Norðanfari


Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.07.1878, Blaðsíða 2
— 70 — til f>ess, sampykki sóknakænda. ]>að hefir komið upp hjer á landi, par sem brauð hafa verið sameinuð að fornspurðum söfn- uði, eða utansveitar prestur verið látinn pjóna hrauði af pví annar fjekkst eigi á pað, að bændur hafa neitað að gjalda full , sóknagjöld, (pó peir hafi einkis i misst af prestspjónustu, nema af messum, sem peir hagnýttu sjer misjafnt áður), og hefir pessi eðlilega forna hefð, eða rjettara, að hafa prest í sókninni, vakið pessa hugsun. ]>að er pví áríðandi, einkum svo lengi, sem lög- boðin sóknagjöld til prests í sókn lialdast, að fá til sampykki bænda, áður en nokkurt prestakall er sameinað öðru. TJm leið eg sameining nokkurra brauða kæmist á, parf allvíða að laga sóknaskipun til hægða sóknafólki og prestum, ákveða ný prestasetur ef nauðsyn heimtar, og eink- um að ákveða um nýjar útkirkjur á sumum stöðum, er vera skyldi par sem hagkvæmast er, til að ljetta sóknafólki kirkjusókn, og prestum að mörgu leyti pjónustu og upp- fræðingu. pá yrði og sjálfasgt að ákveða hvaða jarðir eða tekjur skeyta ætti til fá- tækra brauða, sem eigi væri takandi í mál að sameina öðrum. Nokkrar kirkjur má leggja niður, selja og verja verðinu til kirkna- eða hrauðabóta. JBæta mætti nokkuð brauð með pví að selja arðlausa muni, er sumum brauðum fylgja, og arðlaus eða arðlítil ítök, sem fjarri eru, og právalt hafa risið af kostnaðarsöm mála- ferli, stofna sjóð af verðinu og verja ávext- inum til að bæta einhver fátæk brauð, eða kaupa lianda peim jarðir fyrir verðið. Um málnytupening, sauði og hesta, sem brauðum fylgja, er nokkuð öðru máli að gegna. ]>essháttar getur fátækum presti verið pægilegt að fá leigulaust, pegar hann kemur að brauði. Gietur pví orðið misjafnt álit um hvort pví ætti að lóga, nema par sem prestakall væri iagt niður og sóknin gerð að útkirkjusókn. ítökin, svo sem rek- ar, veiðar, skógar-ítök. afrjettir, landspildur o. fi., sem fjarlægt er kirkjum er eiga, geta opt verið arðsöm peim sem nærri búa, svo pað mætti fá töluvert fyrir pau. Týnd ítök og ónýt ætti aldrei að nefnast framar, peg- ar eignir kirkna yrði taldar. (Framhald). Fáein orð um lærða skólann. Á pví getur engum heilvitamanni leikið neinn efi, að uppfræðingin og menntunin er hin sannasta og verulegasta undirstaða allra pjóðprifa, enda staðfestir allra tíma reynsla pessa skoðun, og maður gæti enda íarið svo langt að segja, að par sem upplýsing og menntun er vanhirt, par hlýtur allt annað meir eður minna að fara í ólagi. En hvað er pað sem skapar og lagar pessa undir- stöðu pjóðprifanna í liverju landi? ]>að eru skólarnir í uppstígandi röð frá peim lægsta til hins hæsta, á peim hvilir í raun rjettri framfarabyggingin og pví má með sanni segja, að pekki maður skóla einliverr- ar pjóðar til hlýtar, pá gotur hann farið mjög nærri um framfarastig hennar. Yjer viljum nú spyrja: hugsum vjer fslendingar nógu rækilega um penna grund- völl vorra pjóðprifa? erum vjer ekki miklu framar allt of kærulausir um vora fáu skóla og afskiptalausir um ástand peirra? Jú, pví er ver og miður að svo er, og meira að segja mætti svo virðast stundum, sem pað lægi oss i ljettu rúmi, hvernig fram ferí skólum vorum og hvort peim er stjórn- að vel eður illa, ]>ó nú svo megi sýnast, pá hyggjum vjer samt að yfir höfuð sje farin að vakna meiri áhugi og umhugsun um skóla vora en áður hefir verið og pað má óiiætt full- yrða, að margur upplýstur og vel innrættur maður hefir liugann