Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.04.1881, Blaðsíða 2
- 54 vilnun í eptirgjuldi fyrir pað laiulbrot er lián varð fyrir. 9. Brjef frá ábúanda kl. jarðarinnar Arnar- ness Antoni Sigurðssyni, par sem hann samkvæmt auglýsingu landsliöfðingja 17. nóv. 1879, leitar álits sýslunefndarinnar um pá jörð, og óskar að hún sendi lands- liöfðingja skýrslu sína um málið og til- lögu sína um hæfilega verðhæð jarðarinn- ar. Um pað mál ritaði sýslunefndin lands- höfðingja skýrslu sína og tillögu um verð- hæð jarðarinnar. Daginn eptir pann 9. febrúar var fram- haldið fundi sýslunefndarinnar. Kom pá til umtals: 1. Um majjíaskrá sýslunnar. J>að varð að sampykki að prcnta markaskrá sýslunnar á næstkomandi' sumri og skrifa hrepps- nefndunum að safna mörkum hver 1 sín- nm lirepp og leggja fram kostnaðinn við tilhuning markaskránna á næstu mann- tnlspingum, einnig að pær skuli hafa kom- ið markaskýrslum hreppanna til oddvita sýslunefndarinnar í seinasta lagi fyrir sum- armál. Sýslunefndarmaður Jón Ólafsson á Laugalandi tók að sjer að undirbua handrit markaskrárínnar fyrir 60kr. pólm- un, einnig að lesa prófarkirnar. llrepps- brennimörk voru ákveðin. 2. J>á var hreift um gangna sampykktir, er ekki póttu vera til nema í sumum hrepp- um sýslunnar, og vár oddvita sýslunefnd- arinnar falið á licndur að uudirbúa pað mál til næsta sýslunefndarfundar. 3. Lesið brjef Vilhjálms Bjarnarsonar í Kaup- angi mbð ástæðum hans til pess að sækja um lieiðurslauu af sjóði Kristjáns kon- ungs IX. Sýslunefndin felur oddvita síu- um að mæla sein bezt fram mcð beiðni Vilhjáhns. 4. ]>á voru eptir áskorun öddvita nefndir til hreppstjórar í Vallahrepp: Gísli Pálsson á Grund, Halldór Hallgrímsson á Melum og Sigurður Sigurðsson á Tungufelli. 5. Lesið brjef frá Jóni lireppstjóra Einars- syni á Laugal., par sem hann fer pess á leit, að af vegasjóð sýslunnar sje kostaður að meiru leyti grjótgarður milli vegarins og túns ábúðarjarðar lians. Sýslnnefndin sjer sjer ekki fært að sinna pví máli af peirri á- stæðu, að svo víða standi sýsluvegur eins af sjer við túnið eins og á Laugalandi og niundu pví túngarðabyggingar á kostnað vegasjóðs verða alit of tíðar. 6. Lesið brjef frá sama hreppstjóra par sem hann ber sig upp við hreppsnofndina und- an útsvari sínu og kærir hreppsnefndina um ólöglega aðíerð á kærumálum út af útsvörum. Sýslunefndin sá sjer eigi fært að úrskurða útsvarskæruna af pví að úr- skurð hreppsnefndarinnar vantaði í mál- inu. En aptur ritaði sýslunefndin hrepps- nefndinni áminningu um að gæta peirrar skyldu, er á henni lægi með aðsvarapcim er kærðu, og pað pó að henni pætti kær- an koma of seint. 7. Lesið brjef frá yfirsetukonu Hildi Snorra- dóttur, er beiðist 10 kr. launaviðbótar, af pví að hún lieíir verið yfirsetukona með heiðri og sóma í 20 ár veitist henui pessi launaviðbót. 8. Lesin kæra Eriðriks Jónssonar á Ytri- bakka út af útsvari sínu, sömuleiðis kæra Jörundar Jónssonar í Hrísey út af sínu útsvari. Kæra Jörundar gat eigi orðið tckin til úrskurðar, sökum pess að úr- skurðar hreppsnefndarinnar hafði eigi ver- ið leitað; aptur fann sýslunefndin ástæðu til að lækka útsvar Eriðriks um 10 kr. • og skrifa hreppsnefud Arnarnesshrepps á- minning um að gæta sem bezt jafnaðar í niðurjöfnun sinni framvegis. 9. J>á gjörði sýslunefndin svo hljóðandi ÁÆTLUN um tekjur og útgjöld sýslunnar árið 1881. Tekjur Kr. a. 1. í sjóði við árslok 1880 176,84 2. Niðurjöfnun á hreppana jarðarhuudruð 7895,9 lausafjárlindr. 4104,1 1200,0 7 aurar á hvert hundrað 840,00 Kr. 1016,84 G j öld Kr. a. 1. Til yfirsetukvenna 400,00 2. — sýslunefnda . . . 140,00 3. — kvennaskólans . . 100,00 4. — afborgunar skuldar við landssjóð . . 360,00 5. — óvissra gjalda . . 