Norðanfari


Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.04.1880, Blaðsíða 4
— 50 fu 11 um róg'buiði öfundsjúkra og eigin- gjarnra manna. — Herra rifcstjóril {>ar eð greinarkorn eptir mig hefirkom- ið út um sömu mundir í «lsafold» (15/10 f- á,) og «Norðanfara» (2%o á.), pykir mjer 'oiga við að skýra frá, livernig á pví stendur. Hfin var skrifuð sumarið 1878, ogyðursend, eu pjer skýrðuð mjer frá, að hún fiefði glat- azt hjá yður, og pví sendi jeg hana til ísa- foldar nrestliðinn vetur, í peirri von að syðra kynni að vera tök á að prenta rúnaleturslin- una með rúnum. Að öðru leyti skal pess getið, að greinin er nmr pví, sem hún var •frá minni hendi, í blaði yðar. «/2 80. E. Ó. B. Áskorun. Eins og kunnugt er, rituðum vjer nokkr- ir Skagfirðingar næstliðið haust, grein í blað- ið Norðanfara, hvar með við af tilgreindum og nægum ástæðum, skoruðum á hina heiðruðu yfirstjórn Grafarósfjelagsins, að hún gjöri fulla grein fyrir gjörðum sínum, í pví efni í blöðun- um og leggi par fyrir almenningssjónir glöggva skýrslu, og reikningsyfirlit, sem geti komið mönnum í rjettan skilning um, hvernig standi á pví óttalega tapi, er fjelagið hefir oi'ðið fyrir nú á seinustu árum pess. Nú hefir pessari grein okkar én ekki verið svar- að, nema hvað herra Gunnlögur Briem á Reynistað, sýndi lítið eitt viljann í pví en pað er svo ófullkomið og fullnægði ekki nærri pví kröfu okkar, sem hver skynsamur maður getur sjeð, enda vár ekki til neins fyrir eins merkan mann, og góðan dreng sem Gunnlögur Briem er, að flestra áliti, sem hann pekkja, að bera á bOrð fyrir fullorðna menn, slíka ómerka barnstottu, sem grein hans-er: sk-oðuð sem svar uppá áslcor- un vora, og vonum vjer, að hann elcki fáist við pað aptur, par pað tókst, að voru áliti, svona ólieppilega, og snúum oss pví til hins heiðraða forseta Ó. Sigurðarsonar á Ási og vonum, pó pögnin liafi verið honum of töm pá nauðsyn bar til að tala fósturjörðu vorri til gagns, finni nú skyldu sína, eptir svo langa málhvíld, að svara rjettvísri kröfu vorri, par eð okkur finnst, að liver vandaður maður í hans sporum hefði strax gripið pennan, og skilmerkilega sagt Grafarósfjelagssöguna til enda, án pess að draga neittundan, pví hann sem er mesti reglumaður, og ekki líður neina óreglu af öðrum má ekki búast við, að hann sem forseti sje svo upphafinn yfir fjelagsbræð- ur sína, geti komist af með að draga pá leng- ur á svari, og vonum pví eptir frá honum hið allra bráðasta, sannri og rjettri skýrslu um ástand Grafarósfjelagsins, og sýni reiknings- lega fram á hvers vegna pað hafði pessi mæðu- legu afdrif, og væri honum sjáifs síns vegna bezt, að hafa hana sem rjettasta og skiljan- legasta, svo engin tortryggni gæti átt sjer stað, sem hann með pögn sinni, pví miður, í máli pessu, hefir innblásið mörgum. Ritað í miðjum marzmán. 