Norðanfari


Norðanfari - 14.10.1879, Qupperneq 3

Norðanfari - 14.10.1879, Qupperneq 3
95 — slíkra starfa, svo sem til lireppsnefndar odd- vita, sýslunefrdarmanna og hreppstjóra, og hreppsbúum stendur vist sjaldnast á miklu hver pessara manna gegnir hinu eða pessu starfinu í pað og pað skiptið, og eins og hjer stóð á, mundu hreppsbúar eflaust hafa kunnað sýslunefndarmönnum sínum pakkir fyrir pessa framkvæmd; peim hefði sízt kom- ið til hugar að setja neitt út á mannavalið, pví annar pessara manna hafði verið hrepp- stjóri í sínum hrepp um nokkur ár og pótt standa prýðis vel í peirri stöðu, en hinn er orðlagður greindarmaður, sem heíir feng- ist við verzlunarstörf, og skriptastörf hjá sýslumanni, og nú setti sýslumaður hann í sínn stað, svo sem áður er getið, og munu N orður-|>ingeyingar allt eins kunna sýslu- manni sinum pakkir fyrir að hann tók petta úrræði, heldur en að baka mönnum allt pað ómak og kostnað, sem af pví hefði leitt, að sleppa peim tveim nefndarmönnum er mætt höfðu svo búnum heim, og kalla sam- an nýjan nefndarfund; jafnvel pó vjer sje- um óvissir um hvert petta tiltæki hans hafi í raun rjettri verið minni formsynd, heldur en hin, er sýslunófndina hryllti svo mjög við. Ætli amtmaður hefði nú ekki getað gjört petta ógilt fyrir sýslumanninum; en hvað sem pví liður, hjer var ekkert að óttast; hinu var óhult að treysta, að hlut- aðeigandi amtmaður, er bæði skynsamur og velviijaður, er alls ekki mundi beita valdi sínu til pess er miður gegndi. „J>eir verða að brúka eirinn sem ekki hafa látúnið“, hinir ómenntuðu menn verða að reyna eins og peir bezt geta að gjöra sjer grein fyrir pví ágreiningsefni og vafa- máli sem hjer ræðir um, eins og hverjum öðrum hlut, við pá daufu skímu og innan peirra pröngu takmarka sem menntunar- skorturinn setur peim; en lögfræðingarnir og yfir höfuð hinir menntuðu menn, geta skoðað pað frá hærra sjónarmiði við hið skærara ljós og meira viðsýni sem lærdóm- ur peirra og pekking veitir peim, pað væri pví bæði fróðlegt og ákjósanlegt, ef einhver slíkur góður drengur vildi verða til að rita í eitthvert blaðið gagnorða og sannfærandi úthstun yfir pað: hvort nokkrar eða alls engar undantekningar frá blindri og ríg- bundinni hlýðni við lagabókstafinn megi eiga sjer stað, eður hvað langt pær undir ýms- um kringnmstæðum kunni að geta náð Ólafur Jónsson á Kúðá í þistilfyrði. — Jpareð pað á sjer opt stað í heimin- um, að menn gjöra sjer margar og máske rangar imyndanir um pau málefni, sem mönnum eru ekki að öllu leyti augljós, pá væri pað mjög nausynlegt par sem slíkt á sjer stað, og um opinber mál er að ræða, sem almenningur á Idut að, að pau væri opinberuð lilutaðeigendum að fullu leyti * til pess að koma í veg fyrir allan misskiln- ing, er margt illt getur haft í för með sjer, bæði i tilliti til einstakra manna og yfir höfuð. J>ess vegna viljum vjer af góðum ástæðum benda á eitt málefni, sem vjer heyrum almenna umkviirtun um, að hlut- aðeigandi mönnum sje enn ekki gjörð full- komin grein fyrir, og pað er: hvernig hag- ur Grafaróssf jelagsins standi nú, og hvernig liin heiðraða yfirstjórn pess hafi hagað gjörð- um sínum, að pvi leyti hvað fjelagið snert- ir eða framkvæmd pess? Vjer skorum pví hjer með áhinahátt- virtu