Norðanfari


Norðanfari - 06.01.1881, Síða 2

Norðanfari - 06.01.1881, Síða 2
— 18 — pótt húu pegi enn um hindindi, pá mælir hún þegjandi með pví af mikilli alvöru, pví bindindi girðir fyrir hin auðsjáanleg- ustu og skaðlegustu óþarfakaup. Hagfræðin metur tekjur og gjöld, gróða og skaða. Tekjur cru hjer yfirhöfuð engar, gjöld óreiknanleg. Að kristindómnr og siðfræði («siðgæði») hvetji með mestum krapti til bindindis, getur enginn mótmælt, nema sá, senr vill iáta ástríður og vana útpýða biflíuna í stað þess, að iiún sje útþýdd af guðræknisanda, hreinni sannleiksást og mannvináttu; biflían útþýðir sig sjálf og hún verður eigi þýdd án hrein- skilins kærleiksanda. Um þetta meir annar- staðar, lijer eigi rúm. par sem nú eptir áðursögðu að vísindi (læknisfræði, «menntun»). reynzla, almenn- ings hagur (hagfræði), kristindómur, siðfræði («siðgæði»), livetja til bindiudis; liví skyldi það þá eigi prjedikast moð alúð, alvöru og þolgæði, þrátt fyrir allar liindranir og úrtölur? Hví skyldi eigi heyrast sí- felldar bindindishvatir, þangað til málið nær algjörðum sigri, sem jeg hj*gg sje í vænd- um, fyr en menn almennt hyggja? Hve- nær sem bindindi er mótmælt, deyfður á- hugi þess og von eða hindruð framför þess, kveðum þá bindindisvísuua: «Aldrei er góð visa of opt kveðin». Menntunar- leysi og röng eða sljó kristindómsskoðun banda við bindindi; og hvað þá ennfremur? Yeuja og ástríða. fað er eigi að furða, þótt raargra alda venja sje rík. Menu skýrskota og opt til aldarháttarins, það sem víndrykkju snertirog gleði þá, er hún veitir, einkum fjelagsdrykkj- an, skálar, minni o. s. frv. o. s. frv.; lieyr- ist þá stundum getið hinna liraustu forn- manna; mönnum þykir það svo glæst í gömlu sögunum, er konungar, höfðingjar og kappar sátu yfir drykkju, rjett eins og það væri frækleikur eða fegurð í því að drekka sig drukkinn og aflaga manneðlið. En að koma með slíkar ástæður virðist auðsjáanlega ósam- boðið nútíðarmenntun. J»að verður og að játa, að margar veizlu- eða tækifærfs- sam- drykkjur þessara tíma (— svo sem sumar afmæla-samdrykkjurnar —), cru eigi sam- boðnar þeirri menntun, sem uú á sjer þó stað að öðru leyti og er t. d. «ralls»-hugsunin alveg fyrirdæmanleg. Skóla-«rall» hefir áður heyrzt, nú getur það víst eigi heyrzt eða hugsast vegna skólabindindisins; enda virðist bindindi hvergi sjálfsagðara, en ineð skóla- sveinum og vonanda, að það þrífist vel í hinum mentaða höfuðstað vorum. Um vín- veitingavenjuna má margt tala, ef það fíminn leyfði, en jeg læt mjer nægja, að segja hana yfir liöfuð eiturorm og nöðrukyn, niðurdrep í mannlegu fjelagi og upphaf ótal margs ills; að minni hyggju optar illgjörð, en velgjörð; enda liggur stundum hegning við áfengisveitingum hjá ýmsum menntuðum þjóðum. Ástríðan sem hindrun gegn bindindi, er margkynjuð, liún er auðsæ hjá drykkju- mönnunum, sem þó flestir sem játa, að eigi að ganga í bindindi, því að öðrum kosti sje þeim eigi hægt, að hætta drykkjuvana sínum. En, hvernig eru líkindi til þess, að drykkju- menn ganga í bindindi, nema bindindisfjelag sje til í þeirra sveit eða býggðarlagi? Að ætlast til þess, er mjög ónærgætin krafa yfir liöfuð, þótt slíkt takist einstöku þrekmanni. |>ess vegna verða þeir fyrst og fremst að ganga í bindindi (ganga á undan), sem liægra ei»a