Norðanfari


Norðanfari - 04.10.1878, Blaðsíða 1

Norðanfari - 04.10.1878, Blaðsíða 1
NORBANFAHL 17. ár. Úr brjeli að sunnan (5. september 1878). |>ess er getið fyrir skemmstu í blöðum ■vorum, bæði „|>jódólfi“ og „Ísaí'old11, að veiðivjelarnar í Elliðaánum hafi verið brotn- ar úr fyrir skömmu. „J>jóðólfur“ getur pess, að almenningur hjer sje staðráðinn í, að pola eigi, að ár pessar sjeu framar pver- girtar, og mun petta satt vera. J>að er kunnugt, að veiðilög vor banna að pver- girða allar ár og hindra með pví fiskiför uppeptir ánum. þetta hafa verið lög í margar aldir, eins og lesa má bæði í Grágás og Jónsbók, en sjer í lagi taka hin nýju viðaukalög um petta efni allan efa af, par sem pau með skýrum orðum gera slík- ar pvergirðingar óheilagar fyrir broti, eða með öðrum orðum, leyfa hverjum sem vill að brjóta pær að ósekju, hvenær sem honum póknast. Enginn sem skilur eða vill skilja móðurmál vort getur lagt annan skilning i pessi orð laganna, pví pau eru fullkomlega ljós, enda skilja allir pau svo nema ópjóðlegi flokkurinn hjer í liöfuðstaðn- uin, sem ekki vill slcilja móðurmál vort og gerir sjer upp skilningsleysi á pví, svo hann jafnvel ekki pykist skilja íslenzkan sálm eða íslenzka prjedikun i kirkjunni, og pykist purfa að láta syngja yfir sjer og prjedika á dönsku. „ísafold” skýrir frá, að búið liafi verið, áður en pvergirðingarnar voru brotnar úr Elliðaánum, „að fyrirskipa málsókn af hálfu hins opinhera út úr tjeð- jim vjelum“. þessi skýrsla blaðsins mun og sönn vera, og sýnir hún að valdsmönn- um vorum hjer syðra sýnist, að pvergirð- ingarnar á ánum hafi verið ólöglegar, og kemur pannig saman við alpýðu. „ísafold“ heldur. að peir, sem pvergirðingarnar brutu, hafi ekki vitað af pessari fyrirskipun, eins og hún væri nokkur hindrun fyrir pvi, að menn notuðu sjer leyfi laganna að brjóta úr ánum. Mjer pykir trúlegra, að menn hafi vitað af fyrirskipuninni, og peir hafi viljað á sinn hátt styrkja yfirvaldið í pví, að láta ekki einstakan mann troða heilög Ahureyri, 4. októher 1878. landslög undir fótum. „J>jóðólfur“ getur pess, að maður sá sem árnar hefir pvergirt pykist fara eptir hæstarjettardómi, sem er eldri en hin nýju veiðilög, eins og hæsti- rjettur hafi makt og myndugleika til að bunna oss að setja lög, og i annan stað eptir ráðherrabrjefi, eins og ráðgjafinn geti breytt lögunum fremur en hver annar. „lsafold“ fagnar pví, að dómstólarnar kveði upp skilning sinn á hinum nýju laxalögum, og sannarlega er pað fróðlegt að sjá á sín- um tíma, hvort hinn löggilti skilningur dómstclanna á lögum pessum verður eins eða öðruvisi en annara skilningigæddra manna. Jeg fyrir mitt leyti er einn af peim, sem reiða sig á „skarpleik Magnúsar“, sem hafður er að orðtaki hjer á Suður- landi. ^Yorfundur á t>órsnesi - 29. júni 1878. Eptir skriflegum og munnlegum til- mælum nokkurra merkra manna hjer, boð- aði jeg 28. mai í vor með skrifaðri fundar- boðun í brjefum til allra hreppstjóra í Suður-Mulasýslu (brjefið í 1 hreppinn glatað- ist) að vorfundur yrði haldinn 29. júni á p>órsnesi á Yöllum og bað jeg hreppstjór- ana að gjöra pað kunnugt í sveitum sín- um.1 Sama dag sendi jeg Páli Yigfússyni, candidat, í Hrappsgerði nokkur eptirrit af íninni fundarkveðju, með tilbreytingum, sem áttu við og bað hann að boða fundinn í sinni sýslu. Yar pess getið í fundarkveðj- unum, að Tryggvi Gunnarsson, pingmaður Suður-Múlasýslu og kaupstióri Gránufjelags, mundi verða á íundinum og tala par um pingmál, um málefni Gránufjelags og hvað fleira, sem menn vildu gjöra par að um- ræðuefni (svo hafði mjer verið skrifað, ept- *) f>annig hafa verið boðaðir hjer allir vorfundir næstliðin 28 ár, 3 sem Guttorm- ur sál. á Arnheiðarstöðum boðaði og hjelt, 10, sem jeg hefi boðað og nokkrir fleiri, sem pingmenn hjer hafa boðað sjerstaklega. Nr. 45—46. ir Tryggva. Hann skrifaði mjer aðeins að hann vildi vera hjer á vorfundi hjá okkur) Svo var mælst til að menn sækti vel fund- inn, sjer í lagi kosnir menn úr sveitunum. Seinast var pess getið að fundurinn ætti að byrja 1 stundu fyrir hádegi Og i fundar- kveðjunni í Norður-Múlasýslu var orðað að á pessum fundi yrði um leið deildarfundur. Seyðisfjarðar deildar Gránufjelags. Eptir pessum undirbúnmgníöhTu' fund- armenn úr tlestum sveitum hjer suðaustan við