1880. Nokkrir Skagfirðingar. Frjettir innlendar. Norðanpóstur kom 11. p. m., lagði hann 2. af stað úr Rvík 2 dögum síðar en ferðaáætl. í fyrra gjörði ráð fyrir með burð á 8 hestum, (en vestanpóstur 4) og hafði fengið alla leiðina 3. ákaflega illa færð af aurum og bleytu. Alltaf lielzt hin dæmafáa veðurblíða, svo víða er farin að sjást gróður í jörð og 5. p. m. fannst sóley í túni á Hraunum í Fljót- um. Yorvinna er sumstaðar fyrir nokkru byrjuð og meðal annars skurðagröptur og.garða- hleðsla á Staðarbyggðarmýrum í Eyjafirði. Nú er sagt aflalítið hjer ytra á firðinum enda er lítið um síld til beitu. — Eldur er sagð- ur uppi í Hekluhrauni. Skonnortskipið «Ingeborg» , eign stór- kaupm. C. J. Höepfners, skipstjóri Níelsen, hafnaði sig hjer 12. p. m. eptir 15 daga ferð frá Kaupmannahöfn, hafði hún verið 7 daga frá Höfn til Seyðisfjarðar, enda fór liún pá stundum 11 mílur á 4 kl. tímum, paðan sætti hún andviðrum. Ekkert sá hún til íss, og var pó í einum slagnum komin norðurað Kolbeinsey (á 67° norðl. br.); hitinn í sjón- um var par 2°, en undir Austurlandi 1 rj2 °. í Austurlindsfjöllum hafði verið meiri snjór en hjer í fjöllum. Húsavíkurskipið hafði lagt frá Kmh. á leið hingað 10 dögum á und- an «Ingeborg», en Hertha jafnframt henni til Skagastr. og Blönduóss, skipstjóri Goldmann með «Sophie» sama daginn til Sauðárkróks, pá var og verið að ferma skip til Johnassens verzlunar hjer, og 200 lesta barkskip til Reykjavíkur með efnivið og fleira til alping- ishúsbyggingarinnar, er lierra kaupst., alpm. Tr. Gunnarsson stendur fyrir. 5 Gránufje- lagsskip áttu að leggja af stað frá Kmh. 10.—12. p. m. Maimalát. 9. fcbrúarm. p. á. Ijezt sjera Páll Matt- híassen á p>ingvöllum 69 ára gamall. 18. ntarz andsðist að Odda á RangárVöll- um herra prófastur Asmimdur JánSSOn ridd. af Dbr. og Dbrm., eptir hálfsmánaðar sjúkdómslegu 72 árá; hann hafði verið 45 ár prestur, en 39 prófastur. 12. p. m. andaðist hjer íbænum merk- ismaðurinn, sjálfseignarbóndi J>orvaldur Gunn- lögsson frá Krossum á Árskógströnd, á 75. aldursári, eptir stutta banalegu. Auglýsing. Óskilafje er selt var í Skagafjarðar- sýshi haustið 1879. f Holtslirepp. 1. Hvítur lambhrútur, mark: Stýfthægra, stýft aagnbitað vinstra. í F e 11 s h r e p p. 1. Hvithornóttur lambgeld., mark.: Sneitt framan biti aptan hægra, gat vinstra. í H o f s h r e p p. 1. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Illa- gjört Sneitt fr. hægra, stýft af hálftaf apt. fjöður fr. vinstra. í Hólahrepp. Hvíthornóttur lambgeld., mark: Stýft biti fr. hægra, gat vinstra. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Sýlt hægra, stúfrifað vinstra. Hvítbornótt lambgimbur, mark : Sneið- rifað apt. biti fr. hægra, stýft vinstra. í Viðvíkurhrepp. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Geir- sýlt hægra, geirstýft vinstra. í Akrahrepp. Svartbíldótt ær kollótt roskin geld, mark: Geirstýít hægra, tvístýtt fr. vinstra. Hvíthornótt ær prjevetur, mark: Geir- stýft hægra, hvatt fjöður fr. biti apt. vinstra. Brennimark: H J E. Hvítur lambgeldingur mark: Bitar 2 fr. fjaðrir 2 apt. hægra. 4. