Norðanfari - 06.11.1878, Qupperneq 3
— 103 —
truíla hinn »galvaniska« straum x peini. A
sjálfum stólpunum livíla peir eigi, en par á
móti er búið um pá á sjerstakan hátt í postu-
línshúnum, er festir eru til hliðar við efri
enda stólpanna. A milli stólpanna er práð-
unum vel borgið, pví loptið er slæmur raf-
urmagnsleiðari, öðru máli er að gegna, par
sem præðirnir hvíla á stólptmum. Eeyndar
væri optar nær öllu óliætt, pótt peir hvíldu
heinlínis á trjestólpunum sjálfum, pví purt
trje er slæmur rafurmagnsleiðari; en pegar
rigning er eða suddar, vökna bæði vírstreng-
irnir og stólparnir utan, og hyljast pannig
af vatns himnu; nú er vatnið ágætur rafur-
magnsleiðari og jörðin sömuleiðis (enda er
hún öll full af rafurmagni), streymdi pví
»galvanisminn« úr vír práðunum í gegnum
vatnshimnuna utan á stólpunum og niður í
jörðina og yrði pá ómögulegt að telegraphera.
|>að er til að koma í veg fyrir petta, að præð-
irnir eru hengdir upp í raufir neðan í hina
fyrnefndu postulínshúna, og er pannig um
húið, að vætan komist par eigi'að. Annars
er^postulín bezti verndari (Isolator) fyrir raf-
urmagn. En ætíð útheimtist pó meira af
»galvanisme« til að telegraphera í rigningum
og suddum, en í heiðskýru veðri, pví nokkuð
missist pá t í loptið á leiðinni,
Leiðslupræðir telegraphsins, er yíir sjó
liggur milli landa, verða alla leið að vera
huldir efni pví, er rafurmagnið eigi kemst í
gegnum — p. e, »isolerar« leiðslupræðina
frá sjónurn. — J>esskonar telegraphpráður er
pannig útbúinn: í miðju hans eru 3 eir-
vírpræðir, og eru peir leiðslupræðir fyrir
»galvanismann«; utan um vírpræði pessa er
linoðað stálbiki, gömlu tjöru-«tógverki« og
pess konar rusli, par um er brugðið jám-
stöngum, líkt og pegar margpættur kaðall er
snúinn; nú kemur lag af »guttapercha«,
»kautschuk« o. s. frv., og yzt eru sívalir járn-
teinar, pannig snúnir um telegraphpráðinn,
að hann lítur eins út að utan og margpætt-
ur kaðall. J>ráðum pessum er söltkt niður á
mararbotn, og eru peir misjafnt digrir, eptir
pví sem höf pau eru mikil, er peir liggja
yfir. J>annig eru præðir peir, er liggja yfir
sundin milli eyjanna i Danmörku, álíka á
digurð og hinir vanalegu austfirzku og norð-
lendsku göngustafir; en práður sá, er liggur
yfir Atlants-haf milli Bretlands og Ameríku
er par á móti á digurð við meðal mannslæri.
Af pessu sjá menn, að pað er miklum
kostnaði bundið, að leggja telegraphpræði,
hvort sem er yfir sjó eða land, en pó eink-
um yfir mikil höf. Hjer að framan er ápað
vikið, að leiðslupræðirnir frá »galv. batterí-
inu« til skeirfubaugsins, puríi að vera t v e i r.
eður rjettara sagt, að sami leiðslupráðurinn
verður að liggja aptur til b a k a frá skeifu-
baugnum til »galv. batterisins« til pess að
nokkur »galv.« straumur geti myndast; en
til pess nú að komast hjá kostnaði peim, er
af pví leiðir, að leggja tvo telegraph-
præði milli hverra telegraphstöðva, hafa
menn borið sig pannig að: Við hverjar
telegraphstöðvar eru grafnar stórar eirplötur
í jörð niður; annar leiðslupráðurinn úr »galv.
batteríinu« nær nú að eins ofan í eirplötu pá,
sem grafin er niður í jörðina á peim staðn-
um; endinn af tilsvarandi leiðslupræði frá
skeifubaugnum er á sama hátt settur í sam-
band við eirplötu pá, sem par er grafin í
jörð niður. J>egar nú »galvaniska« straumn-
um er hleypt í gegnum telegraphpráðinn
(ofanjarðar), pá rennur og straumurinn óðara
niður 1 eirplöturnar, og svo í gegnum jörðina
milli peirra, — J>annig er jörðin sjálf notuð
fyrir annan telegraphpráðinn, svo eigi parf
að leggja nema e inn práð milli hverratele-
graphstöðva.
