Norðanfari


Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 3
— 127 — ir lögmanns, þórðarsonar lögmanns, Guð- mundssouar1. XII. síra Jón Einarssou, sonur Einars Eiríkssonar á Hvanneyri og Bergljótar. Hann var tvisvar skólameistari í Skálholti og 1 ár á rnilli norður á Hólum giptur Salvöru, dóttur sjera Stefáns í Odda, sem par eptir eignaðist Erlend Ásmundsson á Hvoli. Síra Jón andaðist á sinni eignar- jörðu Álptatungu á Mýrum. XIII. síra Oddur Stefáiisson, hann var tvisvar skólameistari G eða 7 ár, en par voru aðrir á milli. Hann var vel lærður maður, vígðist til Gaulverjarbæjar í Elóa, varð officialis, pegar herra Oddur Ein- arsson andaðist, en herra Gísli Oddssó'n var kosinn. Hans fyrri kona var Ingibjörg dótt- ir Eiríks Eyúlfssonar frá Ivirkjubæ og Ólaf- ar Nikulásdóttur2. XIV. Sigurður Stefánsson, bróðir hans, drukknaði í Brúará strax um 1) Síra Jón var sonur Guðmundar Jóns- sonar frá Hvoli og pórunnar dóttur Sig- urðar Oddssonar í Búðardal, fjekk Hit- árdal fyrir uppgjöf síra Lopts 1590, hann var fæddur 1558, sigldi 16 vetratilBre- men, gekk par í skóla i 3 ár, stúderaði síðan 5 ár í Kaupmannahöfn, varð Bacca- laureus, síðan varð hann sveiun Gísla biskups Jónssonar og eptir pað skóla- meistari í 4 ár. Hann var í biskups- kosningu með herra Oddi Einarssyni 1588; ljek grunur á að liann stórfeldur verða kynni og af keim Calvinistra trú- aranda, par lært hafði í peirra skóla í Bremen, og höfðu peir par vikið frá hinni Augsborgisku trúarjátningu og lær- dómi. 1561. Sira Jón var á peim tím- um hjer í landi eínn hinn lærðasti og röggsamlegasti maður, mikilmenni, liat- aði ekki kvennfólk; varð prófastur í Mýrasýslu eptir sjera Lopt hjer um 38 ár, en prestur 43 ár, sagði af sjer vegna sjónleysis og elli prófastsembætti 1625, var blindur á seinustu árum sínum, dó 1634 7. febr. á 76 aldurs ári. Kona hans Guðríður Gisladóttir varð líkprá og dó 1620, 43 ápa gömul. þeírra börn: 1 Guðmundur, lærði í Bremen og Kaupmannahöfn og dó par 1618. 2. sjera Jpórður, eptirmaður föður sins, stúderaði í Kmh. og gekk fyrstur af öllum stúdentum undir examen theo- logicum eða Attestats, vígðist 1630, föð- ur sínum til capelans (einn sá seinasti, er herra Oddur biskup vígði); 1638, pá Brynjúlfur (biskup) var kosinn til biskups, bauð hann sjera þórði, sem góðum vin, að taka við sinni kosnmgu, og tiltók í afsökunarbrjefi sínu, og naíngreindi sjera J>órð í Hítardal, sem til biskups væri vel fullinn. Síra jpórður var giptur Helgu Árnadóttur lögmanns Oddssonar. Jpeirra börn : 1. forsteinn, er átti Arn- fríði Eggertsdóttur frá Skarði, 2 Guð- ríður sem gipt var Jóni biskupi Vig- fussyni, 3. Gísh, góðmenni en ekki láns- maður, giptist móti vilja föður síns. 4. jpórunn kona sjera Gunnars Bjarnar- sonar á Hofi á Höfðaströnd. 