Norðanfari - 18.11.1880, Blaðsíða 2
— 2 —
]iann er mjög líkur minnisinarki á leiði í
laginu, og jökulbotninn sem lmnn lieíir bor-
izt úr Sótavistir.
G. Yigfússon.
Ósannsögli
Dr. Gríms Tbomsens.
í «ísafold» VII, G. (1S/S ]i. á. bls. 23.)
stendur frjettagrein með kærublæ, er kastar
skugga á Sljettunga fyrir ]>að að ]ieir linfi
ákrert saklausa frakkneska fiskimenn fyrir
stuld í fyrra sumar. Mjer pykir bágt og
liin mesta furða, að Dr. Grímur Tliomscn,
milíibils-ritstjóri ísafoldar, sem. eins og enn
mun sagt verða hlaut að vera gagnkunnug-
ur pessu máli, skuli leyfa sjer að bera slík-
ar rangar sakargiptir uppá Sljettunga,
sem alveg eru saklausir í pessu efni, og ]>að
er liarla merkilegt, að landstjórn vor skuli
vera svo dáðlaus , að leiðrjetta ekki annan
eins illvilja við snklausa menn. Jeg liefi
verið að bíða eptir pví, að luin gerði petta,
en af því að engin mót eru á pví, að peir,
sem petta kemur sjer í lagi við, retli að
taka til máls, þá finnst mjer naumlcga pegj-
andi lengur.
Hið sanna í pessu cr þannig: Hinn
34. dag ágústmán. 1879 kærði Sæmundur
bóndi Eiríksson í Kaldbak á Tjörnesi — og
Tjörnes er allt annað enn Melrakka-
sljetta, — svo landfróður getur maður pó
lieimtað að einn doktor sje — fyrir fullmektug-
um Benedikts sýslumanns Sveinssonar Kristj-
áni skrifara Jónassyni á Hjeðinsliöfða, að nær
30 fjár hefði horíið sjer fyri tveim nóttum;
dróttaði Sæmundur kindahvaríinu að mönn-
um á 3 frönsku. - f 1 r«kútuin, er pá höfðu
ð á TTát v'öfn. pör Kristján skrif-
á til i. og kvaddi tvo skoð-
miarmenn með r, inig og Eiuar Jónasson
í Vilpu á Húsavík til að sjá vegsummerki.
Skoðuðum við Einar eptir fyrirsögn Sæmunrl-
ar bónda og hius setta sýslumanns, og gáf-
um skýrslu okkar út um kvöldið; ennfrem-
ur leitaði Kristján skrifari allra upplýsinga
um málið sem unnt var. Fór jeg daginn
eptir með allt málið á «Díönu», — því að
pá var jeg á hringferð umhverfis landið með
lienni —, til Stefáus Thorarensen Eyfirðinga
sýslumanns, er hafði með óbótamál að fara,
meðan B. Sv. var á þingi, og afgreiddi liann
pegar málið suður til Beykjavíkur með
«Díönu». I Beykjavík eiðfesti jeg skýrslu
okkar Einars eptir bón landshöfðingjans.
En Dr. Grímur Thomsen á Bessastöðum var
fenginn til að þýða allt á frönsku. |>að var
pess vegna engin ástæða fyrir doktorinn að
villzst á mönnum, Sljettungum og Tjörnes-
ingum. — J>að var hið mesta slys af Sæ-
mundi petta,--------—og pessi Tjörnesingur
ætti að vísu skilið cptir pví scm mjer finnst
að sæta ábvrgð eptir 22G. gr. hegningarlag-
anna fyrir pað, að liafa kært að líkindum
saklausa menn , pví að pað kom síðar upp
úr kafinu, að allt kindahvarfið væri uppdikt-
ur Sæmundar, og komu kindurnar allar eða
nær allar fyrir skömmu síðar, eins og Ivristj-
án skrifari og fleiri sögðu okkur Benedikt
sýslumanni, pegar jeg kom aptur á Húsavík
rúmum hálfum mánuði síðar.
