Norðanfari


Norðanfari - 16.06.1880, Qupperneq 3

Norðanfari - 16.06.1880, Qupperneq 3
— 81 — austan Hornið. pó hann hafi en eigi sjezt lijer við Djúpið. Síðan með porra hefir mátt heita liaglaust almennt fyrir hesta og nú er alveg hjargarhann á landi og fjaran sem bezt dugir á förum. Bráðapest hefir lítið áreitt í vetur, og er pað nærri furða í slíkri tíð með óhollum heyjum. Afli á haust og vetrarvertíðinni í góðu lagí, pegar gefið iþefur, en mjög sjaldróið vegna storrna. Bezt hefir fiskast út í Bolungarvík í vetur. í ögursnesi og öðrum veiðistöðum inn með Djúpinu hefir svo sein ekkert fengist, og veldur pví mest kræklingsbannið til beitu, eptir sampykkt ísfirðinga, sem pú munthafa sjeð í blöðunum. Yegna pessa banns, sem eigi á við hjer innra en engum gagna, og pess vegna mega lijer margir bátar standa uppi. Hjer hafa'menn í haust og vetur verið friir við slys og skaðar hafa orðið miklu minni í ofviðrunum, en líkur mætti til pykja; einstöku menn hafa misst báta í landi og hjallar skekkst eða folað. Sótthætt hefir verið og pað legið í tíðinni, en fáir pó dáið og engir nafnkenndir hjer í sýslu. 20. apríl. Eptir að jeg byrjaði brjef petta, sem ekki komst á póstinn batnaði tíðarfarið bráðlega, 11. marz var komin hláka, tók pá upp fönn- ina fljótt og vel, svo við hættum að hýsa fje viku fyrir páska. Á annan í páskum kom snögglega skarpt íkast. en pað stóð ekki lengi. Síðan liefir vorið verið eitt hið bezta sem jeg man eptir, og skepnuhöld eru eðlilega góð og margir fyrna nú hey að mun, sem ei hefði orðið ef vorið hefði verið harð- ara, pví djarft var ásett hjá almenningi, heyin ljett og skemmd. Fiskaflinn enn í rýrara lagi og mjög misjafn. í Bolungar- vík voru peir beztu nú um helgina búnir að salta úr 13 tunnum, peir minnstu bara úr tveimur. Inn um djúpið er að eins reit- íngur og hefir kræklingsbannið orðið mjög til ógagns framan af vertíðinni, en pað end- ar nú 30. apríl. Ekki gat veturinn liðið án pess að slvs yrði hjer; 8. marz fórst bátur með 4 mönuum frá Skarði í ögurssókn, voru 2 par heimamenn eu 2 til róðra úr Barða- strandarsýslu1*. Ur brjefi úr Laxárdalshreppi í Dala- sýslu dags. í maí 1880. — „Síðan jeg skrif- aði yður síðast liefir fátt borið til tíðinda. Veðuráttufarið var óstöðugt fram í miðgóu, pá stillti til með góðviðri og piðum, svo að síðan hefir jafnan mátt heita veðurbliða. Tún farin að grænka á sumarmálum og byrjað að skera ofan af púfum fyrir góulok svo nú á pessum vetri hefir mörg margra alda gömul púfnakolla umvelzt'í sljetta flöt. J>ess- ari pörfu framkvæmd er helzt til fyrirstöðu, að mjög er fátt um jarðyrkjufróða menn og jarðyrkjuverkfæri, en menn vona gott til að búfræðslustofnunin i Ólafsdal, bæti smám- saman úr pessu, pví fieiri bjóðast til að læra, en stofnunin getur veitt móttöku, og pykir oss hún helzt til of lítil og ekki hentuglega fyrir kornið, pví jörðin er ekki allskostar vel löguð til margbreytinna og mikilfeng- legra jarðabóta, svo er hún einstaks manns eign. Skynsamir menn hafa pví gjört pær uppástungur, að valin jörð í sýslunni væri með fríviljugum samskotum keypt til skóla- stofnunar, og var petta gjört að álitsmáli á sýsluíundi hjer i sýslu, pann 4. og 5. dag p. m., hvar afráðið var að kaupa Ásgarð í Hvammshrepp í Dalasýslu (50.8 hndr.) jafn- ótt og fengist, til að stofrisetja á námsskóla iyrir ungmenni, og fjekkst pá samstundis loíun fyrir J/4 hlut jarðarinnar til kaups, ályktað var