stjórnarnefnd Grafaróssfjelagsins, að húngjöri fulla grein fyrir gjörðum sínum, í pvi efni, i blöðunum, og leggi par jafnframt fyrir almenningssjónir glöggva skýrslu og reiknings yfirlit, sem geti komið mönnum í rjettan skilning um, hvernig standi á pví óttalega tapi er fjelagið hefir orðið fyrir, nú á seinustu árum pess. Vjer viljum hjer með láta 5 ljósi, að vjer, fyrir vort leyti, gjörum ekki pessa á- skorun til hinnar háttvírtu stjórnarnefndar af peim ástæðum, að vjer vantreystum lienni að hafa upp fyllt pá rjettu skyldu sina í pessu efni, eða hiín vilji draga 'iieinar dul- ur á gjörðir sínar og meðferð á fjelaginu, pví pað má alls annars vænta af hinum háttvirtu mönnum, heldur gjörum vjer pað pess vegna, að vjer heyrum megna óánægju meðal peirra, sem hluti áttu í fjelaginu, vegna peirrar óvissu sem hvilir yfir livern- ig pvi líður, og er pað næsta leiðinlegt að heyra, að hinir háttvirtu menn skuli vera giunaðir um gæzku í pessu efni, afpvílika vjer erum sannfærðir um, að peim er ekki nema ánægja í pví að láta störf sin og framkvæmd í fjelaginu koma fyrir almenn- ings sjónir, par sem peir hafa sjálfsagt starfað að pví eptir beztu vitund, eins og peir í byrjun fjelagsins sýndu frábæran dugnað í pví, að leiða sem flesta út í pað happasæla fyrirtæki, pó pað, að líkindum fyrir ógæfusöm óhöpp, fengi svona striða banalegu. Ritað í september 1879. Nokkrir Skagfirðingar. Brjef frá Vesturheimi. (Niðurl.). Hingað komum við í gærkvöld eptir ágæta ferð yíir hafið og látum við okk- ur nægja að lýsa peirri ferð með pví að setja hjer orðrjett skjal, er við sendum Allan fje- laginu með undirskript allra fjölskyldufeðra og ógiptra karla og kvenna. Skjalið hljóðar svona: «Vjer undirskrifaðir íslenzkir vesturfarar, sem nú flytjumst með gufuskipinu Waldens- ian til Qvebec, teljum pað ánægju vora, að færa peim herrum James & Alexander Allan í Glasgow vort innilegasta og bezta pakklæti fyrir pægilegt pláss á skipinu og notalegt, nægilegt og ágætt viðurværi fyrir yngri og eldri, sjúka sem heilbrigða, eptir pví sem framast má ætla að föng sjeu til á sjóferðum, og kunnum vjer ekki betri ósk fjelaginu til frama og lieilla, enn pá, að pví auðnist að hafa jafn dygga og duglega menn í pjónustu sinni eins og britana Dames Ralston, Gilbert Blake og Hugh Fisher, læknirinn Chas Neville og túlkinn Bérnt Freðrik Carlsen, sem allir hafa sýnt okkur velvild og sjerlega nákvæma umhyggju fyrir vellíðan okkar vest- urfara yfir höfuð að tala, en við aðra skip- verja, sem annars eru allir kurteysir og pægi- legir menn, höfum við minna saman við að sælda. Af bróðurlegum kærleika til landa okk- ar heima á íslandi, peirra er seinna kynnu flytja til Vesturheims, óskum vjer og vonum, að fjelagið haldi áfram flutningssamningum við herra Slimon milli íslands og Skotlands meðan hann hefir sitt fagra og góða gufuskip Camoens til flutninganna. Svo er pað og vor innileg ósk, að landar okkar, peir er seinna kynnu flytja hina löngu sjóleið yfir Atlantshaflð, verði eins hjartanlega ánægðir, glaðir og heilbrigðir eins og við liöfum verið». |>etta skjal liöfum vjer beðið hr. Jón Hjaltalín í Edinarborg að pýða á enska tungu og koma pýðingunni í skozlct blað. Að vísu hafa nokkrir, eins og eðlilegt er, kennt lítilsháttar