Fiskimenn einkum Englendingar liafa
opt reynt til að hafa hjer óknytti í frammi,
og einkum hafa menn verið liræddir um, að
þeir liafi hnuplað kindum. Og ekki alls fyr-
ir löngu liefir sauðfje verið tekið af þeim á
Langanesi, sem peir voru að stela og höfðu
sett böud á og fært niður að bátum sínum
í fjörumál. Enn pað er sannast að segja, að
pess háttar ber síður að, pótt ekki kunni
örgrannt að vera, um Frakka. En jafuilla
er pað gert, að bera ærumeiðandi afbrot upp
á saklausa menn, og jeg er samdóma Dr.
Grími í pví, að þeir sem pað gera ætti að
dragast fyrir lög og dóm. Og doktornum
sjálfum er ráðaudi til, að bera aldrei framar
slíkan óhróður á borð fyrir lesendnr «Isaf.»
og hann hefir gert um Sljettumenn í áður-
greindum stað. Slíkt er ófært að gera í
jafnútbreiddu og vinsælu blaði og «ísafold»
er, og pað í landi, par sem jafnvært er sof-
ið af þeim mönnum, er vaka eigu, eins og
í voru landi er.
Presthólum, 24. sept. 1880.
J>orleifur Jónsson.
Sjá XIX. árg. Norðanf. nr. 61—62.
(Niðurlag).
Austurhlutinn af Dakóta er af öllum
innlendum og útlendum mönnum, sem til
þekkja, álitinn einn hinn byggilegasti stað-
ur í Ameríku á þessum tíma, rg norður-
hlutinn af austurpartinum, p. e. vestri heim-
ingurinn af hinum nafnfræga Bauðárdal, er
nú haldinn hið bezta hveitiland i Norður-
Ameríku. — Hveiti er sú korntegund, sem
mest er metin í Ameriku, því pað er bæði j
dýrast og fyrir pað fást ætið peningar.
Mjer er sjálfum kunnugt að bændurnir í j
Pembinasveit (norðast í Dakóta) fengu í j
haust er leið 25—30 bushel* hveitis afekr-
unni til jafnaðar, par sem bændur í suður-
hluta Minnisota (Lyon-Lincoln- og Houston
sveitum) fengu eigi meira, eptir sögn peirra
sjálfra og annara, en frá 8 til löbusheltíl
jafnaðar af ekrunni. Dakóta er öldumynd-
uð grassljetta og skógur að eins með áni og
vötnum. þangað streymir nú fólk púsund-
um saman, bæði innlendir og útlendir, og pó
Dakóta sje geysistórt land, muu eigi á löngu
líða áður beztu löndin vorða upptekin. Fyrir
pá skuld er fyrsti tími ugglaust beztur peim,
sem á annað borð hyggja á „vesturför“.
Bandarikja-stjórn gefur hverjum fullorðnum
manni, karlí sem konu. homestead (heimilis-
jörð) 150 ekrur, og par með treeclaim (trjá-
plöntunarland) aðrar 160 ekrur með þeirri
kvöð að planta skóg á 10 ekrum, og parf
maður eigi að búa á pví landi. I Minne-
sóta eru beztu stjórnarlöndin pegar upptek-
in, en nóg er par af járnbrautarlöndum og
ymsum öðrúm löndum, sem eigi fást nema
til kaups. Um „Nýja ísland11 þarf varla að
tala. Flestum mun orðið kunnugt, að land-
ið liggur of lágt og er of blautt til þess að
veruleg akuryrkja geti prifizt par, nema með
ærnum kostnaði og löngum tíma, pó landið
að öðru leyti hafi marga góða kosti. —
þegar til hinnar 3. spurningar kemur, pá
vandast málið til úrlausnar. f>ó má eflaust
segja yfir höfuð, að peim einum sje ráðlegt
að fara til Ameríku, sem hafa lystoglöng-
un til fjár og fr-ama í öðrum löndum. peim
sem eigi hafa pess konar bug og þar með
hæfilegleika, er ráðlegast að sitja kyrrum
heima á gamla Islandi. J>að má og 'yfir
höfuð segja, að fýsilegt og gott sje að fara
vestur til Ameriku.