16,84 1016,84 Var svo fundi slitið 2. fundardag. S. Thorarcnson. Davíð Guðmundsson. P. Jóliannsson. J>. Thorlacius. Jón Sigfússon. Jón Ólafsson. Friðrik jporsteinsson. * ~ * * Bjett eptirrit staðfestir S. Thorarensen. Ur brjefi að sunnan. ------«En — pótt póststjórn og póstpjónum landsins kunni í sumu að vera ábótavant, pá eru pað eigi peir einu, sem aðfinninga purfa við lieldur og líka liinir mörgu menn, sem bera blöð og brjef manna á milli pví slíkir menn eru opt og einatt líkastir Skugga-Sveini, er hann skildi samvizkuna eptir á hillunni; peir taka fulla borguu fyrir burð sinn, en svo ef til vill kemst aldrei til skila, pað er peir báru. Eingin nýmæli eru pað, að blöð, sem send eru fáar bæjarleiðir, lcoma til móttakandans rifin í sundur, skitin og skemmd. Algeingt er pað og, að blöð og brjef, sem send eru í pósttöskunni, mæta afar-miklum vanskilum og hroðalega íllri meðferð frá brjefhirðingastaðnum til pess staðar, er pað á að komast til, og er pað einatt af vanskilum manna við landa sína. Já blöð og brjef mæta opt og einatt peirri meðferð hjer á Iandi, sem pað væri hjá viltri pjóð, og er pað næsta sorglegt umhugs- unarefni.» — — SKÝBSLA um bindindisfjelag Akureyrarbúa. Eins og mörgum mun kunnugt, var bindindisfjelag Akureyrarmanna stofnað fyrir tveim árum, og gengu pá í pað 34 bæjar- ; menn. Næstliðið ár voru fjelagsmenn 30 að tölu. Nú á síðasta aðalfundi fjelagsins, 6. febr., gengu 2 menn í fjelagið að nýju, en 11 urðu til að segja sig úr pví, og 4 voru brottvikn- ir úr bænum, svo nú sem stendur eru fje- lagsmenn eigi fleiri en 17. í lögum fjelagsins er svo ákveðið, að tillögum fjelagsmanna _skuli einkum varið handa fátækum fjelagsmönnum sem verði fyrir lieilsubresti eður öðrum óhöppum, og var á tjeðum fundi sampykkt aðveita einum slíkum meðlimi fjelagsins 10 krónur af sjóði pess, sem pá var alls 13 kr. 56 aurar. Stjórnarnefnd bindindisfjelagsins. Brjef frá Vesturlicimi Pembína County, 14. októbermán. 1880. Eáar frjettir verða sðm jeg tel hjeðan af pessari nýlendu oklcar, hjer í Pembína Coun- tý, pví jeg býzt við að einhverjir hjeðan liafi skrifað löndum heim og máske gjöri pað bet- ur eða greinilegar en jeg, pó verð jeg í fám rjettlátir og góðir, og petta eru peir eigin- legleikar, sem veita mauninum rjett til æðstu embætta í mannfjelaginu; pessvegua skulum vjer gjöra út um petta mál í snatri . . .'. fyrst enginn býður injer sæti. jpetta er kátlegur piltur, sem ekki er hægt að reiðast við, sagði herra Malmström, og hver veit nema jeg hefði hugsað um petta góða tilboð yðar ef öðruvisi hefði staðið á, en ti-1 allrar ógæfu er pessu málefni svo varið, að dóttir okkar er nú pegar trú- lofuð, já herra minn trúlofuð herforingja von* Brage við Svea-lífvörðinn, pegar menn eru búnir að segja a pá verða menn líka að segja b; hvað segið pjer nú um penna litla agnúaV Malmström rak upp skellihlátur yfir pessari fyndni sinni. Jónas Dugge virti aptur fyrir sjer hina ímynduðu assessors frú, og tók nú eptir hring á fingi'i hennar. *) Lesist f o n . þarna hitti jeg smíðshöggið, sagði Mahn- ström. jpað eru nú ekki allt smiðshögg sem slegin eru, sagði Jónas; að gipta dóttur sína hei’foringa við lífvörðinn, er sama sem að festa sjálfan sig, konu sína og börn við byssustyngiua . . . . en jeg sje að pað or orðið íramorðið og jeg parf að fara í yfir- rjettinn, á morgun ætla jeg að leyfa mjer að koma aptur, til pess að gjöra út um petta mikilsvarðandi málefni, og pað á pann hátt, að allir geti orðið ánægðir. Sitjið heilir pangað til kæri herra tengdafaðir! Earið pjer vol vitskeiti maður! Yerið pjer sælar frú tengdamóðir! Og pjer einnig yndíslega ungfrú . .. pjer hlægið . . . . pað er ekkert á móti pví, jeg vildi heldur leggja lífið i sölurnar en sjá tár í pessum augum. . . . Yið sjáumst á morgun. Að svo mæltu íór Bugge hurtu og skein gleðin af augnm hans, og pað leitsvo út, sem hann ætti ekkí annað eptir en biðja um lýsingarnar. Hvað segið pið um hann pann arna, sagði Malmström við mæðgurnar, pegar Dugge var farinn. Jeg vil sannarlega eklci gefa túskilding fyrir vitið hans. Jeg ekki heldur, sagði frúin. En hvað segir pú Teresa um pvílíkan biðil? J>að er undarlegur maður, mikið und- arlegur svaraði hún, og lagði fingurinn um leið á nefið. Að vera undarlegur er opt hið sama sem að vera heimskur, en pað getur einnig opt verið hið sama sem að vera hygginn. Dugge lijelt orð sín; næsta dag á peim tíma sem vanalegt er að gjöra húsgöngur kom hann til Malmströms en honum var eigi veitt móttaka. Honum var sagt að enginn væri heima Dugge skildi eptir fimm heimsóknarmiða, einn til föðursins, annan til móðurinnar,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.