Norðanfari


Norðanfari - 05.07.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 05.07.1880, Blaðsíða 4
92 — "brennandi tára? af pví að meyjan hin mæta margir sem unnu níst er af nákulda dauðans og náklæðum hulin. Von er pó syrgendur sáran sakni pín meyja sem varst peim svo ástrík og yndi ætið peim veittir; ánægju mesta pú mattir að mega sem optast gjöra peim sorgina sæta og sykra peim lífið. f>ú Matthiidur meyja varst blómi mannkostum búin; og ávannst pjer heiður og hyllt hollra nágranna; dáfógrum dyggðum pú prýddir dagfar pitt jafnan, greindin og guðhræðzlan blíða pjer glönsuðu’ á hvörmum. Líkamans pjáningar pungu með polgæði barstu, sál pín var heilbrigð og horfði til hásala jöfurs; pú vissir að lausnarinn ljúfi sem læknaði sjúka, ljúfustu lækning pjer veitti og leysti pig hjeðan. Vinir pó sárann pín sakni og syrgi pig látna, peir gleðjast við von pá og vissu að vita pú lifir, um aldir hjá eilífum Guði og útvaldra skara, engin hvar mein eða mæða mótgjörð pjer vinnur. Lík pitt pó lagt sje í jörðu og líkblæju vafið, sál pín til himins er hafin í himneskum skrúða, frelsið og fullsælu pakkar frelsara pínum, skammt mun tál samfunda sælli •við sjáum pig bráðum. G. J>. Frjettir innlendar. Úr Miðdöium í Dalasýslu dag 5. júní 1880. j -----«Almenn vellíðan er hjer um Dali, heilsufar í betra lagi, síðan afljetti kvefkvill- anum í vetur, pá dóu hjer í hrepp nokkur gamalmenni. Tíðarfarið er hið æskilegasta og pað síðan í miðgóu, heyfyrningar með mesta móti, skepnuhöld víðast góð, gróður kominn jafnt og á Jónsmessu pegar vel vor- ar, góða tíðin hefir á mörgum stöðum verið notuð til jarðabóta, kálgarða- og húsabygg- inga, og pað byrjað á einmánuði; víða á sumarmálum búið að vinna á túnum. Ný- komið er eitt skip á Borðeyri; matur hefir stigið upp í vor hjer í vestur kaupstöðum, rúgur 21—22 kr., bankabygg 32 kr., kaffi 1 kr. Betur allir hættu að kaupa kaffi og drekka pað, sem eiga einhvern mjólkurdropa. I’iskirí hefir verið mjög tregt í vetur og vor undir Jókli. {>að sem par fiskast af porski er saltað, en ísuna fær sveitamaðurinn, og eru pað neyðarkaup fyrir góða vöru, pannig gengur porskurinn út úr landinu eins og pað bezta úr kjötinu fyrir grautarefni, kaffi og sitthvað, sem maður gæti tekið minna af, ef lialdið væri betur á pví, sem guð gefur okk- ur sjálfum til framfæris". Úr brjefi úr Núpasveit u/e p. á. „Hjeðan allt gott að frjetta; tíð ágæt, skepnu- og fólkshöld góð. Prísar sömu og á Akureyri. Nýdáin Margrjet Stefáns- dóttir (o: sjötug) á Lóni á Langanesi, móð- ir sira |>órðar i Reykholti. Maður varð bráðkvaddur á Felli á Ströndum og barn i Vopnafirði dó af eitri, sem pað gleypti af rælni“. Árdegis 29. f. m. kom gufuskipið „Ca- moens“ frá Skotlandi hingað og með pvi stórkaupmaður Slímon og nokkrir far- pegjar, par á meðal frú Hjaltalin, sem varð hjer eptir og dvelur hjá systur sinni frú Christianson; hjeðan fór Slimon landveg til Húsavikur. Skipið dvaldi hjer aðeins um daginn fram að háttatíma, og fórhjeð- an með 10 vesturfara og 286 hross, 270 af peim hafði Koghill keypt í Húnavatns- og Skagafjarðar-sýslum, en 16 hjer, og borgaði upp og ofan fyrir hrossin frá 50 til 65 kr., pá „Camoens" fór hjeðan hafði hann „Ró- ten“, eitt af Gránufjelagsskipunum, i taumi út eptir firði, en er kom út fyrir T'oppeyri varð skipið ofgrunnt svo pað sat fast og gekk upp um 4 fet, var pá strax sent hingað inneptir til frakknesku skipstjóranna og peir beðnir um hjálp, er pegar ljetu minna skipið „Activ“ fara ásamt skipverjum pess, sem gjörðu sitt hið bezta til að fá „Ca- naoens" lausan, auk pess sem skipverjar hans munu ekki hafa látið sitt eptir liggja, bar- lest peirri er var fram í skipinu var iutt útbyrðis svo pað hafði sig upp að framan og losnaði alveg með morgunflóðinu kl. 4*/2 1. p. m. og pegar af stað út eptir firði; skipið ætlaði að koma við á Húsavik, Vopnafirði og Seyðisíirði, paðan ætlaði pað að halda rakleiðis heim. Með „Camoens“ höfðu komið brjef til ýmsra manna hjer frá herra umboðsmanni Eggert Grunnars- syni, sem pá var staddur á Englandí og kvað hann ætla að vera kominn híngað í