Norðanfari


Norðanfari - 06.01.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.01.1881, Blaðsíða 1
MÖASFAM. 20. ár. Aldrei er góð visa of opt kveðin. Góð vísa er sú sem er vel gjörð og flyt- ur einliver gagnleg eður fögur sannindi, er miða til sannrar gleði, liuggunar eður bóta. Er þetta: «Góð vísa er aldrei of opt kveðins, orðið að orðtæki um pær kenn- ingar, ræður og málsframburð, er hvetja til einlivers góðs í tímanleguin eður andlegum efnum, að gott sje og nauðsynlegt, að petta sje um hönd liaft aptur og aptur, eins fyrir pví, pótt pað sje vel kunnigt, fyrir pví að slík ítrekun sje til góðs binum einstaka, heimilunum og fjelögunum. pannig parf for- eldri að brýna fyrir barni sínu sífellt liið sama til pess að vcnja pað vel, húsbóndi og húsmóðir að áminna ótalsinnum um sama hlut og pað einatt með sömu orðum. Yíir- völd og stjórnir purfa opt að minna undir- menn sína á skyldur peirra, pótt peir gætu og ættu að vita pær aí lögunum og margir purfa einatt að áminna sama mann um sama hlut hvað eptir annað. Blöð og tímarit eru parf- leg til pess að fræða og minna menn á landsins gagn og nanðsynjar og purfa pau opt að ítreka liið sama, pá er menn dauf- heyrast, ef málið á að hafa framgang. Og sjer í lagi komi mótbárur, pá parf eins opt að íkveða sömu góðu vísunas. í hinum æðri efnum er petta líka ljóst. Vjer syndg- um daglega og erum opt mótlættir, purfum pví sífellt að vera áminntir og huggaðir með hinu sama guðsorði. Árlega heyrum vjer sömu guðspjöll og allt af livetja pau jafnt og liugga og kenningar pær, er út af peim eru dregnar. Jeg tek dæmi af vorum á- gætu og sálulijálplegu passiusálmum. J>eir eru hinir sömu og fyrnast aldrei og purfaað syngjast ár eptir ár. J>ótt mörgum finnist allt standa við sama, pá er petta rang-skoð- að; ef vjer hefðum eigi pessar hvatir, yrðum vjer sem «Sódóma» og »Gommóra». Hver sá sem tekur fyrir sig eitthvert gott mál og vill halda pví til sigurs, hann parf Eskimóarnir. (Niðurl.). Eptir nokkurra tíma eptirför hafa peir nú náð bangsa, sem pegar grun- ar, að eitthvað muni íllt á ferðum og hvet- ur nú sporið, 2 hundar sem nú eru leystir frá sleðanum taka pegar á rás eptir bangsa, sem pá stendur kyrr og býzt tíl varnar veiðimenn taka pegar vopn sin og fara pangað, Sem bjarndýrið er, sinn á hverja hlið pess. Á meðan annar peirra sýnist ætla sjer að ráðast á bangsa og hann að verjast, læðist hinn aptan að honum og rekur hann í gegn. Nokkrum minútum seinna, eru peir komnir á heimleið með veiði sína. Nú er vetur komin og við fylgjum Eskimoa, með hunda fyrir sleða sinum o01 sem ætlar til hvalrostungaveiða og pangað sem fyrir fáum dögum síðan var auður sjór, en nú lagt veikum ís. farna nem- ur Eskimói staðar og hlustar nú livort Akureyri, tí. janúar 1881. sífellt að flytja pað, einkum pegar liindranir koma fyrir pað eður pví er nokkur hætta húin. Beynir pá á polgæði manna og dreng- skap og ýmsa kosti manna í pví, að hafa hreinar skoðanir og fasta stefnu, hvað sem í slæst og uppgefast aldrei, pótt mótstaða og deyfð verði svo mikil á vegi, að málið sýnist engrar viðreisnar eiga von. Ekkert dæmi til skýringar pvílíkri ítrekandi stefnufestu er oss líklega íslendingum í ferskara minni en dæmi vorrar miklu og ágætu pjóðhetju, Jóns Sigurðssonar, sem nú er nýhniginn til jarðar. Sumum var víst farið að leiðast, hve liann kom allt af með sömu kenningarnar, peir höfðu lieyrt pær áður má vera sjer til leið- inda, peir hafa varla pótzt purfa að lieyra pær margítrekaðar. En hvernig fór? Af pví hann kvað sífellt sömu stjórnmálavís- una og aðrir sungu pá líka með honum hvað eptir annað sömu sálmana, pá varð sigurs auðið. «x\]drei er góð vísa of opt kveð- in». þctta lieimfæri jeg nú sjerstaklega til bindindismálsins. J>að er auðheyrt, að sumum er farin að dauðleiðast «bindindis- vísan», en jeg er viss um, að við ekkert pað mál, sem nú er á prjónunum eður á dagskrá, á petta eins vel og við bindindis- málið, að «aldrei er góð vísa of opt kveð- in». Eða hvernig á að fara með pá menn, sem mæla eður rita gegn bindindi og pví til linekkis eður áhugadeyfingar pau orð, er bera vott um pað, að peir skilji lítið eða ekkert í pví, rjett eins og peir hefðu varla litið í hinar fjarska mörgu bindindisgreinar, sem út hafa