Norðanfari


Norðanfari - 14.10.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 14.10.1879, Blaðsíða 1
MMAKFAI 18. ár. Akureyri, 14. október 1879. Nr. 47.-48. t Síra Magnús Thorlacius (kveðið til önnu Thorlacius dóttur hans). Horfinn er enn sem jeg inni, einn skyldi pað seinna, föður mátt, prúður, um preyja pinn! fornvina minna: öll eru, auðarpella! áður blíð fjöll nú síðan bjelu döggvuð um hryggan hans garð Skagafjarðar. pá var annað, er iuni óðkátir við sátum endur við æskulyndis yl á Hrafnagili; man jeg pað er mildur vini Magnús enn rjeð fagna, opt var gyðjan giptu glöð, á Bessastöðum. Fylgdumst að um elgjar eyðislóð yfir móðu prátt, og pví má jeg vottinn pann vel bera manni: «Hann var glaður með glaðum,» góðfús öllum pjóðum, höfðinglyndur, pó ei hefði hnossin gild sem hann vildi. Alinn var hann par, er ólu Eyfirðingar virðum ágætra fyrr ítrum öðlinga kyn slyngir: prátt svo og porláks ættar prautgóðum enn móðu fús var flæðar eisu fenju hönd á venju. Nú er hann liðinn, en ljóða lofn! — skal brag svo stofna — minning hans sje mönnum mæt, er alls vel pgæta! Svo læt jeg kvaddan — en kveddu kveðin ljóð pinni móður — æskuvin hinn eina óð og skólabróður. 26. júlí 1879, Gísli Brynjúlfsson. t Steíán Einarsson. Stefán stúdent Einarsson var fæddur að Víðimýri 16. febr. 1837. Eoreldrar hans voru: Einar umboðsmaður Stefánsson, prests að Sauðanesi, Einarssonar prests að Sauða- nesi. Moðir Stefáns sáluga var Ragnheiður dóttir Benidikts stúdents Vídalíns að Víði- mýri; móðir Ragnheiðar var Katrín dóttír Jóns biskups Teitssonar að Hólum, feðir Benidikts Vídalíns var Halldór klausturhald- ari að Reynistað, en móðir Bagnheiður dótt- ir Einars stúdents að Söndum; faðir Hall- dórs klausturhaldara var Bjarni sýslumaður Halldórsson að pingeyrum, en móðir Hólm- fríður dóttir Páls lögmanns Vídalíns. Stefán sál. ólst upp hjá foreldrum sín- um, fyrst á Víðimýri og svo á Reynistað; fór ungur í Reykjavíkur sMa, var par 6 ár, og útskrifaðist með bezta vitnisburði. Gipt- ist árið 1862 ungfrú Ingveldi, dóttur sjera Jóns Hallssonar prófasts að Miklabæ. pau bjuggu fyrst 8 ár að Reynistað, en vorið 1870 fluttust pau að Krossanesi, hvar pau hjuggu par til hann deyði 21. sept. 1878. peim hjonum varð 6 barna auðið, af hverj- um 2 lifa: Einar sem farinn er aðlæraund- ir skóla og Jóhanna, og eru pau bæði hin mannvænustu. Sneiðast um tekur hjer í Hólm harður er skapadómur sendur, par sem að bana bylgjan ólm brimprungin glymur lífs við strendur: valinn pví einn minn vinur kær vikinn er brott til æðri heima, á meðan girðir eyjar sær ítar hans kæra minning geyma. Stefáa pað Einars arfi va* ýtur bóndi frá Krossanesi, sóma og dyggðir sem að bar, sífellt glaður pó móti bljesi. Beztu hjer fjelags bræðrum með bæði fróðleiks og skemmti maður, nauðstaddra vanur gleðja geð gjarnan "til meðaumkunar hraður. Ærið fagur var ættstofn hans, ýtar sem pekkja munu fróðir, frægur í sögu fosturlands framkvæmdar gjarn að rekja slóðir; Stefán og háa höfðings lund hafði ætíð, hinn kærleik bráði, gjöful hvað hægri greiddi mund grand ekki hin opt vita náði. Einkenni pví líkt ættar bar öllum sannleikann porði greina, vonda