Norðanfari


Norðanfari - 11.03.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.03.1881, Blaðsíða 1
XftKIVUi'ARI. 20. ár. Herra ritstjóri! Báglega pótti út líta í pessum parti landsins pá er jeg sendi yður seðilinn í «Norðanfara» 25. nóv. síðastliðinn, par sem megn ótíð og vetrarríki hafði pá gengið um langan tíma. En veturinn heíir trúlega lialdið áfram síðan allt fram á pennan dag, og ekki er enn útlit fyrir snögg umskipti til liins betra, par sem allt er pakið haíís með ströndum fram og firðir allir fyrir löngu paktir lagís, með afarpykkri snjóbeðju ofan á, enda liafa frost frá pví um miðjan fyrra mánuð opt verið alveg óvenjulega mikil, frá 18 til 21 gr. R. hjer við sjóinn, og náttúr- lega talsvert meiri upp til Hjeraðs. Jarð- laust er nú með öllu hjer og hefir verið lengi, og sama er að frjetta úr öllum nálæg- um sveitum. Einstaka menn fyrir ofan fjall kváðu pegar liafa rekið af sjer nokkuð af sauð- fje sínu til peirra, er birgari eru af heyj- um. J>ó munu engin almenn vandræði vera enn, og með pví heyskapur almennings var með mesta og bezta móti síðast liðið sumar, cr vonanda, að menn slarkist lengi, pó að fimbulvetur pessi haldi áfram nokkuð lengi enn. — Æðarfugl drepst hrönnum saman með pví að liann nær ekki til sjávar fyr en eitt- hvað langt út í haíi, par sem ekkert æti er að fá. — Einstaka bjarndýr liafa gengið á land lijer í Austfjörðum síðan haf og purlendi rann saman í eitt, og verið drepin. Skömmu eptir nýárið komu hingað til Seyðisíjarðar báðir hjeraðslæknarnir Er. Zeut- lien og J>. Kjerulf til að eiga við hina prjá menn, er hjer kólu svo voðalega og með svo merkilegum atvikum seinast í nóvembermán. ]pcir áttu mikið starf fyrir hendi, par sem svo var komið, að allir hinir kölnu menn lilutu að missa fætur sína og ef til vill líf- ið með. Læknunum tókst lijer rnæta vel. J>eir tóku báða fætur af hverjum einum hinna kölnu manna, og lítur elcki út fyrir annað, en lífi peifra allra sje par ineð borg- ið, par senr peir nú allir virðast á góðum batavegi. Munu fá dærni til, að svo margir Akureyri, 11. marz 1881. limir hafi verið af teknir í einu hjer álandi, en einkum pykir hjer vel hafa til tekist af pví að mennir voru svo langt leiddir áður en peir komust undir liendur læknanna. J>að pótti eigi litlum tíðindum sæta í pessu byggðarlagi, pegar pað spurðist, að kveikt liafði verið eina nótt snemma í jan- úarmán. í einu af liúsum peim , sem hinir norzku síldarveiðamenn hafa reist við sunnan- verðan botn Seyðisfjarðar. Menn nokkrirvoru óvanalega snemma á fótum morguninn eptir nótt pá, er kveikt liafði verið í liúsinu ; peir sáu husið vera farið að brenna, en með pví eldurinn hafði pá ekki brotizt algjörlega út, varð hann slökktur áður en nokkurt veru- legt tjón yrði af. Hver petta ópokka-verk hefir framið, er ekki komið í Ijós, og kemur líklega hjeðan af aldrei í Ijós, pó nú verði farið að hefja ránnsóknir pví viðvíkjandi, úr pví pað var eklci gjört meðan verkið var ný- unnið, en vel má vera, að ekkert hefði upp úr pví liafzt einnig pá. Að kveilct hafiverið í húsinu af ásetningi, en ekki af vangá, hefir öllum pótt auðsætt pegar frá uppliafi. Og ekki hafa menn getað ímyndað sjer, livað komið liafi peim, sem valdur er að óbóta- verki pessu, til að fremja pað, nema ef vera skyldi óvild til manns pess, sem liinir norsku eigendur hússins hafa falið pað á hendur til gæzlu um vetrartímann meðan peir dvelja erlendis. Horðinenn hafa ástæðu til að skoða níðingsverk petta sem sprottið af íslenzkum óvildarhug til sín, einkum ef svo fer, að lög- reglustjórn vor sjer sjer ekki fært að liefja neina rannsókn málinu viðvíkjandi. Hjer í Seyðisfirði eru prjár verzlanir, og hefði pví mátt búast við, að enn væri, ekki lengra en liðið er á veturinn, vel byrgt af vörutegundum peirn, sem almenningur parfnast. En pað er ekki. Hjer liefir t. a. m. nú um nokkurn tíma hvergi verið að fá sykur*, steinolíu og sápu, sem allt hljóta að *) Kandís-sykur er pó enn að fá i verzlan Gránufjelags. Nr. 21—32. teijast nauðsynjavörur. Og er hætt við, að úr pessu verði talsverð vandræði fyrir mörg- um pegar lengra líður fram á. Fyrir korn- vöru-skorti par á móti er fullyrt að ckki purfi að óttast, að minnsta kosti ekki á með- an almenningur ekki neyðist til að kaupa