Norðanfari


Norðanfari - 11.03.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.03.1881, Blaðsíða 2
frelsi, ef hún me3 lðgUm sltyldar hvern einn pjóna sinna til að vera aígjör bindindismaður. «Bindindi» og '«ekld-bindindi» er prívat-mál, sein landstjórnin á eklci að blanda sjer inní, og frá kristilegu sjónarmiði er rnjer syndlaust að vera ekki í bindindi, oins og' mjer líka er syndlaust að vera íbindindi. Nanðungar- bindindi er ]>ví óhafandi. Og svo er þess vert að geta, að lög duga ekki, síst þar sem embættisvaldið er svo veikt cins og á voru landi, ef almennings álitið ekki styður þau. petta eru nóg dæmi, þegar litið er til ýmsra hígaboða, er út hafa verið gefin í seinni tíð, t. a. m. spítalagjáldslaganna, liundaskattslag- anna, o. s. frv. Og, að því er snertir bind- indismálið, væri sú skoðun búin að fá rótfestu nieðal almennings, að ofdrykkja væri synd og skömm, og yfir liöfuð að tala átumein lands og lýðs, þá þyrfti málið alls ekki að komast í hendur landstjórninni. En eitt vildi jeg þó til leggja í þessu máli,- og það er þetta. Jeg vil, að alþing sje beðið um lög í þá átt, að hver einstök sveit á landinu ráði því sjálf á ári hverju með meira hluta atkvæðisbserra manna, hvort sala áfengra drykkja skuli leyfð eða ckki innan sinna endimarka það árið; og í annan stað greiði livcr sá, er vínsölu vill liafa, hæfilegt gjald fyrir livert ár, og renni gjaldið í sjóð svoitarinnar, en aðrir en þeir, er slíkt leyfi kaupa fyrir hið ákveðna verð, fái undir engum kringumstæðum að selja áfenga drykki. Með slíkum lögum myndi miklu moira stútt að bindindismálinu heldur en þótt stónnikið fjo væri lagt úr landsjóði því til aðstoðar, og væri þó jafnframt í engu gengið of nálægt persónulegu samvizkufrelsi. Hinsvegar gæti hindindisfjelög víðsyega um land haldið áfram og hreitt sig ut, en aðeins ’ prívat-fjelög, og á þann hátt myndi þau Jdu góðu geta til leiðar komið. — Og roætti herða, jafnvel þó engin ný ]pg ,fst. Yiðvíkjandi brennivínsmálinn, nefni- lega á eptirliti lögreglustjórnarinnar með hinum opinberu veitingahúsum. J>ar ætti engin víndrykkja eða drabh að eiga sjer stað á helgum dögum, og eklti heldur ætti það að tíðkast, að menn fengi að sitja þar uppi við samdrykkju fram eptir öllum nóttum. En þessa er vitanlega Iivorugs gætt svo sem vera her eins og nú stendur. Norður-Múlasýsla er hið eina kjördæmi á landinu, sem enu á þingmenn sína ókosna, og híður nii kosningin, svo sem auðvitað er, þangað til í vor. Alveg er óvíst, hverjir muni gefa kost á sjer til alþingis-kosningar þessarar, en nægan tíma fá menn nú til að liugsa sig um. J>að er ein ákvörðun í hinum íslenzku kosningarlögum, sem hæði í sjálfu sjer er óhafandi, og sjerstaklega getur komið sjer mjög illa við kosning þá, sem hjer er fyrir liendi, þar sem líkindi eru til að liún verði að fara fram fyr á vorinu en fjallvegir eru orðnir alrunnir. Jeg á hjer við þá ákvörðun, sem segir, að eitt skuli vera kjör- þing í hverju kjördæmi. Afleiðingin afþess- ari ákvörðun er sú, að iðulega sœkja ekki kjörþingið nema þeir, er næst búa við kjör- staðinn, en einkum þó þá, cr veðurátt og vegir eru með lakara móti. Kosningar þær, sem gjörðar eru á slíkum kjörfundum, sýna þannig alls ekki vilja almennings innan kjör- dæmisins, heldur aðeins