Norðanfari - 06.01.1881, Side 3
— 19
dræmt. Jeg hygg, eptir pví sem jeg get
næst lcomizt, að pau sje nú nær 20 en 10.
En pað er óumflýjanlegt, að hinar uppörfandi
skýrsluv munu smátt og smátt ná reglu-
legri festu, sem og hitt, að pað mun koma
Práðum fram sem eðlisnauðsyn, að fjelögin
sameinist öll, par sem pau öll hljóta að
íinna hina brýnu nauðsyn til e-igin styrks
af sameiningunni. |>egar semeiningin kemst
uxun og komast á hin reglubundna árlega
skýrslugjörð. Gamla sameiningarfjelagið í Rvík
átti að fá skýrlu frá bindindisfjelögum lands-
ins og í skýrslu pess 26. sept. 1850 (í gömlu
Eandstíðindunum) er kvartað um hve illa
gangi að fá skýrslurnar utan af landinu.
í’yrst bindindisáhuginn er nú til í landinu
meiri og grundaðri en fyrrum, mundi pá
nokkur eli á pví, að sameiningin náist bráðum
og svo par með hin sjálfsagða skýrslugjörð ?
En yfirlitsskýrslur virðast sjálfsagðar að kom-
ast inn í stjórnartíðin. Hygg jeg landshöfð-
ingi og biskup verði pví meðmæltir, pegar
peir pá lílca sjá alvarlegan vilja manna í pví
efni. Enda er pað og huggandi og vonvekj-
andí, að vissa er fyrir pví, að pessir tveir
stórhöfðingjar hafa góðan aug*stað á bind-
indisfjelögum og margir aðrir liinir merk-
ustu og beztu menn landsins. En sje ein-
hverjir pjóðhöfðingja vorra undir niðri eigi
með bindindi — (móti ?) — pá munu peir sjá,
hvað peirra eigin sórni og afl sannleikans
bendir peim á; enda ritar enginn pjóðskör-
unga vorra móti bindindi, en aptur pegja
peir surnir, en vjer skulum aldrei gjöra peim
pær getsakir, að peir óski að málið sje «pa i-
að í hel». Og jeg fyrir mitt leyti hefi gott
traust á næstkomanda pingi. En peð hefir
mig stundum furðað, að menn vilja eigi
ræða: «Frumvarp til laga til styrks og
útbreiðslu bindindis á Islandi» og hafa engir
gjört pað, nema ritstjóri «Skuldar» og jeg.
En vera má, að pað eigi ekki fyrir pví að
liggja- að vera rætt nokkuð að gagni fyrir
næsta pingi, en pað verður líklega hægra að
ræða pað fyrir pingið 1883, pví málið er
stórt og parf stóra og líldega langa(?)
umhugsun. Úm bindindismálið sem ping-
og löggjafarmál, ræði jeg pví eigi meira að
sinni, meðan engir fleiri ræða pað sem pví
líkt. Sú pögn kemur tekjumeginn; pví
lengri sem umhugsunin er, pví viturri og
góðgjarnari verða tillögur og aðfinnslur meir
leiðbeinandi.
Jeg pori nú eigi að verða hjer langorð-
ari og verð jeg að sleppa mörgu er jeg vildi
hjer hafa ritið og er pó margt í pessari grein
tekið fram áður í blöðum vorurn og er jeg
pess fullviss, að skynsamir og góðgjarnir
menn munu eigi misvirða ítrekun fyrri kenn-
inga, pví «aldrei er góð vísa of opt
kveðin». Óska jeg að sem flestir kveði lijer
sömu vísuna og sem optast, pví jeg veit, að
margir geta kveðið hana betur en jeg.
4. nóv. 1880.
M. J.
F r j e 11 i r xi 11 c xi d a r.
frá frjettaritara Norðanfara erlendis.
Kaupmannahöfn 7. nóv. 1880.
Jeg gat pess síðast að hjer voru seinni
liluta septemberm. allmiklar æsingar út af
kosningu pingmanns í stað Billes, í 5. kjör-
piugi bæjarins. Kosningin fór pannig að há-
skólakennari Goos var kjörinn með fullum
2600 atkvæðum, en kaupmaður Mundberg,
er Sósíaldemókratarnir hjeldu fram, fjekk rúxn
1300 atkvæði (atkvæði greiddu tæp 4000
manns af 9000 kjósendum). Mundberg kaup-
maður, lýsti yfir skoðun sinni og fylgis-
manna sinua í ávarpi sínu til kjósendanna,
°g vil jeg drepa á nokkur atriði úr pví.
