Norðanfari - 22.04.1881, Side 2
r
sækjanda). — Vjer leyfum oss að kalla þessa
grein hneylisli í lögum; eða er það of sterlc-
lega að orði kveðið(?), par sem með grein
pessari er 1 e i d d u r í 1 ö g, svo sem í fyrsta
sinn, meðfæddur náttúrurjettur, rjett
eins og söfnuðunum liefði eigi verið heimilt
áður, að láta í Ijósi ósk sína í pessu efni.
Alpingi hefði eins vel getað sett í lög, að
frá 27. febr. 1880 væri alpjóð manna leyfi-
lcgt að biðja stjórnina um pað eða pað. —
Að setja í lög pað, sem pýðingarlaust er,
og pað sem peir, er lögin eru gefin, alpýða
manna, geta ætlað, að veiti sjer einhverja
rýmkun frelsis, án pess svo sje í raun og
veru, er stjórnlegur fláttskapur (poli-
tisk Uvederheftighed) og villandi og sið-
umspillandi fyrir alpýðu. En vjer get-
um svo góðs til pingsins, að vjer pylcjumst
pess fullvissir, að petta liafi verið breiskleika-
en ekki ásetnings-synd. Tilgangur pingsins
hefir eflaust verið góður, og að Iíkindum átt
að vera sd, að venja söfnuðina á, að láta í
ljósi álit sitt um umsækendur brauðanna í
hvert skipti, og leiðbeina veitingarvaldínu
með pví, að láta pað vita hvert álit peir
liefði á peim og peim presti cða prestsefni;
pví að enginn söfnuður ætti eptir hlutarins
eðli — að láta sjer í ijettu rúmi liggja livaða
prostur honum er settur, og hverju göðu og
óhlutdrægu veitingarvaldi ætti að vera hin
mesta pökk á, að fá slíkar upplýsingar, á n
pess pað sje skuldbundið til, í hverju ein-
stöku tilfelli, að binda sig við slík meðmæli,
pví að pað er öldungis eígi víst, að með-
mæli safnaðanna með einhverjum presti geti
samrýmst við reglur pær, er góð stjórn lilýt-
ur að fylgja við veitingu geistlegra enibætta;
sízt eptir pví sem ástendur hjer á landi um
sambandið milli ríkis og kirkju. — Oss pyk-
ir minni furðu gegna, pótt Eeyðfirðingar, fá-
fróður almúginn, hafi misskilið pýðingar-
lcysi liinnar umræddu 7. gr., par sem peir
hafa snúizt eins við veitingu Hólmapresta-
kalls eins og peir hafa gjört. En hitt gegn-
ir meiri furðu, að sjálf kirkjustjórn lands-
ins, sem hafði setu á pví pingi, sem leiddi
pessa grcin í lög skuli drepa niður peim
góða tilgangi, sem greinin að sjálfsÖgðu hefir
haft, skuli láta pessa (praktiskt) pýðingar-
lausu grein liafa svo skaðleg áhrif á sig, að
pau fari að hártoga liana, pegar Akureyrar-
og Kaupangssöfnuður bciddist pess, að hún
ljeti pá vita, hverjir sækti um brauðið; pví
að, geti menn lesið nokkra pýðingu milli
línanna í tjeðri grein, pá er hún sú, ;.ðgefa
söfnuðunum kostáað geta geíið pcim af
unrsækendum meðmæli sín , er peir helzt
myndu kjósa. Stiptsyfirvöldin mega sannar-
lega pykjast af pví, hve snildarlega peim hefir
tekizt, að veita pessari d u 1 d u pýðingu grein-
arinnar banasárið; en pað er vonandi, að
pjóðin og alpingi frábiðji sjer framvegis slílc
spjótalög ef svo mætti segja, á lögin frá
stjórn landsins, peim hinum sömu, sem eiga
að sjá um, að lögunum sje beitt eptir anda
peirra; eða hvaða útlát gátu peim verið að
pví, að láta petta að ósk viðkomandi safnað-
ar. — Að vísu játum vjer, að pað gæti tafið
fyrir veitingu brauða, sem losna seint á far-
dagaárinu, ef stiptsyfirvöldin eiga að senda
viðkomandi sóknarnefnd lista yfir umsækend-
ur hvors einstaks brauðs, er peir væri allir
búnir að gefa sig fram og biða par til pau
hafa fengið aptur meðmæli hennar (sem pó
eigi kom til greina í pessu ummrædda til-
felli) — en petta sýnir einmitt, hve ping-
inu hafa mislagzt hendur á pessari lagagrein
og hve skaðlegt pað er, að hafa flís í auga,
pegar verið er að semja lög.
