Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 08.04.1881, Blaðsíða 1
XORMXFARI, 20. ár. Altureyri, 8. apríl 1881. Nr. 27—28. t Nattlangt frost En í helfrosti Er nog til bana I m hávetur Vorsins veilta blómi; Eeilur hin áttræða eik, SVEINN NlELSSON prófastur, fæddur að Kleyfum í Oils- firði 14. ág'úst 1801; kom í Bessastaða- skóla i 820, og útskrifaðist paðan með hezta vitnisburði 1824. Var pví næst 2 ár skrif- ari Bjarnar sýslumanns Blöndal. Varð 1828 djákn á Grenjaðarstað. Vígðist 1835 prestur til Blöndudalshóla, og pjónaði pví hrauði til 1844; var prestur á Staðarbakka 1844 til 1850, á Staðastað 1850 til 1874; pví næst íjekk hann lausn, og var emhættislaus í 5 ár, en fjekk 1879 Hallormsstað, og þjónaði pví brauði 1 ár. Hann var fulltrúi Húnvetninga á pjóð- fundi 1851; varaþingmaður Snæfellinga 1859 —64; aðalþingmaður sömu sýslu 1865—69. Prófastur í Snæfellsness prófastsdæmi 1866 —74. Varð riddari af Dannebroge 1869. Árið 1827 gekk hann að eiga GUÐNÝJU jÓNSBÓTTUK., prests að Grenjaðarstað; af 4 bórnum peirra önduðust 2 í æsku, en 2 lifa. Eptir andlát hennar kvongaðist hann í annað sinn 1836, og gekk að eiga GUD- RUNU JÓNSBÓTTUR, prófasts á Höslc- uldsstöðum; liún andaðist 1873. þeim varð 4 barna auðið, og eru nú 3 þeirra á lífi. líaim andaðist í Reylijavík 17. jan. 1881. Fjölhæfur og fjölvís, Svo af flestum bar, Lærður, listhagur, Landi parfur; Minnugur, máisnjall, Menntastólpi, Eornmaður að burðum, Barn í hjarta. Svo hnigu fyr, svo hníga enn—hníga enn, Sem stráin vorir miklu menn—miklu menn. Svo hnígur pú með blöðin bleik—blöðin bleik, J>ú sterka, gilda ættlands eik—ættlands eik! Til Drottins! frjáls við frost og hel—frost og hel; f>ú stríddir lengi, striddir vel—stríddir vel! J>ú vanst svo lengi, varst svo trúr—varst svo trúr, Og sterkur eins við skin og skúr—skin og skúr. Nú hvílir preytt hin haga hönd—haga hönd, En ný og fersk er nú pín önd—nú pín önd. t>itt líf var nám og nytsemd tóm—nytsemd tóm; Svo mörg pað sanna menntablóm—menntablóm. Gakk öruggt með þitt mikla pund—mikla pund, |>ú dyggur pjónn, á Drottins fund— Drottins fund! Gakk heill og frjáls við frostog hel—frostoghel, Ó faðir sæli, sofðu vel—sofðu vel! M. J. Árið 1881, 8. dag febr. var sýslufundur Eyjafjarðarsýslu settur á Akureyri. Sýslu- nefndarmenn vantaði úr Hvanneyrar, Yalla og Glæsibæjarlireppum. — t*essi nxál voru fyrirtekin: 1. Reikningur yfir vegabótasjóð og sýslusjóð Eyjafjarðarsýslu. Til þess að endurskoða pá reikninga, voru kosnir: D. Guðmunds- son og Páll Jóhannsson. 2. Janfaðarreikningar allra hreppa sýslunnar. Til pcss að endurskoða þá reikninga, voru kosnir: sýslunefndaroddvitinn og sjera D. Guðmundsson. 3. Var lagt fram brjef amtsins um að kjósa 1 mann í amtsráðið ásaint öðrum til vara. t>essir hlutu kosningu: Einar alþingis- maður Asmundsson 6 atkv., sýslum. S. Thorarensen 4, síra Björn í Laufási og síra Kristján á Tjörn lilutu sitt atkvæði hvor þeirra. 4. Eramlagt brjef amtráðsins dags. 25. f. m. Útaf pvi máli skrifaði sýslunefndin sitt brjef hvorri sýslunefndinni í finDeyjar" sýslu. 5. Lagt fram brjef sýslumannsins í Borgar- fjarðarsýslu um 1724 kr. úr EyjafjaiSarsýslu ískaðabætur til Borgfirðinga fyrir sauða- skurð veturinn 1875—76. Sýslunefndin stendur við orð sín frá 1878, þannig að hún vill ieggja til með því, að Eyfirðing- ar greiði Borgfirðingum skaðabætur, en lýsir pví yfir jafnframt, að ekki getur komið til umtals um neina hluttöku henn- ar í pví máli, fyrri en hún hefir fengið greiniiegan reikning yfir mismuninn á virðingarverðum þeim sem til er tekinn í 2. gr. laga 4. marz 1871. 