Norðanfari


Norðanfari - 04.10.1878, Blaðsíða 2

Norðanfari - 04.10.1878, Blaðsíða 2
— 94 — Hann gat þess enn, að mikið ólag væri á verzluninni i þvi, að íslenska varan væri borguð hjer of hátt, svo slikt fengist ekki upp úr henni erlendis, og fyrir pað einkum gæti verzlunarmenn eigi flutt hingað pen- inga, eins og pyrfti, og allan kostnað til verzlunarinnar yrði að leggja á útlendu vör- una, sjer í lagi þá, sem menn nefna kram- vöru. {>á var talað um verðmun, sem verzlun fjelagsins gjörði hjer á kjöti á haustum og sumuin pætti óhæfilegur. Skýrði kaupstjóri frá orsökum pess og um leið minntisthann á tilraunir sem liann hefði gjort til að fá kjöt flutt hjeðan svo undirbúið að pað yrði í hærra verði, eptir gæðum og hvað pví hefði valdið að petta gat eigi orðið að liði. Talað var um að deila fje á fæti eptir kostuin áður en slátrað væri, en til pess vantaði hjer hæfilega matsmenn — að flytja kjöt hjeðan i ís eða ískulda — að sjóða hjer niður kjöt, hvað til hvortveggja heyrði. ' Skyldu menn vel, að pví yrði að fylgja svo mikill kostnaður, að fjelagið væri eigi enn fært um að standast hann. Svo var talað um að gjöra verðmun á ull og öðrum innlendum vörum, eptirvönd- un og gæðum. Taldi kaupstjóri eins og fleiri, að pað mundi efla mjög vöndun vör- unnar, en pví væri mjög til fyrirstöðu, að eigi fengist samkomulag milli kaupmanna, tæki annar með hærra verði það, sem hinn vildi fella og svo yrði álitið misjafnt. þá var talað um fjársölu til Englendinga. Sagði kaupstjóri, að hann hefði prisvar fengið fje keypt hjer og flutt til Englands. hefði misheppnast tvisvar en tekist vel 1 fyrra. iNú hefði hann pví en samið við kaup- mann enskaa, að kaupa og flytja hjeðan 2 fjárfarma 1 haust annan af Eyafirði 20. sept. hinn af Seyðisfirði 30. s. m.. eptir áskorun manna í nánd við pessa staði. Komu pá fram kvartanir manna hjer í suðurfjörðum að hann skyldi eigi fá 1 farm keyptan og fluttan af Djúpavogi. En kaupstjóri kvaðst hafa talað um pað, en eigi getað fengið þaðan flutning, nema pá 10. september, sem hann liefði álitið of snemmt og eigi porað að ganga að pvi, enda hefði hann engar bænir fengið frá mönnum kringum Djúpa- vog um sauðakaup par og flutning þaðan. Lengstan tíma af fundiuum tóku um- ræður um ný kauptún fjelagsins. er menn vildu fá lijer stofnuð, sjer í lagi á 2 stöð- um, Djúpavogi og Eskifirði. Höfðu menn í sveitum par umhverfis buið sig undir í vetri var að fá pessu komið í verk með I pví að safna toluverðum hlutaloforðum til að borga með verzlunarhús. Um kauptún á Eskifirði varð samt fljótt lokið ræðum pví kaupstjóri skýrði frá, að hann hefði staðið fyrir að kaupa verzlunarlnis Daniels Johnsens á Eskifirði, er. selt var í vetur, en til handa íslenzkum manni erlendis, er byrja mundi par verzlun bráðum. En um nýtt kauptún á Djúpavogi urðu langar um- ræður. Kaupstjóri færðist undan að fje- lagið stofnaði par nýtt kauptún og hvar sem væri; því þó fje væri lagt hjer til að fá upp verzlunarhús, þá fylgði pví stór kostn- aður annar og vörulán, sem yrði að auka stórum skuldir fjelagsins, en arðurinn eigi fljótt tekinn. Yrði menn vandlega að líta á livað gjörandi væri fyrir allt íjelagið yfir höfuð; að sínu áliti mætti pað eigi að sinni ráðast í tíeiri fastar verzlanir