Jeg hef nú lýst telegraphinum pannig,
sem hann var frá upphafi vega sinna, og
pannig, sem hann er enn, pann dag í dag. —
Högg pau, er »Eramfari« talar um, orsakast
af pví, að járnflagan skellist upp undir end-
ana á skeifubugnum, pegar hann verður raf-
segulmagnaður og kippir henni að sjer. J>ess-
konar högg heyrast auðvitað við hvert strik
og hvern depil, sem telegraphinn myndar;
vera má nú að æfðir telegraphistar getiheyrt
á höggum pessum, hvort telegraphinn mynd-
ar strik eða depil, en hitt nær ongri átt, að
hætt sje við að mynda letur-teikn með tele-
graphinum, pví að pví er enginn flýtismun-
ur; teiknin myndast jafn hratt og höggin
heyrast, og pau standa á brjefræmunni eins
og »stafur á bók«; en allir vita hversu hæg-
lega mönnum getur glapist heyrn eða mis-
heyrzt, pótt heyrnargóðir sjeu og eptirtekta-
samir, en eigi tjáir að hvá við telegraphinn
eða spyrja hann: »livað sagðirðu?« Hitt er
auðvitað, að pað er mjög áríðandi, að tele-
graphfregnin sje rituð á móttökustaðnum al-
veg orðrjett eins og hún hefir verið samin
upprunalega; pví opt eru pesskonar fregnir
aðeins fáein afkáralega samsett orð, sem ein-
ungis sá, er sent hefir, og hinn, er á móti á
að taka, vita meininguna 1.
J>ess sltal að lyktum getið, að hægt er
að taka afsteypu af handriti manna með
telegraphinum, en lítt hefir sú list verið not-
uð til pessa í hinu daglega lífi, og hafa menn
fremur haft hana sjer til ágætis en til veru-
legra nota; pó getur hún komið að góðu liði,
pá er senda parf með flýti víxlibrjef eður
aðrar skriflegar skuldbindingar til fjarlægra
staða. Aðferð pessi grundvallast á hinu
kemiska eðli rafurmagnsins,að
sínu leyti eins og »galvanisminn« er
notaður til að gylla og (»for«)-silfra ýmsa
hluti; par á móti kemur rafsegulmagnið hjer
að engu haldi, enda er principið allt annað
en í hinum vanalega telegraph, Hver stafur
í afsteypunni hefir nákvæmlega sömu lögun
og í frumritinu, en öll er skriptin dauf, og
orsakast pað af pví, að hver stafur í afsteyp-
unni myndast af smáum pverstrikum með
ofurlitlu auðu bili milli hvers striks.
Mjer pykir pað hlýða, að enda grein
pessa með pví að minnast lítið eitt á heiti
telegraphsins. En fyrst verð jeg að »gjöra
pá játningu«, að jeg er alls-enginn málfræð-
ingur, og jeg fæ pví engar hjartakviður, pótt
jeg heyri einstaka alheimslegt orð eða nafn,
er allir nokkuð menntaðir menn kannast við,
en sem ekkert heiti hefir á vora tungu, læð-
ast inn í málið. Mjer pykir pví rjettast, að
sleppa öllum tilraunum, með að pýða orðið
telegraph, og kalla hann pessu sínuuppruna-
lega heiti, eins og állar aðrar pjóðir láta sjer
lynda, pótt pær óefað — allt eins vel og
vjer — gætu gefið honum eitthvert meir
eður minna heppilegt nafn á sínu eigin
máli. Hin eiginlega pýðing orðsins telegrapli
— fjarriti finnst mjer lang-heppilegast
af ölluui peim nöfnum, er honum hefir hlotn-
ast á íslenzku; að telegraphera yrði pá
= aðfjarrita, og telegram == fjarrit
og á pað fullvel við. Optast mun telegrapli-
innhafaverið nefndur hjer frjettafleygir,
en pað nafn finnst mjer næsta óheppilegt;
telegraphinn er pó langt frá ætlaður til pess
eingöngu, að flytja frjettir, heldur til að rita
hvað er vera skal. Orðið gefur og ramskakka
hugmynd um telegraphinn, pví frjettum er
eigi »fleygt« eða slöngvað með honum. Ept-
ir pessu verður aðtelegraphera = að frjetta-
fleygja og telegTam = fleygfrjett eða
flugfrjett, sbr. flugufregn = lygafrjett(!)