1. Einhleypum mönnum, körlutn sem
konum, 2. Gömlum bændum með fleiri eða
færri upp koínin börn, 3. Ölium búendutn
sem hafa nægileg efni til að lifa af fjesínu
að minnsta kosti 1J/2 ár, pangað til peír geta
fengið hina fyrstu hveiti-uppskeru, f>að gef-
ur að skilja, að pví rneira fje sem „vesturfar-
inn“ liefir, pvi fyrr og pví betur kemst liann
á gróðaveginn. p>eir af hinum tveim fyr-
nefndu flokkum, sem eigi hafa fje til að
byrja með, verða að fara í vinnu hjá inn-
lendum, sem optast er vel borguð, einkum
kvennfólksvinna. J>ar vestra er mikill kvenn-
fólksskortur og margan „piltinn“ vantar par
ekkert nema „stúlku“. Land ætti hver og
einn að taka strax og vestur er komið (til Da-
*) 1 busel hveitis er 60 pund.
„En pjer sögðuð pó föðurbróðir, að jeg
skyldi fá allt pað, sem sómdi einui prin-
sessu að eiga“, mælti Beatríce, sem nú fór
að gráta.
„Og jeg segi að sokkar þessir eru ekld
pess verðir að prinsessa beri pá„ prumaði
Kardinalinn , pcir eru smágjörðir og vel
ofnir en sem kóngulóarvefur og ómerkileg
ir, peir eru handa almúganum en ekki
lianda prinsessum eða peirra jafningjum“,
Með hverju orði jókst reiði hans
og ofsi, svo pað var sem að augu hans,
spúðu eldi. uppheldi pitt hefir hvorki í
lijarta nje sinni gjört pig að prinsessu,
Corpo di bacco, og þess vegna skal ekkert
verða af hínu áformaða hjónabandi, og fyr-
ir pá sök, skal ekkert giptumál ‘gjöra pig
prinsessu að nafnbót, því að pú ert nijer að
öllu leyti óviðkomandi! pessi heimskupör
(kastaði hann pá sokkunum á gólfið) og
segir; „Farðu hvort á land sem pú villt, jeg
vil ckki sjá pig framar“.
Kardinalinn leit pá jafuframt til bróð-
urdóttur sinnar, og var pá setn óður, nísti
t mnum af reiði og paut út úr lierberginu,
sem fellibylur.
Hin brjóstumkennanlega mey, grjet há-
stöfum og liljóðaði upp yfir sig af skelfingu
yfir æði föðurbróður síns, og leíð sem mátt-
vana niður á gólfið og varð svo harmprung-
in, að pað var, sem líf liennar væri í veðí.
Hún perraði með silkisokknum, er hún
hafði kreist saman í lófa sínum, tárin af
kínnum sjer, og i pessum kringumstæð-
um kom elskhugi hennar inn til hennar.
Grátandi tjáði hún honum orsökina til reiði
föðurbróður síns og svo að hann væri bú-
inn að útskúfa sjer. Furstinn, sem þetta
kom mjög óvart, bauð henni að hann skyldi
tala við Kardínalinn og reyna til að spekja
geð lians, er hún gjörði sjer von um, að
niundi hafa góðann árangur, og í trausti
pessu fór liún til herbergja sinna. En
hryggð hennar varð enn meiri, en áður, af
pví að hún um kveldið meðtók brjef frá
Furstanum, er ldjóðaði þannig.
„Jeg hlýt harmandi að tjá yður lcæra
Beatrice. að föðurbróðir yðar, hefir alveg
svipt yður sinni föðurlegu ásjá og velgjörð-
um, pað er mikið mótlæti fyrir mig eður
pungur kross, sem elskaði yður svo heitt;
en það lítur svo út, sem þetta sje vílji
Drottins, sem jeg pó verð að lúta mjer
lynda. Jeg vona að við sjáustum síðar á
rólegri og heillavænlegri stund“!
Einnig hann — og einnig liann. Elska
lians var pá svona endingargóð, sem eins og
að liann hefði gjört gis að og leikið sjer
með hinar helgustu tilfinningar minar, og
sem nú vottuðu sig, einungis í pví, að pað
befði verið að ilaugnamið lians að ná í auð-
inn, bve svívirðileg svik!
(Framh.).