Sósíaldemókratar horfa mest í kostnaðinn til
hersins, peir vilja hætta öllum varnar til-
raunum, og verja öllu Ijenu sem nú gengur
til hersins til ýmissra parflegra fyrirtækja
og til að bæta kjör verkamanna. J>að er pví
eðliiegt að peim sje illa við að Kaupmanna-
höfn verði víggyrt, en peim gengur par og
annað til en kostnaðurinn einn, pví að peir
sja fyrir að fari svo að Danmörk kornist í
styrjöld, pá íná við pví búast að sezt verði
um kaupmannahöfn, ef hún er víggyrt, pá
flýja auðmennirnir burtu og bjarga sjer und-
an á einhvern liátt, en fátækir verkamenn
vei'ða að taka öllum peim ófögnuði, er leiðir
af langri umsát. í annan stað vilja sósíal-
demókratar afnema alla tolla sem inest má
verða, en leggja háan tekjuskattá menn, enn
fremur vilja peir koma á kviðdómum og af-
nema kennslu í trúarbrögðum í skólunum j
o. s. frv. í fljótu bragði verður eigi sjeð
annað en að allmargar af tillögum peirra sjeu
skynsamlegar, en undir niðri er jafnaðarkenn-
ingín og róstu andinn.
Kíkisdagurinn var settur 4. f. m., for-
setar voru kosnir hinir sömu og verið hafa i
undanfarin ár (Krabbe og Liebe), pví næst
var fundum frestað til 9. p. m.
21. f. m. fjell dómur hæstarjettar í máli
Estrúps gegn hinum 9 forsprökkum vinstri-
manna. Málið reis af pvi að pessir 9 ping-
menn liöfðu í ávarpi til kjósenda sinna farið
hörðum orðum um Estrúp og ráðaneyti lians
fyrir bráðabyrgða-fjárhagslögin (12. apr. 1877).
|>eir voru áður dæmdir í 3 mánaða varðhald,
en hæstirjettur dæmdi hvern peirra fyrir sig
í 300 kr. selct til landsjóðs ogí málskostnað.
(Á meðal pessara 9 pingmanna eru peir Berg,
Balthazar Christen, Holstein Ledreborg og
Högsbro).
í Noregi er sú brcyting orðin á stjórn-
inni að ráðaneytisforsetinn , Stang , hefir af
konungi fengið lausn frá embætti sínu í lok
f. m. Staug hefir verið forseti ráðaneytisins
í 7 ár, en verið í pví undir 20 ár. Hann
hefir verið kennari í lögum við Kristjaníu-
háskóla, og var pá allfrjálslyndur, en frá pví
er hann varð ráðgjafi hefir hann reynzt all-
harður apturhaldsmaður en jafnan verið mik-
ils virtur af öllum. Eptirmaður hans lieitir
Selmer, pingmaður frá Drammen og fógeti
par í bæ, hann lieldur frarn stefnu Stangs,
pví að honum gekk eigi annnað til pess að
víkja úr embættinu en elli og lasleiki (hann
er fæddur 1808).
28. september var mikið um dýrðir í
Kristjaníu, pá var aflijúpuð myndastytta
Kristjáns konungs hins fjórða. Óskar kon-
ungur var við og margt stórmenni. Sem
kunnugt er, reisti Kristján konungur Kristja-
níu árið 1624, eptir bruna Oslóar, og ljet
bæinn heita í liöfuðið á sjer. Jpessa var
minnst 250 árum eptir byggingu bæjaíins,
(1874), og pá var ákveðið að reisa Kristjáni
konungi pennan varða.
jjann 8. dag f. m. andaðist sjera
Landstað í Kristjaníu, hið alkunna norska
sálmaskáld. Sálmabókin norska, sem nú er
höfð við guðspjónustu í kirkjum og heima-
húsum er kennd við hann, pví að hann starf-
aði mikið fil einn að útkomu hennar. Hann
hefir og safnað fornum pjóðsöngum norskum.