5. Guð- rún, seinni kona sjera Sigurðar Odds- sonar á Stafholti, 6. Kristin húsfrú Sigurðar Jónssonar lögmanns Einars- sonar, 2) Sjera Oddur Stefánsson frá Odda, liafðí haustið, er hann reið frá Skálholti, og fannst aptur suður lijá Laugum og var grafinn í forkirkjunni í Skálholti, hann hefir verið hjer (segir bók herra Odds) beztur poeta og musi- cus — kunnur og málverlti. Hann valt sof- andi ofan í ána, að sagt var. Sveinn lians var sjera Ormur Narfason, hann sofnaði líka við ána. XV. síra Gísli Einarsson, bróðir lierra Odds, hann pjónaði skólanum um veturinn eptir fráfall Sigurðar, vígðistog fjekk Vatnsfjörð1. XVI. síra Oddur Stefánsson, aptur. XVII. síra Ólafur Halklórsson, 1 eða 2 vetur, vígðist og fjekk Stað í Stein- grímsfirði2. XVIII. síra Ölafur Einarssón, bróðir lierra Odds. Hann var 8 ár skóla- meistari í Skálholti, vel lærður maður og gott sálmaskáld. Hann giptist Kristínn Stef- ánsdóttur frá Odda. Móðir hennar var J>or- gerður Oddsdóttir prests Halldórssonar á Gaulverjarbæ. Sjera Ólafur fjekk síðan Kirkjubæ í Eljótsdal3. Frjettir lítlendar. frá frjettaritara Norðanfara í Kaupinannaliöfn 7. september 1880. Erá pví er jeg reit síðast hefir fátt bor- ið til tíðinda. Jeg hef áður getið um áskor- áður stúderað mörg ár utanlansd í Kmb, Itostoch og viðar, var tvisvar skóla- meistari í Skálholti og kirkjuprestur par, síðan prestur í Hraungerði, áður hann fjekk Bæ. Prófastur í Árnessýslu og officialis meðan herra Gísli Oddsson sigldi eptir biskupsvígslu. Hann var einn sá lærðasti maður hjer á landi, dó 1642 3, des. mjög gamall. Börn hans og Ingibjargar voru: Síra Sigurður i Arn- arbæli, síra Vigfús í Gaulverjabæ, Niku- lás og Jporgerður. 1) Sira Gísli Einarsson, var giptur |>órnýju dóttur Narfa Ormssonar úr Heykjavík, pótti sú gipting af rasanda tihlaupi sjálfs hans, reið um Mosfellsheiði um sumarið, gisti á Vikurseli, smalamaður reið heim um nóttina og sagði bónda gestakomuna, hann brá skjótt við, kom að selinu óhentuglega, pótti fleira í sæng dóttur sinnar, en von átti á, sýndist gestinum skárst afráðið, að lofa eigin- orði — hún var siðan sótt lrá Skálholti til að læra sóma og siðu; veitti tregt pví tamur er barnsvani. f>au Gísli og J>ór- ný áttu fjölda barna og baslarabúskap; liann hjelt Vatnsfjörð í 40 ár, gaf upp staðinn við Jón Arason og fjekkpáStað á Reykjanesi ý 1660. 2) Eoreldrar sjera Ólafs Halldórsonar, voru Halldór Sigurðsson norðurá Eyrarlandi og Sesselia dóttir þorgríms forleifsson- ar lögmanns; kona hans var Guðrún dóttir Jóns Egilssonar pess fyrra á Geitaskarði og Guðnýjar Einarsdóttur, áttu 3 börn 1, J>orleifur smiður, sonur peirra smíðaði á Bessastöðum stofuna fyrir höfuðsmann Prosmundt 1636, 2, Guðrún dóttir peirra, átti Hermann skyttu (pess sem dó í Torfgröfinni hjá Bessastöðum). Hermann komst fyrir öryrði sín í „klamarí“ við Prosmundt 1641. 3, 8esselja giptist sjera Gottskálk syni sjera Gottskálks á Pagranesi. 