að leita láns úr landssjóði, til pess að kaupa jörðina upp á afborgun úr I sýslusjóði, og til pess að byggja skólahús, | ve,r pegar á fundinum safnað loforðum fyr- ir hátt á sjöunda hundrað krónum; svo skyldu og nefndarmenn gangast fyrir frívilj- ugum samskotum sýslubúa; pað er pví von- andi, að pað fái góðar undirtektir. Húsið skal af timbri gjört og pannig til liagað, að út megi færa annan gaflinn, ef stofnanin yrði aukin framvegis. Jörðin Ásgarður er vel valin til skólastofnunar, pví að par má framfleyta stórbúi. og svo er hún með mörgu móti vel löguð til jarðabóta og liggur i miðri Dalasýslu, svo ekki er annarstaðar hægra eða jafnara aðsóknar. Að öðru leyti en sagt er, má heita tíðindalaust, Heilsufar manna er gott og engin sjerleg veikindi eða tiltakanleg vanhöld á fjenaði nerna 30 sauðir fóru í sjó á einum bæ í Miðdölum11. Úr brjefi úr Steingrímsfirði d. í marz 1880. — „Vorið kalt og opt frost i fyrra og sjaldan náttúrleg náttdögg, ekkert aflað ist pví af fjallagrösum, sem pó opt hefir verið mikil bjargarbót að, tún og harðvelli illa sprottið, töður urðu litlar en votengi spratt betur, svo útheyskapur varð á end- anum góður og nýtingin hin bezta. Sum- staðar skemmdust hey i hlöðum en minna 5 heyjum og í vetur hafa pau reynst sára Ijett og uppgangssöm, en skepnur í minni holdum en ætlandi væri i samanburði við pað er upp hefir gengið af heyjunum í vet- ur. Eiskafli varð nokkur en mjög misjafn pað varð líka litill tími, sem kolkrabbinn aflaðist, enda voru ógæftirnar miklar vegna stórviðra og fellibylja, er ollu hjer og víðar manntjóni. sem getið er i blöðunum nl.: að 5 menn drukknuðu hjer í sveit og 3 þar af frá Kleifum; auk pessa hafa hjer látist: merkiskonan Helga Jónsdóttir frá Græna- nesi. sem hafði verið tvígipt, hið fyrrasinni Jðni Níelssyni, albróður sjera Sveins pró- fasts riddara af dbr. að Hallormsstað. Ond- verðlega í fyrra sumar andaðist fjörgamall maður á Kleifum sem hjet Stefán Stefáns- son, fjör- og atorkumaður mikill og fjáður vel, líka er og dáin á sama heimili ekkja Torfa sál. alþm. Einarssonar, sem hjet Anna Einarsdóttir; hún hafði verið mikil merkis- kona, en seinustu árin blind og eptir fráfall manns hennar Torfa, skert á vitsmunum. Alls hafa par á Kleifum dáið nú árlangt 7 manns. Snemma í vetur ljezt á Eyjum nýgipt kona eptir barnburð. sem hjet Sophía Loptsdótt- ir. Af verzluninni hjer á Skeljavík er fátt að segja annað en pað, að hún mun liafa verið lik og annarstaðar. Illa litur nú út með hákarlsaflann á Gjögri, pví að nú varð ekki komið á neinum skurðarsamningi par norður frá, enda er það til litils, par sem að jaktir eru nú að austan og vestan farn- ar að fara hjer á straumana á Góu, já um hávetur og skera pá strax niður hákarlinn, svo að ekkert aflast á peim miðum, sem opin skip geta verið; pannig svipta pessir jaktamenn fólkið í heilum hjeruðum lands- ins atvinnu sinni, er mestmegnis verður að lifa á sjónum, eins og hjer er á norður- ströndum og miklu kostað til. Úr brjefi úr Reyðarfirði d. 5. maí 1880. — „Tíðarfarið hefir verið afbragðs gott allt fram að Bænadegi, en síðan heldur kalt og öðru hvoru snjóað á fjöll en lítið i byggð; kýr nú allstaðar farnar að ganga úti og hjer út á sveitum vegna fóðurleysis leystar út rúmum hálfum mánuði fyrir sumar. Eisk- afli kom hjer góður á deginum ínn á fjörð- inn, og höfðu margir gott af pví, sem pá voru komnir í bjargarskort. Suður í Beru- firði og