miðjum pessum mánuði með vöruskip og timbur og setja verzlun sina niður á Odd- eyri Nýlegaer kominn hjer til bæjarins að sunnan hinn góðkunni dánumaður , herra barnakennari Sigurður Sigurðsson frá Mýr- arhúsum á Seltjarnarnesi; hann hafði cinn næstl. vetur 28 börn til kennslu og er sagt pau hafi reynzt við prófið ekkert síður ef ekki betur að sjer en börnin í barnaskólanum i Rvík. Hann við hefir pá aðferð, að láta pau börnin, sem bezt eru að sjer, kenna hin- um, sem skemmra eru komin á leið með lærdóminn. Barnaskólanefndin á Akra- nesi heiir viljað fá Sigurð til barnakennara hjá sjer og um leið boðið honum miklu hærrí laun en hann befir áður haft, en til pess að missa ekki af honum hefir barna- skólanefndin við Mýrarhúsaskólann boðið honum sömu kjöf, svo hann ætlar sjer að vera kyrr við pann skóla. Ú A meðan Frakkar dvöldu bjer á höfn- inni dó 1 af mönnum peirra, og greptruðu peir hann hjer í kirkjugarðinum, fylgdu honum til grafar um 60 yfirmenn og dát- ar. Kistan var ómáluð og lítilfjörleg að stærð og gjörð , pá hún var komin ofan í gröfina, gekk einn af yfirmönnunum að graf- arbarminum og las par bæn eða ræðu á bók eða blöð, einni moldarreku kastaði hann á kistuna, tvisvar eða prisvar var pað að frakkar signdu sig, ekkert var sungið en allir stóðu berhöfðaðir til pess peir gengu frá gröfinni, sem hjer var alsiða áður fyrrum. Nýlega er og dáinn hjer á sjúkrahús- inu, maður af öðru síldarveiðaskipinu, er hjer kom inn á höfnina og áður er getið hjer að framan. — Grufuskipið „Ingólfur" kom hingað í gær morgun, en bæði frakknesku skipin, sem hjer hafa legið síðan 21. og 22. f. m. lögðu hjeðan í morgun. Auglýsing. Hinn 26. f. mán. póknaðist al- góðum drottni að gefa oss fagra og vel- skapaða dóttur, er var skirð i gær og heit- ir: f úra. þetta tilkynnist frændum og vinum fjær og nær. Presthólum, 14. júni 1880. Sesselja J>órðardóttir. |>orleifur Jónsson. Hitt og þetta. Úr Almanaki íslendinga í Vesturheimi fyrir árið 1880. John Mc. Donough milliónari í New Orleans', ljet grafa eptirfylgjandi lífsreglur, sem hann taldi að hefðu leitt sig til auðs og metorða, á legstein sinn: «Mundu ætíð eptir pví, að erfiði er eitt af skilyrðum tilveru pinnar. Tíminn er gull, ónýttu ekki eina mínútu af honum lieldur færðu sjerhverja peirra til reiknings. Breyttu við alla menn, eins og pú vilt peir breyti við pig. Skjóttu pvi aldrei á frest til morg- uns, sem pú getur gjört í dag. Skipaðu aldrei öðrum að gjöra pað, sem pú getur gjört sjálfur. Girnstu aldrei fjármuni ná- unga píns. Álíttu engan hlut svo lítilfjör- legan að hann ekki verðskuldi eptirtekt. Láttu pað aldrei úti sem ekki hefir áður kom- ið inn. Eyddu aldrei fje í neitt, sem ekki gefur ávöxt. Hafðu hina nákvæmustu reglu á öllum hlutum. Settu pjer fyrir mark og mið, að láta sem mest gott hlotnast af pjer. Neitaðu pjer ekki um neitt, sem er nauð- synlegt til pess pjer líði pægilega, en lifðu í heiðarlegu viðhafnarleysi og sparneytni, og erfiðaðu til hinnar síðustu stundar tilveru pinnar». A ríkisdögum Karls hins annars var hirðklerkunum lofað fæði ókeypis af kon- ungsborðinu. En einu sinni, pegar kon- ungi var heldur fjefátt, bauð hann, að hætta við pessar matgjafir; til pess að mýkja samt dálítið úr pessu, gjörði hann klerkunum boð til virðingar, að vera sjálf- ur við síðasta dagverðinn, borðbænin var venjulegasvo hljóðandi: „Guð varðveiti kon- unginn og blessi matinn!,, En doktor Sáð. sem í petta skipti sat í forsæti, sneri pessu við og sagði: „Guð blessi konunginn og varðveiti matinn!“ „Hann skal líka verða varðveittur“, tekur konungur und'ir pví honum pótti svo vænt um fyndib Sáðs og breytti par boði sinu. — Fjármark Benjamins Jónssonar á Hofstöðum við Mývatn: sýlt, biti fr. hægra, sneitt aptan vinstra. Brennimark : B e n m. — Ejármark Jónasar Jóhannessonar á Fellsseli í Ljósavatnshrepp í fingeyjarsýslu tvístýft framan hægra, stúfrifað biti aptan vinstra. Brm. J o J h. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Brentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðmundsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.