Nú er sjeð fyrir endan á öllum kostn-
aðinurn við ferð Nordenskjölds á Vegu, og or
hanu 420,000 kr. Óskar konungur, Dick-
son og Sibiriakoff gefa hver um sig 120,000
kr. og ríkissjóðurinn svenski 60,000. Fyrsta
hepti af ferðasögu Norðenskjölds kemur ut
um petta leyti.
í Bandafylkjunum hafa gengið allmikl-
ar æsingar á undan kosningu ríkisforsetans,
er á að takavið stjórninni næsta ár. Eepú-
blikanar, (er nefndir liafa verið pjóðvalds-
menn), hjeldu fram hershöfðingja Garfield,
en demókratarnir, (lýðvaldsmenn), veittu
hershöfðingja Hancock, pað mætti ef til vill
liver er sá sem með pjer er ? J>að er
nýr fjelagi, segir mangarinn. Örbyrgð
og ýms óhöpp eru nóg búin að kúga pyngj-
una hans unx dagana, hann ætlar pví nú
að vinna pað upp áannara pyngju. — Jeg
skal ábyrgjast trúmennsku hans.
Ef petta er satt, pá veri hann oss
velkominn! svöruðu peir allir, tóku peir
svo hver af oðrum í hönd vefarans og hristu
hana til að binda bræðralagið. Nú sá
mannskepnan fyrst, að liann var kominn í
ræningja hóp. Jjað hafði lionum sízt til
hugar komið, að mangarinn rnundi fara
svona að hjálpa sjer. En hvaða skelfing á
hann kom, og hvað hann sárlangaði nú til,
að vei-a kominn aptur heini í volæði sitt!
Já, hann hefði sagt ræningjunum pað uppí
opið geðið að sig býði við peim, ef hann
hefði ekki langað til að halda lífi.
Mangarinn var pá foringi ræningjanna,
Hann segir peim nú, að peir skuli í nótt
brjótast inní hús mylnumanns eins auðugs,
sem fyrir nokkrum dögnm hafi fengið
3000 gyllini.
J>eir fjellust allir á petta, og var nú
hinn nýi lærisveinn settur til að halda
vörð við mylnuna; en hinir brutust mn.
Bundu peir mylnumanninn og fólk hans og
fóru ópyrmilega með pá; en pjófarnir
fundu ekki pað sem peir, leituðu að. j^eir
tóku samt allt sem peir fundu og fóru svo
á burt. Jpegar peir kornu útá skóg skiptu
peir með sjer herfanginu. Yefarinn fjekk
5 gyllini í sinn hlut. Síðan skildu ræningj-
arnir, og fór nú vefarinn með mangaran-
um heim til sín. f>egar peir voru orðnir
tveir einir, pá veitti vefarinn mangaranum
harðar átölur, og sagði við hann; hefði
mjer komið pað til hugar, að pú mundir
ætla að hafa mig til pvilíks hriðjuverks, pá
skyldi jeg fyrr hafa gengið við vonarvöl,
en grípa til pvilíks úrræðis, Hann vildi
ekki heldur halda pessum 5 gyllinum, sem
liann kallaði blóðpeninga og sagði, pað
kveldi sig meir, en hungrið.
Mangarínn hlýddi hógvær á öll pessi
brýxlyrði vefarans, en við pessum 5 gyllin-
um vildi hann ekki taka aptur; tók hann
pá svo til orða haltu peim pá, eg sje nú
gjörla, að pú hefir unnið nóg til peirra,
fyrst pú ert svona ístöðulaus. Hugsaðu til
pess, að konan pin og börnin verða líkast
til hungurmorða á morgun, ef pú tekur
pau ekki. En ef pú ert svo heimskulega
grandvar, að pú vilt endilega drepast úr
volæði hana pá, pú ræður pví! En mundu
samt vel eptir pví, kauði; haltu kjapti um
allt. pað, sem pú sást og heyrðir! Ef pú
díi’fist, að skola eitt orð í pví, pá skal
verða kveikt í kofanum pínum, og ekki
einungis molaður sundur á pjer hausinn,
heldur skal konan og börnin pín verða
lika drepin fyrir augunum á pjer.i p>að sver
jeg pjer, hvert pú trúir á nokkurn. Guð
eða djöful. (Framhald).)