- 58 —
Til að girða fyrir að slík grcin geti
orðið hneykslanleg, pýðingarlaus, villandi
og hártoguð jafnt af söfnuðunum og veiting-
arvahlinu, pá hefði hún purft að vera ein-
liveruveginn á pessa leið:
|>egnr prestakall losilar og er birt til
voitingar, slculu peir, er um pað ætla að
sælcja svo fljútt sem unt er, láta viðkomandi
sóknarnefnd vita pað. Nú hefir sóknarnefnd
fengið að vita hverjir um brauðið sækja, og
skal hún pá tafarlaust senda meðmæli sín
með einum umsækendanna til stiptsyfirvald-
anna, og er eigi leyíilegt að veita neitt
brauð fyrr en tillaga hennar er fengin. —
Meðmælingarbfjefið skal ætíð sendast við-
komandi prófasti og hann sjá um, að pað sje
eigi sent til biskups fyrri en svo, að um-
.sækendurnir, hvar á landinu sem eru, hafi
haft ráðrúm tii, að gefa sóknarnefndinni til
vitundar fyrirætlun sína, skal prófastur í
pessu efni fara eptir áætlun peirri urn ferðir
póstanna, er pá er í gildi. — Kökstuðniug:
Með pessari grein væri pó leitt í lög annað
en meðfæddur náttúrurjettur. Söfnuðurnir
vandir á vandlætingasemi við prestana; prest-
arnir látnir hafa hitann í haldinu hjá söfn-
uðunum, og veitingarvaldið vissi betur, en
áður, hvert álit hinir einstöku prestar hefði
á sjer út um landið, og ætti enginn hlutur að
vera kærari góðri og samvizkusamri stjórn.
Vjer drápurn á pað áður, að með hinum
nýju lögum «um stjórn safnaðamála og skíp-
un sóknanefnda og hjeraðsnefnda» væri stigið
spor til frjálsíegri skipunar á kirkjumáli
landsins, stígið spor til, að afnema hið
rámm- einveldislega-snið, er á pví hefir verið
hingað til. En vjer erum hræddir um, að
margt heri til pess, að pau verði eigi í
reyndinni að til ætluðum notum, enda er
svo margt og rnargt, ér stendur 1 sambandi
við petta mál, pannig vaxið, að pað getur
eigi samrýmzt anda og kröfum pessara tíma
nje bætt úr hinu bága ástandi hins kirkju-
lega trúarlífs á landi voru, pannig vaxið, að
naumast verður við gjört, nema kirkjan sje
endurbætt (reformeret) frá rótum. Og eina
ráðið til pess er, að vorri hyggju, að kirkjan
og ríkið sjeu skilin, og munuin vjer minnast
á pað gjör síðar. (Eramli.).
Yigens Mö.
Vigens Mö (Vogmær; ogsaa almindelig kaldet
Vogmeri (lepturus1), Trachypterus3 4).
Vane og Indbilding3, Tilfælde og Om-
stændigheder, ere Stormagterne i vort
daglige Liv. P. H. J. Hansen.
Ovennævnte Ord tænkte og födte som
oplevede og fölte ved flere almindelige daglig-
dags Tilfælde, kommer jeg muligviis oftere
tilbage til og vil vel tilfældigviis paa flere
og forskjællige Maader anvende i en kommende
Tid, og som det forekommer mig og saa
meget godt passer paa det efterfölgende særegne
Tilfælde. Sagen ellor Emnet drejer sig nem-
lig om en meget sjelden Fisk Vigens Mö.
Det er bleven Nat, Klokken er henved
12 i mellenr dcn 14. og 15. Águst 1880.
Jeg har været ved et Keisegilde ude paa
Oddöre «Cránuselskabets», Hovedhandessted,
og da der er Baade, der före Deeltagerne til
Byen Akureyri, bestsemmer jeg mig hellere
til at gaa, denne vist nok lidt kjedelige Vei
ved Strandbredden, end at sidde stille i en
1) Eggert Olafsens Reise i Isl. Pag. 592.