á peim, svo sem einu pví sem ætti að vera pjóð vorri lijartfólgn- ast. Margur mun sjá og sárna um leið, að ýmislegt er í skóla-ástandinu hjá oss, sem ekki er eins og vera ætti, og sje yfirstjórn- in svo grunnhyggin, að hún haldi að allir vjer, sem búum út um land petta, sjeum alveg sljóir í pessu máli, og allt með pökk- um piggjandi eins og grænlenzkir skrælingj- ar eða með öllu tilfinningarlausir fyrir sóma eða ósóma skólanna, pá getum vjer fullviss- að hana um, að henni skjátlast hraparlega. Og haldi hún að ástand skólanna sje svo leynt, eins og pað væri geymt undir lopt- pjettu loki, að vjer vitum ekkert hvað fram fer, pá skjátlast henni líka, pvi pó hin táp- litlu og einurðarlausu sunnlenzku blöð, leiði fiest hjer að lútandi hjá sjer, pá höfum vjer pó sendibrjefin, sem jafnaðarlega færa oss sannar og ítarlegar fregnir um ástand skólanna, eins og annað fleira yfirstjórninni viðvíkjandi, sem líklega einginn á að vita. Af pví nú hinn lærði skóli vor er lands- ins stærsta, mikilvægasta og kostnaðar- mesta mennta-stofnun, pá er pað ástand hans, sem vjer að pessu sinni viljum gjöra að umtalsefni, og pó ekki nema nokkur sjerstök atriði, sem eflaust munu vera fleir- um en oss að umhugsunar- og áhyggju- efni. Engum getur dulist, að hið núverandi ásigkomulag lærða skólans, er pannig, að pað parf talsverðra umbóta við, pví pað vita allir, að hin nýja skólareglugjörð, sem íslands ráðgjafinn valdbauð í fyrra fyrir áeggjun Finsens landshöfðingja, hefir ekkert bætt, en aðeins orðið til að gera glundroða í kennsluverkin og spilla pví sem áður var. En pað verða menn að hafa liugfast, að vilji menn fara að endurbæta skólann, pá rekum vjer oss eins og nú er á pránd í götu, sem er ópægur viðfangs og pað er liin ljelega og hrörnandi skólabygging, sem er illa við vær bæði fyrir kennara og skóla- sveina, og í alla staði ósamsvarandi kröfum vorra tíma, en pað nefnum vjer aðeins stutt- lega að sinni, í pví skyni að áminna landa vora, að hafa petta atriði i huga, og athuga hversu pað er nauðsynlegt, bæði vegna sóma sjálfra vor og hvað mest peirra vegna, sem húsið eiga að nota, að pað sje samsvarandi öllum sanngjörnum kröfum, að minnsta kosti að pað sje ekki heilsuspillir vorra ungu námsmanna; svo í annan stað hversu brýna pörf ber til pess i fjárhagslegu tilliti, að afstýra hinum geipilegu, sívaxandi og hærri óyfirsjáanlegu útlátum til að viðhalda hinum littnýta skólahjalli vorum, en par til ætlum vjer eina ráðið að reist sje skóla- steinbygging, sem að visu kostar mikið í bráð, en sparar oss óendanlegan viðhalds- kostnað pegar til lengdar leikur, — Væri pví vonandi, að næsta ping vort tæki petta atriði til ihugunar og gerði sitt til að út- vega sómasamlegt hús, sem landsmenn pyrftu ekki að skammast sín fyrir gagnvart útlendingum, og fríaði landið um leið frá fyrtjeðum ópörfum útlátum á liinum ó- komna tima. ]>vi er nú miður að hrörnun skólahúss- ins virðist eigi vera hin eina hrörnun i nú- verandi ástandi skólans, pví vjer höfum bæði brjeflega og munnlega sannspurt aðra lirörnun, sem er nærri lakari, neínilega í skólastjórn, skólalaga- og kennslu-verki, og pegar á allt er litið, pykir nú sem hagur skólans sje kominn í óvænt efni, bæði fyr- ir staka handvömm landsstjórnarinnar og stjórnarólag hins núverandi rektors, sem að sögn áreiðanlegra roanna er jafn ósamhent- ur umsjónarmanni skólans, sem meðkenn- endum sinum. Ttelata refero! mót- mæli hlutaðeigendur ef peir geta, en eigi sjáum vjer hvar slíkt ráðlag eða ráðleysi á að enda, ef