Norðanfari


Norðanfari - 30.10.1879, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.10.1879, Blaðsíða 2
— 98 — Bn líkblæjur og fjalir þekja brjóstið pitt Og pylja grátljóð unclir mold og steinum. J>ú stóðst bjer fyrr og liorfðir hrærðri brá Á hjartkær barnalík pin ausin moldu. Nú stend eg hjer og lit og laugast prá, Likkistu pinni búna gröf í foldu. J>ú vildir hjer pinn legstað — að vilja Guðs pað er Og vinir og frændur kring á leiðum standa; þeir líkkistu og gröf þína sjá nú fyrir sjer Og svípinn pinn hreina líta grátnum anda, Og mjer finnst sem líf mitt sje kolmyrkrað kvöld, Svo kvelst mitt hjarta djúpt af ekkapínu; J>ví hvað er gröf, mót sorg og grátstuna fjöld? Sem grefur sjer fylgsni innst í brjósti mínu. |>á hinnstu nótt er jeg við hjarta pitt svaf Og hvíldar naut í værum myrkurdvala, Sálin min leið útá lífsins draumahaf Og leit pig skrýddan búning kirkjusala. Altari fyrir stóðstu — eg styn við pessi ljóð - Eg starði á pig, pú varst hýr og hlíður. En kirkjan og garðurinn pyrptist fullt af pjóð, Eg pekkti fáa; var pað garðsins lýður? Um altarið birti og brá par fyrir skein Eitt bjart og stórt ljós, en hvað var mjer ei dulið ? það var lífstjarna pín og hún logaði svo hrein, En lifs píns síðsta kvöld mjer var pá hulið. J>ú hófst upp rödd og hendi og blessaðir blítt, En blævæng sló á ljósið, svo pað deyði, Og pá datt á myrkur svo pungt og svo strítt, Eg preifaði í myrkrið, eg tók á köldu leiði. Æ faðir! eg kveð pig á köldum grafarbeð, Eg kveð pig með stuni og heitum sonartárum, Eg kveð pig til míns dauða og grátið star- ir geð í gegnum mökk sem skýiir lífsins árum. Eg veit pú ert sæll og eg sælu grátna met J>in sál er hjá Gruði, pó moldu lijúpist barmur; J>ví græt eg pá, pví styn eg og fagnað fljótt ei get? J>ví að fögnuður minn í dag er : sorg og h a r m u r. Heill sje pinni fögru, miklu, sannleikssál! Hún syngur Guði lof og dýrð um aldir; J>angað sem eilíft titrar trúarbál, Guð tók hana og æðri köllun valdi. Sof pú lík í friði! pins Ijúfa sonarblóð Leggur yfir pig pó enn sje vetur: Blómsveig einn úr tárum og barnsleg sorgarljóð pann bezta krans er sál hans veitt pjer getur. J. Std. Nðm. Bindindisvörn og bindindislivöt. í Nf. 18. árg. nr. 31—32 stendur rit- gjörð, er mjer virðist óvinveitt bindindi, bindindistilreyndum og bindindiskenningum. Undir ritgj. er skrifaður „Húnvetningur“. Höf. telur pað vott um framfar- ir, að áhugi sýnist vaknaðurhjá mörgum að reisa skorður við of- drykkju' og segir pað sýni grein- ir, er iðulegakomi út blöðunum. "petta er satt og rjett. Hann talar sjer í lagi um ritgjörðir eptir tvo Eyfirðinga, en líkar alls ekki við pá, hvað b i n d i n d i ð snertir; en mjer likar hið bezta við Eyfirð- ingana, enda get jeg talið mig sjálfan priðja Eyfirðinginn og er hægt að sjá, að honum líkar ekki hvað bezt við mig. Eyfirðingarnir og jeg og margir fleiri telja bindindi áreið- ajegasta og bezta meðal við ofdrykku; af pessu leiðum vjer skyldu æðri og lægri stjettarmanna, að efla bindindi hvervetna um land. Um skaðsemi ofdrykkjunnar (ofdrykkja er víðari um sig en menn al- mennt hyggja) ætti ekki að purfa að fjöl- yrða, um petta eru flestir sammála, pó