Norðanfari


Norðanfari - 05.04.1879, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.04.1879, Blaðsíða 3
— 35 — ]eg hafði gjöi't ráð fyrir í atlmgasemdinni. En að jeg álíti slikt rjettan skilning liennar, hjelt jeg .enginn mundi imynda sjer. |>að má nú sjálfsagt bæta úr pessu með pví að orða greinina ljósar. En mjer sýn- ist ráðlegt að gefa sýslunefndinni nokkurt vald í pessu efni, og gleður mig að hr. J. S. er pví samdóma. Upp á athugasemdina við 70.og73.gr. svarar hann mjer og hinum meira höfundi báðum í einu, og pó hvorum fyrir sig — pað hefði hann átt að gjöra víðar —; hann álítur að við höfum par „sína kredduna hvor“. |>ar sem hinn meiri höf. álitur að afnotarjettur leiguliða sje par skertur, — í pví er jeg honum fyllilega samdóma, og að vonum flestir aðrir — og par sem jeg álít að viðskiptafrelsi manna sje par misboðið — og par í mun hinn meiri höf., og flesi> ir aðrir, samsinna mjer. — Hr. J. S. segir nú með rjettu að hjer komi pau tvö spurs- mál til úrlausnar: „Er pessi takmörkun rjett og eðlileg? er hún nauðsynleg og hag- feld ?“ Upp á fyrra spursmálið svarar hann ekki með öðru en pvi, að vitna i gömul lög, frá peim tíma sem engin hugmynd var vöknuð um náttúrlegan rjett manna til við- skiptafrelsis, og í byggingarbrjef sem par á eru byggð. En par með er ekki sagt að slíkt sje rjett og eðlilegtnú á timum. Síðara spursmálinu svarar hann með pví að bera saman búhag pess bónda sem not- ar vel gæði ábýlisjarðar sinnar, við búhag annars sem selur kjarnan úr gæðum henn- ar, par getur hann naumast átt við annað en heysölu á s u m r u m til kaupstaða, eða pvíl. En jeg hafði raunar aldrei á móti pví að takmarka slíka sölu á einhvern hátt; pað getur verið „ill nauðsyn11, og er pað pá undantekniug. En pareð svo fjölda marg- ar jarðir eru svo að eins byggilegar að pær fái meiri eða minni landsnytjar frá öðrum jörðum, en geta eigi ávallt lagt landsnytjar í móti, — pó pað ætti að vera aðal- regla — pá er lífs nauðsynlegt að menn hafi fullt viðskiptafrelsi í peim efnurn, (að ógieymdu eptirliti með skógar- yrkju). fó pað sje máske lítil tálmun að sækja leyfi til landsdrottins eða umboðs- manns hans, pá getur hún orðið ópægileg. |>að má sýna dæmi: Setjum að jeg sje leiguliði á engjajörð, og að til mín komi einyrkja-bóndi frá engjalausri fjallajörð, til að fá engjalán. Jeg bæði vil verða honnm hjálplegur, og get pað, mjer og á- býlisjörð minni að skaðlausu, en umboðs- maður landsdrottins er í meir en hálfrar pingmannaleiðar fjarlægð, til hans verður að sækja leyfi, og fer til pess næstum heill dagur. Leyfið fæst, en fyrir pessa tíma- töf verður bóndi „einum degi of seinn“ að nota hagstæða veðuráttu, og hve mikið tjón getur pað orðið fyrir hann ? pað er bágt að segja. Nú eiga lögin að vera svo úr garði gjör, að pau gjöri engum manni ó- parfa baga í nokkru hugsanlegu tiifelli. J>að dugir ekkinóg aðsegjaað slík tilfellimuni sjaldgæf: pau eru peim, sem fyrir verður, eins tilfinnanleg fyrir pví; og mörg tilfelli geta orðið tíðari en maður bjóst við. Tök- um annað dæmi: Setjuin að jeg hafi ærn- ar heyja-byrgðir, en bóndi á útigangsjörð verði heyprota, vegna óvenjulegra áfreða. Jeg er sár á heyjum, eins og heyjabænd- ur opt eru, og vil ógjarna lána hey, allra sizt