Norðanfari


Norðanfari - 22.04.1881, Qupperneq 1

Norðanfari - 22.04.1881, Qupperneq 1
Nr. 29—30. VORHWFAKI, 20. ár. Akureyri, 22. apríl 1881. Athugasemdir um kirkjumálið. Allir munu kannast við, að með liinum nýju lögum «um skipun prestakalla» og »um stjórn safnaðamála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda» frá 27. íebrúar 1880, er sam- in voru á síðasta alpingi, hafi Verið reynt til, að kippa kirkjumáli landsins í hagkvæmara og frjálslegra lag, en áður var. — Með liin- um fyrri lögum hafa á annan bóginn kjör prestastjettarinnar verið bætt, með því að gjöra tekju upphæð hinna rýrari brauða við- unanlegri en áður, — en á hinn bóginn hefir rjettar safnaðaðanna verið gætt með pví, að stofna ný prestaköll, þar sem söfnuðirnir gátu eigi fengið viðunanlega prestpjónustu á annan hátt; og pótt þinginu hafi eigi tekizt að gjöra þetta svo öllum líki, pá mun pað pó liafa synt svo á milli skers og báru, sem föng voru á, milli rjettar presta og safnaða — og liins, að baka eigi landsjóðnum ókleyf- an kostnað. — Með hinum síðari lögum um stjórn safnaða mála etc. hefir söfnuðunum í landinu verið veittur sýnu meiri rjettur en áður, til að taka tilhlýðilegan pátt í sínum eigin safnaðamálum, og er pannigstigið nýtt spor til pess, að afnema liið einveldislega snið, er verið liefir á kirkjustjórn landsins; gæti menn búist við að nokkurt lið yrði að pví, ef pjóðin á annan böginn og kirkjustjórn landsins á hinn bóginn beittu lögunum var- kárlega og skynsamlega. Virðist oss varla vonlegt, að alpingi gæti tekið dýpra f ár- inni — að svo stöddu — í þessu máli, með- an fyrirkomulag kirkjunnar er, eins og pað er, að hið borgaralega og kirkjulega fjelag er eins samtvinnað og enn á sjer stað, og með- an borgaraleg og kirkjuleg málefni eru í slíku bringli, að varla verða greind takmörk- in, meðan ríki og kirkja eiga bú saman. Og þegar nú svo er ástatt í tvíbýli pessu, að annað búið er hinu til þyngsla, pað er að segja, að ríldð verður að leggja kirkjunni til niuna, pá var eigi hægt að ætlast til pess af þinginu, og pað hafði — að oss finnst — varla rjett til gagnvart ríkinu, að fá söfn- uðunum í hendur nokkuð til muna af pví vakli, sem stjórn lands á að hafa yfir ríkis- kirkju, stjórn íslands yfir kirkjunni hjer. Að vísu ber sumt í þessum lögum það meinlega með sjer, að pau eru mannaverk, einkum að pví, er snertir 7. grein safnaða- laganna, og má eigi minna um liana segja, en að hún sje hneyksli í lögum, flís í auga pingsins, enda hefir úr flísinni orðið bjálki í augumsumra safnaða og stipts- yfirvaldanna, eins og vjer munum drepa sfðar á í grein pessari. Með pví að oss finnst, að yfirvöldin, stjórnendur kirkjunnar, hafi beitt lögum pess- fim ófimlega og einræðislega gagnvart söfn- fiðunum, alþingi og pjóðinni, pá viljum vjer fiefna tvö til prjú dæmi, er vjer þekkjumtil lless hjer á Austurlandi. — Eins og kunn- figt er, var sjera Jón Bjarnason — í sumar er leið — settur til að þjóna Dvergasteins sékn í Seyðisfirði og Ejarðarsókn í Mjóafirði um fimm ára bil, þegar brauðið losnaði við burtför sjera Stefáns Halldórssonar, pó með pví skilyrði — að pví er heyrzt hefir —, að ef Klyppstaðarprestakall í Loðmundarfirði losnaði á pessu árabili, pá yrði hann að sætta sig við pá breytingu, sem lögin frá 27. febr. 1880, um skipun prestakalla, mæla fyrir um, — en pað er, að Iilyppstaður og Dverga- steinn verði eitt brauð, en Mjóifjörður gjörð- ur að brauði sjer meo 800 króna uppbót. Nú eiga Mjófirðingar lieimting á, eptir á- kvæðum tjeðra laga, að Fjarðarprestakall sje auglýst laust, eða að fá prest til sín, þegar er tjeð lög hafa náð lagagildi; en pað er í fardögum 1881, enda mun pað eiga að verða, að pví er sagt er. En fái nú Mjófirðingar prest til sín í næstu fardögum, eins og peir eiga heimting á, pá á líka presturinn, sem nú er settur til að pjóna Dvergasteini, eptir pví sem oss skilst, fullan rjett á, aðheimta uppbót úr landsjóði, er svari tekjum peim, er Dvergasteins prestar hafa að undanförnu haft af Fjarðarsókn eptir síðasta mati; og pessa uppbót hefir hann rjett á að fá um petta fimm ára bil, eða svo lengi, sem Klypp- staðarprestakall eigi losnar. — Hjer hefði mátt fara skynsamlegar að ráði sínu, og eigi purft að binda laiulsjóðnum neinn bagga, ef settur hefði verið prestur í Dvergasteins- sókn e i n a, og honum gjört að skyldu, að taka við Ivlyppstaðarbrauði, er pað losnaði, — og það var pví klaufalegra að fela