með að halda það. En hófsmenn liafa líka ástríðu gegn bindindi, þeir þykjast eins og hinn ríki unglingur hafa «gætt frá barnsbeini alls þessa» (nl. hófslögmáls- ins) og vilja eigi trúa því, að þeim sje «eins vant» og það er að ganga í bindindi, því þeir vilja eigi neita sjer um hina saklausu(?) nautn og má vera því síður um vcitingnsæl- una(!) og velgjörðirnar(H), þeir vilja eigi leggja svona mikið sölurnar fyrir náungann, þykir það vauvirða og band o. s. frv. o. s. frv. — Nú, vanvirða að vinna að almenn- ings gagni? Vanvirða að leggja dálítið á sig, sem í verunni er sára lítið, öðrum breyzk- urn bróður til frelsis? Nú, það sem «band- ið» snertir: Hvaða regla, hvaða afneitun er eigi band? Oll lög eru bönd, lög ríkjanna, reglur heimilanna, samþykktir manna á milli og loforð; þeir sem ganga í lestrarfjelag, bún- aðarfjelag, þjóðvinafjelag &c. &C. bindasigall- ir. fó heyra öll þessi bönd frelsinu til og efla það. Allir liafa sín bönd, sjerstök og almenn; ef það væri eigi, væri engin fram- för hugsanleg og engu góðu yrði til leiðar komið. Ein mótbára heyrist opt móti bind- indi, er mjer liggur við að heimfæra til á- stríðu dramblætisins, ef hún kemur eigi af j grannhyggni og það er, að í þeirri og þeirri sveitinni þurfi eigi bindindi, þar sje engir drykkjumenn eða þá sárfáir. Sje þeir fáir, er það þó nauðsyn vegna þeirra, því sje bindindi í sveitinni, munu þeir þó drekka minna vegna dæmis og veitingaleysis, efþeir nást eigi inn í bindindið með tímanum, sem þó má óhætt vona. Sje þeir engir, geta þó einhverjir lært að drekka í bindindisleysinu, sem þúsund dæmin votta, enda er mest vert að fá unglinga hverrar sveitar í bind- indi, því bindindi cr eigi að eins læknismeðal, heldur og öllu fremur sóttvarnarmeð- al; en að segja að bindindi falli, er úr- tala ein, sem liefir rót sín í einsömlu áhuga- leysinu og vantrausti á þeim, sem allt gott styrkir; en falli bindindi, er fall þess skömm, en eigi stofnunin, því hún er sómi, sem og víðhaldið og eflingin. Að öðru leyti er vínið óþarft og skaðlegt og á að útrekast úr liverri sveit. Eða hví er mönnum svo sárt um það? Af því menn skoða það eigi frá nógu rjettu sjónarmiði (sbr. vísindi, menntun, reynslu, kristindóm, siðgæði, svo sem fyr er ábent), Enn fremur: Hvor sem stendur, gæti hann þess, að hann falli eigi. Bind- indi þarf og að vera landsíjelagslegt, það á að verða þjóðbindindi, hvað lengi sem það er nú að komast á fyrir guðsnáð, er samverkar bindindisáhuganum. Og, guði sje lof! Á- huginn fer vaxandi ár frá ári. Bindíndið sem liófst hjer á landi laust fyrir miðja öld- ina, tók sig víst of geyst í fyrstu. J>etta bindindi fer nú seinna, en sígur meira á; því mun það anarasælla og þrautseigara, enda er bindindi nú eigi framar lieimsnýjung eins og fyr, þar sem það er, sem ein framfara- grein hins menntaða heims, orðið nú vel hálfrar aldar gamalt og hefir fengið fjarska mikla festu í ýmsum menntuðum löndum, sumstaðar orðið opinbert mál ríkja, þinga, löggjafar og stjórnar; leyfi jeg mjer sjerstak- lega að benda til Norvegs, sem oss er svo ná- lægur að ætterni og afstöðu, að störþingið veitir árlega álitlegt fje til útbreiðslu bind- indis. Bindindið er því í framför eígi lít- illi í hinum menntaða heimi, en alls eigi í apturför og jafnvel í Danmörku hefi jeg