2) H. Kröyer „Danmarks Fiske“ Pag. 291.
3) Begrebet Indbildning kan udvides til
Phantasie.
Baad og lade mig roe hjem. Som sagt saa
gjort, men paa Vejen skulde jeg opleve et
for mig i Sandhed meget interessant og, som
jeg haaber, lærerigt Eventyr af en sjælden
Art, idet jeg aldrig befatter mig med eller
kommer paa Söon, eller med Fislc ogFiskeri.
Midt imellem det saa kaldte «Grútlnis»
(Transmeltoriet) -og selve Byen, opdager jeg
i Nattens Ro noget skinnende og ligesom
levende i Söen lige tæt op til Stranden. Jeg
seer det er en Fisk, der ligger saadan at jeg
med mine Fíngre kan hale den i Land1.
Jeg troede först at det var en lækker Helle-
eller Hellig-Fisk, men ^ed at betragte den
nöjere, kommer jeg til at tænke paa Vog-
meren, som jeg kun een Gang för liar seet
i mine unge Dage, skjöndt i beskadiget Til-
stand; jcg fik den paa Land og ilto lijem
for at faa fat i min Discipel og et stort
Kasselaag, som et passende Transportmiddel
for min sjældne og muligviis kostbare Skat.
Dette alene var mig et aparte og kosteligt
Eventyr — at see mig med min lille Disci-
pel dragende igennem Byens Gaderjiig Kali-
ferne fordum i Nattens Ro og Stilhed, op
til mit höitbeliggende IIuus, med en gaade-
fuld og maaslce mistænkelig Gjenstand imellem
os, (tænk dem at blive overrasket) — der
detpaa meget omhyggelig blev lagt ind i et
Udhuus paa Mangel af finere Leilighed og
satpaa passende «litde parade»,for om Mor-
genen at tjene til Skue for den forundrende
og beundrende Befolkning af Byen. Men
besyndcrlig nok kun faa Udvalgte2 mödte
for at besee min sjældne og fine Under-
skjönne: Vigens-Mö. — Destoværre maa jeg
beklage, at jeg selv ikke fik Tid til at tage
en Tegning og nöiagtig Maal3 af min Slcjön-
lied, da den stærke Varme gjorde migmeget
betænkelig, og lod mig nedlægge min Skat
i et Anker med Spiritus, for paa denne Maade
at opbevare den som længst og muligviis for
kommende Slægter til Efterverdenen1. —
Men dermed var ikke alt forbi; lntoressen
forögedes og jeg begyndte nu en ivrig Sögen
i alle tænkelige Skrifter, for at faa Oplysning
om denne min sjældne Fisk, og det lykkedes
mig hos Faktor E. E. Möller her, der var
mig bekjendt for sin Samlerflid, ved Opfisk-
ning fra Havets Bund af flere Fiskearter og
Södyr, at faa fat i Eggert Ólafssons og Bjarni
Pálssons «Reise i gjennem Island*5 6 et for
sin Tid fortrinligt Værk og som jeg kjendte
fra tidligere Tid, og slcal jeg tillade mig at
anföre flere Punkter af den udmærkede Lær-
des E. Ó. Bemærkninger. Han giver en
Tegning óg ret god Beskrivelse af Vaagmæ-
ren Pag. 592, men han siger sit Exemplar,
at have været «törret meget fordrejet og til-
deels beskadiget», og det er Undskyldning
nok for at hans Beskrivelse af samme iklce er
aldeles nöjagtig3, men som jeg dog skallien-
1) Men Mundvigen brast, den taalte ikke
deruie profane Behandling.
2) Det.er at indfrie et Löfte til disse at
denne lille Afhandliug mueligvis koni'
mer for Dagens Lys.
3) Eor dem, som interessere sig for sb'g
Maaltagning, skal jeg henvise til „Dan'
marks Fiske“ , sera dog mere veú'
kommer kun Videnskabsmanden.
4) Jeg tilsendte den saaledes snarest nú1'
lig til Zoologisk Museum i Kjöben'
liavn.
5) Siden efter at jeg liavde nedskrovet dott0»
filc jeg „Danmarlcs Fiske“ H. Kröyer-
6) Ligeledes hvad hans Tegning angsner’
nemlig i Henseende til Halen eller Sp01
den, tler iklce seer saadan ud.