruni mannkynsins og vckja lijá peiin kapp til þess að verða nýtir menn og gagnlegir fyrir mannfje- lagið og þjóð sinni til vegs og sóma. Greirmundur. Á s k o r u n. í „Skuld“ II. árg. 113 dálki er minnst á „Herhvöt11 mina. Hinn heiðraða höfund brjefsins, sem hælir, eins og má, hinum „óbilandi kjark4í og „einurð44, bið jeg að sýna, að hann sje sjálfur gæddur pess- um dyggðum, og segi opinberlega hver hann að gjöra enda á þessu; hann hlaut að skrifa pað, &em ekki varð talað; hlýlega og inni- lega gjörði hann Elízabetu ljóst, pað sem honum lá á hjarta. En pá var liinn sæti draumur lika á enda; fáeinar linur frá Elizabetu vöktu hann til hinnar særandi reynslu. „Hvernig ætli pað fari!“ kveinaði hann með öllu afli hinnar beisku örvæntingar. Hann barði sjer á brjóst og gekk um gólf í sífellu og fórnaði höndum. „Hvernig ætli það fari! Jeg dey í sorg minni, hugsanir mínar myrkvast af mótgangi lífsins! . . . . . Hvernig ætli pað fari!“ Hann gat ekki hugsað lengra; petta var hið fullkomna örvæntingaróp, sem sorg- in þvingaði fram af vörum hans; óviss og syrgjandi stóð hann gagnvart hinum ókomna tíma. J>ó fjekk hann ekkert svar; pví veiztu hvernig pað fór ? — hann vandist smátt og smátt við að umbera það, sem ekki varð hjá komist, og varð rólegri í skapi;— hann var ekki optar Ieiður á því að vitja um Lárus nautamahn; — hann sá, að þegar maður elskar rjettilega, pá útilykur

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.