nema móti öðru jafnmiklu og jafngóðu eins og venja er. En nú er mjer kunn- ugt að hinn heylausi bóndi ætlar að flytja sig í fjarlægt hjerað um vorið eptir, svo ekki er von a heyji frá Iionum aptur. Jeg vil pví fyrir livern mun losast við að lána honum hey, sæti pví lagi að fá landsdrott- inn til að banna mjer pað, úr pví hann hefir lagalieimild til pess. Og er jeg pá ekki „1 ö g 1 e g a a f s a k a ð u r“ pó fjenað- ur bóndans falli?! — |>að ætti ekki að vera gjörandi ráð fyrir öðru eins og pessu, en jeg veit svo mikið, að pað er, pví miður, ekki ófyrirsynju. það liggur pannig í aug- um uppi, að ekki er annað fært en að láta pessi viðskipti alveg frjáls, sem líka er hið eina rjetta. Og pá verður engin ósam- kvæmni að láta pað vera komið undir frjálsu samkomulagi fráfaranda og viðtakanda, með ráði úttektarmanna, hvort fráfarandi selur viðtakanda heyleyfar sínar eða ekki. Og p a ð sje nauðsynlegt, sýndi jeg i athuga- semdum mínum, með rökum sem hr. J. S. hefir alls ekki reynt að hrekja, enda var pað ómögulegt fyrir hann. J>að kemur fyr- ir að bóndi flytur af engjajörð á engja- lausa útbeitarjörð, pá er pað hart að banna honum að flytja heyleifar sínar með sjer, honum er pað stórskaði, en við- takanda engin pörf. J>etta bætist ekki upp með pví að fráfarandi áskilji sjer fjen- aðar fóður fyrir hejdeifarnar : mun hr. J. S. víst kannast við, að margfalt meiri fjenað má framfæra á jöfnu.fóðri á útbeitarjörð en á gjafajörð, og að pað er ólíku betra, fyrir livern sem getur, að hirða fje sittsjálf- ur heiina, en kosta hirðingu á pví annar- staðar. J>að kemur líka fyrir að bóndi flyt- ur frá engjalausri jörð, en á pó heyleifar, af pví hann hefir fengið engjalán annar- staðar, pá er pað enn augljósari skerðing á eignarrjetti að s k y I d a hann til að seljá pær, framar en hann lætur til leiðast, og er ólíklegt að sú sje tilætlun frumvarps- ins; pó er pað ekki undantekið, oghr. J. S. gengur alveg pegjandi framhjá pessu atriði í svari 8ínu. Yiðvíkjandi 77. gr. kom mjer aldrei til hugar að neita pví aðhúngæfi nokkra rjettarbót frá pví er við mun gangast. En jeg get ekki betur sjeð en að hún hefði purft að vera m e i r i. þvi pó pað sje að- alregla að landsdrottiún og leiguliði njóti arðs jarðarinnar að sínum helmingi hvor, pá leiðir ekki par af að pað sje rjett að leiguliði borgi hálft afgjald af peim jarðar- afnotum sem ekki eru ftamar til. Dæmi rjettsýnir menn hvort petta er tómt ,,orðagjálfur“. (Niðurl. síðar). TSfr Qárkládi. |>ótt fjárkláði sá, er geysað hefir hjer á landi í nokkur ár undanfarin, sje nú að öllum líkindum sigraður til fulls, pá mun hann pó verða minnistæður mörgum um langan tíma hjer eptir. ]?að er alkunnugt, að mikið pras hefir orðið um uppruna kláðans og eðli hans, og varð pað fram- kvæmdum í fjárkláðamálinu til hins mesta hnekkis. Eigi er pað pó meining mín, að fara nú að endurnýja gamlar væringar eða vekja hinar æstu geðshræringar, er nú munu dottaðar. í „Lýsing fjárkláðans o. s. frv.