Norðanfari


Norðanfari - 12.02.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.02.1881, Blaðsíða 1
20.. ár, Akurcyri, 12. fekrúar 1881. Jír. 15—1G. Samtal. (Styr á Strönd og Vagn í VíðirMíð hittast). Styr: Ná erum rið búnir að heyra nöfn allra peirra pingmanna, sem kosnir eru á löggjafarping okkar um hin næstu 6 ár. Vagn: Við höfum ekki heyrt nöfn peirra allra enn pá, par eð ekki er búið að kjósa 1 Norður-Múlasýslu. Styr: Já, pað er satt. |>ar verður elcki kosið fyr enn í vor. »Skuld« (nr. 124, IV. árg.) lætur í ljós pá skoðun, að Norður- MúÍásýslumenn muni eigi sækja fulltrúa sína í ö'nnur kjördæmi, og álít jeg pað alveg rjett gjört af peim. Vagn; Jeg álít pað reyndar æskilegt, að hvert kjördæmi landsins hafipinghæfa menn, en samt sem áður vil jeg heldur að menn fari út fyrir kjördæmið, ef kostur er á öðrum betri fyrir utan pað. Jeg er að vísu ókunn- uSur pinghæfilegleikum Norður-Múlasýslu- manna, 0g get pví eigi vel mælt með peim eða mót. »Skuld« virðist fela pað 1 orðum sínum, ag pejr par heimamenn (í N.-Ms.) jnum hafa fastari hug á kjördæmi sínu, en Jíorðlenhingar eða aðrir utankjördæmismenn í'undu gjöra. Hvort slíkt er byggt á reynzlu veit jeg ejgj_ j,ag er ag V1'su æskilegt, að pver pingmagur (nema ef vent skyldi hinir gtjórnkjörnu) j.ajr móli kjósenda sinna og hafi jafnan hjarta peirra hjá sínu eigin, en liitt áríðandi, að hver pingmaður fylgi p.ví jneð ráð 0g dáð fast frarn, er varðar heill pjóðariunar f heild sinni; pví pað, að ein- skorða verkahring sinn á pingi einungis við kjördsemi sitt, er engin pingmennska; peir eiga að Vera pátttakendur í hverju máli, sem a Þlno kemur; án pess peir haldi langar ræður f hverju máli, geta peir með fáum orðum birt skoðanir sínar, pær er atkvæði peirra byggist á, pví pað sýnist óviðkunnan- iegt, að menn greiði atkvæði á pingi með eða mót, án pess áður að hafa látið í Ijós V i t r a n. (Niðurlag). ^eg virti hann nú vandlega fyrir mjer °n s,li að pað voru í henni 70 bogar heilir og æðimargir brotnir, og taldist mjer, að bogaruir mundu vera alls eittlivað um 100. Meðan jeg var að telja bogana, sagði fje a8> minn við mig: pað voru fyrrmeir laugtum fleiri bogar í brú pessari; en pað kom stórílóð, 0g braut margt af peim, en skilcLi við hitt svona ílla útleikið, einsog pú sjet’ pað nú. J>egar jeg var búinn að horfa lengur á Petta, sá jeg, að margir af pejm, sem fóru yúf brúna, duttu ofan i fljótið. I3ví pað voru altein leynigöt ábrúnni, eg ef einhver ferðamaðurinn stje framá pau, datt liann par ofanura 0g hvarf. á ið pann brúarsporðinn, sem farið var uppa liana, var örskammt á milli leynigat- anna, svo óðar en mannfjöldinn kom fram meiningu sína á pví máli eða málsatriðum, er »já« eða »uei« peirra laut að. Styr: J>ó pú kuunir nú að nokkru leyti að hafa rjett að mæla í pessu tilliti, Yagn minn, pá vænti jeg samt að »sjálfs verði höndin hollust« fyrir Norður-Múlasýslumönn- um, og peirn muni liollast að velja fulltrúa sína á ping úr sínu eigin kjördæmi. — En sleppum nú pví og tölum um kosningarnar yfir höfuð. Jeg hef 1 dag verið að velta pví fyrir mjer, hvernig kosningarnar í heild sinni hafa heppnast, og pess meir sem jeg hugsa um pað, pví betur sannfærist jeg um, að pær hafir heppnast mjög vel. Y a g n: Fyrst pú á annað horð fórst að vekja máls á kosningunum, pá vildi jeg tala frekar um pær við pig, pó til lítils sje að fást urn orðinn hlut, og peir sjeu pingmenn, sem kosnir eru, livort sem .peir hafa verið heppilega valdir eða eigi. En af pví jeg hef að nokkru leyti aðra meiningu um pær en pú, pá pætti mjer gaman að heyra, á hverju álit pitt er byggt um lieppni peirra, sem pú ert alltaf að sannfærast um, áður en jeglegg mínar skoðanir fram. Styr: Jeg byggi álit mitt um heppni kosninganna á lærðu mönnunum, sem nú liafa verið valdir til pingsetu, og pað með tvennu móti; í fyrsta lagi, að peir allir eru liinir heztu menn, menn, sem elska sitt föðurland og kafa bæði vit og vilja til að skapa handa pví holl og gagnleg lög, og í öðru lagi, að peir eru svo margir, að ánægju- legt er að líta til pess, hversu pingið verður skipað nrenntuðum