Iítils lióps manna, er næst hýr fundarstaðnum. J>etta þarf endi- lega að hreytast, og einmitt í þá átt, að liver hreppur hafi kjörfund út af fyrir sig, en sama dag allir hreppar sama kjördœmis, og sje svo eptir á talin saman atkvæðin úrþeim öllum til að vita, hverjir kosnir hafa verið að almennings vilja. En jsfnframt þessari hreyting á því, á hvern hátt greidd eru at- kvæði til alþingiskosninga, Nú eru atkvæði greidd í heyranda liljóði, og þar sem hin politiska sannfæring er elcki því sterkari er mjög liætt við, að þeim manni. sje gefið atkvæði sem ríkastur er í hjeraði eða sem maður vill sízt styggja, hvort sem sannfæring er fyrir því, að hann sje hið hezta þing- mannsefni eða ekki. J>ví þarf pessu atkvæða- greiðslu-máti að aftakast, og í hans stað ætti hver einstakur kjósandi að gefa atkvæði á seðli, og skyldi kjörstjórnin eða þeir menn, er við atkvæðunum tæki, aðeins athuga, að enginn hinna atkvæðisbæru manna kœmi að meira en eiuum atkvæðisseðli, en hver ein- stakur seðill skyldi athugast eigi fyr en atkvæði allra væru innkomin, og væri þá eigi unnt að vi4í, hvern hvor einstdcu* Lefði kosið. Fyr en svona er komið, er alþingis- kosningum íslendinga ekki komið í verulega frjálst horf. Með virðing yðar ■ Jén Bjarnason. Enis „úr Skagafirði44. Hin tilvitnuðu orð í 41,—«42 tbl. Norð- anfara f. á. eins og öll greinin, með yfir- skript «Ur Skagafirði» er eptir mig, og til þess að sanna áminnst orð, ef á annað horð vor háæruvcrðugi* biskup vill taka trúau- , (* Jeg nefni engan mann „herra“ , pá leg orð mín, liíej^p jeg stuttlega yfir æfiferil minn, og greini ár ogóstaði, livar jeg hef dvalið til nálægrar stundar. Jeg og við 5 bræður og 2 systur (hin eldri nú öndnð), vorum alin upp á Úlfs- stöðum í Loðmundarfirði og vorum þar fram á fullorðins aldur. Alla þá tíð sem jog var þar, frá því jeg fyrst mundi, og þar til jog fór úr föðurgarði vorið 1855 liúsvitjaði sóknarprestur vor, Jón sál. Austfjðrð, heim- ili okkar, það er að segja: Ijet okkur öll börnin lesa á bók og allt vinnufólk, ogund- anskildi engan noma foreldrá okkar, lilíddi yfir kverið og spurði úr því, þetta kalla jeg húsvitjan annað ekki; að aflokkinni þessári athöfn prestsins þökkuðu foreldrar okkar prest- inum fyrir með kossi og lianda-bandi, og ljetu okkur hörn sín og vinnufólk gjöra slíkt liið sama. J>au sögðu opt, (það er mjer barns minni) að presturinn kæmi eins og sendi- hoði himnaföðursins, í húsvitjunarferðir á heimili manna, til að fræða og áminna, helga og hugga. Mjer innrættist þá harni sú trú og liefi verið henni jafnan liáður síð- an, því hefir mjer opt gramist hirðuleysi presta í þessu efni, og reyndar satt að segja finnst mjer forsómun þeirra vera þar í mest innifalin. Sem áður er sagt fór jeg burt frá foreldi'um mínum vorið 1855 að Ketilsstöð- um á Yöllum, dvaldi þar veturna 1855—56, 1856—57, livorugan þann vetur liúsvitjað mitt hcimili, og þótti mjer kynlegt. Yorið 1857 fór jeg heiin aptur til móður minnar, er þá var orðin ekkja, veturinn 1857—58 húsvitjað af sama presti einsog áður, með peim mismun að elzta bróður inínum, sem þá var giptur, var sleppt frá lestri. Yorið 1858 (pá liafði jeg 6 urn tvítugt), íluttiunst við móður mín sál. og 4 yngri systkyn mín á- samt 4 vandalausum (2 unglinguul) búferl- norður