6. Lesið brjef amtsráðsins , að það sjái sjer eigi fært að samþykkja, að sýslunefndar- menn fengju aukapóknun fyrir ferðakostn- að fram yfir hina lögákveðnu 2 kr., en þar á móti heldur fyrir eitthvað, sem nefnt væri öðru nafni, svo sem húsnæði m. fl. 7. Ivom til umtals um sýsluvegina. Svo er áætlað að vegasjóðurinn verði 1150 kr. Sýslunefndin ákvað að verja pví á þessa leið: Til framhalds veginum frá Akur- eyri fram í Pjörðinn 450 kr., til vegar í Saurbæjarhrepp 50 kr., til vegar út á Torfunef 50 kr., til vegar í öxnadal 250 kr., til vegar út frá Ásláksstaða-kýl 150kr. til vegar í Ólafsfirði 100 kr., til óvissra útgjalda lOOkr; sýslunefndarmanni í hverj- um hrepp var á hendur falið að hafa um- sjón með vegagjörðinni í sínum lirepp. 8. Lagt fram hrjef frá umboðsmanni Möðru- vallakl. um klausturjörðina Djúpárbakka, hvort hún eptir að hafa orðið fyrir land- broti skuli af tilfærðum ástæðum leigjast með sama leigumála sem áður. Sýslu- nefndin fjelist á álit hreppsnefndarinnar í Glæsibæjarhr. um pau tvö atriði, að hvorki hafi jörðin batnað nje leigumáii jarða í Iireppnum hækkað svo, að sami leigumáli á jörðinni sje liæfilegur eptir sem áður, og álítur því að tjeð jörð eigi að fá í- Jónas Dugge. (eptir Aug. Blanche). (Framhald). Dugge, endurtók verkstaðareigandinn, eins og hann minntist þessa nafns. En hvernig gat yður komið til hugar að eita dóttur mína inn í hús foreldra sinna? Sú ást, sem eigi leggur allt í sölurnar verðskuidar ekkert. Jeg elska dóttur yðar og bið hennar nú mjer til handa. Eruð pjer vitlaus maður? J>jer purfið ekki að horfa á mig stórum augum og með opnum munni, háttvirti herra Malmström. Jeg vil ekki láta gleypa mig pð jeg heiti Jónas. Jónas Dugge! |>jer sögðuð pað hefði verið Dugge sem var .... Sem var stórkaupmaður í Gautaborg, og sem dó fyrir hálfu öðru ári síðan, flýtti Jónas sjer að bæta við, því hann hjelt að petta mundi koma betra samkomulagi á, á milli peirra, og að herra Malmström hefði ef til vildi verið vinur föður síns. Já jeg er sonur pess Dugge. Nú, já já, pað er svo, þjer eruð þá sonur hans, sagði herra Malmström og setti hendur í síður sjer; pjer eruð pá sonur pess þræls, sem hafði af mjer 5000 ríkisdali fyrir sex pumlungasaum, sem liann keypti frá verksmiðju minni. J>að gleður mig! Ha, gleður yður pað? Já makalaust, einkum par jeg er nú fær um, að bæta yður tjón pað, er þjer hafið orðið fyrir. Bæta mjer, getið pjer bætt mjer tjcin mitt? Ekki með peningum, heldur in natura, eða með öðrum orðum, meðþví að gjöra dóttur yðar hamingjusama, og um leið gleðja for- eidra hennar, og vera þeirra stoð og stytta á eiliárunum. Herra Malmström rakupp skellihlátur, og fljótt tóku móðirin og dóttirin að brosa líka. Dugge var sá eini sem var alvörugefinn. Jú, jeg pakka .... það er ágætt að borga skuídir föður síns á pehna hátt, . . . ha ha ha! sagði verkstaðareigandinn eptir litia stund og hjelt um magann. Jeg vildi feginn, sagði Dugge, að jeg gæti borgað liinum öðrum skuldunautum föður mins í sömu mynt, en það hjálpar nú náttúrlega ekki. En svo jeg hverfi að því, sem frá var horfið, það má hver sem vill fá upplýsingu um mig hjá yfirboðurum mínum í yfirrjettinum. Yfir liöfuð er pað ásetn- ingur minn og föst ákvörðun, að verða Assessor í hæzta rjetti. Hver grefillinn! bíðið þjer þá þangað til það er orðið. Nei, það hjálpar nú ekki, konan mín verður, eins og jeg, að gegnumganga hina ýmsu dóma. Aðeins fyrir starfsemi og sjálfs- afueitun verða menn duglegir og nýtilegir, 53 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.