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Hálft- af apt. vinstra. 5. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Tvístýft fr. fjöður apt. liægra, hálftaf apt. vagl- skorið fr. vinstra. 1 Lýtingstaðahrepp. 1. Grákrögóttur lambhrútur, mark: Hvatt gat hægra, stýft hálftaf apt. vinstra. 2. Lambgimbur mark: Sýlt hægra, stýft gagnfjaðrað vinstra. 3. Hvit lambgimb. mark: Hvatrifað hægra, stýft hálftaf fr. fjöður apt. vinstra. 4. Hvitur lambgeldingur, mark: Sneiðrifað fr. biti apt hægra, sneiðrifað apt. biti fr. vinstra. I Seiluhrepp. 1. Hvítur sauður 4 vetra hnýfilhyrntur, mk.: jþrístýft apt. hægra, hamrað vinstra. 2. Hvithornótt ær veturgömul, mark: Geir- stýft hægra, hvatt vinstra. 3. Mórauð ær roskin mark: Sýlt gat fjöður fr. hægra, stýfður helmingur apt. gat fjöður apt. vinstra. 4. Hvitkollótt gimbrarlamb, mark: Hvatt hægra, sýlt í helming fr. vinstra. í Staðarhrepp. 1. Hvíthyrnd gimbur veturgömul mark: Yaglskora fr. bragð apt. hægra, bragð apt. vinstra. Hornamark: Sýlt gagn- bitað hægra, sýlt gagnbitað vinstra. 2. Hvíthornóttur sauður veturgam., mark: Sýlt hægra, sneitt fr. oddfjaðrað apt. vinstra. 3. Svarthyrnd gimbur veturgömul markj: Sneiðrifað fr. gat fjöður apt. hægra, sneitt fr. biti apt. vinstra. 4. Hvithornóttur lambgeld., mark: Sneitt eða tvístýft fr. hægra, líkast tvístýft fr. biti apt. vinstra. 5. Hvíthornóttur lambgeld., mark: Sneitt Og bragð apt. vagtskora fr. hægra, hvatt vaglskora fr. bragð apt. vinstra. 6. Hvíthornótt lambgimbur mark: Stýft vaglskora fr. hægra, sneitt og vaglskora fr. vinstra. 7. Hvítkollótt lambgimbur, mark: Stúfrif- að gagnfjaðrað hægra, stýft vinstra. I Skefilstaðahrepp. 1. Svartkápóttur sauður hnýflóttur veturg., mark: Hamrað fjöður fr. hægra, blað- stýft apt. gagnbitað vinstra. 2. Hvítur sauður veturg., mark: Sneitt fr. biti a. bægr., geirstýft vinstr. Brm.: S S S. 3. Veturgömul gimbur, mark: Blaðstýft og biti apt. fjöður og biti fr. hægra, blaðstýft apt. biti fr. vinstra. 4. Veturgömul gimbur mark: Sneitt og fjöður fr. vaglskora apt. hægra, sýlt gagnvaglskorið vinstra. 5. Hvítur lambhrútur, mark: Sýlt biti fr. hægra, stýft gagnfjaðrað vinstra. 6. Hvitur lambgeldingur, mark; Stúfrifað fjöður fr. bragð neðar hægra, sýlt biti fr. vinstra. 7. Hvitur lambgeldingur, mark: Biti apt. vinstra. 8. Hvítur lambgeldingur, mark: Heilrifað hægra. I Rípurlirepp. 1. Hvíthornóttur sauður veturgam., mark: Geirstúfrifað hægra, hamrað vinstra. 2. Hvíthornótt lambgimbur mark: Biti apt. hægra, blaðstýft fr. vinstra. 3. Hvitkollótt lambgimbur mark: Biti apt. hægra, blaðstýft fr- vinstra. f>eir sem geta sannað eignarrjett sinn á framanrituðum kindum, mega vitja verðs peirra að frádregnum öllum kostnaði, hjá hreppstjórum í íireppunum, er selt heíir verið í, til næstkomandi septembermánaðar- loka 1880. Skarðsá, 6. marzm. 1880. E. Gottskalksson. Eigandi og ábyrgðarm.: Rjorn Jónsson. Prentsmiðja Norðanfara. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.