Norðanfari - 09.01.1879, Blaðsíða 4
— 4 —
lausakaupmaður, og Ijet byggja par etórt f
og xnikið verzlunarhús, er petta skip ókom- j
ið pangað, en kvað vera komið á Hafnar- <
fjðrð syðra eitthvað iaskað, hvort það verð-
ur gjört að strandi veit jeg ekki“.
Úr hrjefi úr Vatnsfirði d. 12.—11. 78.
„Sumarið var hjer allgott, þó pað hyrj-
aði seint og yrði endasleppt, menn fengu
hey með sæmilegri nýtingu, pó hraktist pað
sem siðast var slegið og varð undir snjó.
Haustið allt hefir verið í lakaralagi, mjög
storma- og illviðrasamt, einkum var síðasta
skotið 19. — 25. f. m. fádæma vont, með
fjarska harðviðri og fannkomu, fennti pá
víða fje eða rak í sjó, pó eigi til muna hjer
í sýslu, og 15 hurfu úr Borgarey og hefir
nokkuð af pví fundist dautt og lifandi.
Fiskafii innandjúps hefir verið litill og helzt
fengist smáísa til matar. 'Víða heíir fólk
verið lasið og á sumum bæjum til muna og
pessa daga jörðuð 10 lík í sóknum Eyjúlfs
prests á Melgraseyri, 6 börn og 4 fullorðn-
ir, eiít var Markús Jónsson frá Bæum,
tengdafaðir Gísla Bjarnasonar á Ármúla
dbm. og bróðir fyrrum stórbónda Einars í
ögri. Fyrir nokkru er og dáinn sýslunefnd-
arm. Guðmundur Sigurðsson bóndi á Stað í
Aðalvík. J>að slys varð hjer að kvöldi eða
nótt 2. p. m, , að 4 menn, sem áttu heima
k ísafirði týndust á ferð inn i Álptafjörð-,
form. hjet Karvel Gíslason dugnaðar- og
heppnismaður, og húseigandi parí bænum.
-Eitt liákarlaskip úr Isafjarðarkaupstað til-
heyrandi Clausens verzlun, fórst í haust“.
Úr brjefi dags. 27.—11. 78.
Hjeðan af Suðurnesjum er að frjetta
allgóða liaustveðuráttu en fiskileysi fremur
venju. Betri aflabrögð á Yatnsleysuströnd
bvar brúkaðar hafa verið lóðir , en mjög
smár hefir sá fiskur verið, sem par hefir
fengist, helzt smáísa.
Almennt heilsufar, nema hvað barna-
veikin hefir verið að stinga sjer niður og
hafa mörg börn dáið úr henni.
Frost hefir orðið talsvert. en engin snjó-
koma. í mikla veðrinu, sem víða mun hafa
ollað skípatjóni og slysförum, feykti mikl-
um sandi á tún á Miðnesinu, einkum i
Kirkjuhdlshverfi.
Fjölda af fje úr sveitunum austanfjalls,
höfðu Suðurnesbúar safnað að sjer í haust,
og hefir pað fje enn pá hafnast vel, en
verði harður veturinn, munu fáir liafa hey
til að gefa, en fjárhús hafa margir byggt,
en taki ekki fyrir íjjörubeit til lengdar. get-
ur skeð a,ð peim heppnist ásetníngin.
Nægur matur er íyrirliggjandi í kaup-
staðnum, og er pað mikil bót, ef fiskileysið
kynni að haldast við, pvi pó kaupmenn láni
ekki peim sem peim eru skuldugir, vilja
peir láta mat og nauðsynjar úti, uppá á-
byrgð peirra, sem hlaupa vilja undir bagg-
ann fyrir hina nauðstöddu.
f>6 mikil fátækt eigi sjer stað i pessum
hreppi og margir hafi verið nauðstaddir,
hefir ekki gjöfunum verið útbýtt í pá prjá
suðurhreppa Grindavíkur, Hafna og Rosm-
hvalaness, og peir hafa heldur ekki fengið
kornlánið frá stjórninni.
{>að sýnist vera sú regla, sem pessir
hreppar hafa tekið, að herjast, svo lengi
sem peir getafyrir skylduliði sinu, og kvarta
ekki um skör fram.
jpað mun opt sannast, pó hart sje i ári,
að hvert land (hjerað eða hreppur) bless-
ast með sinum gæðum. Væri vel áhaldið
og væri góö stjórn og regla við höfð.
