Norðanfari


Norðanfari - 09.01.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.01.1879, Blaðsíða 1
/ \ORM\FABI, 18. fír. Ákurcyri, 9. jantíar 1879. Nr. 1— S. Kýársvísur 1870. Lag: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. Ivjómar dagu’r í austri enu: ári nýju fagni menn! Ljúfi Drottinn, lof sje pjer, lof, fyrir tíð sem gengin er; lof, fyrir árið út sem leið, öll þess gœði, sorg og neyð; lof, fyrir allt, sern á pví vjer öðlast höfum Guð frá pjer. Árin líða furðu fljótt, fluglijól tímans snýzt svo ótt, allt á ferð og flugi er: fæðast menn og deyja hjer, og mætast snöggvast lífs á leið, — lýða’ er misjafnt æfiskeið — og samferða stutta stund með straumnum berast yfir grund. En árin líða, og líða fljótt; lystur yfir sorga nótt vinirnir pá víkja’ oss frá — en vjer munurn finnast Guði lijá - J>ví allt á ferð og flugi er, og fyr en opt til hyggjum vjer, kveðjum sjálfir fje og fold, frændur, vini og hyljumst mold. Dlessa Drottinn — oss það ár, sem er nú hyrjað, — tignar hár! Blessa gleði’ og gjafir þær, er gefur oss |u'n mildi kær. Blessa harma og sorga sár, söknuð vina og öll vor tár, Blessa livern mann, byggð og stand; Blsssaðu Drottinn, sjerlivert land. í>- Til alJxÍTigismanns Einars Ásmiuidssonar á fimmtugasta afmælisdag hans. Með ást og gleði, hrærðu hjarta pann heilla-dag jeg minnist á, er fjekkstu röoulblikið hjarta minn bróðir kæri fyrst að sjá; pá fæddist sonur Svellalóð til sóma vorri ætt og pjóð. Og pökk sje herra himinranna, er liæfan til pess gjörði pig, sem hollan ástmög foldar fanna að. feta parfleg menntastig. |>ig fræðadís á brjóstum ber og bænda framast ann hún pjer. J>jer merkan dag nú Drottinn gefur, sem deilir pinna ára stund, er öld pú lifað hálfa hcfur, inz hæzta studdur verndar mund, svo fengir dagsverk framkvæmt hjer, sem fagurt bæði og parflegt er. Vjer systkyn pín af hjarta hlýjn og hver einn vinur óskum pví: til pín með æfi-ári nýju frá Alvald streymi blessun ný. Já, Guð, sem allra góð er hlíf, pjer gefi langt og farsælt líf! Vor ættjörð pinnar iðju njóti pó önd pín rými tjald sitt hjer, pín börn og niðjar heill pá hljóti, sem höndin Drottins veitti pjer. J>itt metist nafn og minning góð á meðan varir íslenzk pjóð, G. Ásmundsdóttir. I:m jarðyrkju á íslandi, m. fl. Nú á seinustu árum hefir ei all-Iítið verið talað um pað hjá oss íslendingum, hvort jarðyrkja mundi geta komið oss að nokkrum verulegum notum, og margir hafa haft pá skoðun að pað mundi ekki vera, Sumir hafa jafnvel haft pað álit, að pað sem nú er, og verið hefir í peiiTa tíð, í tilliti til jarðyrkju, sje eins og pað á að vera og geti ekki orðiði hetra, J>etta er nú samt engann vegin skynsamlega hugsað, heldur pvert á mót svo hraparleg villa, að pvi er varla hót mælandi, pví pað ber vott um íliugunar- og pekkingarleýsi, og skort á framtakssemi. Að jarðyrkjan með góðri kunnattu og rjettri að- ferð eigi geti komið oss að notum, er ekki annað en nxisskilningur og röng skoðun, sem sprottin er af deyfð og pekkmgarleysi á peim hlutum sem að jarðyrkju lúta. J>að er of ill trú á veðráttufarinu ásamt fastheldni við gamlar siðvenjur og kreddnr er menn ekki geta yfirgefið. — |>að er einmitt pessi ranga skoðun, sem fyrst og fremst stendur jarð- yrkjunni fyrir prifum hjá oss, og sexn pyrfti að útrýma, pví meðan menn eru henni frá- hverfir af hvaða orsökmn, sem er, pá er ekki að húast við miklum framförum, en fengju menn aðra skoðun í pví efni, pá er óefað, að jarðyrkjan hjá oss gæti tekið fljótuin og góð- um framfórum. J>að eru ekki einungis stöku innlendir menn, er finna til og sjá pörf vora á að hæta hjá oss og stunda jarðyrkjuna, heldur eru pað líka margir útlendir ferðamenn, er furða sig á og tala um, hve lítið sje gjört lijá oss í pví tilliti, pví peim kemur öllum saman um að jarðyrkjan gæti orðið oss ó- metanleg auðuppspretta. Hvortveggju