Norðanfari - 16.06.1880, Síða 4
— 84 —
J)á liaíi eldur verið að kvikna í skipi með
trjáviðarfarm, en hvergi liefir lieyrzt að slíkt
skip liafi rekið.
Heilsufar manna yfir höfuð eitthvert liið
bezta.
t
15. p. m. ljezt hjer í bænum, dóttur-
sonur minn söngfræðingur Ólafnr álagmís
Jonsson, tæpra 19 ára gamall, eptir 20 vikna
punga banalegu af brjóstreiki. Hann var
ávallt meðal hinna háttprúðustu ungmenna
í huga og hegðan, og vel að sjer í hljóðfærr-
slætti og sönglist.
Björn Jónsson ritstjóri.
Sýningin á, Oddeyri
" 8. júní 1880.
Eins og pegar er kunnugt framfór «Sýn-
ingin á Oddeyri 8. p. m. undir umsjón for-
stöðunefndarinnar, pcirra lierra verzlunarstjór-
anna E. Laxdal, J. V. Havsteen, Jóns Ólafs-
sonar hreppstjóra á Ytra-Laugalandi, Jónasar
Gunnlögssonar umboðsmanns á f>rast;ffl'hóli og
Hallgríms Tómassonar, sýslunefndarmanns á
Litlahóli. Byrjun sýningarinnar var boðuð
með fallbyssuskotum og veifum á húsum og
skipum, að viðstöddum 15—1600 manns.
Sjera Davíð prófastur Guðmuudsson frá Syðri-
Beistará flutti par fyrstur ræðu, síðan prest-
nrnir sjera Arnljótur Ókfsson frá Ytri-Bæg-
isá og sjera Tómas Hallgrímsson frá Stærra-
árskógi og var mestur rómur gjörður að ræðu
prófasts. Á undan og eptir hverri pessari
ræðu var sungið og meðal annars nýkveðin 4
kvæði, fyrst eptir sjera Hatthías Joehums-
son, er hann nefnir «Hafursmál hin nýju» og
prentuð eru í «Fróða», annað eptir Pál gull-
smið Jónsson, priðja eptir Jóhannes vinnum.
Davíðsson og fjórða eptir jarðyrkjumann f>órð
Grímsson sem oss virðist bezt kvæðanna, skýra
frá augnamiði sýningarinnar og hverja ávexti
hún ætti að bera, og setjum vjer pað hjer
á eptir.
3 stórtjöld og ræðustóll voru reist á sýn-
angarstöðvunum, 2 fyrir veitingar og 1 sem
almenningur fyrir sýningargestina. Skepnur
pær sem komið var með á sýninguna voru
geymdar og skoðaðar á umgirtum svæðum,
■ en dauðu munirnir sýndir í nýreistu húsi
skipstiinburmanns Snorra Jónssonar, sem
tjaldað var innan Ijereptum. Menn voru
kjörnir til að sýna skepnurnar og gripina og
nieta verðlaunin og par «em pau ekki næði
til, pá að segja álit sitt um hvað eina fyrir
■sig, er til sýningarinnar kom, og er skýrsla
imatsmanna á pessa leið:
Yerðlaunaskýrsla.
Nr. 1. Sauðfje.
1. flokk<ur: ær frá Jóni Sigfússyni á
Espihóli, vigt 121 pd., verðlaun 7 kr. l.fl.;
ær, frá sama manni v. 119 pd. vl. 7 kr. 2.
fl.: ær, frá Sigurgeir Sigurðssyni .á Öngul-
stöðum v. 127 pd., vL 5 Lb-. 2. fl.: ær, frá
■sama v. 120 pd. vl. 5-kt 3. fl.: ær frá Jó-
lianni Kristjánssyni v. 115 pd. vl. 3 ,kr. 3.
fl.: ær, frá Sigurgeir Sigurðssyni á öngulst.
v. 121 pd. vl. 3 kr. 1. fl.: hrútur fullorð-
inn, frá Sigurgeir Sigurðssyni á Jpverá v. 156
pd. vl. 7. kr. 1. fl.: hrútur fullorðinn frá
Sigurbirni Jónssyni í Reykhúsum v. 127 pd.
vl. 7 kr. 2. fl.: hrútur fullorðinn fráMagn-
úsi Sigurðssyni á Grund v. 141 pd. vl. 5kr.
