Norðanfari


Norðanfari - 30.10.1879, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.10.1879, Blaðsíða 1
18. ár. Akureyri, 30. október 1879. Nr. 49.—50, Legsteinar í Höskuldsstaða kirlqugarði. (Sent af E. Ó. B.). Legsteinn yfir Martein prest (frá 14. öld). J>að er fiimnliliðaður stuðull eða stafur, efiausttekinnúr Stafanúpi upp und- an Höskuldsstöðum, alveg ótilhöggvinn, en hliðarnar eru nokkurn veginn sljettar. Hann er 2 álnir 21 puml. á lengd, en liliðarnar eru 8 til 10 puml. breiðar. Heðan til á einni hliðinni er rúnaleturslína, 1 al. 6 pml. löng, en 3 pml. breið, með beinu striki fyrir ofan línuna, er svo segir: her hvilir sira nMarteinn^ prestur (sbr. ísl. pjóðs. I.i 236 neðanm.). Rúnirnar hafa allar venjulegt lag, líkt og í Snorra-Eddu (Rvík 1848, bls. 177), nema rúnin fyrir s hefir myndina og rúnin fyrir e liefir myndina J|. Rúnin fyrir p er óglögg, og sjest eigi lag hennar. Eigi sjest annað á steininn höggvið. — Steinn- inn liefir um hríð legið norðanvert í garðin- um fram undan stæði hinnar gömlu kirkju og var annar endinn sokkinn í jörð niður, en nú hefir verið hlaðið undir liann grjót- stjett norðanmeginn við innganginn um sálu- hliðið, og snýr rúnaiínan móti norðri austan- vert á steininum. Legsteinn yfir Stefán prestáHösk- uldsstöðum (f 1748) Ólafsson (prófasts á Hrafnagili Guðmundarsonar á Siglunesi Jóns- sonar Guðmundarsonar) og fyrri konu hans Ragnheiði (f 1738) Magnúsdóttur (lögsagnara á Espihóli Bjarnarsonar sýslu- manns Pálssonar sýslumanns Guðbrandssonar byskups|>orlákssonar), foreldra Ólafs stipt- amtmanns og peirra systkyna. — f>að er sandsteinshella útlend. 1 öllum hornum eru höggnar englamyndir, en mjög eru pær skadd- aðar, sem pær hafi verið pjakkaðar með broddstaf. Eins er letrið á henni víða hvar skaddað á líkan hátt, en pó má vel komast fram úr pví með fullri vissu. f>ó er eigi 1 hægt að greina áherzlumerkja setning hafi hún I verið, nje greinarmerkja. Efst á hellunni stendur: Memento Mori (Minnstu dauða píns). Svo koma stef pesssi: hier undir stephans hold hvilir olafs sonar magnusar dottur mold med geimest ragnheidar hiord drottins liann umsion lioskuldar veitte a stad astrik hvar egta hion andvana hvilast ad lik peirra leggur a leg stein i fullre von aftur paug odlest sia olafur stephans sou Neðan undir stendur: Hodie mihi Cras tibi (í dag mjor, á morgun pjer). — Mælt er að legsteinn pessi liafi verið framan til við prje- dikunarstól sunnanvert í torfkirkju peirri er rifin var 1828. Síðan lá hann fyrir sunn- an hina nýju timburkirkju, er pá var byggð, nokkru austar enn undan miðri kirkjunni, og var farinn að síga í jörð. Nú hefir verið lilaðin rúmlega álnar há grjótstjett undir hann sunnan meginn við innganginn um sáluhlið- ið andspænis legsteini Marteins prests að norðanverðu. Eigi eru önnur minningarmörk í Hösk- uldsstaða kirkjugarði, nema steinn yfir leiði Arnórs sýslumanns, með inngreyptri mar- maraplötu, og marmarakrossi upp af, sem er brotinn. Platan er með pessari áskript: arnór árnason kammeráð, sýslumaðr í húnavatnspingi, borinn 25. dag ágústmánaðar 1808, dáinn 24. dag júnímánuðar 1859. Sælir eru hreinhjartaðir, pví peir munu guð sjá. math. V. 8. í kringum leiðið er trjegrind grautfúinn og laus, er fauk á krossinn og braut liann fyrir fáum árum. í Norðanfara er lauslega skýrt frá fyrir 2 árum síðan, að merkispresturinn sjera Jótí' Norðmann á Barði í Fljótum væri látinn, án pess að par sje gjörð tilblýðileg grein fyrir hinum lielztu æfiatriðum pessa fjölfróða og almennt saknaða ágætismans, svo minning hans gæti pví betur geymst lengur en skemur í verðugum heiðri meðal vor íslendinga, og viljum vjer pví með fæztum orðum láta pess hjer getið, er sýndist ábresta í umræddu tilliti. Presturinn sjera Jón sál. Norðmann er fæddur að Eelli í Sljettuhlíð hinn 5. dag desemberm. árið 1820. Foreldrar hans voru nafnkunn greindai'hjón: Jón Guðmundsson og Mar- grjet Jónsdóttír og upp ólst hannfyrsthjá peim, en snemma