Nú er vitinn búinn á Heykjanesi, og
er sagt að mikill sje orðinn kostnaðnrinn
við pá byggingu — í kostnað ætti ekki að
horfa, pegar um parfleg fyrirtæki er að
gjöra.
Ur brjefi úr Mýrasýslu d. 3. des. 1878.
„Heilsufar fólks er í bezta lagi og fá-
ir deyja. Fjenaðarhöld góð, pvi bráðapest
er í minna lagi; málnyta af kúm víða í
lakasta lagi, og sumstaðar eru pær nær pví
gagnslausar, kenna menn um Ijettum hejrjum
og of mikilli útbeit í haust; heyafli varð
góður í sumar. Yeðurátta pað af er vetrinum
eigi slæm, að fráteknu kastinu 21.—26. okt.
p. á., sem pó eigi hafði hjer eins vondar
afleiðingar og víða annarsstaðar, pvi óvíða
urðu hjer fjárskaðar pað teljandi sje- Yerzl-
un höfðum við í sumar allgóða eptir pví
sem nú er um að gjöra á Borgarnesi við
Brákarpolí, par er nú loksins búið að reisa
2 timburhús. Mikið gengur á hjer syðra
út af Homöopöthunum, háttalag nokkurra
Allopatha lækna og fleiri einstakra manna 5
Reykjavík, er orðið að hinu mesta hneyxli
meðal almennings, hæðí lærðra manna og
hinna, og eigi veit jeg hvar ætlar að lenda,
álitið á læknunum okkar og tiltrúin til
peirra ef pessu fer fram ; pað mátti pó eigi
minnka“.
Úr brjefi úr Reykjavík d. 5. des. 1878.
„Hjer er veðurátta góð, en fiskaíii lit-
ill. Bókmenntalífið er í dvala og fáar nýt-
ar bækur koma nú út; von er á nýjum
Heilbrigðis Tíðindum, og Kirkju Tiðindum,
sömuleiðis ef til vill, danskri lesbók. Fje-
lagss-kapur er hjer næsta lítill; ósamheldi
bæjarmanna, er líkasvo mikið að flestpeirra
sameiginlegu fyrirtæki, falla óðara en pau
eru komin á fastan fót“.
— Allan penna næstliðna mánuð, aðein-
stöku dögum undanskildum, hafa verið
staðviður og lítil snjókoma en frostin
mikil, pó mest nóttina bins 2. p. m. idO° á
Reaumur. Eyjafjörður, var pá sagður lagð-
ur út að Hjalteyri og yfir í Höfðann, svo
fara mátti hjer innantil með hesta og æki.
Yesturáliinn, millum lands og Hríseyar,
gengur á hafís og lagis en austur állinn
og fjörðurinn inn að skör aufur
nema pá heljurnar höiðu verið mestar all-
ur lagður en óviða gengur. Hunaflói kvað
fullur með hafís og eins Skagafjörður ínn að
Eyjum en lagís paðan inn í botn, gengt í
land úr Málmey og frá Grafarósi á Sauð-
árkrók. Hafpök eru sögð úti fyiir pað
eygt verður af íjöllum, allt austur fyrir
norðan Grimsey og að Sljettu. þjettur
hafíshroði á Skjálfandiflóa, Grimseyjarsundi
og hjer útaf Eyjafirði. 14 hjarndýr er
sagt að hafi sjeðst á Skaga, sum fram á
ísnum og sum á landi og 2 eða 3 af péim
(heldur enn önnur) á Reykjaströnd, en
lítið mein af sjer gjört nema eitthvað rifið
í sig aí hákarli og fiski, er var i hjalli eða
hjöllum og á einum hæ mölfað liurð frá
húsi eða kofa sem selur hafði pá nýskeð
verið gjörður til á. Á Skaga er sagður af-
bragðsgóður skotmaður sem heitir Sigurður
Yíglundsson og sem sendi pegar, er hangs-
ar höfðu tekið land, eptir kúlurifíli að
Ási í Hegranesi. 1S1 ú siðan, hjer um bil viku
fyrir Jól, hefir ekki vegna íssins og hinna
miklu frosta orðið róið til fiskjar, en sein-
ast pá róið varð af Uppsaströnd og úr
Ólafsfirði, var hlaðfiski af reginporski,
svo afhöfða varð í sjóinn, en pá kom
hafísinn og tók fyrir aflann, sem menn
sögðu nýjaágöngu, er komið hefðí með ísnum,
Enn pá höfum vjer ekki fengið að frjetta
um fiskafla uppíiæð í veiðistöðum krmgum
Eyjaíjörð, og euki fyrir norðan eða vestan,
sem pó væri fróðlegt að vita, nema að á
Látrum varð hlutarhæðin 2,240 fiskar, en
megnið af pví smátt. Flestir kringum Eyjafi.
