Norðanfari


Norðanfari - 02.08.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.08.1878, Blaðsíða 2
— 78 — (ómakslaun verða þeir sjálfir að hafa, að minnstakosti Vxo af fje kirkjunnar) — sjái um að leggja til allt sem þarf til kirkju- þjónustunnar, annist um að kirkjan sje vel hirt, gjört að henni og áhöldum hennar og hún byggð pegar parf, sem allt horgist af tekjum og sjóði kirkjunnar. |>eir haldi og árlega reikninga kirkjunnar. Prófastar álít jeg að eigi að hafa umsjón á pví að pannig sje með farið og fái 1/ln af árstekj- um kirkjunnar, pegar hann skoðar hana og ársreikninga hennar og lítur eptir um með- ferð kirkjusjóðsins. Onnur laun sýnistmjer prófastar eiga ekki að hafa af kirkjum. En peir ætti að fá nokkur laun úr land- sjóði fyrir pað peir eru umboðsmenn bisk- ups til að líta eptir kristindómsins rækt i sveitum og uppfræðingu, sjá um skil á stöð- um og fleira. (K i r k j u g j ö 1 d). J>á er um kirkju- gjöldin. Á að lofa peim að vera í friði og við sitt gamla? |>að álit jeg bezt, að minnsta- kosti fyrst um sinn. Tíundir er jafnaðar- gjald eptir pví sem undirlögin eru. í Ijós- tollagjaldi sýnist vera ójöfnuður, að jafnan gjalda fjölmenn heimili sem fámenn. Svo mun hafa verið litið á í fyrstu að hjón 'skyldi ijóstoll gjalda, og öll jafnan, hvað sem liði skuldaliði peirra. Er síðan jafn tollurinn af hverju heimili. J>að á ekki hjer við að ryfja upp fornar reglur og venj- ur um heila ljóstolla og hálfa, heldurhvort áríðandi muni vera, að gjöra hjer á breyt- ingu. Jeg ætla pað sje eigi vert par sem um litið er að gjöra er misjafnt komi nið- ur. Og pess er ef til vill skammt að biða að breyting verði gjörð á öllu kirkjugjaldi. Auðvelt væri að jafna ljóstollagjaldi eptir manntali. En opt eru fjölmenn heimili miklu fátækari enn fámenn, og sitt gjald yrði pá hvort ár á sumum heimilum. Leg- kaup eru hin sömu fyrir alla og sýnist rjettur jöfnuður á pví, ætti hreppar eins að gjalda fyrir sína ómaga, sem aðrir fyrir sína vandamenn. Má eigi fara í metning um efnahag peirra sem greiða, meðan nokkur legkaup eru goldin. Hinir dauðu purfa eigi sins með lengur. Ef ákafir breytingá- og jafnaðarmenn vilja jafna einhverjum kirkjugjöldum betur niður enn verið hefir, pá tel jeg sjálfsagt bezt að fella pau öll niður sem eru og taka upp önnur ný, ákveða eitthvert álna- tal, eptir efnahag sóknamanna, er samsvari hinum fyrri gjöldum, ellegar eptir manntali, og yrði pá neftollur til kirkna, sem opt færi ekki eptir efnahag. (Uppgjafaprestar og presta- e k k j u r). J>að var lagt til í ýmsum laga- frumvörpum til pings í sumar sem leið, að landsjóður borgaði eptirlaun til uppgjafa- presta og prestaekkna, eins og hann á að annast prot verzlegu-embætta-stjettarinnar. Um petta má jeg eigi vera á sama máli, pví jeg vildi enganveginn að öll presta- stjettin væri gjörð að landsjóðs ómögum, og fullyrti að pess pyrfti eigi nema að ein- hverju leyti. J>ví vil jeg eigi að prot prestastjettarinnar lendi heldur á landsjóði, nema pá að einhverju leyti, heldur að sú regla standi sem verið hefir að uppgjafa- prestar njóti ákveðins hluta af tekjum brauðsins, sem miðað sje við tekjuhæð pess, hag og aldur prestsins (frá %—7:i) °S hon- um ákveðið hæli i prestakallinu. Ekkjur presta vil jeg fái af brauðum sama og ver- ið hefir og ákveðna jörð til ábúðar. J>að sem brestur á að uppgefnir prestar og prestaekkjur fái af pessu til sæmilegs upp •eldis, verður peim veitt af hjálparsjóðum peirra og pá ákveðnu fje úr