3) Ólafur var hálfbróðir herra Odds, mik- un stórveldanna til Tyrkjastjórnar að láta lönd af liendi við nágrannan#. Tyrkir hafa síðan farið undan í flæmingi, og treyst sam- takaleysi stórveldanna, en pau hafa sýntrögg af sjer, og orðið samtaka um að gjöra út flota til pess að hræða Tyrki. Nú er svo komið, að Tyrkir vilja láta af hendi bjeraðið, er Svartfellingum var lofað, en eigi er gengið saman með Tyrkjum og Grikkjum enn pá. Englendingar eiga enn í höggi við Af- ghana, og liafa farið ýmsar ófarir fyrir peim í sumar. Nýlega hefir Roberts hershöfðingi pó unnið mikinn sigur á innlendum mönn- um og tekið borgina .Kandahar. Heiina á Englandi hafa verið allmiklar róstur á ping- inu er risið hafa af kröfum íra og er pað engin ný bóla. Enskir aðalsmenn eiga mik- inn hluta írlands og heimta landsetar peirra ýmsar rjettarbætur og vægari innheimtu á landskuldum, auk pess er nú sem fyr megn pólitísk óánægja í landinu, og hefir borið á pví í surnar með mesta móti. Neðri mál- stofan tók fremur málstað íra, en efri mál- stofan vill halda öllu í samahorfi. Gladstone hefir verið sjúkur í sumar og tekið lítinn pátt í stjórninni, nú er hann að mestu heill, og tekur pá aptur til starfa Jeg minntist síðastá lierlögin er pá voru fyrir ríkisdeginum, og spáði pví, sem flestir hugðu pá, að pau mundu ekki ná fram að ganga. |>etta fór á annan veg, pví að ann- ar flokkur vinstrimanna (hinir vægari vinstri- menn er svo eru nefndir) gengu í flokk með hægrimönnum og við pað sampykkti fólks- pingið með töluverðum atkvæðafjölda lögin, í peim er veitt rneira fje en áður var til hersins, en aptur er herpjónustan gjörð ljett- ari og styttri. — Sú breyting hefir orðið á ráðaneytinu að Fischer ráðgjafi kirkju- og kennslumála hefir sagt af sjer embætti, en Scaveníus pingmaður er kominn í hans stað. Fischer var dugandismaður og ljet til sín taka, en eltki var hann kær hægrimönnum, eptirmaður hans Scaveníus er góður hesta- maður og stórbóndi, en enginn veit til pess að hann liafi fengist við kirkju og kennslu- mál.. Bille pingmaður, er fyrr meir var ritstjóri Dagblaðsins er kjörinn sendiboði Danmerkur í Bandafylkjunum, ferliann vest- ur pangað í miðjum pessum mánuði. Georg Grikkjakonungur og kona hans og börn hafa dvalið hjer lengi í sumar, en eru nú farin fyrir nokkrum vikum. Mestum tíð- ill gáfumaður, mætti opt pungum pján- ingum, varð sjónlaus í elli sinni, hjelt Kirkjubæ í 43 ár, og prófastur í Múla- pingi eptir föður sinn 42 ár. Magister Brynjólfur pakkar lionum i sinni visi- tatiu, ekki einungis fyrir æru oggóðann reikningsskap við kirkjuna, heldur einn- ig fyrir loflega og eptirtakanlega em- bættispjónustu, með prýðilegum lifnaði og lærdómi, par sem hann pjónað hafði svo lengi og vel bæði i prests- og pró- fastsembætti, guðsríki til uppbyggingar, stiptinu til góða, sókninni til gagns og öllu landinu til loflegs eptirdæmis. Hann dó 1652, giptist 1605 Kristínu dóttur sjera Stefáns í Odda Gíslasonar bisk- ups. |>eirra synir sjera Eirikur eptir- maður föður síns, sjera Stefáns í Valla- nesi. Margrjet kona sjera Jóns Gíss- urssonar prófasts í Múla. Guðrún kona sjera Eyúlfs Bjarnasonar á Kolfreyju- stað. Kristín kona sjera Guðmundar Bjarnasonar á Grenjaðarstað, aðrar dæt- ur hans 2 eða 3 voru blindar og gipt- ust ekki.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.