Norðanfari - 22.10.1880, Page 3
Esp. 5. p. bls. 123), en þar eptir |>órdísi
Jónsdóttur á Sjávarborg í Skagafirði. Hann
varð síðan lögmaður, sunnan og austan á Is-
landi. í hans tíð 1613, reiknast eptir sam-
anskript herra Odds, rjett 60 ár síðan sá
danski Ólafur tók fyrst skóla í Skálholti, áð-
ur voru par ekki utan fáeinir kennslupiltar
og djáknar, sem ekki lærðu utan söng, skrif
og les, eu voru látnir lausir. |>á reiknaðist
1694, að latínuskóli haíi verið haldinn í
Skálholti 141 ár* 1.
XXII. síra Torfi Finnsson,
úr Flatey. Hann var 5—6 ár skólameistari
(aðút Eectoratum 1617—20) vel lærður mað-
ur. Hann giptist í Skálholti Guðriði Jóns-
dóttur, Björnssonar frá Holtastöðum og Guð-
rúnar Árnadóttur frá Hlíðarenda, er fjekk
síðan Hvamm í Hvammssveit2.
XXIII. síra Jún Gissursson,
prests Gamalíelssonar, prests Hallgrímssonar
(Árb. 5 p. bls. 56)., Hann var 8 ár skóla-
armönnum sínum til Breiðabólsstaðar, eu
magister Brynjólfur vildi p ið ekki sain-
pykkja, og pví sigldi sira Magnús. Með-
mælingarbrjef, sem biskup Brynjólfur gaf
síra Ma núsi til siglingar: „Herra Magn-
ús Jónsson siglir nú hjeðan, til pess að
afia sjer meiri lærdómsframa; jegbiðpig
að hlynna að honum eptir pvi sem verð-
ur Vertu sæll“. Var liann yfirheyrður
utanlands og fjekk staðínn pví hann reynd-
ist vel og hjelt haun til pess hann dó 9. febr.
1717, blmdur nokkur ár, hafði haldið stað-
inn 68 ár.
1) Árni lögmaður Oddsson, var sonur Odds
biskups Binarssonar og Helgu Jónsdóttur
Björnssonar og Guðrúnar Arnadóttur frá
HHðarenda Gríslasonar sýslumanns. Esp.
getur um í Árb. sínum 5. p. bls. 129, að af
pví Steindóri Gfíslasyni lögmanns þórðar-
sonar hafi dvalist utanlands, hafi Árni son
biskups Odds verið settur fyrir slcóla tvít-
ugur að aldri og hafi pá verið búinn að
vera 3 vetur utanlands, en árið eptir 1613,
segir sá sami, að Árni hafi kvænst og tekið
að stunda lögvísi. 1617 sigldi Árni upp á
viðrjettingu máls föður síns, og kom ínn
aptur næsta ár í Vopnafirði undir sjálft
alping, og reíð á 4 dögum paðan, og hitti
svo heppilega að koma á alping rjett áður
en gengið var til dóma í málunum. Gengu
pá málin á höfuðsmann Herluff Daae, svo
hann missti höfuðsmannsembættið og hlaut
ónáð konungs, en Arni hlaut af mikinn orðs-
tírogfrægð. Sama ár 1618 kvæntist Árni
aptur og fjekk þórdísar Jónsd. frá Sjáv-
arborg. J>eirra dóttir ein var Helga, er
síra Jpórður Jónsson Guðmundssonar átti,
bjó Arni á Holtastöðum nokkra stund,
og pótti gildur höfðingi; síðan fjekk hann
Eeynistaðar klaustur. Árni var sama ár-
ið 1631, kosiun til lögmanns, sem bróðir
hans Gísli til biskups, var pá mildll upp-
gangur Árna og hafði ráðsmennsku í
Skálholti, hann bjó seinast að Leirá og
dó ár 1665, fannst andvana fljóta i Leir-
árlaug, hvert hann um kvöldið hafði
gengið til að laugast, varð hann harm-
dauði, og mæltu margir, að eigi mundi
svo agætur lögmaður upp paðan lands-
lögum stýra, nje slíkur höfðingi koma að
Leirá.