landsjóði. Argjald presta af brauðum, sem nú iiðkast, vil jeg falli niður. (Tekjur taldar á landsvísú). Allar tekjur brauða og laun presta, vil jeg telja á landsvísu og áiit að brauð megi ekki minni vera nú á dögum, en 14—15 hndr. brauð, og stærri enn 30 hndr. brauð purfa varla nein að vera. Nú má gera ráð fyrir að meiri hluti brauðanna yrði innan við 20 hndr., svo meðal tekju hæðin yrði um 19 hndr., (ef brauðin yrði 142). Eptir síð- asta brauðamati varð tekju hæð brauðanna um 2237 hndr. virði, en eptir áætlun minni pyrfti um 2700 hndr., svo vanta mundi um 463 hndr. eða rúm 32,000 krónur til pess brauðin fengi pessar tekjur. (Landskattur presta). Hjer ept- ir eiga nú prestar, trúi jeg, að gjalda, eins og eðlilegt er og sanngjarnt, landskatt og fleiri gjöld, sem peir hafa verið fríir við og dregur pað aptur af launum peirra, sem verða pó ávallt mikið minni, til jafnaðar, en ann- ara embættismanna. Hætt er við að petta verði eitt með öðru fleira, er fæli lærða menn pessara tíma frá prestskap, svo prest- ar fáist ekki á öll hin minni brauðin, nema ný ráð vefði fundin til að bæta peim upp út- gjöldin, að minnstakosti á hinum minni brauð- um. Á pað ber pó að líta, að tekjuskattur verður harla litill á smábrauðunum. En á- búðar- og lausafjárskattur getur orðið mikill, eins á smábrauðum, ef prestur býr á stórri jörðu og hefir mikið bú. J>ó ætti pað eng- an prest að fæla frá pví að búa á stöðum, og búa sem bezt hann hefir efni til, pví pað er sannlega eigi tilvinnandi fyrir prest, að vera búlítill eða búlaus til að komast hjá skattinum. Landskattur presta af ábúð á staðnum, sem landskuld er metin af upp í tekjur hans, er hann geldur af tekjuskatt, pykir mjer samt ósanngjarn, pví pá er sem prestur, er tekjuskatt geldur, tví gjaldi af staðnum, pvi vil jeg að hver embættismað- ur, sem býr á embættisjörð, sje frí við landskatt af henni, ef hann borgar tekju- skatt. Veit jeg menn geta sagt, að jarð- eigandi', sem býr á eign sinni, gjaldi einnig tvöfaldan skatt af jörðinni, ef hann hefir svo miklar tekjur af skuldlausri eign, að tekjuskatt nemi. En par er nokkuð öðru máli að gegna. Hann er eigandi, en prest- ur leiguliði. (Framhald síðar). Vandaði maðurinn. „Norðanfari“ (nr. 73—74, 1877) hefir tekið á móti grein með yfirskript “Fróm- lyndi karlinn11, undir hana skrifar sig Jón nokkur Bjarnarson, án pess að tilfæra bæj- ar eða sveitarnafn, pótt jeg viti marga heita pví nafni, svo úr vöndu er að ráða um höfundinn, mundi jeg pó til geta að pað væri hinn háttvirti, pjóðarinnar, Jón Bjarnar- son á Tröllakoti, hvert tilgáta mín er rjett eða ekki, skal jeg leifa mjer að svara tjeðri grein nokkrum orðum- J>egar jeg vorið 1870 fyrir ólögmæta fógetagjörð ;Lárusar sýslumanns var hafin frá ábúðarjörð minni Ærlæk í Axarfirði, flutti jeg á Tjörnes, án pess að fá par pá nokkur jarðar yfirráð, brast mig veturinn eptir fóður fyrir kvikfjenað minn, og kom honum pví i fóður um Tjörnes og Keldu- hverf, en sökum fjærveru minnar um vorið 1871, orsakaðist að jeg gat ei veitt móttöku skepnunum fyrr en undir fráfærur, voru pá á nokkrum stöðum ær mínar á fjall slopn- ar með lömbum. Haustinu eptir í síðar nefndri sveit í rjettum, kom fyrir ær sem lambið hafði aðskilist frá um rjettar eða gangnatiman, og jeg átti, og hygg jeg menn sjeu en uppi, er geta borið um pað að mig hafi nefnt haust, vantað lambið, svo af pví er ljóst, að pað er ósatt sem sem J. B. 1 segir, og merkja er á grein lians, að jeg hafi heimt kindina fram