sjó- og maga-veiki, helzt aldrað fólk, en prátt fyrir pað, sem áðurhef- ir viðgengist, liefir engu ungbarni orðið mis- dægurt, pað teljandi sje, pví bæði fá pau niðursoðna mjólk eptir pörfum og eins og allir sjó- og maga-veikir hafurgrjónaseyði, sem álitið er mjög holl og góð fæða. Seinna munum vjer senda yður fram- hald ferðasögunnar og vonum vjer að pá verði komin í hámæli hin góðu kjör sem Jón Ólafsson ritstjóri «Skuldar» hefir livíslað í eyra peirra er íyrir hans milligöngu flytja í sumar til Vesturheims með Anclior línunni. Jón Ólafsson. B. Gíslason. Frá Jótlandi, eptir Guðmund Hjaltason. I. TJm suiuarreru niínaá Jótlaudi 1878. Skólinn í Askov stóð yfir 5 mánuði. J>aðan fór jeg suður að Heils, sem stendur 6 milum sunnar en Askov og 2 mílum vest- ar en Kolding. sem er syðzti bær áNorður- Jótlaiuli, í Heils var jeg i 7 mánuði i vinnu hjá bönda peim, er Jep Fink heítir. Hann er gáfumaður og höfðinglegur í öllu og hinn viðfeldnasti maður og heimili hans er eitt af peim fegurstu og elskuverðustu heimilum sem jeg hefi pekkt. Hann hafði 37 kýr, 8 vagnhesta og fjölda svína, og jörð hans gefur af sjer i meðalári 1000 tunnur af alskonar korni, auk heys og káljurta. Er petta mikla korn bæði haft til fæðis fyrir fólk og fjenað einnig selt. Menn borða hjer ®/6 hlutum meira brauðmeti, Vs rninna af kjöti og 5/e minna af smjöri en heima á íslandi. Ann- ars hafa menn mjög gott og prifalegt fæði hjerna og vita ekki af sulti að segja. Jep Fink átti einnig aldingarð með allskonar eplum og ætijurtum, berjum og blómgrösum; var pað eitt af verkum mínum að hirða um hann. Annars gekk jeg að allsháttar vinnu, slætti, mykju- og moldar- verkum, en hafði jafnan góða og fasta frí- tíma eins og önnur hjú hjerna, og pó held- ur meiri, pví liúsbóndi minn gjörði alltsem hann kunni til að efia og auka mitt and- lega og verklega gagn og menntan; fór hann með mig í ýmsar smá skemmtiferðir, og kom mjer í kunningskap við ýmsa ágæta menn. Vinnulagi er svo háttað hjer, að á vetrum og vorum eru engjar og akrar plægðir og borið á pá, og sláttur byrjast seinast í júní og kornskera seinast í júlí og endar í byrjun september. Síðan er farið að plægja að nýju. Bæði hey og korn og allar aðrar nauðsynjar eru keyrðar heim á vögnum, og hestarnir eru hjer miklu stærri og efldari en á íslandi. þeir eru stirðir og ópjálir og mundu eiga illa við hina íslenzku vegi. Laun vinnumanua hjer eru frá 150 krónum til 200 kr. um árið; par í reiknuð föt og skæði og pjónusta. Daglaun eru að jafnaði um vor og sumar frá 50 aura til 1,00, um slátt og uppskeru- tíð 1,50 aura til 2,00. Vinnan byrjar kl. 5—6 f. m., svefntimi um miðjandaginn 1—2 tímar; hættur kl. 7 72—8 á kvöldin, svo eiga menn frí; og á vetrum pegar stuttur er dagur, eiga vinnumenn líka frí að mestu, í október petta sama sumar, flutti jeg 3 fyrirlestra eptir beiðni manna hjer, eru pað peir fvrstu fyrirlestrar sem jeg hefi flutt í Danm örk. II. Náttúra Jótlands. J>að mun ekki vera ófróðlegt að nefna landslag og náttúru á suðurhluta Jótlands og vil jeg fyrst tala um pað i heild sinni, og svo um pess einstöku hluti. Milu norður frá Heils stendur fjall pað er „Skamlingsbanke11 heitir yfir 300 feta

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.