Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1880, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.05.1880, Blaðsíða 1
MM 19. ár. Akureyri, 11. 1 í 1880. Nr. 31-32. Hið íslenzka öókmenntafjelag. (Niðurl.). Hið eina sem í fijótu bragði kyimi að sýnast geta mælt með pví, að deild- in í Höfn hjeldist, er pað, að hún hefir fleiri hjálpanneðul við að styðjast í vísindalegum ritstörfum, en sá kostur rýrnar pó mikið, pegar pess er gætt, að bæði eru hjer pegar allstór vísindaleg söfn, er aukast mjög við heimflutning bókasafns Jóns Sigurðssonar, auk pess yrði líka flutt heim allt handrita- og bókasafn fjelagsins í Höfn jafnskjótt og deildin par leggðist niður. Enn pó fjelagið verði að sækja hjálparmeðul til Hafnar, pá getur pað aldrei orðið pví tilfinnanlegir erfið- ismunir, með peim samgöngum sem nú eru orðnar milli Reykjavíkur og Danmerkur; Is- lendingar í Kaupmannahöfn munu og fúsir á að greiða götu fjelagsins í peim efnum engu síður fyrir pað, pó fjelagið sje að öllu leyti heimilisfast á fósturjörðu peirra, pví að pað er að gjöra peim gersakir, að ætla, að peir muni ekki vinna með eins ljúfum huga fyr- ir fjelagið, pó peir pann skamma tíma, sem peir flestir eru erlendis geti ekki greitt at- kvæði á fundum pess, ef peir annars finna krapt og köllun hjá sjer til að styðja fjelagið með ritsmíðum, og pað er óhugsandi, að svo sjergirnislegur apturhaldsandi sje drottnandi hjá peim, að peir vilji hver fyrir sig láta deildina hanga par við lýði sína tíð póttpeir sjái að fjelagið hafi ekkert gagn af pví. J>að virðist pví allt fremur mæla með pví að pessi sameining komist á, pví að við pað fær fjelagið hjer heima nýjan krapt, og parf pá ekki að fara til ónýtis í fjárbænir til Kaupmannahafnar til pess að geta staðið í skilum. En jafnframt pessu leggst pyngri skylda á stjórn fjelagsins að láta ekki í neinu sitt eptirliggja til pess, að fjelagið fullnægi tilgangi sínum, en eptir aðgjörðum stjórnar Eeykjavíkurdeildarinnar næstliðið fjelagsár, er engin ástæða til að óttast, að fjelagið í heild sinni skorti hjer röggsama stjórn. Aptur á móti mega hvorki fjelagsmenn nje aðrir heimta of mikið af stjórn pess, hún getur eigi af sjálfsdáðum gjört pað sem fjelagið á að gjöra í heild sinni, e gi pað að geta eflt menntun pjóðarinnar í som flestum greinum, pá verður pjóðin líka að sjá sóma sinn og gagn í pví að styrkja pað eptir efnum, ef vjer sem flestir gjörum pað með góðum rit- um, tillögum og fjárstyrk páer pað ekkiein- ungis rjett af oss hcldur skylda vor að finna að pví, sem oss pykir ábotavant í stjórn fj'e- lagsins, og jafnframt finna ráð við pví, og munu aðfinningar vorar og tillögur eflaust teknar til greina ef pær hafa við rök að styðjast. Eptir skýrslu fjelagsins fyrir 1877—78* hefir fjelagið pá misst 55 fjelaga sem úr pvi hafa gengið; er sú tala hærri en nokkru sinni áður, petta kemur eflaust til af pví að pess- um mönnum líka eigi aðgjörðir fjelagsins, enda hefir pað óneitanlega nú um undan- farin ár verið fremur dauft pangað til næst- liðið ár að deildin hjer tók að sýna nokkra rögg af sjer. J>að er auðvitað, að enginn, sem einlæglega ann fjelaginu og vill pví efla framfarir pess og pjóðar sinnar, gengur úr pví, pó honum líki eigi allskostar hækur pess eitt eða tvö ár, eða hann pykist fá lítið, slík aðferð lýsir pví, að sá maður er í fjelaginu einungis í eigin hagsmunaskyni og getur eigi sjeð af tillagi sínu, löndum sínum til gagns, pví að pað getur enginn með sanni sagt ann- að um bókmenntafjelagið en að pað hefir ár- lega gefið út pær bækur, sem meiri hluti fjelagsmanna hefir getað haft allmikil not og fróðleik af. Vjer erum í fjelaginu til pess með pví að efla menntun vora og pjóðar vorrar, en pað gjörum vjer eigi með pví að kveðja fjelagið jafnskjótt og oss, hverjum ein- um, líka eigi aðgjörðir pess, heldur verðum vjer af fremsta megni að reyna til að fá bót á pví, sem í raun og veru parf umbóta við. En pað er samt sem áður mjög áríðandi að fjelagsstjórnin gjöri allt til pess, að fjelagið fái haldið hylli sinni hjá landsmönnum og *) Skýrslan fyrir næstliðið fjelagsár er enn eigi komin frá deildinni í Kaupmannahöfn. jeg er viss um, að fjelagsmenn fjölga óðum, ef fjelagið verður alveg innlent og sýnir síð- an ekki minni áhuga á að fullnægja tilgangi sínum en deildin