Smjörvatnsheiði saman á jþórsnesi 29. júní og var reist par, eins og vant var, vor- fundatjald austfirðinga.2 3 En af pví sumir fundarmenn, sem kunnugt var, að voru í nánd, komu seint á fundarstað varð hann eigi settur fvrr en 2 stundum eptir (búmanns)hádegi. f>eim sem pá var kosinn fundarstjóri var kunn- ugt, að flestum sem fundinn sóktu, var einna mest áhugamál pað sem við kom Gránu- fjelagi, hag pess og verzlun. Fyrir pað og af pví að fundurinn byrjaði seinna en skyldi, stakk hann uppá að byrjað væri á pví að minnast á fjelagið, og mæltist til að kaup- stjóri pess, sem kominn var sjálfur á fund- inn, skýrði mönnum frá hag íjelagsins. J>að gerði hann rækilega. Sagði að hagur pess stæði enn vel og lánstraut væri nóg; skuld fjelagsins um nýár liefði að sönnu verið rneiri en áður, en pá hefði og vantað vör- urnar, sem fórust með Gefjuni og hjer hefði verið til langtum meira af vörum en skuld- innni svaraði; tjónið af missi Gefjunar hefði bætzt fjelaginu að mestu leyti af á- byrgðarsjóði, en missir mannanna hefði venð sorglegur og gæti eigi bætzt. 2) í pessu tjaldi hafa hjer nú verið haldn- ir 12 voríundir. Svo pað er eigi satt, sem eittsinn var skrifað hjer að austan, að pað væri ekki haft nema til að halda í pvíhrúð- kaupsveizlur. Sami maður hefir nú um mörg ár geymt tjaldið, bætt upp á pað og áhöld pess, pegar eitthvað hefir skemmst, flutt pað á fundarstað og heim til sin apt- ur. Um saltvötn eptir Edvard Erslev, prófessor. (N iðurlag). í Afríku eru og ýms saltvötn. í peim hluta af eyðimörkinni Sahara, sem liggur fyrir sunnan Atlasfjöllin, finna menn mörg stöðuvötn og líka í landinu Darfur Á Egyptalandi eru N a t r o n-v ö t n i n, peirra er getið hjá fornum höfundum. — í Suðurafriku, sem mönnum fyrst hefir orð- ið kunn af rannsóknum Livingstone’s finnast mörg saltvötn. Hinn frægi jarð- fræðingur Murchison sagði 1852, að Suðurafríka væri eins og stór skál, sem á fyrri tímum hefði verið full af vötnum og foræðum, en síðan hefði vatnsm'egnið brot- ist út um randir skálarinnar; svo vötn pau, sem nú finnast par, eru aðeins leyfar af hmum storu vatnaflakum, er voru par fyrr- um. Ferðir Livingstone’s hafa og staðfest pessa skoðun Murchison’s. Á mörgum stöðum í landi pessu hafa menn fundið stór saltfen og saltvötn (t d. N gami-vatnið). V atnsmegni í stöðuvötnum pessum er víðast hvar litið, um raka árstímann renna svo margar ár og lækir út í pau, að vatnið er drekkandi, um purka tímann gufar vatnið að mestu leyti upp og pað sem eptir verður er mjög salt. í Aiueríku eru og á ýmsum stöðum saltvötn, en stærð peirra er eigi mikil í hlutfalli til víðáttu landanna og flest þeirra eru lítt kunn. í Bandaríkjunum er „salt- vatnið mikla“ (the great Salt Lake). Yatn petta hefir reyndar fyrir æfarlöngu verið sett á landabrjefin, en það varð fyrst nokkurn veginn kunnugt af ferðum Oapta- ins Fremonts, og nú hefir pað um lang- an aldur verið á allra vörum síðan Mor- mónar settust par að og Kyrrahafsbrautin mikla var lögð fram hjá. í stórri lægð, er Mormónar kalla „deseret“, er takmark- ast að austan og vestan af Andesfjöllum. liggur saltvatnið mikla, 3950 fet yfir sjáfar- flöt, það er hjer um bil 4 stærð við Wen- — 93 — ern í Svipjóð. Vatnið er tært og gagn- sært, en svo salt, að í því eru 22% afsalti (par af 20 % matarsalt). Sökum seltunnar er pað svo þungt, að menn fljóta íþví,jafn- vel pó þeir liggi á bakinu, með höfuð, háls, fótleggi og armleggi að ölnbogum upp úr pvi. Á bökkum pess má og sjá merki selt- unnar, pvi saltkrystallar pekja allstaðar jörðina. Eins og við dauða hafið er hjer við Saltvatnið lítið vatn ósalt, eins og Genesarethvatnið, og úr pví fellur á, er Mormónar kalla Jordan; það er pví eigi gott að bera á móti að Mormónar hafa eptir trú sinni kænlega valið sjer land petta, sem svo likist Palæstinu. 1 Mexico finnst önnur dæld i jörðu, er Andesfjöllin kringja um eins og í Utah. í lægð pessari eru saltvötn, sem eru mjög óhrein, svo Mexicomenn pegar fyrir landnám Spánverja urðu að byggja stórkostlega vatnsræsa til pess að veita neyzluvatni að bænum Mexico. Saltvötnin í Suðurameriku eru i prem stöðum, hin nyrztu eru i Caraccas, annar höpur peirra er i Perú, það eru margar smátjarnir með ströndum peim fram um 25

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.