getur verið að enginn hafi iýst skaðseminni í blöðum vorum nðgu rækilega, t. d. afieið- ingum hennar fram í ættir og pá um leið áhrif hennar eða víndrykkjunnar á p j ó ð- e r n i ð. Fáir eða nálega engir hafa heldur lýst pvi sem vert er og satt er, að áfengir drykkir til n a u t n a r eru alveg óparfir nema eptir læknisráði (eða föstum lækna- reglum) og í kvöldmáltiðinni. Um leið og höf. virðist vera að reyna að rýra álit bindindisins, pykist hann vísa á áreiðanlegra meðal en pað, ogvirð- its hyggja pað um sjálfan sig, að hann skoði dýpra en peir sem áður hafa ritað um málið. Sem einskonar formála finnst mjer hann setja eptirleit sina á rótum ofdrykkjunnar. J>essar rætur telur hann helzt: 1. „Litla menntun einkum æskulýðsins“, 2. „Lítinn áhuga um almenn mál“, og 3. a ð 1 i t i ð sje um almennar skemmtanir. Jeg neita pví með öllu að pessum höfundi hafi teldzt betur en öðrum að uppgötva or- sakir ofdrykkjunnar. Jeg neita ekki pví, að s ö n n menntun deyfir ofdrykkju og sömuleiðis hinn h r e i n i áhugi fyrir al- mennri velferð og lika geta skemmtanir að sumu leyti uppbætt vindrykkju eða komið í hennar stað (útrýmt henni?—hm!); en varla er pó hægt að neita hinu, að stund- um dregur ein skemmtanin aðra eptir sig, t d. dansleikir og gleðileikir, geta peir ekki leitt af sjer eða með sjer vindrykkju? Og hygg jeg pó hvortveggja saklausar skemmt- anir, og munu fáir játa pað Ijúfar en jeg, að lióflegar og siðlegar skemmtanir mega eiga sjer stað, en jeg óska helzt að pær váeru ætíð ásteytingarlausar (vínlausar) J>essi höf. hefir grynnri skoðun á ofdrykkju en peir, sem áður hafa ritað um orsakir hennar, um leið og hann pó, að mjer finnst, p y k i s t hafa hana dýpri. O f d r y k k j- an er synd, lengra verður ekki komizt og læknast pví af kristindómi, sam- kvæmt peim lærdómi og peirri menntun, er vjer höfum b e z t a og áreiðanlegasta. J>etta er nokkuð rakið sundur i ritgj. peirri er höf. nefnir í endanum og kallast: „Her- hvöt gegn pjóðfjanda (óvini guðs og manna)“, pví ræðan er par framsett í anda hins' kristilega hernaðar og um leið í 1 ú t- herskum anda. Yar par, betur en hjá pessum höf. (að vísu ver en hjá sumum öðrum) rakin upptök, framrás, afleiðing og afdrif vín- og ofdrykkju og bent á hið áreiðanlega meðalið gegn henni, sem áð- ur hafði reynzt svo, reynist svo nú og mun ávalt reynast, svo pað lítur annars ut fyrir pað, að höf. sje ókunnugur bindindi og bindindisritgjörðum, um pað hygg jeg mætti sannfærast, ef borin væri saman hans röksemdaleiðsla og t. d. ritgjörð nolck- urra bindindismanna í ísaf. Y. 9. 10. 11., ritgj. er út kom í Nf. í fyrra sumar eptir A. B., ritgj. í Nf 26. okt. 1878 og önnur ritgj. í Nf. 2. nóv. 1877, ritgj, í Skukl II. árg. Nr. 28—29. (48—49) lika ÍII. 10, ennfremur „Skuld“ III. 4 etc. og eptir Br. J. III. 20 etc. og margarfleiri t. d. íNorð- lingi, fyrir utan liið marga og uppbyggilega um bindindi i Framfara. Meðalannars virð- i s t höf. hafa rangminnt pað, að bindindis- pöstular kenni bann gegn pví að vinföng flytjist til landsins. Ritgj. eptir Br. J. (sem höf. raunar hafðí nú ekki sjeð) (og jafnvel ritgj. III. 4 í Skuld) virðist sjer- staklega