Norðanfari


Norðanfari - 05.04.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.04.1879, Blaðsíða 1
«1. 18. ár. Ak'ureyri, 5. apríl 1879. Nr. 17—IS. t Sttmarið 1878 Önduðust á Svínaskála í Reyðarfirði hin háöldruðu heiðurshjón Símon Árnason 16. sept. og Kristín Jónsdóttir 7. júní. SímQn var fæddur 14. sept. 1797, á Keldhólum á Völlum, hvar foreldrar hans pá bjuggu,. Árni Hallason og Gróa Jóns- dóttir; paðan fluttist hann ungur með föður sínum að Eskifirði, paðan upp í Fljótsdal, paðan að Hallormsstað í Skóg- um 1824, flutti hann paðan í B,eyðarfjörð með heitmey sinni Kristinu Jónsdóttur fæddri í maí 1797 á Grófargerði á Völl- um, hvar foreldrar hemaar Jón Pjeturs- son og Guðlaug Eyjólfsdóttir pá bjuggu. Á uppstigningardaginn 1826 giptust pau; varð peim 6 barna auðið, er dóu kornung, nema eitt er enn, lifir Jónas bóndi á Svinaskála. í fieyðarfirði dvöldu pau — lengst við bú — 54 ár, í hjónabandi 52 ár, á Svínaskála 39 ár. Hjón pessi voru aldrei efnastór en bjuggu svo að pau voru allatið frem- ur veitandi en piggjandi. — þau voru jafnan vellátin, vinföst og vinavönd. pau vor.u hjálpsöm, reglusöm, laus við óhóf og munað, hirðusöm, friðsöm, guðhrædd, nægjusöm og unnu sitt langa dagsverk með alúð, frábærri starfsemi og praut- seigju. þeirra minn&st með ást og virðingu allir er pau pekktu, saknandi niðjar peirra og vinir. Cm jarðyrlqu á íslandi, m. fl. (Eramhald, sjá nr. 7—8). það er heldur eigi heppilegt að láta kartöflurnar vaxa á sama stað ár eptir ár, pví pó pær poli pað mörgum jurtum betur, pá er pó auðveldlega hægt að ofbjóða peim í pví tilliti, ekki sízt ef illa og lítið er borið á, pví pá vantar pær ýmisleg efni, er pær purfa með, og geta pví eigi prifizt. það fylgir nefnilega af sjálfu sjer, að pví optar, sem sama planta er látin vaxa á samastað, pví betur parf að bera á, til að færajörðunni aptur pau efni, sem frá henni eru teldn, og jurtin geti prifizt, pví sama jurt, er vex á sama stað ár eptir ár, tekur samskonar efni ár eptir ár, og pessvegna úttæmast einmitt pessi efni. þar á mót getur verið gnægð af öðrum efnum fyrirliggjandi, sem pessi jurt ekki getur notað, en sem önnur tegund ef skipt væri um, gæti tekið, pví allar jurta- tegundir taka langt frá sömu efni. J>essvegna hafa menn einnig fundið upp vaxtaskiptin, iú að spara með peim áburð. Ef menn pví ætla a3 rækta kartöfiiir ár eptir ár á sama stað, pá veitir ekkert af að bera á árlega og pað vel. Betra er pó að sá áburður sje ekki nýr, heldur brunninn, eða ef ekki er annað til en nýr áburður, pá að bera hann á, á haustin. Gott er einnig að gefa peim jurt- um, sem ræktaðar eru pað árið, áburð, sem hefir í sjer helzt hin sömu efni og pærjurt- ir taka mest af o. s. frv. Eitt af pví sem spillir kartöfluræktinni, pg ef til vill hefir gjört pað hjá oss, er pað, pegar kartöflurnar eru settar mjög pj.ett nið- ur,.pví pá skortir pær næringu, og geta pví eigi orðið stórar. Uppskeran af vissum bletti verður pví eigi meiri fyrir pað, pó sett sje pjett niður, heldur jafnvel minni en ef pað væri gisnara, einkum ef jörðin er lítil og grunn. Abatinn við að setja pjett niður er pví einúngis sá, að menn eyða sumu af út~ sæðinu til ónýtis. — Máfulegt millibil við sáningu af kartöflum er 15—20 puml. á hvern veg, eður 20—30 puml. á annan veg, og 10—12 á hinn. Báð, er fundið hefir verið upp við næt- urfrosti fyrir kartöfiur og fleiri jarðarðargróða, er pað, að í hvert skipti, er að kvöldi tillít- ur út fyrir frost, taka menn eitthvað sem er eldnæmt, svo sem trjespæni, sprek, smáspít- ur og ýmislegt er brunnið getur, og bera pað í smáhrúgur inn í kartöflugarðinn hingað og pangað. Einhver vakir svo yfir garðinum um nóttina, til að hafa gát.á hvenær fer að frjósa, sem vanalega ekki er fyr en umsólar- uppkomu. Strax og nokluvrt merki sjest til frosts eða hjelu, kveikir sá sem vakir í hrúg- unum, og heldur eldinum við pangaðtil öll h.