Ijet sig í ljósi, að hann var sjerlega vel gáfaður og upplagður til bóknáms, vildu foreldrar hans pví allt til vinna, að hann gæti komist til menningar og komst hann pvi fyrir tilstyrk góðra manna í Bessastaða lærða .skóla haustið 1839, hvaðan hann útskrifaðist með ágætum vitnisburði vorið 1845; fór lxann pá að Læknisnesi til pá verandi háyfirdómara, J>órðar Sveinbjarnarsonar, og vígðist til Grímseyjar árið eptir hinn 16. dag ágústm. en fjekk premur árum síðar veitingarbi’jef fyrir Barðsprestakalli, dagsett 11. maí 1849 og flutti síðan pangað. Arið 1851 hinn 17. júni gekk hann að eiga ungfrú Katrínu Jóns- dóttur, prests frá Undirfelli og átti siðan með henni 6 börn, af hverjum 4 eru á lífi, tveir synir og tvær dætur, öll sjerlega mannvænleg. J>egar sjera Jón var seztur að á Barði, var hann kjörinn og útnefnd- ur fyrsti sáttamaður í Fljóta- og Sljettuhlíð- ar sáttaumdæmi og seinustu 2 árin sem hann lifði, var hann jafnframt oddviti hrepps- nefndarinnar; bjer að auki pjónaði hann Fellssókn í Sljettuhlíð, frá peim tíma, að par var prestlaust til dánardægurs. Allt petta leysti hann ágætlega af hendi, pvi hann var sjerstaklega skyldurækinn og framkvæmdarsamur í öllu, sem til hans kom og ljet sjer ekki hugfallast, pó kjör hans væru ástundum meira eða minna mæðu- blönduð, og má pó nærri geta, að honum — 97 — hefir verið tilfinnanleg hugraun, pegar for- eldrar hans urðu liartnær frávita seinustu árin, sem pau lifðu, svo hann hlaut að taka pau keim til sín. En fráfall pessa sárt- saknaða gáfumans skjeði með peim atvikum hinn 15. dag marzm. 1879, að hann kom frá húsvitjun innan úr Sljettuhlíð, hvaðan honum var fylgt út undir Yzta-Mó og fór svo paðan heimleiðis að hallandi degi í logndrífu og fórst af hestinum í hinu svo kallaða Flókadalsvatni, livar hann fannst örendur daginn eptir. Var pá blutaðeigandi hjeraðsprófasti strax gjört viðvart og hann beðinn að koma til að jarðsyngja penna sinn kæra embættisbróður og pð pá væri slæm færð og snjógangur mikill varð pví framgengt. Jarðarför síra Jóns sál framfór hinn 28. s. m. og hjelt prófastur fyrst hús- kveðju og síðan ræðu í kirkjunni og að pví búnu var líkkistan borin til grafar, en áðuren hún var moldu ausin, kvaddi hinn grátprungni og mjög vel gáfaði sonur hins framliðna, Jón Steindór Norðmann, sinn hjartkæra föður með fögrum, saknaðarstefj- um. Sjera Jón sál. Nordmann var lipur og trúvarmur ræðumaður og jafnframt ein- hver hinn helzti málfræðingur hjer norðan- lands, pvi auk mála peírra sem hann numdi og kennd voru, pegar hann var í skóla gat hann talað, hartnær sem innfæddur, pýzku, frönsku og ensku, en las og skildi til lilýtan bseði spönsku og ifcökku. Hann var liversdaglega siðprúður, gætinn og guð- elskandi, og er hans pví almennt saknað af skyldum og vandalausum, sem blessa minn- ingu hans. „Min ástarsól af himni horfin er Og hjúpur sorga grúfir yfir mjer“ Svo talar rödd í liryggrar ekkju hjarta. Ó! livar er ástarstjarnan trygga og bjarta? „Vor verndarsól af himni horfin er; Með hjörtum grátnum framtið tökum vjer“ Svo hljóma orð í hjörtum fjögra barna. Ó! hvar er nú sú fagra verndarstjarna? „Vor gleðisól af himni hoi'fin er Og harmarökkur sálu vora sker“ Sjá vina og frænda hjörtun hjúpast kvíða. ÓT hvar er nú sú gleðistjarnan fríða ? „Yor fræðisól af himni horfin er Og húsið Drottins grætur eins og vjer“ Sú hugsun bjó i hjörtum fjölda manna. Ó! hvar er fræðistjarnan mikla og sanna? J>ar sem æðra lífsins ljómi grær Hún logar nú svo björt og hrein og skær. Huggumst, trúum, góður Guðs er vilji, Hann gaf, hann tók, pó hjörtu vor ei skilji Blíði Drottinn! Ijáðu veikum lið; Líkna sál er práir livíld og frið. Til pín Guð! jeg ástaraugum vendi, Önd og framtíð legg i pina hendi. KVEÐJA. (Flutt við gröf síra Jóns sál. Norðmanns á Barði 28. marz 1877. Hjartakæri faðir minn! Andvarp og ávarp hjúpa lijarta mitt, Svo lieit og grátblið, bæði samt í einu;

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.