Norðanfari


Norðanfari - 09.09.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.09.1879, Blaðsíða 2
það þó pess konar málefni sem öllumkem- ur jafnt við. Einn af mestu göllunum á þessum út- gáfum er sá, að menn hafa fellt úr nokkra af hinum beztu sálmum. er til voru í hinni fyrri útgáfu, og er mjer hreint óskiljanlegt af hvaða orsökum forstöðunefndin hefir gert pað. Jeg get ekki ímyndað mjer, að smekk- leysi hennar hafi valdið pessu, og enn síð- ur er pað hugsandi, að henni hafi getað fundizt peir vera orðnir úreltir, pví sumir af pessum sálmum eru peirrar tegundar, að peir geta aldrei fyrnst, eins og t. a. m. fiestir sálmar Hallgríms Pjeturssonar. {>ess- ir sálmar , sem mjer pykir rnestur missir að, eru peir, sem nú skal greina: „Hvað sefa lífsins harma kann“, eptir forvald pró- f'ast Böðvarsson, „Allt gott kemur frá ein- um pjer“, eptir Jón piest Hjaltalín, og eptir Hallgrím Pjetursson eru pað versin: „Lífsíerli að fylgja pínum“ og endirinn á sálminum „Hrópaði Jesús hátt í stað“,sem hefir verið í hmum fyrri útgáfum sálmabók- arinnar, en einkum er pað útfararsálmunnn „Geí eg mig allan á tíuðs mínsnáð“, eptir Hallgrím Pjetursson, og tekur pað út yfir allt saman annað, að hann skuli hafa ver- ið felldur úr pessum semustu „endurbættu“ útgáfum sálmabókarinnar. íSlikir sáimar geta aldrei fyrnst, peir munu allstaðar og á öllum öldum gleðja og hugga, styrkja og hugsvaia hverjum, sem kann pá eða pekkir, langt betur en meiri parturinn af peim sálmum, sem hefir veriö aukið í bókma í stað hinna, pví peir eru margir hverjir fremur bragðdautir, t. a. m. tveir af útlar- arsálmunum, sem hafa venð settir i stað hins síðast neínda, neínil. nr. 401 og nr. 368, og íiein af pessum útlögðu sálmum eptir St. Thorarensen. Passíusálmar Hallgr. Pjeturasonar hafa verið svo opt gelnir út (yfir 30 sinnumj og eru stöðugt í pvílíku uppáhaldi hjá almenn- ingi, að pað heíir ekki sjerlega mikið að pýða, hvort jeg lofa sálma hans eða aðrir kasta peim fyrir borð, en víst er um pað, að pessi sálmur er pó einn af peim beztu er Hallgr. Pjetursson hefir orkt, pví betra guðsorð hefir tæplega komið frá nokkurs dauð- legs manns vörum en pessi sálmur hefir inni að halda. Hvað sálmaskáldskap við- víkur, var Haligr. Pjetursson eins mikill snillingur eins og hinir fremstu ipróttamenn fornaldarinnar voru í ýmsum greinum, sem seinni alda menn hafa aldrei getað náð, pví síður komizt fram yfir. Hann yrkir hið hreinasta, látlausasta og hjartnæmasta guðs- °rð, sem vjer framast óskum okkur að bera fram, og sem tungu vorri er hægt að koma orðum að, og kemur pað ekki hvað sizt fram í pessum sálmi. Sálmabókarnefndin mundi pess vegna hljóta pakkir hjá al- menningi, ef hún ijeti okkur fá penna sálm aptur í hinni nýju útgáfu. b. Svo eru lög sem hafa tog. þessi alkunni málsháttur flaug oss í bug, pá er vjer frjettum af sýsluneíndar- fundi þingeyinga, er settur var að Húsa- vík (hinum ákveðna fundarstað nefndarmn- ar) hinn 17. marz næstl Svo sem kunnugt er, var pingeyjarsýslu með lögum 14. desemb. 