yfir fjártölu mina. J>ví næst skal jeg geta pess, að haust- ið 1873 kom fyrir tvævetur sauður á Húsa- vík með mínu fjármarki en með hverjum eða úr hverri átt hann kom pangað, hafa engir getað enn sagt neitt víst um, utan tilgátur einar, og með pví að hreppstjórinn i Húsavíkurhrepp, mundi eptir pví, að mig hafði nefnt haust, vantað kindina og hitt að markabókin frá 1866, /einasta helgaði mjer markið, en engum öðrum, ljet hann mig sem pá var fluttur til Axarfjarðar fá um petta vitneskju, fór jeg eptir pað að grenslast eptir hvar kindin mundi hafaver- ið fóðruð, en varð litlu visari, pótt jeg hefði einn stað helzt grunaðan. Haustið 1874 komkindin meinuð af fjalli svo henni var ekki lífs von; pegar hjer er komið sögunni, hafði engin maður lýst kindina s í n a e i g n, jeg meðhöndlaði pví hana sem mína eign, og i ásýnd heimafólksins vigtaði kjöt og mör, vóg kjötið 33 pd. en mörinn 51/, pd. J>egar nú voru liðnir hjer frá nokkr- ir tímar og fram á veturinn kom, kom hing- að hra. Jón Bjarnarson frá Koti og finnur mig, skýrir hann pá frá að mann inná Yarðgjá hafi haustið 1873 vantað tvævetran sauð, og fer pví fram að jeg standi af kindarverð- inu við manninn, en par sem mjer póktu sagnir Jóns í pessu tilliti ljettvægar, og á engum rökum byggðar, mun jeg hafa svar- að honum pví, að svo framarlega, sem fram kæmi sönnun fyrir annars manns eignar- rjetti á kindinni, skyldi verð hennar vera á reiðum höndum, að frá dregnum tilkostnaði. J>etta svar mitt sýndist mjer honum ekki líka. Jeg hefi fyrir nokkru siðan átt tal við merkan og áreiðanlegan mann, Skúla Kristj- ánsson á Sígríðarstöðum, og lýsti fyrir hon- um nefndri kind, og kvað hann 1 ý s i n g pá vera mjög ó 1 í k a innan sauðnum, sem hann hafði sjeð. Ennfremur segir J. B., að Keldhverfingar fyrir rjetti vorið 1875, hafi neitað pví, að hafa markað lömb min undir petta mark, petta er ekki sönnun gagnvart pví, að jeg ekki hafi átt kindina, nema pví að eins að vottorð hefðu fram komið frá dauðum og lífandi mönnum og sem fluttir voru ýmist ofaní grafir sínar í aðrar sveitir, eða ekki gátu sökum örðugra kringumstæða mætt fyrir peim heiðraða rjetti að Keldunesi vorið 1875, en sem höfðu fóðrað ær mínar, en um hina er mættu, kalla jeg pað gott minni eptir 4 ár líðin, að geta sagt um hvert peir hefðu markað 1 lamb undir á, er peir höfðu undir höndum fyrir kunn ingja sinn eður ekki, og lakar mundi hinn sauðglöggvi markvitringur um árið, að lýsa litnum á lambinu, er ormurinn ginnti til að seilast eptir og hóf mál út af við hrepp- stjórann í Axarfirði fyrir pað að hann af peirri ástæðu að 2 eða 3 vóru um markið, seldi lambið við opinbert uppboð, en skrifaði síðan markeigendunum, að hver sem vera skyldi, mætti leiða sig með röksemd að verði lambsins, en einn pessara viðhafði stefnur og rjettargangs veg og varði par til tíma og fjemunum, sjálfum sjer að lokum til lít- illar sæmdar, pví að hann, hafði, að sögn, átt að vilja pvo af sjer með sögum úr Axar- firði. Vorið 1875 í maímánuði ritaði jeg sýslumanni B. Sveinssyni brjef í opinberu formi, er jeg afhenti honum sjálfur á Húsavík, ljet og par í ljósi vigt á sauðn- um og að verð hans skyldi á reiðum hönd- um að frádregnum tílkostnaði, svo framar lega sem annar maður með röksemd sann- aði kindina sína eign, en par sem jeg hafði veður af, að milligöngumaður hefði átt að segja, að jeg brúkaðí ekki markið sem á sauðnum var pótt jeg væri skrifaður fyrir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.