mönnum. Yagn: Jeg efast ekkert um föðurlands- elsku peirra lærðu manna, sem nú hafa kosnir verið, en hitt er bundið efasemdum, hvort sumir embættismenn hafa einungis matarást á ættjörðu sinni. Styr: Jeg var ekki búinn að tala út. Já, kosningarnar hera með sjer, að mcnn eru vaknaðir til meðvitundar um pað, hversu slíkt er rjettu horfi nær, að hafa fremur hina menntuðu mennina á pingi en hina ómennt- úr skýinu, var helmingurinn af peim dott- inn í íljótið. Uin miðbikið á henni voru pau færri, en er að endanum dró fóru pau aptur að fjölga og urðu seinast miklu pjett- ari, en hinumegin. |>ví lengur sem jeg virti fyrir mjer pessa kynlegu brú og ófarir svo margra ferðamanna, sem hún varð að táli, pess hryggvari varð jeg í huga. Marga sá jeg hregða á leik og skunda með gleðilátum yfir hana, en óðar en varði voru peir dottn- ir ofaní og kom pað fyrir ekki pó peir rjettu upp hendurnar, og heiddust bjargar. Aðrir gengu eptir henni svo íhugunarlegir og horfðu til liimins, en mitt í liugleiðing- um sínum misstu peir fótanna og hurfu. Sumir voru að elta alteinar vatnshólur og skuggamvndir, sem hvörfluðu kringum pá; en í pví peir ætluðu að prífa í pær, sveik undan fótunum á peim og peir hurfu ofanum. Já, pað báru enda nokkrir fyrir mig, sem ílugu í bræði á samferðamenn — 29 — uðu. Jeg hef opt átt tal við ýmsa lærða menn, sumsje embættismenn, og hefir peim jafnan borið saman um pað, að nauðsynlegt og óumílýjanlegt sje, að hafa sem flesta lærða menn á pingi, pví pingið geti eigi náð til- gangi sínum, ef á pví sitji aðeins ómenntaðir menn, og petta er alveg satt; en, eins ogpú veizt, Vagn minn, pá eru nú bændurnir okkar fjarskalega illa menntaðir, og pað svo tilfinnanlega, að peir geta ekki í neinu veru- legu skipað sæti á löggjafarpingi iandsins. |>að er pví alveg sjfilfsagt, að kjósa hvern pann lærðan mann, sem kostur er á að fá fyrir pingmann, til pess að geta verið viss um, að maður liafi kosið pann mann fyrir fulltrúa sinn á ping, sem vaxinn er pví, að vinna að löggjafarstörfum, heldur en að senda pá menn á ping, sem ekkcrt skynbragð hera á pað, hvað útlieimtist til pess, að vera menntaður maður, nje sem nokkra menntun hafa fengið, og pví hljóta að vera sem dauð og tilfinningarlaus mannslíkan á pingi gagn- vart lærðum mönuum. Vagn: Eptir pessu leggur pú »lærðu mennina« undantekningarlaust til grundvallar fyrir skoðun pinni; út úr orðum pínum má draga pá ályktun, að allir hinft- svo kölluðu »lærðu menn« hljóti að vera ágætir ping- menn, cða með öðrum orðum: sá sem nefnist »lærður«, á að sitja í fyrirrúmi fyrir liinuin »ólærða« til pess að ná kosningu á ping, pví munurinn á peim sem pingmönnum er sá, að hinn »lærði« heíir lært og lesið svo mikið, að liann heíir allt pað við hendina, sem styður starf hans á pingi, og getur pví aldrei horizt upp á skcr vanpekkingar eða máltregðu; hinn »ólærði« aptur á móti hefir eldcert lært eða lesið, og hlýtur pví pekkingarlaus og pegjandi á pingi að sitja, sem dauður limur á líkama. J>essi skoðun er eigi ný, nje ríkjandi hjá pjer einum, heldur lifir hún í lijörtum margra manna, leikmönnum sem lærðum, enda hefir pú, eins og pjer fórust orð áðan, tekið hana inn í stórskammtamæli hjá embættismönnum, og getur sú inntaka sina og hrundu peim útaf hrúnni ofaní fljótið. En er jeg leit af pessari hörmulegu sjón, báru fyrir mig alteinar myndir ! fuglalikí; pær voru á flögti kringum brúna, og settust öðruhverju á hana. Hvað sjerðu núna, Mirza! sagði sá sem með mjer var? Jeg sje kjóa, gamma og hrafna og aðra gripfugla, sagði jeg. j>að eru sagði hann áhyggjur, og girndir og ástríður pær sem óspekja líf mannsins. Ágirnd, öfund, metn- aður, munaður, örvænting og annað pess- konar. Æ! hvað maðurinn er lítilsverður, sagði jeg, og stundi pungan; hann er ekki skap- aður til annars, en eymdar og dauða. Andinn komst mjög við, er hann sá, hvað petta tók mikið á mig, hann sagði mjer pví að líta útí pokuna pykku, pangað er straumurinn her allar kynkvíslir mannanna er i fljótið falla. fegar jeg leit pangað, einsog hann

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.