en pegar væri byrjaðar og yrði menn að hafa þolin- mæði og líta með nærgætni á kringumstæð- urnar. Og er honum var eins og brugðið um, að hann hefði keypt nýlega 2 verzlunarstaði nyrðra en engum komið upp hjer, svo eins væri að sjá sem austfirðingar væri hafðir útundan — peir ætti pó eins marga liluti_ í fjelaginu og norðlendingar, — þá sagði hann petta væri eigi rjett skoðað, pví hann hefði keypt kaupstaðina nyrðra, af pví peir hefði hoðist með svo góðu verði að öllu fje- laginu hlaut að vera mikill ábati að eiga pá. Yæri fjelagið hetur statt fyrir pau happakaup en áður. Margt fleira en hjer er nefnt var foorið upp fyrir kaupstjóra og svaraði hann pví öllu ljóst og vel greinilega. {>egar pessar umræður höfðu staðið yfir lengur en 5 stundir, var fyrst byrjað að tala um nokkur almenn mál, sem höfð voru í fyrirrúmi í fundarkveðjunni. En af pví það, er snerti fjelagið, hafði verið í petta sinn mesta áhugaefni, pá fóru fundarmenn að dreifast, pegar 'samræðum var lokið um pað og varð ad eins drepið á fáein almenn málefni svo sem: 1. Um stjórnarskrá landsins. Kom mönn- um fljótt saman um að enn mmidi verða að draga undirbúninginn til að lagfæra hana, meðan öðrum aðal málefryim landsins væri skipað, peim er hún veitti enga hindrun að löguð yrði. 2. Prestamálið. Um pað töldu menn litið mundi hjer verða rætt til gagns, meðan presta- og leikmannafundum, sem nii væri veríð að halda til að und- irhúa pað, væri eigi lokið og nefndin, sem konungur hefði skipað til að búa hreiddarstig; þriðji hópurinn er á Patagón- íusljettum. Á Nýja-Hollandi (Australandinu) er mesti urmull saltvatna, enda líkist pað iand mjög að byggingu Suðurafríku. Mik- ið af upplendinu er sljettur með saltihlöndn- um jarðvegi, sem um regntímann skreytast töluverðum jurtagróða en eru nær því her- ar og gróðarlausar um purkatímann. Svo er par sem í Afríku, að vötnin par hafa um regntímann ósaltara vatn en um purka- timann. Stæðst af vötnum þar er, að pví sem menn vita, Torrensvatnið, er Eyre fann 1849, og Giairdnervatnið, fundið 1857 af Hack; bæði eru nálægt Spencerflóanum. Hú höfum vjer sýnt, að saltvötn finn- ast hjer og hvar um mestan hluta jarðar- innar, pvínæst að pau bæði eru mjög ýmis- leg bæði að megni og efnasarnsetningu. Nú er eptir að svara spurningunni: hvernig stendur á pví, aft stöftuvíitn hessi eru sftlt? ^ Jer nefndum hjer á undan, að menn hefðu áður giskað á samgang millum kasp- iska hafsins og úthafsins neðanjarðar til pess að gera grein fyrir hvers vegna pað væri salt, og vjer sýndum fram á, að sú á- giskun gat eigi staðizt. En pó vötn þessi nú eigi standi í neinu sambandi við útsæ- irin, pá gæti pó hugsast, að pau hafi gert pað fyrr en síðar hafi umbrot jarðar skilið pau frá honum. Kaspiska hafið gefur mönnum átillu til að halda að svo geti stundum verið. Hjeruðin fyrir norðan haf petta benda til pess, að það hafi fyrrum náð miklu lengra til norðurs. .Törð er par pakin sjáfarmöl og í henni finnast skeljar sömu tegunda og pær er nú lifa í kaspiska hafinu; auk þess eru um pessar slóðir margir sandhólar (Klitter) eins og á vest- urströnd .Tótlands; jarðvegurinn hreytist eígi fyrr en hinumeg;n við Saraton. lijer ; við bætist, að frá pessum hjeruðum geng- ur lægð nreð saltdýjum yfir