“, er gefin var út sjerstaklega 1876 að til- hlutun lögreglustjórans í fjárkláðamálinu, hef jeg ítarlega gjört grein fyrir sýki pess- ari, og hafa aðgjörðir hins opinbera hin síðustu árin verið byggðar á pvi, er jeg par hefi sagt. — Kláðamaurar eru prenns- konar: holdætur (Sarcoptes), peir eiu mjög smáir vexti, grafa liolur innundir skinnið og hafast við í peim; peir lifa á mönnum, liestum, hundum, köttum, nautum og fleirum dýrum. Hörundsætur (Dermatophagus) eru álíka stórir og hold- æturnar, grafa sjer eigi holur en naga hör- undið og lifa á pví; peir hafast við á hest- um og nautum. ein tegund peirra hefir'og fundizt í hlustinni á hundum. Hörunds- særendur (Dermatocoptes) lifa utan á húðinni. J>eir særa hörundið með rana sínum, og á vökva peim, er út úr sárum (stungum) pessum smita, lifa peir. Eptir pví sem kláðahrúðrarnir myndast færa maur- arnir sig um setur, og geta kláðaútbrotin pannig dreifst yfir mestalla skepnuna. Maurar pessir eru svo stórir, að vel má sjá pá með berum augum, og hafast peir við á nautum, hestum og pó einkum á sauðfje, og orsaka hinn alkunna fjárkláða. p>ó príf- ast eigi hörundssærendur nauta eða liesta á fje, og halda pví sumir, að hver dýrategund hafi sína sjerstöku maurategund. Holdæt- ur manna orsaka engan reglulegan kláða á dýrum, en pó geta holdætur dýra orsakað kláða á mönnum. Hörundsætur og hörunds- særendur prifast par á móti alls eigi á mönnum. Til pessa hafa menn eigi pekkt nema eina tegund fjárkláða, pann er orsakast af hörundssærendum, er einkum sækja par á kindina, sem ullin er mest og pjettust. Nú hefir hinn alkunni vísindamaður, prófessor Gerlach í Berlín lýst nýrri tegund fjár- kláða, er orsakast at holdætum (sem eru talsvert smávaxnari en hinn almenni fjárkláðamaur), og hefir fjárkláði sá gjört vart við sig á ýmsum stöðum í Prúslandi. Kláði pessi sækir emkum á granir kindar- innar, og myndast par hrúðrar, sem eru hjer um bil J/4 puml. að pykkt. í hitum dreifast kláðaútbrot pessi upp eptir höfðinu upp á eyru, og allt pangað upp sem ullin byrjar; í kuldum pokast útbrotin aptur niður á við. Stundum getur og kláði pessi komið á fætur kindarinnar, par sem peir eru ullarlausir. J>ar sem kindin er ulluð, prifst maurategund pessi ekki, og 'er kláði pessi að pví leyti ólíkur hinum almenna fjárkláða. Kláði pessi er næmur, og sýkist ein kindin af annari en annars háir hann kindinni næsta lítið, enda er hægðarleikur að lækna hann t a. m. með megnu tóbaks- seyði. J>á hefir G e r 1 a c h sannað með til- raunurn, að fjárkláði }>essi getur smittað bæði hross, naut og hunda, en eptir 4 vikna tíma var pó kláðinn eigi mjög magn- aður á dýrum pessum. A mönnum magn- aðist kláði pessi par á móti svo fljótt, að 8 dögum eptir að maurarnir voru látnir á pá var nauðsynlegt að viðhafa lækningar til að stöðva kláðaútbrotin. Yms maurakyn eru og til, sem skríða á dýr, sem pau annars eigi eiga heima á, og orsaka pau pá mjög ópægilegan fiðring í hörundinu og jafnvel kláðaútbrot. Á petta sjer stað með f u g 1 a m a ur (Derfnanyssus- avium), sem hefst við á hænsnum og öðrum alifuglum, og er helmingi stærri en hinn almenm fjárkláðamaur. Hann skríður opt á húsdýr, og á hestum orsakar hann stund- um illkynjuð kláðaútbrot. Af jarðmaur- u m (Ixodes), er hafast við á grösum og runnum, eru ýmsar tegundir, er stundum sækja á menn og dýr og sjúga blóð peirra, en orsaka pó engan reglulegan kláða. — J>egar kláðinn geysaði á Suður- landi, og menn í hinum næstu hjeruðum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.