komið í íslenzkum blöðum liin siðustu ár? Á aptur að fara að taka upp fyrir peim allt petta hið marga? Eigi virð- ist til míkils, að vísa á pað, peir fara varla að lesa upp. J>að er leiðinlegt, að peir menn. sem pykjast færir um að ræða og rita um ýms pjóðmál og jafnvel segja um pau ýmislegt skynsamlegt, að peir skuli vera að lireyta úr sjer óskynsemdarorðum, deyf- andi apturhalds- og úrdráttar-orðum gegn hann ekki heyri baul eða öskur hannrost- unga. Að nokkrum mínútum liðnum sjer veiðimaður hvalrostung, brjóta sig upp um ísinn fleygir veiðimaður sjer pá fiötum niður á ísinn, og jafnframt sem skepnan hefur apt- ur tekið djúpkaf færir veiðimaðurinn sig svo nærri vökinni, en um leið að rostung- urinn rekur aptur upp höfuðið fleygir veiði- maður sjer aptur ofaná ísinn, eða felur sig pá bakvið jaka. Loksins er liann komin fram að lagísnum, er varla ætlar að halda. Nú vex ekki lítið veiðilöngun Eskimóa. Skutulfærið, sem rist er úr hvalrostungs- húðum lætur liann við hlið sjer, en heldur á skutlinum i hægri hendi. Nú sjer hann að bólar fyrir hausnum á rostungnum, sem rymjandi og stynjandi rekur upp hausinn rjettir pá veiðimaður hægt upp hægri hend- ina, en setur hina vinstri í hlið sjer. Rost- ungurinn litast nú um og hristir sjóinn af hausnum, og áður enn hann hefir stungið sjer, er skutullinn kominn í kvið honum - 17 — Nr. 9—10. pví máii, sem er jafn alvarlegt og bráðnauð- synlegt, eins og bindindið, pótt pað sje gagnstæðilegt venjunni og ástríðunum. feir eru að vísu fáir sem rita gegn bindindi, en pessir fáu hafa pó marga ljúfa lesendur, af pví peir kenna pað sem eyrun klæjar. Og pví öflugar og optar parf að prjedika bindindi. J>að pyrfti aptur og aptur að taka upp liið sama, pangað til menn alveg hætta að spilla fyrir bindindi. «Aldrei er pví góð vísa of opt kveðin». Að vín sje sjálfsagt til kveldmáltíðar- sakramentisins er margtekið fram og um pað kemur oss öllum saman. En að hve miklu leyti áfengi sje ómissandi til lækninga, eru víst skiptar skoðanir. Er petta citt atriði bindindismálsins, og er pað enn of lítið rætt og of lítið skýrt. Að pví litla sem mjer eru kunnar skoðanir útlendra lækna, er sjerstak- lega liafa gefið pessu gaum, sjerílagi á Eng- Tandi, hygg jeg alveg megi sneyða hjá á- fengum drykkjum mönnum til iuntöku; en pó verð jeg að játa, að mjer liefir eigi auðn- ast, að fá margbrotna pekkingu í pessu efni frá vísindalegri hlið. En reynzlan er líka ólýgnust og hún finnst mjer, pegar liún er hlutdrægnislaust skoðuð, vitna alveg gegn allri vínnautn til heilsubótar. Lesi menn Madsens ritgjörð í »Dimmalætting«, er jeg opt skýrskota til og lesi menn «British workman*. Jeg liefi pá hlutdrægnislausa skoðun, að áfengi sje eigi að eins óholt í svo nefndu hófi drukkið, heldur og að pað megi alveg missa sig sem inntöku meðal. J*ó halda bindindismenn læknisráði sem annari undantekningu, meðan petta atriði bindind- ismálsins er eigi útrætt og getur bindindi eflzt prátt fyrir petta læknisráð, en óskandi væri. að læknar gengju sem allra s'kemmst í pví að við hafa inntöku-áfengi. Jeg er pannig fastur á pví, að læknisfræðiu (vís- indin, menntunin), mæli alvarlegameð bind- indi, en eigi með svo kallaðri hófsemd. Hagfræðin er nýleg vísindagrein, sem liefir fengið hinn bezta byr, sem von er% aptan við framhreifana. Hið særða dýr stekkur nú í lopt upp og öskrar [hátt og rjett sem hann veini og blóðug froða flýt- ur úr munni hans. J>að berst fyrir lífinu, en geíst upp og er pegar dautt. Fiski- og dýraveiðar eru lif ogyndi Eski- móa. Hvítabjörninn, hreindýrið og mosk- usuxann leggur hann með lagjárnum sínum, en selinn, hvalrostunginn, enda hinar stærstu skepnur heimsins drepur hann með skutl- um og pað á sínum selskinnsbáti. Hans æðsta sæla er, gott veiðisvið og engar betri kræsingar en að jeta spik og drekka lysi. þessvegna trúir hann og vonar, að hann eptir dauðan fái að komast pangað, er hann fái að veiða seli og drekka lysi, pví að liann pekkir en eigi pað ríki, sem er rjett- lætið, friður og fögnuður í heilögum anda. Nokkrir af peiin Eskimóum, sem búa á Labrador og Grænlandi, liafa pó lært að pekkja vorn herra Jesúm Krist og að hans riki er ekki af pessum heimi. Meðal peirra

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.