pess- ir menn hafa og sannarlega á rjettu að standa, pví jarðyrkjan, stunduð á rjettan hátt og eins og hezt á við hjá oss, getur orðið oss að fjarska miklu gagni, og pað sjálfsagt meíru en nokkrum getur til hugar Jxomið nú sem stendur. Sem dæmi upp á að oss geti koxnið jarðyrkjan að notuin, og að vjer purfum hennar nauðsynlega við, liggur næst fyrir að taka kvikfjárrækt vora. Kvikfjárræktin er eins og nxenn vita, einn aðalatvinnuvegur vor, og flestir munu vera samhljóða í að mikil pörf væri á að geta aukið hana tölu- vert; flestir munu og játa, að mikið lxey.eða nóg fóður sje fyrst og fi’emst pað, sem xxt- heinxtist til xnikillar kvikfjárræktar. AUir vita nú, hversu erfitt gengttr að reita saman toður handa peim skepmim, er vjer höfum i nú, hvað pá ef pær væru fleiri, og orsökin til i að skepnuhöldin hjá oss eru eins og pau eru, | bæði lítil og ill, er að mestu leyti fóðurskort- i urinn. Vilji menn pví auka kvikfjárrælct sína j að verulegu, verða menn að finna ráð við i foðurskortinum. J>etta ráð er eklcert annað ‘ en jarðyrkjan eða gras- og fóðurræktin, sem er ein grein hennar. Jarðyrkjan hlýtur nð vera undirstaða kvikfjárœktarinnar hjá oss, eins og flestum öðrum pjóðum or stunda kvikfjárrækt, og eigi síðixr, og vjer purfum aldrei að húast við uppgaugi eða franxfórum 1 kvikfjárræktinni, nema vjer áður Ieggjum stund á jarðyrkjuna. J>að er pví jarðyrkjan sem er eitt höfuðskilyrði fyrir framföram lands vors í búnaðarlegu tilliti, pvx án pess að kunna hana geturn xjer ekki ræktað gra# eða fóður hetur eða meir en nú er, en ef vjer kunnum jarðyrkju getum vjer pað langt um betur og meir. |>að er heldur eigi svo að slcilja, að gras- eða fóðurræktin sje sn eina grein jarðyrkjunnar er vjer getum stund- að með ábata, pvert á móti er pað margt ■ fleira er undir járðyrkju lieyrir, er oss gætí orðið að fjarska miklu gagni. J>að, sem optast er borið fyrir að standi jarðyrkjunni fyrir prifum hjá oss, eru: kuldi, snjór, stormar og stutt surnur. J>etta era nú að sönnu illir og skaðlegir gestir fyrir jarð- yrkjuna hvar sem er, en eigi sönnun fyrir að hún geti ekki átt sjer stað hjá oss, oóa vita menn með vissu að livergi sje stunduð jarðvrkja að gagni, par scnx sumarið er ein* stutt, og veðxxrátta eins snjóa- storma- og kuldasöm og hjá oss? Vjcr höldum pó að slíkt eigi sjer stað. J>annig er jarðyrkja stunduð töluvert í Noregi á 70° n.hr., pví í tveimxir prestaköllum á pví jarðstigi fæst, að meðaltali árlega, í öðru 864 tuunur afbyggi, 164 tunnur hafra og 3498 tunnur af kartöfl- um, en í liinu 63 tunnur hygg og 3732 tunnur kartöflur. í Noregi eru líka rælctað- ar ýmsar garðjurtir mjög norðarlega cða á 70° n. br., og prífast pau vel. Af pessu geta menn sjeð, að vjer í»- lendíngar verðurn ekki sú eina pjóð, er hef- ir við kulda og snjó að stríða við jarðyrkju sína, pví á 70° n. br. hlýtur að koma ein* mikið frost ogsnjór o. s. fr. og lxjá oss, og jafnvel meira, pví eins og nxenn vita. geng- ur nyrðsti tangi á íslandi elclci Icngra en að 66° 33° n. br.; og pó ísland sje ey- land og sumarið pessvegna ef til vill ekki eins heitt og á saxna breiddarstígi á megin- landi Norðurálfunnar, eða pó straumar kunni að vera oss miður hagstæðir, pá gjöra pó 3—fi jarðstig ekki svo lítiðtil, í tilliti til afstöðunnar. |>að er xneð jarðyrkjuna eins og annað fleira, að menn verða að haga sjer eptir kringumstæðunum, eðurrækta einungis pað, sem váxið getur á peim og peinx staðnum. J>annig er pað pví norðar sem kemur fyrst í og frcnxst grasið er prifist getur, par næst ! garðyrkja, næpuarækt, kartöflurækt, hygg, | hafrar o. s. frv. J>að sexn vjer íslendingar j pessvegna eigunx að leggja stund á við jarð- ! yrkju vora og getum ræktað, er gras, ýmsar j garðjurtir, næpur. kartöfiur og jafnvel hygg ' og hafrar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.