máske lika fyrir norðan og vestan, salta nú
fisk sinn heima eða leggja liann inn par
sem flsktÖkuhús eru og hyrgðir af salti, en
herða nú lítið. Viðasthrar yfir allaj>ing-
eyjarsýslu og hjer á útsveitum, hafa
j ai’ðbannirnar, sökum snjópýngsla og áfreða
verið hinar sömu og áður; aptur er saj?t
að í nokkrum framsveitum og til dala hjar
í sýslu og Skagafirði, hafi pað af er vctr-
inum, verið nóg jörð fyrir liross og sauðfje
en stundum ekki beitandí l'yrir Iiörkum.
en 6. p. m. fór að svia til og síðap optar
pítt, svo að sumstaðar, er komið ujxj) dálitið
af jörð, par er hún ekki var áður. Á
nokkrum hæjum hjer í nærsveitum og Skaga-
firði, er sagt að samtals í vetur sje margt
af fje dáið úr bráðapestinni. Hvergi, svo
vjer höfum heyrt, er getið um, að nú sjeu uppi
neinar sóttir nema í Vopnafirði er sögð vónd
veiki. 27. desemb. f. a., varð maður bráð-
kvaddur í Litlaskógi á Arsógsströnd, sem
bjet Ólafur Sigurðsson hjerum 68 ára
gamall. Og eptir brjefi úr Skagafirði dag-
settu 27. des. f. á., er sjera Magnús Thorla-
cius á Hafsteinsstöðum látinn 15. f. m..,
eptir langvinnna tærandi sjúkdómslegu síð-
an í sumar, jarðarför hans fram íór að
Reynistað 23. s. m.
Af pví, sem hr. verzlunarstjóri E. E.
Möller hefir sagt af sjer póstafgreiðslustörf-
unum. og pau með launum peim er peim nú
eiga að fylgja, staðið til boða, pá hefir herra
P. F. H. Scliiöth hakai’i bjer í bænum, boðist
til að gegna peim móti ákveðnum launum;
bann er pví orðinn pðstafgreiðslumaður í
Akureyrarkaupstað og Eyjafjarðarsýslu.
Auglýsiiigar.
Herra sýslumaður bæarfógeti St. Thor-
arensen, hefir 28. des. f. á. ritað verzlun-
arstjórunum hjer í bænum og á Oddeyri
svolátandi brjef:
„Tilskipun 13. júni 1787 sem fyrirbýður
öllum að teelja til nautnar á staðnum á-
fenga drykki nema peir par til hafi sjer-
stakt leyfi yfirvaldsins, að viðlagðri 10—20
kr. sekt, liefir víðasthvar verið skilin pann-
ig, að kaupmenn væru undanpegnir pessari
ákvörðun, pessi skilningur á tilskipuninni,
sem ef til vill kemur af pví, að vínsala í
smáskömtum ekki hefir átt sjer stað til
skaða í krambúðuin að undanförnu, er pó
að mínum skilningi eklci rjettur, og vil jeg
pví hjer með láta yður vita, að öll vinsala
í krambúðum, til nautnar á staðnum sjálf-
um, verður eptirleiðis ákærð sem brot gegu
nefndri tilskipun“.
Uppboðs-aug'lýsing.
Kunnugt gjörist: að fimmtudaginn
pann 6. febrúar næsta ár, kl. 12 á hádegi
verður við opinbert uppboð, sem haldið
verður bjer á skrifstofunni, selt:
1. 9 hundruð 32 álnir í jörðinni Stðra-
Eyrarlandi með hjáleigum Hamar-
koti og Barði.
2. 2 hundruð 88 álnir eða Vs jörðinni
Kotáí Hrafnagilshrepp, hvortveggja
tilheyrandi dánarbúi S. B. L. Thorarensens
á Eyrarlandi.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 23. des. 1878.
S. Thorarensen.
Nú með pósti hefi jeg fengið til sölu:
Kristilegan Barnalærdóm eptir
prestaskólakennara H. Hálfdánarson,
kostar í kápu 0, 45
Nýtt Barnag'ull með myndum 0, 45
Sálmalög með 3 röddum, 1. liepti 0. 56
Eggert Laxdal.
Eigandi og ábyrgðarm.: B j ö r n J 6 n s s o n.
Frentsmiðja «Norðanfara». — Ólafur Ólafsson.