nS önTðsvlIc á STalB á i'ðsstr ÖJld, öllum þar alveg ókunn. þ>ar vorum við ár- in 1858—59, 1859—60 (og jeg með 7 manns) árið 1860—61, ekkcrt það ár húsvitjað; árið 1861—62 var jeg aptur á Ketilsstððum á Völlum, ekki húsvitjað. Veturna 1862—63, 1863—64 hafðist jeg við sem barnakennari urn Köldukinn, Ljósavatnsskarð, Fnjóskadal og Svalbarðsstrðnd, ekki eitt einasta heimili sem jeg dvaldi á húsvitjað þá vetur, og jeg heyrði alls engan minnast á þær. nafnbót álít jeg tilheyra guðdómsins per- sónu einni, því er það ekki af vanvirðu við vorn elskuverða háæruverðuga hisk- up, að jeg nefni hann það ekki frekar en aðra menn. enda allt með því að spyrja gestina, hvort þeir álitUj að hún gæti haldið sóma sinurn með því að lifa samán við slíkan harðstjóra. En þe^si ljóta hugsan hvarf undir- eins, er hann leit framaní Areliu; hún brosti og blíðan skein út úr lienni,, . Hún vírtist horfa á liánn moð somu ást og fyr; cngir hrekkir sýndust búa í súlu hennar. J>egar liún því itrekaði spurninguna uin kvöldboðið, hneigði hann sig og játaði mcð því. Nú var beztu vinum þeirra boðið, þar með prestinum, og var liann beðirm að hafa bróðurson sinn með sjer; hann hafðí heimsótt prestinn, og var all-nafnfrægur orðinn fyrir skáldskap og sögústníði. J>au hjónin báru livort í sínu lagi mikla um- Ityggju fyrir því, að allt yrði sein bezt og skemmtilegast í boðirtu um kvöldið. Um kvöldið voru góðir rjettir og góð vín á borðum; þau hjónin voru vingjarnleg og glaðleg við alla; og allir virtust vera glaðir og ánægðir. Menn töluðust gleðilega við, og þögðu aldrei, og enginn tók eptir neinum lasleika hjá fógetanum; hann var þvert á mót hinn fjörugasti og glaðasti. |>au hjón- in skemmtu gegtunum til skiptis, eins og þau hefðu talað sig saman utn það. J>etta þótti engum kyn. Ef hán var við þagði liann reyndar. En hún hafði þá lag á því, að snúa atliygli gestanna til sin með ýms- um hnittiyrðuin til hins og þessa, svo að enginn tók eptir þögn hans. Gengi liún aptur á mót út, til þes3 að sogja fyrír um eitt eða annað — og það þurfti hún opt ; að gera —, tók fógetinn til orða, og gaf' konu siuni ekkert eptir í þvi að skemmta ' gestunum. Loks urðu allir mjög glaðir og | hreifir. Árélía siieri þá máli sínu til hins { unga skálds, sem komið hafði með prestin- I um: það gæti verið garnan, að haf'a eitt- hvert rit, scm hefði inni að lialda allar J ástasögur og ástarorð; haldið þjer eklci það? Á frúin við, eins og þetta liefir verið í raun og veru, eða til búið upp úr sjer? spurði skáldið. Eins og þetta hofir verið í raun og veru, svaraði hún. J>að yrði víst stóra bókin, sagði hann. J>að er víst, svaraði hún; en það yrði einungis að taka hið verulegasta. Af mörg- um ástarsögum, er væru hver annari líkar, væri nóg að taka eina. Jeg held, að slík hók væri skemmtileg í fleiru en einu tilliti. Meðal annars mætti sjá af henni gott sýn- ishorn af tímum og siðuin, og nútíminn gæti haft gott af því. Slík hók mundi einnig verða gagnleg hanclbók fyrir skáldin. Mjer þykir skáldin eigi veramjög uppfynd- ingasöm, þegar þau lýsa ástalífi; hvað eina líkist öðru, nema ástalýsingar Oehlénschlæg- ers. Hve opt hora menn eigi þá spurningu upp fyrir sjcr : hvornig ætli hinn eða þessi

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.