Norðanfari


Norðanfari - 27.05.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 27.05.1880, Blaðsíða 3
i’lokkur. Gripategundir. Yerðlaun. 3 ær — Yeðramóti, 1 — — Hofstððum' g j r 1 — — TJtauv.nesi) 1 — — Hgg’ Hrútur veturg, — Hofstöðum . 1 — II. Nautgripir. 1. Tarfur 3 ára frá Reynistað . , 6 — III. Hross. 1. Graðfoli 5 vetra frá Eyliildarholtii 5 — Hryssa tvævetur — Hvammi j 2. Graðhestur 7 v. — Veðramóti 1 4 Hryssa taminn — Hofstaðaseli 1 IV. Smíðisgripir. 1. Ávinnsluverkfæri frá Ljótsstöðum 5 — 3. Heklunál — Ásgrímsstöð. 1 — Y. Tóskapur. 1. Yaðmál hvítt frá Reynistað . 4 — 2. Ormeldúk. grár — Hvammi ] — dökkur — Hofst.seli | 2 — Kjóladúkur rúðrað. — Hellulandi) 3. Fingravetlingar — Reynistað . 1 — VI. Matvæli. 3. Ostur frá Reynistað .... 1 — Eptir að matsmenn höfðu lokið starfi sínu, stje formaður í ræðustólinn. Jafnframt pví að lesa upp álitsskjal peirra um úthlut- un verðlaunanna, ljet hann pess getið, að eins og peir hafi vandað verk sitt sem bezt, og kveðið upp dóm sinn eptif pví sem peir vissu rjettast, pannig sjeu menn og sáttir og sam- mála um álit peirra. Um einstaka sýnisgripi kvaðst hann eigi finna ástæðu til að fara mörgum orðum, en einungis vilja vekja at- liygli manna á hinu verðlaunaða ávinnslu- verkfæri frá Ljótsstöðum. Túnávinnsla sje alltjend fyrirhafnarmikil, og komi stundum eigi að fullum notum, sökum pess að áburð- urinn verði eigi mulinn svo smátt, að hann gangi ofan í jörðina í purrkatíð. í pessu til- liti sje verkfæri pað, sem lijer er til sýnis, álitið að geta orðið til mikillar fyrirgreiðslu og hægðarauka. I sambandi við skepnusýn- inguna sje pess að geta, að í peim hreppum, er aðhyllst hafi kynbótasampykktir sýslunnar, hafi fjárskoðanir fárið fram á umliðnum vetri og vori, og eptir skýrslum kynbótanefndanna, er staðið liafi fyrir skoðunum pessum, hafi pær verið framkvæmdar með alúð og vand- virkni, enda verði varla fengið betra aðhald, bæði fyrir skepnuhirða og fjáreigendur, en að eiga pess von, að verk peirra sæti eptirliti sanngjarnra manna, er vit hafi á að vanda um pað sem áfátt er, og eigi síður að meta pað sem vel er gjört. Með almennum Ijárskoð- unum í sveitunum sje enn fremur vegur greiddur fyrir nauðsynlegum undirbúningi gripasýninga eptirleiðis, pegar pað lag kom- ist á, að pangað komi úr hverju byggðarlagi úrvalið úl' búpeningi peirra manna, er við skoðanirnar pykja taka öðrum fram í kynbót og skepnuhirðingu. Annað mál, er. standi í nánu sambandi við sampykktirnar um kynbætur skepna, að pví leyti sem hvortveggja lúti að tveim hinum helztu undirstöðuatriðum allr- ar búsældar, sje tillaga urn stofnun jarðabóta- fjelags, er borinn hafi verið upp á sýslunefnd- arfundi næstliðinn vetur, og nefndarmönnum falið að leggja undir almennings dóm. í>ar- eð jarðabætur verða eitt af hinu allra nauð- synlegasta, og nytsemi peirra hverjummanni auðsæ og af öllum viðurkennd, sje vonandi, að pví máli verði almennt gefinn góðurróm- ur. Að svo mæltu pakkaði forstöðumaður öllum peim, er tekið hafa pátt í sýningunni, sjerstaklega nokkrum mönrmm, er verið hafi hjálplegir við undirbúning hennar, en pó einkum matsmönnunum, er nú sem fyrri hafi unnið sitt vandasama verk borgunarlaust. piar eð aðalstarfi sýningarinnar sje nú lokið, bað liann menn