2) bíra Torfi var sonur Binns Jónssonar á
Jlatey og Ragnhildar dóttur Torfa Jóns-
sonar sýslumanns á Kirkjubóli í Langa-
dal, stúderaði utanlands, Yar frómur,
meistari í Skálholti, varð par eptir skóla-
meistari á Hólum, hjelfc Múlastað fyrir norð-
an og gjptist Margrjetu, dóttur síra Ólafs
Einarssonar á Kirkjubæ austur1.
XXIV. Vigfús Gíslason
lögmanns, Hákonarssonar, Árnasonar 2 ár
skólámeistari, giptist Katrínu Erlindsdóttur,
Ásmundssonar þorleifssonar lögmanns Páls-
sonar. Vigfús sat að Hvoli og varð sýslu-
maður, hafði Árnessýslu, Rangárvallasýslu
liálfa og Vestmannaeyjasýslu2.
Grein sú, er hjer kemur á eptir, var
rituð skömmu eptir að jeg kom upp á Seyð-
guðhræddur og vel lærður maður , fjekk
Hvamm í Hvammssveit, byggði staðinn pví
að hann hafði eigi lag með biskup; dó
1638. jþeirra börn J ón og Guðrún, kona
Bjarna sýslum. Pjeturssonar á Skarði.
Eptir pað skólameistari Torfi Einnsson
fjekk Hvamm segir Espólín í Árb. sín-
um, að settur hafi verið fyrir skólann
Gisli sonur Odds biskups, og hafi pá
verið veturinn 1621—22, var síra Gisli
Oddsson jafnframt prestur í Stafholti,
segir stiptprófastur Jón Halldórsson, að
hann fyrst liafi verið kirkjuprestur í Skál-
holti 3 eða 4 ár og 1 ár skólameistari
(líklega um pær mundir honum var veitt
Stafholt) veik síðan austur að Holti und-
ir Eyjafjöllum; var sama ár og bróðir
hans Arni, kosinn til bískups í Skálholti
eptir föður sinn biskup Odd; hefir honum
verið úr hleypt í pessari skólameistara-
röð .
1) Eptir Gisla Oddsson fjekk Jón Gissurs-
son brjef fyrir skólameistaraembætti í
tekálholti, og hefir venð fyrst heyrari á
Hólum og framast utanlands, stúderaði
lögspeki i Hamborg; varð skólameistari
1 Skálholti frá 1622—1639, siðaná Hólum
2 ár, en prestur var hann orðinn í Múla
1633 og prófustur í þingeyjarpingi 1636,
en deyði 2 júlí 1660. Hann uppbyggði
lcirkjuna i Múla með miklum tilkostnaði,
sem orðin var svo hrörleg að embætta
varð í baðstofu. Margrjet kona hans
var systir síra Ólafs í Vallanesi peirra
synir síra Oísli á Plelgastöðum og síra
Grímur á jpóroddsstað lika Jón.
2) Af Árb. Esp. er að sjá, að Vigfús Gisla-
son hafi áður verið skólameistari á Hól-
urn. en hafi með beggja biskupa sampykki
liaft skipti við Jón Giasursson og orðið
eptir hann skólameistari í Skálholti; bjó
pá i Bræðratungu; voru með peim Árna
lögmanni Oddssyni snærur og málasóknir
pangað til góðir menn urðu til að miðla
málum og koma á sáttum milli peirra.
Vigfús batið magíster Brynjólfi lieiin til
sin að Bræðratungu heldur en að ganga
um sættir í Skáliiolti, pegar honum var
par ekki sinnt eptir fráfall Odds biskups
en peir höíðu kynnst sainan í Kaupmli.;
var pá verið að ræða um biskupskosningu
og nefndu vestfirðingar Brynjólf en sumir
vildu kjósa Vigfús, var hanu pá allungur,
en pó skarpvitur, vellærður og framaður,
varð á endanum Gísli kosiun til biskups.
Vigfús andaðist á Hvoli miðvikudaginn
seinasta í vetri og varð eí gamall. Kat-
rín kona hans var mikill kvennskörungur
dóttir Erlendar sýslumanns á Hvoli, peirra
synir meistári Gísli og meistari Jón bisk-
ups Vigíússonar, sem áður var sýslumað-
ur i Borgarfjarðarsýslu og Jóu yugri.
isfjörð i maím. næstl. og átti pá pegar að
koma ut i „Skuld“, en einhverra orsaka
vegua, liklega rúmleysis, hefir hún en eigi
komizt að i pví blaði, nema nýlega sje.