-2. fl.: hrútur fullorðinn frá Sigurgeir Sig-
urðssyni á Öngulst. v. 146 pd. vl. 5 kr. 3.
fl.: hrútur fullorðinn frá Halldóri Guðmundss.
á Jódýsstöðum v. 134 pd. vl. 3 kr. 1. fl.:
hrútur veturgamall frá Sigurb. Jónss. í Keyk-
húsum v. 95 pd. vl. 5 kr. 2. fl.: hrútur vet-
urg. frá Halld. Guðmundss. á Jódísstöðum v.
89 pd. vl. 3 kr. 3. fl.: hrútur veturg. frá
verzlunarstjóra E. Laxdal v. 84 pd. vl. 2 kr.
1. fl.: gimbur veturg. frá Sigurg. Sigurðss. á
öngulst. v. 69 pd. vl. 3. kr. 2. fl.: gimbur
veturg. frá verzlunarstj. E. Laxdal v. 68 pd.
vl. 2. kr. — Matsmenn Jóhann Jónssson á
Hva-rfi, Sigurgeir Sigurðsson frá J>verá og Jó-
hannes Bjarnason í Stóradal.
Nr. 2. Hross.
1. flokkur hryssa brún frá J>orláki Stef-
ánssyni Garðsá 5. kr. 1. fl.: áburðarhestur
grár frá Jóni Helgasyni í Kristnesi 5 kr. 2.
fl. hryssa grá frá snma 3. kr. 2. fl.: áburð-
arhestur rauður, frá Jóhanni Jónssyni á Eúts-
stöðum 3 kr. 3. 11.: hryssa bleikalótt frá
Magnúsi Jónesyni á Hólum 2 kr. — Mats-
menn Helgi Hallgrímsson í Krístnesi, Svb.
Sigurðsson á Ósi og Y. Gíslason í Samkomu-
gerði.
Nr. 3. Nautgripir.
1. flokkur: mjólkurkýr frá frúN. Jensen
á Akureyri 6kr. 2 fl.: mjólkurkýr frá Jóh.
Kristjánssyni á Ytragili 4 kr. Tarfur frá Jóh.
Bjarnasyni í Stóradal hrós. — Matsmenn:
Jón Jónsson í Skriðu og Jónas Sigurðsson í
Bakkaseli.
Nr. 4 Smíðisgripir,
listaverk og verkfæri:
Kambavjel frá Magnúsi Benjamins-
syni gullsmið á Akúreyri verðlaun 20 kr.
Frá Arngrimi Gíslasyni á Völlum altaris-
tafla vl. 10 kr. Silfurskjöldur grafinn af
Magnúsi Jónssyni gullsmið á Akureyri vl.
7 kr. Legsteinn af isl. blágrýti frá Jóni
Jónssyni járnsmið Akureyri 2 kr. Áburð-
arvjel frá |>orsteini Hannessyni úr Svarf-
aðardal hrós. Jpvottaborð frá Óla Guð-
mundssyni Akureyri hrós. Spænir frá
Guðmundi Jóelssyni Meyjarhóli hrós.
Bókband frá Frb. Steinssyni bókb. á Ak-
! ureyri lirós Höföld með járnaugum frá
Benedikt Jóliannessyni Hvassafelli hrós.
Jarðarhnöttur á völtum og landabrjef eptir
Sigtrygg sál. Helgason frá Litla-Eyrarlandi
hrós. Ljósmyndir frá frú A. Schjött á
Akureyri hrós. — Matsmenn : E. E. Möll-
er. G. Ólasson. E. Grimssen.
Nr. 5. Varningur:
Smjör frá Jóni Ólafssj’ni Laugalandi
vl. 2 kr. Smjör frá hfr. fóreyju Guð-
laugsdóttur Munkapverá vl. 1 kr. Ostur
frá ungfrú Asrúnu Jónsdóttur Laugalandi
vl. 2 kr. — Matsmenn sömu.
Nr. 6 V é f n a ð u r:
Borðdúkur frá húsfrú Elisabet Sigurð-
ardóttur i Nesi verðlaun 5 kr. Vaðmál
livítt frá hfr. Ovidi Jónasdóttur i Hvammi
vl. 3 kr. Bekkjadúkur frá hfr. Guðnýju
Kristjánsdóttur á Möðrufelli vl. 2 kr. Pils-
bekkur frá frú Kristíönu Havstein á Lauga-
landi vl. 2 kr. Pilsadukur frá hfr. Önnu
Ásmundsdóttur i Garði vl. 1 kr. Sjal frá
ungfrú þórhildi Arnpórsdóttur á Moldhaug-
um vl. 1 kr. Klútur frá hfr. J>orbjörgu
Olgeirsdóttur á þverá vl. 1 kr. Dúkur frá
ungfrú Ólöfu Jónasdóttur á Grænavatni vl.