ætta er úti. Með pessu móti geta menn, með hitanum af eldinum varnað frostinu að eyðileggja kartöfiugrasið, og pað með, litlum tilkostnaði, pví nota má ungling til að vaka yfir og hafa gát á eldinum. Ekki er heldur hætt við að eldurinn gjöri neinn skaða, pví meðan grasið er grænt brennur pað trauðla eða öldungis ekki. þegar svo kartöflunum er sáð í hryggi með álnar millibili, eins og mi er tíðkanlegt í litlöndum, er hægt að fá nóg rúm á milli hriggjanna fyrir eldsneytið. Næpur eru nú ræktaðar á stöku stað hjá oss, pó ekki sje víða, en pað má víst telja pað meira til gamans en til verulegra nota. |>ær hafa getað vaxið sumstaðar töluvert, en sumstaðar ekki. — |>að er með pær eins og annað fleira hjá oss að hjer vantar kunnáttu, pví ef hún væri nóg, er enginn efi á að næpur gætu vaxið vel hjá oss, og pað ef til vill betur en sumstaðar annarstaðar, l>ar sem pær eru ræktaðar, pví pað er jurt, sem bezt á heima í norðlægu og kaldari löndunum. Næpur eru í öðrum löndum einungis ræktaðar til fóðurs pg pað ættum vjer einnig að gjöra, pví pær eru ágætt fóður handa nautpeningi saman við annað kraptmeira, og á Englandi t. d. og víðar, eru pær ræktaðar fjarska mik- ið til fóðurs. Ef vjer pví leggðum stund á að rækta næpurnar til fóðurs, gæti pað orðið ágætt hjálparmeðal við nautpeningsrækt vora. Orsakirnar til að næpur ekki hafa viljað prífast hjá oss, par sem pað heíir verið reynt, er ekkert annað en kunnáttuleysi og öfug aðferð við ræktunina. pannig hefir t. d. fræ- inu verið sáð allt of djúpt, í staðinn fyrir rjett að hylja pað með mold, naípurnar síð- .an látnar vaxa of pjett, eða eigi pynnt nóg út, og ef til vill hefir verið hyppað upp með peim moldinni eins og kartöflum, sem ef pað er. gjört, er alveg rangt, pví næpunnar rjetta eðli er að vaxa næstum alveg ofanjíirð- ar;, einungis sjálfur halinn eða ræturnar verða að vera niðri í jörðunni. — Við pessa aðferð er ekki að búast við að næpur geti vaxið vel hjá oss, pví jafnvel pó allt annað væri í góðu lagi, ef næpurnar ekki fá að vaxa ofan- jarðar, eða eru of pjettar verða pær aldrei stórar. , Næpur purfa líka mikinn áburð, og fá hann varla ofmikin. pær gefa aptur mikla uppskeru, pví par, sem pær vaxa vcl, og menn kunna að rækta pær, fást opt 2-#-400 tunnur af einni vallardagsláttu, og stundum jafnvel meira. Meðaltalið af pessum afgróða, eða 300 tunuur af næpum, má að pví er snertir krapt til fóðurs, setja til jafns við 60 bagga, eða kýrfóður af góðu harðvellis heyi, og 400 tunnur af næpum má setja til jafns við kýrfóður af töðu, og er pað ekki all-lítið, eða hvað fæst mikið af heyi af vallardagslátt- unni að meðaltali hjá oss ? — Næpurnar vega að meðaltali hver 2—3 pd. par sem pær vaxa vel, en geta orðið mikið stærri. pannig hafa menn dæmi uppá næpu sem vóg 25 pd. Fyrir utan sjálfar næpurnar, má líka nota grasið til fóðurs, bæði grænt og á ann- an hátt. Næpurnar eru heldur eigi eins frostnæmar og kartöflurnar; pær pola tölu- vert frost og vaxa jafnvel bezfc pegar haust- ar að, pó frostnætur komi við og við, og að öðru leyti purfa pær ekki lengri vaxtartíma en svo, að pær vel geta náð fullum proska hjá oss. Menn geta nú af pessu sjeð að pað muni vera tilvinnandi og reynandi fyrir oss að rækta næpur, og eptir voru áliti eiga pær mikla framtíð í vændum hjá oss, sem víða annarstaðar, pví pað er nú á seinni árum mest, sem pær hafa útbreiðst. pær korntegundir, sem helzt er gjör- legt að, rækta hjá oss, eru hafnu' og bygg. Höfrum hefir nú æði opt verið sáð hjá oss, og peir hafa ekki viljað ná fullum proska, en sjálfsagt hefir tpar getað verið fleiru um að kenna, en loptslaginu og stuttu sumri, og vjer álítum ekki fullreynt fyrir pað, pví peir, sem hafa sáð peim, munu sem optast ein- ungis hafa verið peir, sem ekki hafa kunn- að til pess. Að hafrarnir geti sprottið hjá oss, pó peir hafi enn ekki fullproskast, er reynslan búin að sýna, og úr pví peir geta sprottið, pá geta peir pó að minnsta kosti orðið notaðir til fóðurs, eins og víða utanlands, par sem pcir eru rækfcaðir eingöngu í pví skyni. Vjer getum heldur ekki án hafranna verið á nýuppbrotinni jörðu, pví par eru peir optast hið fyrsta, sem sáð er, og par verðum vjer einnig að nota pá, en geti peir nú ekki orðið fullproska hjá oss, verðumvjcr einungis að hafa pá til fóðurs, og mjög lík- •legt er að vjer verðum skaðlausir af pví, og með tilliti til grasræktarinnar sem á eptir kemur, pá er óhætt að segja að vjer verðum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.