sýna hve lítilsverð eða grunnhygg- in skoðun höfundarins er, pá er hann pó pykist betur en aðrir sjá hið rjetta. Jeg pakka samt höf. af hjarta fyrir stefnu sína að vilja hvetja til alpýðumenntunar ogjáta að liún eyðir líka ofdrykkjumyrkrinu sem öðru myrkri nokkuð, ef hún er byggð á sannkristilegum grundvelli og innfætir pjóð- inni sanna siðferðistilfinningu, sem einungis flýtur úr kristindómsins lielgu lind, peirri er gefur allri menntun kjarna sinn og sanna lífsvökva, og p e s s i menntun er pað, herra Húnvetningur, sem alvarlega elskar bindindi og bindindisfjelög og sönn „p j ó ð á s t“ óskar pjóðbindindis og stuðl- ar að pví og v o n a r pað, pví liin sanna „pjóðást“ er áföst trú og veit pví, að hinn almáttugi guð er „g u ð v o n a r i n n a r“. J>að er pví bezt að bíndindispostular hæli pjóðmenntun og efli hana, en pjóðmenntun- arvinir og pjóðmenntunarpostular leggi að eins pað til bindindis sem er gott og upp- lifgandi og hvetji til pess, pví ef pjóðbind- jndi á langt i land, pá á sú menntun pví lengra í land, sem án bindindisfjelaga getur útrýmt pjóðlesti vorum ofdrykjunni. Yjer munum pvi, hvort sem vjer erum bindindisvinir eða bindindispostular prjedika bindindi “slíkt sem aftekur“ og munum ð- sanna með dæmi voru orð höfundarins, að vjer munum engu verulega til vegar koma, svo sem öll bindindisfje- lög um allan heim hafa gjört gagn, hvort sem pau hafa lifað lengi eða skammt, enda hafa margir ágætir, merkir og göfugir menn fylgt bindindi dyggilega. J>etta vita einkum peir, sem pekkja til bindindis í öðrum löndum, og er enginn frækleikur, að kasta ónotum á góð og viturleg fyrirtæki, úr skýli rangsnúins almennings álits. —, Höf. segir bindindi „útvortis meðal“ en ofdrykkju „innvortis sjúkdóm“ Ekkert er sannara en að ofdrykkja er „innvortis sjúkdómur“ sem syndin yfirhöf- uð. En má spyrja öldina : Er ekki bind- indisóvináttan innvortis sjúkdómur? synd, hvort heldur fávizka — breyskleika —• eða ásetnings-synd? jjví mega allir óhætt trúa, að bindindi er áreiðanlegt innvortis meðal, sem kristindómurinn, pví bindindi er barn kristindóms sbr. ritgj. um bindindi í Skuld II. nr 19, 4. atriði. J>að má lengi kalla meðölin útvortis eða pá ónyt, meðan menn afsegja að taka pau inn. Kristin- dómur er lika út vortis meðal fyrir Heið- ingjum og Gyðingum („Gyðingum hneyksli, Grikkjum lieimska11), en sannkristnum er hann „speld guðs“ og um leið i n n v o r t- i s m e ð a 1 “. J>eir s6m skilja bindindi og bindindishugsjón og ganga svo í bindindis- fjelag sem góðir drengir og pjóðinni til heilla, peir finaa vél, að bindindi er i n n- vortis meðal. En hvað meinar höf. hjer með útvortismeðali? Er pað sama sem beiskt meðal? Sje pað, er slíkt hugsunarvilla eða rangt sambland hug- mynda. J>ví beiska meðalið getur verið hollt til inntöku. En hið heilnæma bind- indi verður æ bragðbetra og ssetara, sem menn lengur bergja pað óblandað, pótt droparnir kunni pykja beiskir óvönum (— peir sem blóta á laun vita ekki hvað bind- indi er —) En hagur bindindis er lika svo margfaldur, að hann yfirgnæfir langt allan ógeðfeldleik. — J>að sem höf. talar um

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.