hver höndin er mót annari við slika stofnun og stjórnari hennar getur ekki komið sjer saman við samvinnendur sina, eða hann hirðir ekki um pað, eins og að- ferð hans i skólanefndarmálinu virðist benda til: Hvað kennsluverkið snertir, pá má hver einn geta pví nærri, liversu leitt og ópakk- látt pað má vera jafnt fyrir kennara sem lærisveina, að kenna og læra eptir hinni nýju reglugjörð, sem öllum ber saman um, að sje óhafandi: Hitt virðist pó taka út- yfir, sem fyrir kom í byrjun skólaársins, að landstjórnin sjálf skuli gera leik til að spilla framför skólans og hnekkja námi skólasveina: í haust pegar húið var að halda nýsveinapróf, var lærisveina tala í 1. eða neðsta bekk 29, og og var pað sam- hljóða álit hins setta skólastjóra (H. Frið- rikssonar) og hinna kennaranna (J. jporkels- son var pá enn ókominn frá Uppsölum), að ógjörningur væri að kenna svo mörgum piltum í einu liinar torveldari námsgreinir, og væri pví hrýn nauðsyn að skilja bekk- inn í tvœr deildir við kennslu peirra greina, ef piltarnir ættu að geta numið pær svo að peir yrðu hæíir til uppflutnings í vor; mun og Efóratið (biskup Pjetur og amtmaður Thorberg) hafa verið pví samdóma, en pessi skynsamlega og sjálfsagða uppástunga strand- aði fyrst á aumingjaskap J. ]>orkelssonar, en í annan stað á óvilja og pvergirðings- skap landshöfðingjans, en pað bar hann í vænginn, að hann gæti hvergi tekið fje pað, er tímakennsla sú, er af tvískiptingunni leiddi, mundi kosta. ]>að er eigi gott að vita, hvað landsh. hefir gengið til; ætlihann hafi ímyndað sjer að pingmenn vorir sjeu slíkar nápínur, að peir mundu eigi á næsta pingi hafa veitt nokkur hundruð krónur til nauðsynlegrar tímakennslu ? Yjer teljum sjálfsagt að hin fyrsta afleiðing af pessu striti hans verði sú, að helmingur 1. bekkj- ar sveina sitji eptir í vor, og að helmingur nýsveina verði rekinn aptur um hæl og fái eigi inntöku sakir rúmleysis. ]>að er gleði- legt fyrir okkur, sem viljum koma drengj- um vorum í skóla. Oss liggur við að á- mæla kennurunum fyrir tiltektaleysi peirra, er peir taka slíkri aðferð með pögn og polinmæði, og hefði nærri pví verið ástæða til að peir hefðu borið fram umkvörtun fyrir ráðgjafa íslands yfir sljóleik skóla- stjórans og tregðu landstjórnarinnar, að vjer ekki segjum verra. Oss hafa borist í hendur skólaraðir með einkunnum. Eitthvað virðist oss pað bogið, er lærisveinar jafnvel í hinum efri bekkjum hafa jafnaðarlega i 11 a og 1 a k- 1 e g a í latínskum stíl, frá peim efstu til hinna neðstu, slíkt lítur ekki vel út og verð- um vjer að hafa fyrir satt, að sú kennsla, sem her ekki betri ávöxt, muni vera eitt- hvað h 1 e n d i n. Hinsvegar sjáum vjer að nálega allir fá ágætlega í „sagnfræði“ og „trúbrögðum" (! ?!) Enn er eitt atriði sem er næsta mikils- varðandi, en virðist nú vera á góðum vegi til að fara „í hundana11. í sumar kom fjárlaganefndin á alpingi saman með pað, að gera skyldi kennurum hins lærða skóla að skyldu, að liafa á hendi umsjónina, og átti svo sem að spara sjerstakan „inspektor“, og koma peim hurtu sem nú um allmörg undanfarin ár hefir staðið sómasamlega í peirri stöðu; var pvi aðeins veitt lítil upp- hæð til umsjónarinnar. Tyandsh., sem reiðu- búinn pjónn fjárlaganefndarinnar, ritaði stjórninni, og lagði til með kennurunum að peir yrðu teknir í pessa nýju vinnu, en fekk aptur hálf-sneipulegt svar, að peir gætu eigi skyldast til pess o. s. frv. (shr. Stjórn- artíðindin). Nú er oss skrifað að landsh.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.