1 kr. Pils frá hfr. Indibjörgu Benidiktsd.
Árgerði hrós, Dúkur frá frú R. Christian-
son Akureyri hrós Dúkur frá hfr. Kr.
Thorlacius Melgerði hrós.
Nr, 7. Hannyrðir:
Hornliylla perlusaumuð frá l'röken M. Hav-
stecn Akureyri vl. 4 kr. Sessuborð skatterað
frá fröken Kr. Benidiktsd. Breiðabólsstað
vl. 4 kr. Sessa krosssaumuð frá frú M.
Thorarensen Akureyri vl. 2 kr. Skaut-
treyjuborðar frá ungfrú Sigurbjörgu Frið-
riksdóttur á Akureyri 2 kr. Herðadúkur
frá fröken Guðlaugu Arasen Flugumýri
vl. 1 kr. Lampabakki frá sömu vl. 1 kr.
Útsaumur frá ungfrú Valgerði Jónsdóttur
Kaupmannahöfn vl. 1 kr.
Nr. 8 P r j ó n 1 e s:
Kvennvettlingar frá fröken J. Tlior-
arensen á Akureyri vl. 3 kr. Kvennhúa
frá ungfrú Halldóru Vigfúsdóttur Lauga-
landi vl. 2 kr. Net frá hfr. Ovidá Jónas-
dóttur Hvammi vl. 1 kr. 2 kvennhúfur
frá ungfrú Sigriði Arnfinnsdóttur Dunhaga
vl. 2 kr. Kvennvettlingar frá Kvennaskól-
anum á Laugalandi 1 kr.
Að skepnu og gripasýningunni lokinni,
fóru fram kappreiðar, glimur,|iljóðfæraslátt-
ur fim- og dansleikir Sýningunni var lokið
með söng og fallbyssuskotum.
Til
Sýningarinnar í Eyjafirði 1880.
Lag: Kung Karl etc.
J»ó fátækir og fáir
á Fróni sjeum vjer,
og kuldi’ og kraptar smáir
opt kjörum ráði lijer,
pó ápján ýmiskonar
opt liafi pjakað lýð,
:,: pá vill pó hver og vonar, :,:
:,: vjer fáum betri tíð. :,:
Oss frelsismorgun fagur
nú fyrir skemmstu’ upp rann,
og nú er ár og dagur,
allt sem má notum hann,
með preki og poli vinnum
að pjóðar sæmd og liag,
:,: hjá oss parf — opt pað finnum — :,:
:,: að kippa mörgu’ í lag. :,:
Hjer er nú byrjun bóta
af bændum stofnuð mest;
peir skulu pakkir hljóta
sem pessu hlynna bezt;
til framkvæmdar og frama
vor fundur settur er
:,: pví er pað ekki sama :,:
:,: hvern árangur hann ber. :,:
J>ó allt sje smátt í anda
er sýnt enn getum hjer
hjá auð’ annara landa,
ei liika skulum vjer;
«fyrst vísir vex svo berið» ;
von góða liöfum pví,
:,: á fram ef að er verið :,:
:,: allt gengur heimi í. :,:
Oss má ei orka bila
og fjelagsskapur sízt,
pá á fram æ mun skila
pað er nú satt og víst.
Enn pá er auði smáum
útbýtt á meðal vor,
:,: pví förum hægt svo fáum :,:
:,: pess fleiri stigið spor. :,:
Ef iðni’ og vilji vinnur
að vorri framför mest
— pað fullvel pjóðin finnur,
pað láti sjer liugfest, —
vor frjálsi frelsis-dagur
fram pegar líða ár,
:,: mun verða frægur, fagur, :,:
:,: pað fornar segja spár. :,:
Er nú í Eyjafirði
hin önnur sýning gjör;
mjög er allt mikils viroi
sem miðar að framför.
Á fram! æ fyEr stafm
er framför okkur sett.
:: Á fram'. í alvalds nafni :,:
:’: á meðan horíir rjett! :,:
Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
I’rentsmiðja Norðanfara. B. M. Stepliánsson.