korn til að halda lífinu í skepnum sínum. Gránufjelagsverzlun (á Vestdalseyri) er talin bezt búin vörum peirra verzlana, sem hjer eru. — Ein peirra vörutegunda, sem protn- ar eru, er brennivín, enda hefir nú um tíma all-langan ekki, að heita megi, borið á drykkju- skap í pessu byggðarlagi, og eru hjer pó prjú opinber veitingahús og nóg af vínföngum enn að fá á öllum peirra. — J>að er mikil- vægt spursmál hjer eins og víðar, hvað gjört verði til að reisa skorður við ofdrykkju. Ýms- um mun pykja eina ráðið , að fá lagaboð, sem með öllu bannar, að áfengir drykkir sje fluttir inn í landið. En jeg tel víst, að slík lög nái aldrei fram að ganga, enda verður pví ekki neitað, að pað væri ófrjálslegt, að leggja pvílíkt alslierjarband á verzlanina. J>að hefir ekki heldur enn tekist nokkurri pjóð að eyða ofdrykkjunni hjá sjer með pví móti. En öðrum pykir ráðlegast, að fá hjálp land- stjórnarinnar til að koma upp almennu pjóðarbindindi, og vilja t. a. m., að árlega sje lagt úr landsjóði talsvert fje til að sfyðja petta mál, embættismenn allir skyldaðir til að vera í bindindi og' prestum sjerstáklega gjört að skyldu að ganga hjer í broddi fylk- ingar. En pó að vissulega væri brýn nauðsyn á að útrýma ofdrykkju frá peim, sem stjórn landsins hefir falið á hendur að vera leiðtogar almennings, og sjerstaklega úr prestastjettinni, pá get jeg ekki fallist á pá tillögu, að land- stjórnin neyði erindsreka sína til að vera bindindismenn, nje heldur pá tillögu, að opinbert fje sje fram lagt bindindismálinu til stuðnings. J>að er auðvitað, að peir embættismenn og sjerstaklega prestar, sera gjöra sig seka í ofdrykkju, ættu eigi að halda embættum sínum. En pá gengur vissulega landstjórnin of nálægt persónulegu samvizku- Hinn þöguli fógeti. (Niðurlag). ■^■ra já — til að vera fullvissari, gæti jeg búið liann undir petta, sagði presturinn. Fyrst gæti jeg sagt honum eins og launungarmál, að pjer hefðuð í hyggju, að uppfylla petta skilyrði, sem að vísu væi'i æði-hart, og pvi næst gæti jeg í vin- semd gefið honum pað ráð, að mæta yður á hálfri . leið, er hann sæi pað, sem jeg leyfði mjer að nefna góðan vilja frá yðar liálfu. Nei, liena prestur. gjörið pað ekki fyrir Guðs sakir. Jeg pakka yður fyrir yðar hreinskilnu hluttekning og velviljaða ráð, en jeg get alls eigi fylgt pví. — Jeg veið á annan hátt að reyna að lijálpa mjer út úr pessum vandræðum. Áður en frú Blum kom heim frá hinni misheppnuðu tilraun lijá prestinum , hafði lnin með sjálfri sjer tekið áform, sem hún gjörði sjer góðar vonir um, að mundi heppnast vel. Enn pá datt henni pað að eins snöggvast i hug, en nóttin var nógu löng til að hugsa um pað til hlýtar. Snemina morguninn eptir spurði hún mann sinn: Yilt pú — sjálfsagt ekki með orðum, lieldur með teiknum — svara hrein- skilnislega nokkrum spurningum mínum ? Hann hneigði sig og játaði pví pannig. Á hið uinrædda knjefall að eiga sjer stað í vitna viðurvist spurði hún og skalf. Hann hristi undireins höfuðið og neit- aði með pvi. Er pjer pað nóg, spurði hún, ef jeg krýp fram fytir pjer, og segi með biðjandi rödd: taliiðu. Hann lmeigði sig, og ljet hana með pví vita, að liann væri ánægður með pað. Hefir pú nokkuð móti pví, að hinum nánustu ættingjum og vinum okkar sje boðið til okkar í kvöld? J>að datt ofan yfir liann við pessa — 41 — spurningu. Eógetinn var fremur gefinn fyrir skemmtanir, og hann var gestrisinn og pægilegur lieim að sækja. En — pað hlaut eitthvað að búa undir pessu, svo að honum leist hann verða að fara varlega. J>egar liann svaraði engu, tók hún til orða og mælti: J>að er, ef til vill dálítill greiði, er jeg bið pig um ; en jeg skal borga hann með öðrum stærri, sem pú auk pess liefir aldrei beðið um. Ekki í einrúmi heldur í viðurvist allra gestanna skal jeg falla á knje fyrir pjer eins og vesall synd- ari, og segja hátt og snjailt: talaðu, eins og pú liefir lagt fyrir mig. Nú fór, að fara um fógetann. Honum kom nú i hug, að hún ætlaði allt petta til pess, að hún gæti rækilega hefnt síu, að Arelía ætlaði að Ijósta upp um sig frammi fyrir öllum, með pvi að láta alla sjá knje- fallið, og síðan mundi hún skýra frá pví með mörgum orðum, hve grimmdarlega liann hefði farið með liana, og að lokum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.