hræsni ei virti par viðkvæma meður sál og hreina, og mannelskan jafnan helg og hlý hans, sig auglýsti marga vega; samtaka slíku og var í, ágæta konan rausnarlega. Ektamaki að andláts blund ástríkur var, og faðir bezti, húsbóndi eins með hollri lund: hverjum fagnaði kærum gesti veitulann ei nam vanta brauð, velgjörning engan náði draga, harla lítið um heimsins auð huxaði pó um sína daga. Ekkjan nú grætur mætann mann megnri gagntekin sorg og harmi hjeðan fluttann úr heimsins rann hjartað skelfur í voikum barmi; — 93 — en drósar tár á hans dánarbeð drottins í augum fagurt ljóma, sonur og dóttir syrgja með sveipuð æfinnar morgun blóma. Ó, Guð, peim sjertu hjálp og hlíf og huggun í allri sorg og mæðum, en pegar kemur eilíft líf aptur finnið á dýrðar hæðum hann, sem að núna harmið pið, hafinn langt ofar synd og dauða sveiptan rjettlæti, sæld og frið sonar guðs fyrir blóðið rauða. Símon Bjarnarson. Svarðarmýrar og eldiviður. Eitt af pví; sem liggur alveg í dái hjá okkur og aldrei er minnst á, er eldiviðurinn og hin ýmsu efni sem geta orðið brúkuð til brennslu, og er pað pó" eitt af pví, sem við ættum að snúa atbygli voru að, pví pað er einn liðurinn í landbúnaði vorum, og hefir líka pýðingu fyrir fleiri en pá, sem búa upp til sveita, pað hefir pýðingu fyrir alla í heild sinni, sem purfa að brúka eldivið, og hverj- ir eru pað, sem komast af án hans? Vjer erum afskektir á hólma vorum, í hálfs fjórða hundraðs mílna fjarlægð frá pví landi, sem við höfum mest saman við að sælda, og hvaðan vjer sækjum allar vorar nauðsynjar og eldiviðinn á stundum líka, eða pá frá Skotlandi. Leiðin er pess vegna of- löng og flutningurinn kostar of mikið, svo vjer verðum að láta okkur nægja, að brúka næstum eingðngu pann eldivið sem við get- um fengið hjer heima. Landið er skóglaust og hingað til hafa ekki fundist hjer nokkur steinkol, er hafa orðið að neinu gagni, sem eldiviður. pað sýnist pess vegna svo í snöggu bragði, sem vjer höfum fulla ástæðu til að brúka áburðinn til brenslis. Áður fyrrum, meðan landið var pakið með skógi millum fjalls og fjöru, höfðu for- feður okkar nógan eldivið, enda spöruðu peir ekki skógana, en hjuggu takmarkalaust bæði til kola og brennslis, enda fáum við nú að gjalda pess. Nú eru aðeins litlar leifar orðn- ar eptir af pessum miklu skógum, og erum við nú í óðakappi að uppræta pær líka, og pað mun okkur hafa algjörlega tekist við byrj- un næstu aldar. |>ar sem skógarnir hafa protið hafa for- feður okkar tckið upp á að grafa svörð og hafa hann til brenslis og hefir allvíða verið mikið gert að pessií áður fyrr um, enda langt meira en gert er nú á dðgum, og sjást víða merki til pess enn pá. enda er líka getið um svörð og svarðar tekju allvíða í gömlum rit- um og máldögum bjer á landi. Síðan jeg fór til að ferðast um kriug, hefi jeg mjög víða haft tækifæri til að kynna mjer petta. pað er á morgum bæjum, að ósköpin öll hafa verið grafin af sverði (mó) áður fyrr um par sem ekki er tekinn einn köggull nú til langframa, og sumstaðar par sem menn vita ekkí af að svðrður sje til. Jeg hefi leitsð mjög víða eptir sverði á ferðum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.