Norðanfari


Norðanfari - 02.01.1880, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.01.1880, Blaðsíða 2
an hærra hlut, og drjúgum aukizt, nú er eptir að íæra kvíarnar út austur áhóginn.— Hinn 1. október tók marskálkur Manteuffell við landstjórn í Elsass og Lóthringju, hafa pau íylki frjálsari stjórn og heimastjórn meiri en áður. Við kosningarnar í haust til pings Prússa liafa apturhaldsmenn unnið mikinn sigur. •Teg gat pess síðast að Andrassy greifi, mundi leggja niður embætti sitt. Jósefkeis- ari veitti honum lausn pann 8. f. m. og tók harón Haymerle í hans stað, barón Heinrich v. Haymerle var síðast sendiboði Austurríkis í Róm. Andrassy heíir liaft alríkisstjórn á hendi síðan Beust fór frá 1871. önnur ný- ung frá Austurríki og Hngverjalandi er að Czekarnir frá Bölimen og Máhren hafa tekið setu í ríkisráðinu (svo heitir hið sameiginlega ping). Allt til pessa hafa peir ekki viljað sitja á pinginu 1 Vín, en krafizt pess að fá sjerstakt ráðaneyti og löggjafarping sem Cng- verjar. J>eir láta alls ekki af kröfum sínum við petta og hafa iýst pví yfir við keisarann. Af Bússum er eigi annað að segja en hinn gamla ófögnuð prældóms og siðleysis. Bússar hafa átt í liöggi við Túrkmenn en beðið ósigur. Hörfuðu Rússar pá.aptur og bíða vorsins. Her Englendinga í Afghanistan heíir tek- ið Kabúl og að mestu friðað landið, Eng- lendingar láta líklega einhvern af innlendu konungsættinni stjórna landinu að nafninu til. Emirinn Jakúb Kan vill með engu móti taka við stjórninni aptur. Mælt er að Belgíustjórn hafi gjört út hinn nafnfræga ferðamann, Stanley, til pess að velja nýlendustæði í Afríku handa Belgj- um. Stanley lagði upp Kongofljot í septem- berm. og ætlar paðan að halda inn og upp í landið. Önnur sveit leggur upp frá Austur- ströndinni og á að liitta Stanley inn í landinu. Á suðurströnd Spánar hljóp flóð í nokkr- ar ár og eyddi byggðum og drap fólk og fje. Skaðinn metinn 25 milljónir franka og 20,000 húsnæðislausir. J>etta skeði í miðjum októ- | ber og kom af rigningum. Hjer í Danmörk kom ríkispingið saman 6. f. m. Elokkarnir eru 3 sem í fyrra og allir nálega jafnsterkir, í fjárlaganefndinni eru og 5 af hverjum flokki. Eitt vandræðamál Dana er hvað peir eigi að gjöra við eyjar sín- ar í Vesturheimi. J>ar er illurkurr tilDana. Konungur vor og drot'tning hans eru um pessar mundir suður hjá J>yri dóttur sinni og manni hennar, pau hafa nýlega eignast dóttur. J>ann 26. f. m. andaðist háskólakennari Aagesen. Hann var elztur kennari í lögum við háskólann, mikill vísindamaður og at- kvæðamaður í hvívetna. þann 1. p. m. hjeldu eldri og yngri skólagengnir menn rit- stjóra Eöðurlandsins Ploug mikla veizlu í minningu pess, að 50 ár voru liðin frá pví er hann varð stúdent. Hann hefir jafnan verið leiðtogi stúdenta með ræðum og kvæð- um og frelsisgarpur á sínum ungu dögum. íslenzkir stúdentar koma par hvergi nærri. Innan skamms verður önnur minningar hátíð haldin til pess að heiðra hinn alfræga vísindamann Madvig, hann hefir í 50 ár starfað við háskólann og var rektor hans á 400 ára afmælinu. Madvig fer pá frá em- bættinu um leið. Mjer láðist að geta pess síðast að tón- skáldið P. Heise dó í haust. Nýja Islandi 11. október 1879. Háttvirti herra ritstjóri! Jeg man ekki að jeg haíi neitt sjer- — 2 — lega merkilegt að segja yður hjeðan frá vetrinum