Álptafirði kom bezti afli af feiturn og fullorðnum fiski og dæmafár afli af hnýs- um, sem gengu í vöðum, fullorðin hnýsa var seld 5 krónur og þótti gott kaup. 2 fransk- ar fiskiskútur, rákust á í náttmyrkri út á hafi út af Papaós hvor á aðra, og brotnaði gat á aðra þeirra, sem var orðin göraul og fúin, en allir í fasta svefni nema 6 menn er stöðu á verði, slrip3tjórinn missti vasaúr sitt, sem lá á káhetuborðinu og kostaði 600 kr., pví að kolblár sjórinn fjell á svipstundu inn í skipið, svo pað sökk, með 5000 af fiski, en hin duggan gat bjargað skipbrotsmönn- um, sem voru 20 talsins, og flutt pá inn á Fáskrúðsfjörð. Eptir ráðstöfun sýslumanns voru peir fluttir til Englands, farið kostaði hjá Tuliniusi kaupmanni fyrir hvorn einn 60 kr. og fæðið 2 kr. um daginn. J>eir voru allir klæðlausir nema í nærfötum, en kaupm. Tulinius og kona hans gáfu þeim nauðsynleg föt og breyttu mjög mannkærlega við pá. — Hinn 8- Þ- kl. 12. um nóttina kom „Arcturus“, skipstjóri Schoustrup, að sunnan og vestan. Með honum voru helztu farpegjar: Erú Böving frá Seyðisfirði, sjera forvaldur frá Hofteigi, sjera Kristján Eldj. frá Tjörn, verzlunarst. Kr. Hallgrímsson með konu sinni og barni, hann tekur við verzl- un Sveinb Jakobsens á Seyðisfirði, verzlunar- maður Sigurður Andrjesson frá ísafirði bróðir herra J. Hjaltalíns bókavarðar í E- dinaborg á Skotlandi, sem haldið er að muni fá yfrkennaraembættið við Möðruvallaskól- ann. Sigurður var með talsvert af islenzk- ■ um vörum i „Arcturus“, ull fisk og lýsi, er hann ætlaði fyrir hönd nokkurra bænda par vestra, að selja á Skotlandi og kaupa þar aptur meðal annars, kaffi. sykur, hveiti, mjöl- hafra, maismjöl, ertur, heil hrísgrjón, keks, siróp, salt, 'steinóliu, steinolíutunnur m. fl., og koma aptur út hingað með Árc- turus í júlimánuði. Mörg af hákarlaskipunum komu heim í næst liðinni viku, en fá af þeim með mikinn afla, og nú farin aptur, segja skip- verjar peirra, að hafisinn hafi verið kominn upp á fremra grunn, hvar nú eru orðin að- almið hákarlaskipanna, Grimseyingar, eru hjer nú og segja fiskaflalítið vegna ógæfta. Mikill fiskafli var hjer nýlega yzt i firðin- um og fyrir Ólafsfirði pá síld var til beitu og reitingur hjer inneptir öllum firði. (Að sunnan). „Frá nýári bezta áferði til lands ogsjávar frosta- og snjóleysur. Yeðrátta nú fremur stormasöm. Eiskafli hinn bezti víðasthvar, á lóðir frá Skaga og inn með allri strönd, og pó mest á Innnesjum, líka aflaðist þorskur á færi, og rann fremur grunnt, var sá fiskur magur, netafiskirí varð lítið, og kom nú eng- inn netafiskur. A Miðnesi tregt fiskirí, en hvergi eins lítið og í Höfnum, hvar meðal- hlutur mun hafa orðið hálft annað hundrað, fyrir innan Skaga inn til Keflavíkur 3 hndr.; inn á skipalegu aflaðist 1 Keflavík talsvert um tíma svo gekk fiskur grunnt og á Hrauni í Grindavík höfðu 2—300 hlaupið lifandi á land. Trjáreki var mikill í Grindavík, er haft fyrir satt að 300 plankar hafi par rekið auk nokkurra trjáa en sumir voru þeír plank- ar brendir til endanna, líka maðksmognir, er talið víst að hjer undir landi hafi eldur komið upp í skipi sem haft hafi þennan trjá- viðarfarm; austur með öllum sjó kvað vera mikið strandrek af pessum við. Reykjarmökkur og jafnvel logihafði sjezt úr Höfnum í 2 kvöld suður af Eldeyjum í fyrra haust og hugðu menn pað vera eldgos upp úr sjó, en nú eru tilgátur ííklegri, að

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.