að nota tækifærið til að ræða pau mál, er peim pyld umvarðandi, og pess á milli að skemmta sjer eptir föngum. Eptir petta tóku ýmsir til máls. Sigurður Ingimundarson í Hofsós kvaðst að vísu vera vongóður urn, að gripasýningar geti hjer á landi, sem annarsstaðar um allan liinn menntaða heim, leitt gott af sjer, með pví að vekja fjör og kapp til framtakssemi, einkum að pví er snerti allskonar iðnaðar- vöru. En til pess að skepnusýning verði að tilætluðum notum, purfi meiri undirbúning en hingað til, pví að eins og nú hafi átt sjer stað, sje pað bæði fátt að tiltölu og að nokkru leyti af handahófi, hvað til sýningar lcomi. Á pessu megi ráða bót, með pví að halda undirbúningssýningar í hverju byggðar- lagi, og par velja vænstu skepnur til aðalsýn- ingar. Og verði pá jafnframt vissir menn að gangast fyrir pví, t. d. kynbótanefndir, par sem pær eru kosnar. Með pessum hætti, fá- ist trygging fyrir, að úr öllu hjeraðinu komi til sýnis úrvalið úr sliepnueign manna, og pá fyrst sje við pví að búast, að syningargripir verði falaðir til kynbóta. |>essu atriði sje nauðsynlegt að kippa í lag, um leið og sýn- ingum verði komið í betra horf að öðru leyti enda standa flestar nýbreytingar til bóta, og fæst fyrirtæki sjeu stofuuð í svo fullkomn- um stíl, að fyrirkomulagi peirra purfi eigi að breyta til batnaðar, eptir pví sem mönnum eykst reynsla og pekking á pví, sem bezt hagar. Ólafur Sigurðsson á Ási pakkaði í nafni Hegranesbúa pann heiður, er peim sje veitt- ur með pví að halda samkomu pessa í peirra byggðarlagi. Enda verði eigi fundinn annar staður innan hjeraðs, er veki endurminningu merkari atburða en brekkan hjer fyrir ofan. Á peim stöðum hafi höfðingjar Hegranes- pings ásamt allri alpýðu átt ping með sjer um 3 aldir, til að hlýða lögum, heyja dóma og ráðgast um almenningsmálefni, jafnvel éigi dæmalaust, að par hafi staðið að málum stór- höfðingar úr öðrurn hjeruðum Norðlendinga- fjórðungs, t. d. Yígaglúmur úr Yaðlapingi. Um Gretti pjóðkappann mikla, er allir dást að fyrir atgjörfissakir, sje hverjum einum kunnugt, hve vel voru haldin við hann grið- in (1029), er Hafur liafði mælt fyrir með svo mikilli snilld. Nær 300 árum síðarvoru pingreiðar farnar að taka stakkaskiptum. J>á kom Krókálfur út með konungserindi (1306), bar fram fjárbeyðsjur á Hegranespingi, par á meðal, að hver búandi gildi konungi alin af hundraði hverju, og kallaði bændur ánauð- uga præla. J>ó lifði enn svo mikill forn- mannaandi, að Álfi var aðsókn veitt, svo að honum hjelt við meiðslum, og pótti sá kost- ur beztur að forða lífi og flýja. Nú sje kom- in önnur öld, enda sje pað sízt að lasta, að liugir manna hneigist frá hryðjuverkum til friðsamlegra starfa, allra helzt ef peim sje framfylgt með preki og dáð. Mikið sje að vinna og verkefnið meira en nóg, par sem landið liggi lítt og ekki ræktað og afrakstri pess ýmist fargað óunnum eða eytt í Ijelegan varning. Hvert land bjargist við sín gæði, en að pað blómgist við vanrækt, sje ofætlun, pó að frjósamara sje en vort kalda land. Að vísu sje flestum orðin auðsæ og almennt við- urkennd nauðsyn betri ræktunar á öllu slægju- landi, ýmist með púfnasljettun, vatnsveiting, upppurrkun, eða girðingu, eptir pví sem lands- lagi hagar. En margir eigi eptir að leggja hönd