sem leið eptir að jeg skrifaði yð- ur, annað en að hann var kaldur og pur og frost í meira lagi, samt komust menn og skepnur polanlega af, pó sumir yrðu í heyskorti, sem leiddi af pvi að heyskapur- inn gekk svo illa í fyrra sumar vegna rign- inganna sem pá voru. Tíðarfarið var í vor, eptir pví. sem vanalega á sjer hjer stað, eins og í meðal ári, og ísinn leysti af vatn- inu í miðjum maímán., en mjög var rign- ingasamt paðan af, og fylgdu peim opt óg- urleg prumuveður fram í júním. lok, svo aldrei hafa hjer verið verri bleytur óg for- ir og varla var mögulegt að finna purran engjablett til að bera ofan í pegar heyann- irnar byrjuðu, en pá fór lika að ljetta skúr- um og renná upp bjartari dagar, svo hey- skapartíminn varð hinn æskilegastí til enda, vegna pess að optast var heiðskírt veður og himin blár, allan pann tima tókst hinni ársælu Eigló með geislum sinum er opt voru heitir nokkuð, að purka svo upp foræðin að furðu gegndi, hugðu menn gott til að hafa purt land undir fótum haustið til enda, en sú von brást, pví aðfaranótt hins 9. p. m, skall á hið mesta óveður með austanstormi og fádæina prumum og eldingúm ásamt fjarskalegri rigningu, svo allt fór á flot, svo nú eru vegir orðnir aptur helzf til vond- ir yfirferðar, og gott ef peir verða orðnir eins purrir aptur um pað jafnlengdin kemur. Fiskaflí var góður að vanda í vor, og allt af hefir mátt veiða.ss6jer til matar í sum- ar, hvítfiskur er nú sagður kominn norðah til í nýlendunni, rjett orðið vart við hann hjer sunnar. Heyföng eru víst með mesta móti, en uppskera rír einkum á kartöflum, kálteg- undir heppnuðust ekki heldur en í fyrra vegna kálorma; hveiti sprettan mun varla hata getað heitið í meðallagi til jafnaðar á pví litla sem sáð var, og kenna menn pað almennt votviðrunum fyrra hluta suin- ars. Menn eru nú lika farnir að sjá pað af reynzlunni, að uppskera i pað lieila tekið muni verða hjer tiltölulega rirari en sunn' ar i landinu, (pó landið ehgan veginn geti heitið hjer ófrjótt) bæði vegna bleytunn- ar, og pó einkum sökum pess að vorið kemur hjer seinna • fyrir pað, að isinn or- sakar svo mikið frost og kulda svo lengi sem hann helzt við á "Winnipegvatni. Af pví jeg er að minnast á ókosti lijerna, koma mjer i hug burtuferðirnar úr nýlendu pessari, og ætla pær rm að fara að verða all tíðar, menn hafa verið að tínast burtu i vetur, vor og sumar; pað eru nú orðnir um 60 islenzkir landnemar í Pembína Co. i Dakota, flestir frá Nýja-íslandi. Ef nú lesendur blaðsins „Eramfara“ tækju pað allt fyrir heil. sannleika sem ruslað er í liann af hinum ófögru hroðagreinum og hrakyrðum um sjera Pál og pá sem hneigjast til suð- urferða pessara, og telja hann sem æsínga- mann til bróttferðannasökum eigin hagn- aðar, pá vildi jeg hjer með benda peim heiðruðu lesendum nýlendublaðsins, bæði á menn sem sýnist hið sama og sjera Páli, og svo ýmsar kringumstæður er draga menn suður á bóginn. J>ess er pá fyrst að geta að pað eru nokkrir menn utan hans safnað- ar komnir suður í Dakota, af pvi peirn sein sjera Páli og öllum öðrum, að einum manni undanskildum, hefir litist landið par hið bezta og íegursta er peir hafi sjeð, og furðu miklar framfarir hjá nýbýiingum par, og meira að segja: sjera Jón Bjarnason tók sjer ferð á hendur í haust suður pangað, meðal annars til að sjá landið og fá sann- ar