honum (sjera Jóni) á liendur Mjóafjarðarsókn, sem biskup var áður nýbúinn að skikka Skorra- staðarprestinn, til að pjóna Fjarðarsókn til fardaga 1881, eða til pess tíma, er Mjófirð- ingar, samkvæmt lögunum frá 27. febr. 1880, áttu lieimting á að fá sjerstakan prest, og var petta allt um garð gengið, þegar sjera Jón Bjarnason* páði Constitution sína. j>að er hart fyrir prófastinn í Suðurmúlasýslu, sem vitanlega framkvæmdi petta boð bisk- upsins (p. e. að skikka sjera Magnús), að láta hafa sig þannig að leikfangi, pað er hart fyrir mannlega skynsemi, að sjá pannig hvað reka sig á annars horn af ráð- stöfunum yfirstjórnenda kirkjunnar. Hið annað dæmi, er vjer vildum nefna, lýtur að Hallormsstaðar- og j>ingmúla sókn- um. 1 fyrstu grein laga frá 27. febr. 1880 um skipun prestakalla, eru Vallaness- Hall- ormsstaðar- og jóngmúla- ^sóknir gjörðar að einu prestakalli; og á hjeraðsfundi í Suður- múlaprófastsdæmi 13. september næstliðiun var samkvæmt 12. gr. safnaðarlaganna gjörð fippástunga til breytingar á liinum fyrnefndu lögum pannig, að júngmúlasókn væri gjörð að sjerstöku prestakalli með nokkrum viðauka frá Vallaness og Hallormsstaðar brauðum, en svo var tilætlað, að Hallormsstaðarsókn legð- ist undir Vallanesprestinn, við næstu presta skipti, enda liefir prestur sá, er nú pjónar Vallanesi játað sig fúsann að taka að sjer ') Vjer biðjum pess gætt, að vjer með pessu viljum eigi kasta hinni minnstu rýrð á sjei'a Jón Bjarnason, og að hann er óvaldur að pessu háttalagi með öllu. — 57 — pjónustu þar. — Nu má sjá af blöðunum að Hallormsstaðar og Júngmúlaprestakall er laust við dauða prófasts Sveins Níelssonar og — viti menn! — um leið sjezt pað, að j>ingmúlaprestakall er auglýst til veitingar með Hallormsstað, pvert ofan í fyrstu grein laganna «um skipun prestakalla», þvert ofan í tillögur liins fyrr nefnda hjeraðsfundar, pvert ofan í vilja Hallormsstaðar safnaðar, sem kýs miklu fremur að nota Vallaness- prestinn, pvert ofan í hlutarins eðli og pvert ofan í ákvæði annarar greinar laganna «um skipun prestakalla», er svo hljóðar; «Stjórnin hlutast til um, að pær breytingar, sem að ofan eru ákveðnar um brauðaskipun, komist á svo fljótt, sem pví verður viðkomið, eptir pví sem biauðin losna». Ef nokkur til- gangur er nú með pessu háttalagi. pá er hann sá, að geðjast j>ingmúlasöfnuði urn stundarsakir, sem stöðugt hefir óskað, að fá prest að pingmúla, síðan sjera Sigurður heit- inn Gunnarsson leið. En mátti pá ómögu- lega líta á hag Hallormsstaðarsafnaðar um leið, með pví að leggja hann undir Vallanes- prestinn?, sem og virðist liggja beint rið, par eð sá prestur, er nú pjónar Vallanesi, hefir tjáð sig fúsann til að annast pann söfnuð. Er ómögulegt að troða því iim i stjórnina að pað er óhentugt og erfitt, að pjóna pingmúla frá Hallormsstað eða Hall- ormsstað frá pingmúla fyrir pað, að fjall- vegur er á milli, er opt er erfiður yfirferðar, nema um hásumar, en að Hallormsstaðarsókn er áframhald af Vallaness-sókn upp með Lag- arfljóti (að landslagi til) og liggur pví svo vel við, að pað væri jafnvel óparft að hafa annexiukirkju á Hallormsstað, ef sóknin væri lögð undir Vallanessprestinn? Vjer sögðum, að tilgangurinn væri að líkindum sá, að geðj- ast jóngmúlasafnaði rjettí bráðina, pví að, ef hann hefði verið sá, að fara eptir til- lögu lijeraðsfundarins, samkvæmt 4. gr. laga «um skipun prestalcalla» , hvað purfti þá nú, að láta Hallormsstaðasókn fylgja með j>ingmúla úr pví að vissa var fyrir að fá lienni pjónað af Vallanessprestinum? Af pessu hlýtur ennfremur að leiða, að fari nu svo, að jnngmúli verði síðar gjörður að sjer- stöku brauði og prestaskipti verði fyrr í Vallanesi en í j>ingmúla og Hallormsstaðar- sókn pá lögð undir Vallanes, pá getur sá prestur, er nú fær j>ingmúla, heimtað upp- bót úr landsjóði, á meðan hann er par, er svari peim tekjum, er hann missir við pað að Hallormsstaðasókn gengur undan honum. Hjer fer pví stjórnin, að oss virðist, eigi í neinu að lögum nje að vilja safnað- anna, heldur að eins eptir geðpótta sjálfrar sín; og pað er rjett eins og verið sje að leitast við að hafa landsjóðinn fyrir fje. j>á komum vjer nú að 7. greininni í safnaðarlögunum; liún~er svona: «j>egar prestakall er undir veit- ingu» (sbr. «undir Pontius Pilatus» í nýja kverinu!) «liefir hlutaðeigandi sókn- arnefnd rjett á, að mæla fram með einum umsækenda» (á að vera um-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.