1877 skipt í 2 sýslu- fjelög, og átti skiptingin að komast á fyr- ir árslok 1878. Oddviti nefndarinnar hafði pví boðað til fundar hinn 13. des. f. á., en pá mættu einir tveir nefndarmenn; svo ekk- ert gat orðið af fundi í pað sinn. Oddvit- inn ijet nú skammdegið líða hjá, og kvaddi á ný til fundar hinn 17. marz næstl.; kall- aði hann pá alla nefndarmenn sýslunnar, 12 að tölu, og skoraði fastlega á pá að láta ekki hjáliða að sækja íundinn (og minnti pá á ábyrgð), pví nú skyldi skipt- ing sýslunnar fram fara og nefndirnar síðan taka til starfa hvor fyrir sig. Allt fyrir petta mættu pó, er til fundar kom, að eins 8 nefndarmenn eður 2/s, = 6 af 7 úr suð- urhluta sýslunnar, en 2 af 5 úr norður- hlutanum; frá 2 peirra nefndarmanna, sem nú ekki mættu, komu engin skeyti til odd- vita eður fundarins, um íorföll peirra, en hinir 2, báðir i norðurhlutanum, höfðu lýst brjeflega fyrir oddvita forföllum sínum — heilsulasleika, peir áttu yfir heiðar að sækja; og treystust alls ekki til að ganga, en ó- mögulegt var að koma hesti við sökum ó- færðar. f>eim duldist samt ekki hver nauð- syn bar til, að fundur pessi yrði svo vel liðaður að verkefnum peim, sem nú lágu fyrir höndum, og sem sum að minnsta kosti ekki máttu lengur dragast, yrði nú af lok- ið, og hvje ópolandi pað yrði, ef nefndar- menn peir, er nú sæktu fundinn — sumir máske um 3—4 pingmannaleiðir vegar — yrðu að hverfa heim við svo búið og enn á ný pyrfti að kalla saman fund, sem auð- veldlega gat oröið allt eins árangurslaust, koll af kolli, par til kæmi fram á sumar. peir Ijetu pvi ekki hjer við lenda, heldur útveguðu peir, hvor í sínum hrepp, mann í sinn stað og sendu pá til fundar í peirri von, að oddviti og sýslunefndin mundi und- ir pessum kringumstæðum leyfa peim sæti á fundinum sem nefndarmönn- um. |>eir vissu reyndar að pað var ekki i lögákveðnu formi, eður samkvæmt b ó k- s t a f sveitastjórnartilskipunarmnar 4, maí 1872, að peir sendu pannig mann í sinn stað á nefndarfund; en nefnd tilsk. gjörir heldur alls ekkert ráð fyrir pví, eða setur neinar reglur um, hversu að skuli fara, ef sýslunefndarfundir hvað eptir annað farast fyrir sökum pess, að nokkrir af nefndar- monnum eru forfallaðir og geta pví ekki komizt á fund; hún minnist ekki á neina varamenn í pessu tilliti; petta skoðuðu peir (sýslunefndarmennirnir) sem vöntun á nauð- synlegri lagaákvörðun, er nú leiddi til slíkra vandræða, að menn væru neyddir til að ráða fram úr peim svo vel, sem kostur væri á , samkvæmt innri pýðingu og tilgangi sjálfrar sveitarstjórnarlöggjafarinnar. En pegar til fundar kom, varð heldur enn ekki annað hljóð istrokknum; oddvita og mestu mönnum nefndarinnar pötti ekki takandi í mál að veita pessum mönnuin sæti í nefnd- inni, prátt fyrir pað pó nú væri alls ekki fundarfært fyrir norðurhlutann, ef peir væru gjörðir rækir;'nei, livað sem pví nú leið, var petta álitin sú voðaleg „f o r m- g 1 e n n a“ , sem sýslunefndinni væri alls ekki fært að hleypa sjer í, og einhver nefndarmanna var jafnvel svo glöggsær, að sjá pað fyrir, að hlutaðeigandi amtsráð gæti gjört allt fundarverkið ógilt. ef petta óráð yrði tekið. þannig var pví máli pá lokið, og mannatetrin máttu labba heim við svo búið. Suðurhlutinn var nú reyndar ekki á neinu flæðiskeri staddur, pví paðan voru nú mættir 6 nefndarmenn, svo sem áður er getið; en öðru máli var að gegna fyrir norðurhlutanum. hann haíði nú að eins 2 nefndarmenn á fundi, hvernig átti pá að bjarga honum? Að kveðja nú enn til nefndariundar sjerstaklega fyrir norður- hlutann var, eins og nú stóð á, ekki vel á- rennilegt. pví pó pá yrði nokkuð skemmra fynr nefndarmenn að sækja íu'nd enn áður hefir verið að Húsavík, pá er pað samt engan veginn svo skammt eða óerfitt, að ekki gæti margt á milli borið, á óhentug- um