heyrt sagt að nú roðaði aptur af bindindsdeginum. Jpetta vita þeir sem hafa skynbragð og þekk- ing að líta á bindindið í heild þess, en eigi í pörtum, en þeir sem einblína á lítinn part, eða þá stara á allt liið versta, hvað er að marka þeirra orð? Jeg er samt ekkert á móti því, að þeim sje lofað að komast að í blöðunum, sem vilja bindindi niður, því sannleikurinn skýrist við mótspyrnur og hvert gott mál þarf að liafa andmæli, jafnvel óvináttu, ef það á að ná fram að ganga. Og því lengur og harðar sem barátta góðs máls stendur yfir, því dýrð- legri mun sigur þess verða. Skýrslur liafa eigi sjest glöggar frá öllum bindindisfjelöguin landsins og varla einusinni íjöldi þeirra augljós. J>etta gengur nokkuð trúarboðenda, sem mestu hafa komið til leiðar meðal þeirra, voru þeir Hans Egede og Christjan Hernut, sem við seinna skul- um tala um. En allt fyrir það er þó mest- ur þorri þeirra sem eru á hinum nyrztu ströndnm og eyjum Ameriku í því dauðans myrkri, sem einungis sól rjettlæíisins fær eytt. Einnig þar er uppskoran mikil en vinnendurnir fáir; Látum oss því biðja herra uppskerunnar, að hann sendi þangað vinnendur til uppskerunnar. Mangarinn. Seint á 18. öld var mangari einn í Franka fylki á fýzkalandi sem fór um landið og seldi vefnað. Hann hafði með sjer, hvert sem hann fór, tvo hunda, og bar varning sinn á þeim; litu þeir út eins úg þeir væru söðlaðir; var hann því kallað- ur: „Hundssöðlari". Honum fylgdi allstaðar ungur kvennmaður; er haún sagði að væri kona sín. Mangari þessi var stundum nætursakir hjá- línvefara einum, fátækum en ráðvönd- um 'manni, sem átti 6 böyn. Yefarinn kvartaði opt í trúnaði um bágindi sín við gest sinn, sem ljezt kenna mjög í brjóstum liann og loíaði lionum að bæta eitthvað úr kröggum hans, sem fyrst hann gæti. Einu- sinni sem optar kemur mangari þangað, og hittir svo á að vefarinn er í sárri neyð stadd- ur. Mannauminginn átti að borga tvö gyllini, eða að öðrum kosti láta vefjartól sínn daginn eptir, en hann átti ekki eptir einn skildíng til. Hann sat þegjandi og hugsjúkur aptan við vefstólinn, konan grjet og börnin hljóðuðu. Nú skal jeg hjálpa þjer, sagði mang- arinn til að hugga þau. Jeg á nú voj á að fá talsverða peninga hjá einum skipta- vini mhium, og svo ætla jeg að sækja aptur nýjan varning. Komdu með mjer og hjálpaðu mjer til að flytja það, jeg skal borga þjer það ríflega. Og efjegsjeað þú ert vel fallinn til þess sem jeg hefi fyrir stafni, þá ætlajeg hjeðanaf að hafa þig til þess, og skal jeg ábyrgjast, að þjer verður betri björg að því, en að vera lemjast um í vefstólsskömm- inni þarna, Vefarinn var lifandi feginn og þáði þetta boð. Mangarinn ljet nú sækja brauð og öl, og gráturinn snerist bráðlega í gleði. — Bjuggust þeir svo báðir, til ferðar. Leið þeirra lá um skóg einn. f>cgar þeir voru komnir útá hann miðjan skall nótt- in á. feir komu nú á krossgötur nokkr- ar, nam þá mangari staðar og blístraði undra hvellt i allar áttir. Síðan hjeldu þeir áfram. Litlu seinna heyrðist þrusk í runni einum. Vefaranum skaut skeik í bríngu. þó komu ennþá meiri ósköp á hann, þegar hann sá 9 eða 10 menn spretta þar upp, þyrpast utanum þá og kalla: „Vertu velkominn, Hundssöðlari! hvar hefirðu alið manninn svona lengi og

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.