Norðanfari


Norðanfari - 12.02.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.02.1881, Blaðsíða 3
— 31 — vesían, liefir fjöldi af löndum peirn, sem eptir vorn í „Nýja ísl.“ fluttsigtil Dakota í sumar, og tekið sjer lönd í E.auðárdaln- um i grennd við landa sina par. Nú er og talið víst, að „Nýja ísl.“ muni gjörsam- lega i eyði látið innan skamms. Löndum vorum þykir eigi tilvinnandi, að eyða mörgum árum til akurgjörðar í „Nýja ísl.“ Þar sem peir geta fengið þvilik afbragðs lönd svo nærri sjer. J>að væri og hið uiesta fáræði. í Dakota parf ekkert við landið 'að gjöra annað en að róta pví um nieð plóg og herfi til að geta fengið riku- lega uppskeru. En pó landið sje frjósamt mjög, og hafi reynst peim fáu, sem par hafa tekið land, tyrir fáum árum, eitt hið bezta hveitiland, sem fengist getur í Ameríku. pá er samt auðsætt. að landar vorir, sem þangað flytja allslausir, eða pví sem næst, að öðru en fjölskyldu. sumir eiga par örð- ugt uppdráttar fyrstu árin. Enginn skyldi ætla, að «steiktar gæsir» fljúgi par í munn manni fremur en annars- staðar. nje lieldur að gimsteinar eða gullstykki liggi par fyrir fótum manna. Auður landsins liggur par fólginn í hinni frjóvu ræktarmold, sem jafnast er 2—4 fet á þykkt (sumstaðar 5—6) og hinu hagstæða veðráttufari. Korn- tegundir flestar proskast par ágætlega, og sjerstaklega hveitið, sem hvorki þolir mikinn hita eða kulda en parf feitari jarðveg. Fyrir pví er Rauðárdalurinn (í Dalc. Manitoba og Minnesota) svo afbragðs vel fallinn til hveiti- yrkju, en hveitið er sú arðsamasta kornteg- und í Ameríku. {>að er auðvitað, að landið er eigi miður fallið til kvikfjárræktar, og allir bændur stunda liana jafnframt. Nóg er grasið og gott handa nautum, hestum og sauðfje, nóg má fá af korntegundum upp úr landinu lianda svínurn, hænsnum og öðrum alifuglum. — Rauðár- dalurinn er nú að mestu upptekinn í Manit. og Minnesota, að minnsta kosti beztu löndin. öðru máli er að gegna í Dalcóta. J>ar er enn lítil byggð nema aðeins með «Northern Pacific» (Norður Kyrrahafs)hrautinni, sem nú er komin langt vestur í Dakóta og á að leggja til Portlands á vesturströndinni við Kyrraliafið, og lengist ár af ári. Nú er verið að leggja 2 járnbrautir aðrar inn í suðurliluta Dakóta, og aðrar tvær inn í uorðurhlutann. Með þessum hrautum hefirí vor og surnar verið »fjarskalegur straumur innflytjonda*, að pví mjer hefir verið skrifað, og cinn hætir pví við, að íslendingum sje betra að flýta sjer, ef peir vilja ná í löndin í Rauðárdalnum, (»the Iselanders had better to hurry if they want to gett hold of the lands in the Redriver walley«). J>að er hjer- uni bil víst, að Isl. þurfa ekki að vænta pess, að peir fái þar lönd geíins, sízt góð, nálægt löndum sinum eptir 2 næstu árin, því mjög er líklegt, að allt verði upptekið innan pess tíma, bæði af innlcndum mönnum og öðrum Pjóðum. — Jeg vil alls eigi livetja neinn til »vesturfara» sem einhverra orsaka vegna lielzt vill iifa 0g deyja lijer á landi, en jeg vil ráða peim, sem eigi eru ncin sjerleg «kjöltuböin» landsius, eða pá eigi eru svo gagnteknir af föðurlandsást, eður svo hagelskir að peir geta ekki skilið við «eldgömlu ísa- íold», og að öðruleyti hafa bæði hug á og ástæður til að flytja vestur, að fara sem allra íyrst peir geta við komizt. Bæði mjer og öðrum, sem við «vesturlieimskuna» erum riðnir, sárnar að sjá þau lönd