árstíma, svo að fundur færist fyrir; væri t. d. fundur ákveðinn að Skinnastað, sem nú hefði pó orðið líklegasti fundarstað- ur, pá átti nefndarmaðurinn úr sjálfum Skinnastaðahrepp (Guðmundur á Grímsstöð- um) nálægt l1/^ pingmannaleið, paráofan yfir langan fjallveg (Hólssand) að fara til að ná pangað; neindarmennirnir úr Sauða- ness og Svalbarðshreppum, hinn fyrrtaldi um 21/, pingmannaleið áleiðis, og báðir sam- eiginlega yfir Axarfjarðarheiði, langan og erfiðan fjallveg að sækja; fyrir nefndar- manninn úr Presthólahrepp mun og vera nálægt I7a pingmannaleið frá Baufarhöfn að Skinnastað, og einnig yfir alllangan heið- arveg að fara, er nefuist Hólsstigur. j?að er pannig Keldunesshrepps net'udarmaður- inn einn, sem ekki á yfir neina heiði að sækja, og ekki meira en svo sem ema dag- leið áleiðis að Skinnastað. Hjer við bætt- ist pað, að peir nefndarmenn úr norður- hlutanum, sem nú höfðu mætt, gáfu litla von um, ef peir yrðu nú að hverfa heim við svo búið, að peir mundu geta eptir 2—3 vikna ferðalag Og hrakning lagt af stað frá heimilum sinum aptur strax um hæl, til að sækja nýjan nefndarfund. þeir komu pá upp með pað, að oddvitinn yrði peim nú samferða austur yfir Tunguheiði til að ná par í sýslunefndarmanninn í Keldunesshrepp og setja par svo fund með pessum 3 nefndarmönnum, til að koma pó nafni á að afljúka peim verkefnum, sem alls ekki poldu neina verulega bið, enn oddvit- inn var pá líka lasinn, eins og sýslunefnd-t armennirnir, sem ekki höfðu getað mætt, svo hann treystist ekki að leggja yfir heiðina. (Niðurl. síðar) Um vitabyggliigar.* Snemma á öldum hafa farmenn fundið pörf á pví, að eldar brynnu á sjávarströnd- um til að vísa peim leið í náttmyrkrunum. Eraman af öldum voru pað að eins kolaeldar, er kyntir voru undir beru lopti, en síðar voru reistir .vitaturnar, og brunnu par eldar inni; pá voru og viðhafðir kyndlar. Hinn fyrsti vitaturn, er menn pekkja, var talinn meðal furðuverka heims, enda varhannstærri og fríðari en allir aðrir vitaturnar, er síðan hafa verið byggðir. Feðgar tveir, Ptolomeus eldri og Ptolomeus Fíladelfus, ljetu byggja turn penna prem öldum fyrir Krists burð á Faros- ey í Miðjarðarhafi, en par var hættuleg sjó- leið inn að sigla til Alexandríu. Turn pessi var 421 fet á hæð, og jafnhár hæsta píra- míða á Egyptalandi. Vitinn sást 1 10 mílna fjarlægð. Smiðurinn var griskur maður, Sost- ratos frá Knídos í Litlu-Asíu; hjó hannnafn sitt á undirstöðuklettinn. Eigi ber sögnum saman um pað, hvje lengi vitaturn sá hafi staðið, en víst er um pað, að hánn stóð um margar aldir. Næstu öld á undan, áður en viti pessi kom til sögunnar, var uppi Ródus- eyjar-risinn, mannlíkan úr eiri, fjöllum hærra og eitt af furðuverkum heims. Risinn hafði blys í hægri hendi, og lýsti svo farmönnum. Hann varð tæplega tíræður að aldri, og fórst í jarðskjálfta. 800 árum síðar fundust rúst- irnar; keypti Gyðingur einn allan eirinn fyr- ir 600,000 krónur. Rómverjar kyntu marga vita og byggðu vitaturn, en æva-löngu seinna byggðu Frakkar fyrsta vita í Evrópu (Cor- douan), og pótti mikil bygging, pótt eigi kæmist hann í samjöfnuð við Faroseyjar-vita; undirstaðán var sett 1584, en byggingunni lokið 1610. Hann er á ey í Atlantshafi úti fyrir Garonne mynni, og er 197 fet á hæð. |>essu næst koma Englendingar til sög- unnar; peir hafa byggt pann vita, er víðfrægst-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.