á verkið, og enn fleiri að vinna að pví með poli og dug. Meðan svo standi, pyki líklega til mikils mælst, að farið verði að bæta beitilandið, enda sje pað eigi sín til- ætlun að tekið verði að græða melana eða yrkja holtin, en hitt sje aptur á móti eng- um ofætlun, að grafa dálítinn skurðspotta til að forða lieilum mýraríláka írá að falla í fen og forartjarnir. Bæði pað og margskyns aðrar jarðabætur sjeu eigi umfangsmeiri en svo, að einstakir menn, pótt fáliðaðir sjeu, geti með stöðugri elju en litlum tilkostnaði unnið að peim í hægðum sínum. En til sjeu svo stórvaxin fyrirtæki til jarðabóta, og pað ef til vill, hin ábatavænlegustu, að til peirra purfi samtök fleiri manna. Að gangast fyrir slíkum stórvirkjum, sje helzt ætlandi jarða- bótafjelagi, og í Pví skyni sje pað góðs viti, að stofnun pess hafi verið hreift hjer í dag. Næst pví að rækta landið, og par með búa í liaginn fyrir fjenað sinn, sje landsmönn- um einkar áríðandi skynsamleg hagnýting alls pess, er pað af sjer gefur. Menn kvarti um sívaxandi kaupstaðarskuldir, 'og pá ánauð er við pær loði, enda sje varla við pví að búast, að efnahagur landsmanna standi með mikl- um blóma, meðan peir kaupi dýru verði lje- legt hrasl af útlendri kramvöru, en fargi ull- inni og láti pannig ónotað margfallt betra efni í samskonar innlendan varning. |>etta sje eitt af hinu marga, er nauðsynlega purfi lagfæringar, svo að landsmenn komist uppá að vinna sjálfir öll sín klæði úr ullinni af sínum eigin skepnum. J>á fyrst rati menn hina rjettu leið til að bæta efnahag sinn og losast úr öllum skuldahöptum. Og að pví leyti sem sýningar vekji athygli eða hvetji menn til framtaks í pessu eða öðru, sjeu pær bæði parflegar og nauðsynlegar. (Niðurl. síðar). - Herra ritstjóri «Norðanfara»! Með pvi pjer, herra ritstjóri, hafið tek- ið í blað yðar er út kom 19. f. m. nr. 25 —26, grein frá Jóni Jónssyni landshöfð- ingjaritara með yfirskript: „Meiri hluti bæjarstjórnarinnar i Reykjavík“ , verð jeg hjermeð samkvæmt tilskip. 9. maí 1855 § 11, að krefjast að pjer í pví næsta eða næstnæsta númeri, er útkemur af blaði yðar, eptir að pjer hafið fengið petta brjef, látið prenta í blaði yðar svar mitt í blað- inu „ísafold“ YII. 11. p. á. upp á alveg samhljóða grein, er stóð frá Jóni Jónssyni i „Isafold11 VII 10. p. á., og leyfi jeg mjer að senda yður 1. expl. af „ísafold,, til pesa að láta prenta eptir. Grein landshöfðingja- ritarans er svo ósönn að jeg má ekki leiða hjá mjer að svara henni. Reykjavík h. 9, mai 1880. Með mikilli virðingu, E. Th. Jónassen. * * * í blaðinu ísafold YII 10, er út kom 22. p m., hefir landshöfðingjaritari Jón Jónsson fundið ástæðu til „að skýra nokk- ur atriði í viðskiptum sinum við „meíri hluta*“ bœjarstjórnarinnar, sem ekki virð- ist hafa hingað til verið gefinn nægilegur gaumur, og beinir hann I peirri grein máli sínu pannig að mjer, að jeg ekki get leitt hjá mjer að svara pessari grein hans, pótt jeg reyndar helzt vilji vera laus við að purfa að fara í blaðadeilur við lands* höfðingjaritarann. 1. Landshöfðingjaritarinn segir í nefndri *) Með pessum orðum „meiri hluti bæj- arstjórnarinnar meinar víst ritarinn bæjar- fógetann og alla bæjariulltrúana nema sjálí- an sig.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.