upp tekin af öðrurn pjóðum, sem vjer helzt vildum löndum vorum til handa kjósa, á meðan peir eru að skoða til veðurs hjer heima, og velta fyrir sjer hve nær þeir eigi að leggja af stað. Hjer væri elckert um að tala ef »vestur- heimskan« væri alveg utdauð hjer á landi, en mig uggir, að hún liggi að eins í dái um stund, en gangi aptur innan skamms, og verði pá, eins og allar apturgöngur, hálfu verri viðureignar en áður, og miklu erfiðari til niðurkvaðningar en nú á pessum tímum. |>að væri sannarlega slys á slys ofan, ef menn slepptu bezta færinu, en færu svo, ef-til vill, pegar verst gegndi. — |>að sem hingað til hefir meinlegast orðið »vesturförum« vorum er einmitt pað, að peir aldrei hafii fyrirfram vitað sönnur á, hvar vænlegast væri fyrir pá að taka sjer bólfestu, pó tjónið af pví hafi hvergi orðið eins mikið og tilfinnanlegt og í cNýa íslandi». Á pessu hafa allir, sem «vestur» liafa farið, mátt kenna rneira og minna, nema peir einir sem til Minnesota fóru. |>eir fóru pangað beinlínis með pau litlu efni, sem peir höfðu, náðu í góð lönd og fengu strax atvinnu (peir sem purftu) rjett í kringum sig, enda láta peir vel yfir sjer, og sumir eru pegar komnir í góð efni. «TJm hag Austfirðinga yfir höfuð get jeg eigi annað sagt, en að þeim líði vel og meir en eptir öllum vonum, pví margir komu hingað fjelausir og liafa pó eigi liðið skort á viðurværi til pessa, pað jeg til veit. J>eir, sem búnir eru að vera hjer 2 ár, hafa brotið meir og minna af löndum sínum, hafa fjölgað gripum og eru á framfaravegi. J>eir hafa góðar vonir um framtíðina og langar ekki til Islands aptur til búferla, og er jeg einn af peim«. J>annig skrifaði mjer í fyrra vetur sannorður og merkur maður í Lyron Co. Minnesota, og bætir síðan við: »Hjer er að vísu eigi »fritt« (gefins) land að fá lengur, en nóg má fá af góðum löndum meðfram brautum þeim, sem verið er að leggja inní Dakóta. Fólkstraumurinn er fjarskalegur til óbyggðu hjeraðanna, en Dakóta er stór, og má par víst fá lönd fyrst um sinn. En pjer er víst óhætt að segja þeim áísl. semliingað vilja flytja, »ið koma sem fyrst, pví ei mun síðar vænna«. Brjefritarinn talar hjer um suðurhluta Dakóta, en petta á eigi síður við um norðurlilutann, einkum Rauðárdalinn, eins og áður er á vikið. — Hvað atvinnu snertir í Dakóta, er optast lítið um hana fyrir karlmenn í hinum nýju byggðum fyrst meðan pær eru að byggjast, en fyrir íslend- inga, sem par eru, er skammt til liennar að sækja, bæði norður til Manitoba og austur fyrir Rauðána til Minnesota. |>ar að auk er nú með mesta kappi unnið að járnbrauta- gjörð í Dakóta, og þar við geta karlmenn fengið góða atvinnu hundruðum saman. í landsuðurhorninu á Dak. eru einnig gull- námur í. hinum svo nefndu Black Hills (Svarthólum) og sækir þangað mikill fjöldi manna á ári hverju. Misjafnt er, live fund- vísir menn eru á gullið par sem anarsstaðar, en hátt kaup kvað þar goldið af peim, sem liafa fundið eða keypt par gullnámur. Jeg lief lieyrt, að einn íslendingur hafi farið pangað í vor, sern leið, en eigi neitt um pað, liversu. honum hefir fjenast. — Kvennfólki er nálega allstaðar í Ameríku (pað jeg til veit) víst gott kaup (8—12 og allt að 20 doll. um mánuðinn) og eigi sízt í nýbyggð- unum. J>að eru eigi einungis giptir bændur, sem pangað sækja, heldur einnig fjöldi ungra, ókvongaðra manna, sem taka lönd, byggja hús