Staddur í Laufási 15. sept. 1880.
B. P.
Góðir landar, kæru frændur og vinir!
þegar jeg fyrir nærfelt fjórum árum stje á
skipsfjöl hjer á Seyðisfirði til vesturheims-
ferðar, var pað ásetningur minn að heimsækja
yður aptur hvenær sem jeg gæti við komizt
og kveðja yður í öðru og hÍDnsta sinni. J>að
lá pá íikt i grun minum, að mjer mundi auðn-
ast sú ánægja, og nú hefir Drottni póknast að
veita mjer hana, jafnvel i rikuglegri mæli
en jeg hafði við búizt. Allir, sem jeg hefi
liitt, liafa fagnað mjer eins og „týndum og
aptur heimtum syni“, og get jeg eigi pakk-
að slíkar viðtökur nógsamlega. Samt setn
áður hefi jeg orðið pess var, að einstöku
menn hafa verið hálfhræddir, um að je'g
kynni að vera „agent“ einhvers eða einhverra.
Eptir pví sem jeg kemst næst, meinast hjer
á landi, með „agent“ inaður sem er sendur
út af erlendum mönnuin til að tæla, giima,
ljúga' og svíkja menn hjeðan af landi burt
til Vesturheíms. þessvegnaer eigi kynlegt
pó löndum mínum sje litlu betur til slikra
manna en hins „gamla óvinar“. J>að kemur
til lítils pó jeg segi peiin, sem halda mig
„agent“ (ef peir eru nokkrir), að jeg er
ekki sendur eða gjörður út af uokkruiu
manni eða neinu fjelagi. Jeg kem í kynn-
isferð til að sjá yður enn einu sinni áður
enn jeg ber beinin — eptir ætlun minni —
fyrir vestan haf. — Jeg hafði ferðazt svo
mikið um Ameríku aptur á bak og áfram,
að jeg komst að raun um, að ein og hiu
sama vegalengd varð töluvert dýrari, ef húu
var tekin (keypt) í pörtum og farbrjef eigi
tekið fyrir alla leiðina í einu lagi. Fyrír
pá sök fór jeg pess 4 leit við „Allanlínuna“
— sem stendur í sambaudi við flest öll
járnbrautarfjelög í Vesturheimi — að hún
gæfi íslendingum farbrjef alla leið hjeðau
til pess staðar í Vesturheimi, sem peir ætl-
uðu sjer til, pannig að peir færu og væru
alla leið á hennar (línunnar) ábyrgð, og
pyrftu eigi að eiga neitt um neitt við aðra.
Eorstjóri Allanlinunnar í Glasgow hefir
lofað mjer að koma pessu til leiðar eptir-
leiðis og par í mót hefi jeg lofað að mæla
með pvi að Allan-línan sæti fyrir fólksflutn-
ingi hjeðan af öllu jöfnu, p. e. svo lengi
sem aðrar gufuskipalínur eigi byðu betri
kosti. þetta er allur sá „agent“-skapur
sem jeg hefi með höndum, og vona jeg að
peir einir muni lasta (ef nokkrir annars
gjöra pað) sem jeg hirði lítið um.
Síðan jeg kom, hefi jeg verið spurður
svo margra og margvíslegra spurninga að
pó jeg hefði haft tiu tungur og getað talað
í senn með peim öllum, hefði jeg samt eigi
enzt til að leysa úr peim öllum. |>ess vegna
vil jeg reyna að leysa úr peim helztu smátt
og smátt i „Skuld“, sem nú mun vera eitt
hið alpýðlegasta blað lijer á landi. Mjer er að
vísu kunnugt, að margir landar minir eru
mjög andstæðir útflutningi hjeðan- af landi
til Vesturheims, og sumir skoða hann jafn-
vel sem föðurlandssvik. En jeg get ekki verið
á peirra máli i neinu tilliti. Allir skynsam-
ir og frjálslyndir menn hljóta að viður-
kenna, að rjettast er að segja í pvi efni,
eins og vera ber við álfana á nýársnótt:
„komi poir sem koma vílja og faripeirsem
fara vilja“. Reynzlan hefir lika sýnt, að
vesturfarír eru hollar Korðurálfu pjóðum,
t. d. Norðmönnum, frændum vorum. jpeim