löndin við Obi- ' fljótið beint norður til íshafs. Af pessu er pað sennilegt, að fyrrum hafi verið sund úr íshafinu fram með austurhliðinni á Ural- fjöllunum niður undir kaspiska bafið og pað undir næsta ping, væri eigi búin að auglýsa sitt álit um petta vanda- mál. 3. Bindindismál. Yar stungið upp á að bezt ráð til að undirbúa og styrkja pá loflegu viðleitni, að eyða drykkju- skap, mundi vera að prestar og helztu menn í sveitum tæki sig saman um, að hafa euga meðgjörð með vínföng, kaupa ekki, ve:ta ekki, pyggja ekki. pámundi fleiri á eptir koma og bindindis sam- tökin verða auðveldari og traustari. þetta álitu menn ráðlegast ogvarhvatt til að reyna að koma pvi í verk. Fleiri málefni var drepið á en varð lítil eða engin umræða. {>ar bar t. a. m. einn maður upp pá spurningu, hvort sýslu- fundir væri opinberir fundir eða leynifund- ir og var því svarað að liið fyrra mundi vera sjálfsagt par peir væri lögboðnir ekki tiltekið innan luktra dyra, lioðaðir eptir lögunum opinberlega nefndarmönnum og ákveðið ætlunarverk peirra, enda liefði lijer engum sem vildi, verið fyrirmunað að vera á þeim. Svo var fundi slitið og hafði hann stað ið alls nærri 7 stundir. {>að sem jeg hefi skrifað lijer um penna vorfund. er rjett hermt eptir fundar- bókinni og pví, sem mjer, er boðaði fund- inn og var á honum er kunnugt. Hvað sem öðruvísi er hermt t. a. m. í „Skuld“ sjer i lagi um tildrög og hoðun fundarins, er eigi rjett. **/7—78. S. Gf. Ágrip af fundargjörðum á Hólmum í Reyðarfirði 28. ágúst 1878. Árið 1878, hinn 28. ágúst, var eptir fyr- irmælum stiptsyfirvaldanna í brjefi 14. maí p. á. til prófastsins í Suðurmúlaprófasts- dæmi* 1 2 haldinn íundur presta og leikmanna úr Súðurmúlaprófastsdæmi á Hólmum í, lieyðarfirði, til að ræða um hvcrjar breyting- ar hjer væri þarflegar og tiltækilegar á prestaköllum og sóknum og um hag presta og kirkna. Yoru á fundinum allir prestar prófastsdæmisins, nema frá Hofi og Eydöl- um og einn kosinn búandi úr hverri sókn, nema úr 4 alls 18 manns. Var pá talað um A. prestaköllin: 1. Urðu flest atkvæði með pví að Hofs- prestakall með Hálsi, pó ervitt sje J) þotta hrjef kom eigi til lians fyrr en 4. pessa mánaðar. i Aralvatnið. og par liafi verið stórt innhaf, likt og Eystrnsalt eða Miðjarðarhafið. {>að | getur vel verið, að óljósar munnmælasögur I um petta liafi borist til hinna fornu grísku | landfræðinga, Eratosthenes’ar og j Strabó’s, þvi á landabrjefum þeirra er kaspiska hafið eigi sett sem stöðuvatn, en I sem innhaf, er stendur i sambandi við ís- í hafið með sundi. En pó menn vildu setja. að selta kasp- iska hafsins væri tilkomin, pá er eigi hægt að segja slíkt liið sama um öll saltvötn, þvi mikill hluti peirra er svo hátt yfir sjáf- arflöt, að pað væri ösennilegt ef menn ætl- uðu að pau væru sölt af pví pau hefðu staðið í sambandi við úthafið. Vjer höfum heldur eigi á pann hátt fullkomlega gjört oss grein fyrir kaspiska hafinu, pví af pessu vitum vjer alls eigi hvernig á pví stendur, að kaspiska hafið liggur lægra en yfirborð liafsins, eðá hvers vegna pað hefir minnkað svo mjög, og .fovernig á pví stendur, að aðrar salttegundir finnast í pví en út- sænum. Orsökin til seltu þessarar verður pvi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.