o. s. fr., og komast svo í líkar kröggur og Rómverjar forðuin, er þeir höfðu Róma- borg nýreista og pó verri, pví í Ameríku helzt yngissveinum oigi uppi að ræna sjer lconuefnum. Að endingu skal jeg geta pess, að af þeim 2 gufuskipa-línum, sem fengist hafa við fólksflutning hjeðan, er Allan-línan ef- laust hentari, og ætti menn pví heldur að fara mcð henni. Eimskip hennar ganga til Qvebek á sumrum, en til Baltemore á vetr- um. jpannig verða menn lausir við land- göngueyrinn í New York sem farpegjar An- chorlínunnar verða að gjalda, auk fargjalds- ins, eins og Jón Ólafsson (senior) hefir áður tekið fram í »Norðanfara«. Allan-línan á 2 höfuðból, annað í Glasgow, liitt í Montreal (Canada). Hún á pví hægt með að semja um fargjald farþegja sinna’ við járnbrautafjelögin í Norður-Ameriku, getur gefið farbrjef hjer heima fyrir alla leiðina vestur, líklega með betri lcjörum, en menn annars mundu fá. Auk pess stendur Allan-línan í sambandivið Mr. R. Slimon, sem á svo hægt með að taka farþegja hennar, hvort heldur marga eða fáa, par sem »Anchor«- eða liver önnur lína yrði annaðhvort að senda skip hingað eptir farpegjum, eða ná þeim lijeðan með »strandsiglinga« skipum vorum, sem er óheyri- lega dýrt, eins og kunnugt er. Jeg hefi talað við marga, sem farið hafa landa í millum með ýmsum flutninga-línum, og hafa peir látið einna bezt af »Allan-línunni« pó fargjald og viðurgjörningur hafi verið líkur, eins og nærri má geta, par sem hver »línan« keppist á við aðra um allt pesskonar. »Allan-línan« hefir góð skip, vandað og pægilegt »fólk« í sinni þjónustu, og er al- mennt hælt fyrir skilvísi, orðheldni og mann- úð. — Jeg held yður pyki nú komið nóg af »vesturheimsku« að sinni, og sumum les- endum yðar ef til vill of mikið. Yera má jeg sendi yður aptur fáar línur ef mjer auðn- ast, að komast aptur vestur að sumri kom- anda. Berufirði, 21/ia80 yðar Björn Pj,etursson. Kafli úr brjefi frá íslendingi í Ameriku, ---------„það kom mjer ekki alllítið á óvart, að heyra að pú liafðir frjett um hinar lítil- fjörlegu tilraunir minar með að smíða nýja vjel; jeg hafði aldrei nefnt pað í brjefum mínum til pín, bæði vegna þess, að pess var varla getandi og að jeg hafði enga vissu fyrir að mjer heppnaðist fyrirtækið. Eins og pú manst, var jeg við fiskirí sumarið 1876 og datt mjer í hug þegar landburðurinn var svo mikill af fiskinum að menn gátu ekki gjört að honum og það sem purfti að biða ósaltað til næsta dags varð ónýtt vegna hitans, að gott væri að hafa fiskiverkunar vjel. Jeg fór pví að reyna til að smiða einhverskonar vjel i huganum og smíðaði siðan hugmynd mina úr trje og járni. Vjel pessi var lítil og ófullkomin i alla staði, jeg reyndi hana samt og heppnaðist hún illa, en pó sá jeg að slíkt var mögulegt, Árið eptir bjó jeg eða ljet búa til aðra stærri, vjel sem tókst lítið betur, en jeg var pá nærri orðin peningalaus, pví hún kostaði mig svo raikið, að jeg var þá ófær að kosta meira til, en alltaf var jeg samt að hugsa um hana og sleppti litlum tima lijá til annara starfa. í janúar 1879, bauðst mjer góður fje- lagi, sem hafði dálitla peninga, og var góður járnsmiður, (einmitt pað sem jeg þurfti), pví einsog þú veizt hef jeg ekki lært annað smíði en blakkasmíði, sem kom mjer að litlu gagni við vjelarsmíðið og kenni jeg vankunnáttu minni um hvað ílla

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.