sögur af pví. og sagði hann injer sjálf- ur eptir að hann kom úr peirri ferð, að sjer hefði litist landið par ágætt og öllu betra en i Minnisóta. og pað væri nú ekki lengur spursmál um annað en menn færu hjeðan pangað, par sem Canadastjórn væri búin að gjöra nýlendu vora að járnbrautarlandi. J>ví skömmu áður voru ný lög komin út frá nefndri stjórn um pað í sutnar, sem ákveða að hjer eptir skuli meiri hluti lands verða seldur á 120 mílna breiðu belti beggja vegna við pá fyrirhuguðu kyrrahafsjárn- braut, og verið er að byggja á köflum, svo framvegis fæst ekkí gefins (Homested) land utan einungis hálft lot (80 ekrur) af öðru hverju loti sem engar kvaðir liggja á áður> hitt skal seljast listbafendum fyrir meira eða minna verð, eptir pví sem landið ligg- ur langt eða skammt frá pessari járnbraut. Af pessu er auðráðið að fáir muni leita hing- að til norðvesturlandsins,. menn t. a. m. af íslandi purfa ekki svo langt að seilast til lokunnar að fara hingað til að kaupa land, meðan pað stendur til boða nær, og pað gefins í Bandarikjunum, er pví mjög hætt við, að margir af peim sem ætluðu sjer að sitja kyrrir hvað sem á gengi, leggi af stað fyrr eða síðar, pegar peír sjá fyrir endann á pví, að vinir og frændur peirra komi heiman að til peirra hingað til pessarar nýlendu. J>að má pví ætla eptir pví sem nú horfir beinast við, að brottflutningar sjeu hjer byrjaðir en ekki endaðir, pó Sigtrygg- ur Jónasson sje að „berja i brestina11, með- al annars með pvi, að reyna til að fá keypt- an gufubát, undir sinu nafni að nokkru eða öllu leyti, sem hann ætlast til að geti orð- ið nýlendu sinni til framfara., bæði til greið- ari flutninga og með pví líka geti komist á brenni og viðar sala, og fiskiverzlun m. m. og tí. Sumir halda nú að Sigtryggi hefði verið betra að hugsa og reyna petta fyrri nýlendunni i hag, en skrifa færri herj- anspulur í „Framfa/a“ um sjera Pál og Jón lækni, sem báðir hafa farið burt frá okkur mest fyrir 'aðgjörðir S. J>eir eru nú lika báðir búnir að taka'sjer bólfestu i Dakota, par af flýtur að fleiri fara á eptir, safnað- arlimir híns fyrra leita náttúrlega pangað sem prestur peirra er, pví hann er elskað- ur og virtur af peim öllum. Hins siðar- greinda sakna allir, bæði sem læknis og hins bezta drengs í alla staði. Hann var sannur bjargvættur á meðan hann var hjer, hver sem hans leitaði og hvort nokkur borg- un var eða engin í boði, pótt hann hefðí af litlum efnum að taka. var pað tilfinnan- legt að míssa Jón hjeðan og pess heldúr par enginn maður nærfærinn er eptir í ný- lendunni. Nú er líka sjera J. Bjarnason bráðum á förum frá Nýja Isl. hann ætiar lieim til gamla Isl. í vor, og býst víst ekkí við, nje ætlar sjer, að koma hingað aptur til nýl. Ekki er bæklingur sjera Páls kominn út enn pá, svo jeg viti, móti „Nauðsynlegri hug- vekju“ sjera ,T. B., og hefir pað dregist vegna veíkinda og annríkis hans, en sjálfsagt læt- ur hann ritið koina út sem fyrst, ef hann lifir, ættu allir að kaupa pað sem hafa sjeð hugvekjuna, til samanburðar. Tveir íslenzkir Mormónar kornu hjer frá Utha í sumar og töldu trú sína fyrir mönnum, svo sumum hefði iíklega snúist hugur, hefðu ekki prestarnir, hvor um sig, röggsamlega varað menn við villunni, og vona menn peir haíi farið jafnnær aptur,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.