hjer nú gjörir. |>að mundi eflaust verða fjelaginu til allmikils gagns, að fjelagsstjórnin kostaði kapps um að fá sem flesta stúdenta hjer til að ganga í pað; pó að peir beri eða ættu að bera skyn- bragð á nytsemi fjelagsins pá mundi póslík- ur áhugi og upphvatning frá hálfu stjórnar- innar vafalaust glæða áhuga peirra á framfðr fjelagsins og koma peim til að ganga í pað, sem pað ef til vill annars hefði orðið í nti- deyfu fyrir. En engir eiga aptur eins hægt með að glæða áhuga landa sinna á gagni fje- lagsins og um leið sjálfla „peirra eins og hinir ungu námsmenn, sem að afloknu námi sínu dreifast í embættin víðsvegar um land allt; slíkt er óhægra fyrir stjórnina, sem verður að vera á vissum stað, en ef hún gjörði petta og fjelagið að öðru leyti sýndi rögg af sjer, pá er jeg sannfærður um, að t. a. m. hver ungur prestnr, sem lætur sjer annt um menntun og uppfræðing sóknarbarna sinna, telur pað skyldu sína, að hvetja pau til að gjörast fjelagar, pví að með pví eflir hann bæði menntun safnaðar síns og eykur krapta fjelagsins og væru flestir prestar í pví mundi pað að líkindum verða pví til mikils gagns, pví að engum stendur nær en peim að stuðla með öllu móti að menntun pjóðarinnar. Fje- lagið parf að aukast að fjelögum pví að við pað vex pví bæði kraptur til framkvæmdaog gagn pess verður almennara pví fleiri sem eru í pví. í>að er mjög áríðandi að fjelagið gefi ár lega út einhverjar pær bækur sem eru við hæfi alpýðu og henni nytsamar, pví að bæði hefir alpýða heimtingu á pví að pví leyti, sem hún er meiri hluti fjelagsmanna enda er pað og ætti að vera tilgangur fjelagsins að mennta sem mest pað getur alpýðu vora meðan hún á ekki fleiri skóla en enn pá er. í>essa stefnu hefir JReykjavíkurdeiIdin haft með pví að gefa út Stafrof Náttúruvísindanna og henni ætlar hún líka að fylgja í hinu nýja tímariti og er Svört tunga. (Pramhald). Áhrifamikill rithöfundur nokkur ljet fyrir nokkrum árum í ljósi pann lærdóm er mjög mikið gat stutt blót og formæling- ar fyrir sjómanninn. Hann sagði: „Ein var tunga fyrir prjedikunarstólinn, og ein tungan fyrir pá sem eru á skipum". l>að getur vel verið, %ð aðrir hafi látið pennan lærdóm ná til verzlunarhúsanna og verk- mannabúðanna, og með pvi gjört djöflinum mikinn greiða; en lofið mjer að spyrja dát- ann, sjómanninn, verkvjelasmiðinn og erfiðis- manninn að einni eða tveimur spurningum. Viltu að til pín sje talað kurteislega og bliðlega, pá er pú ert beðinn um pjón- ustu eða greiða, eða viltu heldur fá héimt- andi öskursKÍpun, blandaða blóti og ragni? Dáist pú að peim manni og heiðrar ha'hn, sem ekki getur ávarpað pig, nema hann kalli niður yfir höfuð pitt hið beiskasta bölf og ragn, sem eys yfir pig á hverjum degi og hverri stundu hinum hraklegustu bölvunum. J>ú kynnir að segja: „pað er ekki al- vara hans — pað er vani, pað er siður pesskonar manna"; og jeg svara pjer á pennan veg: Vaninn er viðbjóðslegur, og pvi fyr sem hann er aflagður, pví betra fyrir hvorntveggja er hlut á að máli — fyrir pann sem blótar og fyrir hinn, sem verður að ljá eyru sin móttöku hinna ópverralegu orða. J>að er enginn afbötun, að petta er orðinn siður eg vani. Hver maður, hvort sem hann er ríkur eða fátækur, veit að blót er Ijót háttsemi og að pað kemur af illri uppsprettu og má teljast með hinum dóna- legustu löstum. |>að hefir ekkert sem mælir pví bót. Aðrir lestir hafa sinar tælingar — blót hefir engar. — 63 — Að peim manni, sem gagntekinn er af fegurðar eða sómatilfinningu, kemur engin snöggleg freisting til pess, að ganga út á veg hins ljóta orðbragðs. Vaninn vex stöð- ugt, vegna hinnar sífeldu og ósjálfráðu ræktunar hins frjósama illgresis, sem skemm- ir og kæfir allt pað, sem er fagurt og ásjá- legt í kringum pað. |>að er synd gegn hinu öðru boðorði. J>að drepur allt unaðslegt og skemmti- legt hjá æskumanninum. |>að auðvirðir mannskapsaldurinn (mið- aldurinn). f>að niðurlægir ellina og svívirðir. „Svört tunga" er eins og Upas-trjeð, pað eitrar allt innan skugga síns. Sum orð eru mjög í tízku — jeg parf ekki að tilgreina pau hjer — sem ekki eru meiðandi á sinum rjetta stað, en er pau eru sögð fyrir utan hinn rjetta tíma og tækifæri, eru par hneykslandi eða gremju- vekjandi. Eitt er einkum haft svo opt af

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.