Hjer að framan gat jegpess, að málpráður
væri mjög óheppilegt nafn á telegraphinum,
pví pað er pó eigi talað í gegnum hann
eins og málpípu (Talerör), telegraphera ætti
eptir pessu að vera =■ að práðmæla og
telegram = práðmál, en pað nær engri
átt. J>á ætla jeg einungis að minnast á
endaritann (endariti, endarita, endarit),
og er pað svo afkáralega ljótt og illa valið
nafn, að engum mun detta í hug að nota
pað; pví pótt ritað sje með enda telegrapliins,
pá er pað ekkert einkennilegt fyrir hann, pví
menn rita með enda allra peirra áhalda (penna,
blýants, stýls o. s. frv.), sem notuð eru til
að rita með. — Sögnin að telegrapliera »um-
skrifa« menn vanalega pannig, að pað er kall-
að »að senda liraðfrjett«; nú er pað orðin
altíska hjer á landi, að viðhafa »hraðboð« í
sömu merkingu og »Iilbuð«; frjettir pær er
pesskonar »snarfarar« flytja, ættu pví að
nefnast »hraðfrjettir«, enda geta »boð« opt
verið sama sem »frjettir«, og pýðir pá »hrað-
frjett« bæði telegram og fregn, er hraðboði
ber, — en pað er pó sitt hvað; pví pótt
»snarfarar« pessir kunni að vera fljótir í
ferðum, pá eru peir pó aldrei eins fljótir og
leiptrið. — En úr pessu og öðru pesskonar
verða málfræðingar vorir — pá munurn vjer
pó eiga nógu marga — að ráða; jeg leiðf
par minn klár frá. En pegar peir víkja oss
mörgum og ólíkum nýgjörvings-orðum yfir
sama hlutinn, og pegar nýgjörvingar pessir
inni fela í sjer ramskakka hugmynd um eðli
hlutarins — pá finnst mjer peim »betra, að
pegja en segja«.
Eitað í maí 1878.
Sn. J.
F r j e t t i r.
[Úr brjefi úr Húnavatnssýslu, d, 2,/# 78].
»Tiðarfar hefir verið hjer í vor og sum-
ar líkt og annarstaðar á Norðurlandi. Gras-
vöxtur víðast í bezta lagi, nema mýrarslæjur
hafa ekki orðið betri en 1 meðallagi. Nýting
á heyjum hefir líka orðið góð, pó heldur
brygði til votviðra með september, en um
miðjan mánuðinn, gjörði eitthvert hið fár-
legasta hríðarkast og fannkomu, svo trautt
mun annað eins komið hafa fyrir fjallgöngur
síðan 1835. pessu linaði fyrst hinn 10. p. m.
eptir fulla viku. í austur-sýslunni munu
kýr annarstaðar hafa verið teknar á gjöfpann
12. og víðast eða alstaðar mun peim hafa
verið gefið, síðan pann 16. p. m. Snjófallið
varð svo mikið, að í sumum lágsveitum mun
hafa gengið frá heyskap allt að viku, en
nálægt austur fjallgarðinum, nl. millum Skf.
og Húnav.sýslu má telja tvísýnt að snjó penna
taki svo upp aptur í haust, að héy pað náist
sem úti var pegar hann ijell. J>ar rná telja
víst að fennt hafi margt af fjallafje. A vest-
urlandi hefir tíðaríár, grasvöxtur og nýting
verið líkt og hjer. Fiskafii kringum Jökul
verið mjög rýr. Hjer í kringum Húnaflóa,
er sagt að fiskafli hafi verið með minna
móti, en nú mun heldur vera farið að líta
betur út með hann.
Opt hefur verzlun hjer í sýslu verið með
lakara móti 1 samanburði við pað sem annar-
staðar hefur verið, en fá munu pess dæmiað
verð á höfuðvörum hafi ekki orðið líkt og á
nærstu verzlunarstöðum. En nú er engin von
til, að ullarpundið verði í reikningum meirá
enn 80 aura, er talið víst að pað verði al-
rnent 85 aura á Sauðárkrók. Ekki ætla jeg