Norðanfari


Norðanfari - 30.04.1881, Page 3

Norðanfari - 30.04.1881, Page 3
> — 63 — er j)6 bætt peirri atbugasemd, að þctta megi eldci leyfa pá sunnudaga í föstunni, er prje- dika skuli útaf píningarsögunni. Hverjir eru peir sunnudagar? |>etta er vitleysa og ekki annað. «Að prjedika á sunnudögum út af liinum svo kölluðu «pistlum», sem í liand- bók presta standa, veit jeg ekki betur en alltaf hafi leyfilegt verið, eða hví skyldi peir hafa verið tilsettir sem standandi textar í kirkju vorri, ef ekki hefði verið ætlast til, að út af peim yæri prjedikað? Og ef petta liefir hingað til verið leyfilegt, hví skyldi pá biskupi nú gefin lieimild til að leyfa prest- um að prjedika út af pessum textum til skiptis við guðspjallatextana? Annaðhvort setti prestum að öllu leyti að vera heimilt, að vclja sjer sjálfir biblíutexta til að prjedika út af í hvert sinni, eins og víða er nú orðið ofaná í hinum ýmsu kirkjudeildum kristninnar og sjerstaklega í öllum deildum reformeruðu kirkjunnar (hinum gömlu guð- spjalla- og pistla-textum, er pó enn haldið að nafninu í meira hluta biskupalegu (eður enslcu kirkjunnar), ellegar, ef pað pætti of frjálslegt, að hafa tvenna guðspjalla- og pistla- texta til árshringsins, eins og nú er orðið hjá Svíum. J>eim prjedikara sem ekki er til pess trúanda, að velja sjer sjálfur hæfilegan prjedikunartexta, sýnist ekki heldur ætti að vera trúandi tfl pess að vera prestur. Margir prest- ar prjedika ekki heldur eins og nú stendur útaf liinum fyrirskipuðu guðspjöllum hand- hókarinnar, pó að peir að nafninu hafi pau fyrir texta, lieldur taka að eins eina máls- grein eða eitt orð úr pessum texta og setja pað í meira eða minna laust samband við pað, sem peir hafa fyrir aðalefni 1 prjedikun sinni, og ganga pannig í rauninni alveg fyr- ir utan pennan svo kallaða texta. Verða peir pannig að cins í orði kveðnu bundnir við liina fyrirskipuðu kafla ritningarinnar. Alltítt mun pað og vera, að prestar í byrj- un prestskapar síns útvegi sjer skrifaðar prje- dikanir út af liinum ákveðnu helgidagatext- um eptir pá presta, sem dánir eru eða dottn- ir úr sögunni, og nota pær, sem sínar eigin. En petta kemur, ef til vill ekki pessu máli við , með pvi liið sama mætti bralla, pótt prjedikunartextarnir væri frjálsir. J>að er eitt starf, sem mjer sýnist brýn nauðsyn til bera, að losa' presta við jafnvel pótt ekki pætti enn korninn tími til að' losa ‘ kirkjuna við bönd hinnar veraldlegu stjórn- ar. það er bólusetningin. Hún hefir liing- að til hjá mörgum prestum farið mjög í handaskolum, eins og líkindi voru til, par sem petta er allumfangsmikið starf í víð- lendum sóknum. En pað, hvernig íslend- ingar í Hýja íslandi hjerna um árið hrundu niður úr bólunni, hefir að minnsta kosti sannfært alla pá, er að pví fólki stóðu um pað, hve voðalegar afieiðingar geta orðið af pví, ef bólusetning er vanrækt. Hjer í Seyð- isfirði lítur út fyrir að alls engin bólusetn- ing hafi átt sjer stað síðan 1873, jafnvel eigi á fermingarbörnum, og mun petta varla eins dæmi. Nú vildi jeg leggja pað til, að lijer- aðslæknununr yrði að ölluleyti falin bólu- setning um allt land á hendur, og prestar losaðir við hana. Hún er starf, sein bein- línis heyrir undir verksvið peirra, en meðan læknar voru nær pví engir í landinu, eins og áður var, neyddist stjórnin til að fela prestum hana á hendur. Nú er pað ástæðu- Jaust lengur. Jón Bjarnason. Úr Austur-Skaptafellssýslu, 28. febr. 1881. „Hjeðan eru helztu tíðindi: Svo lrarður vetur að elztu menn muna eigi jafnharðan, vegna stöðugra frostgrimda og storma, og í flestum sveitum hefur stöðugt verið gefið inni öllum skepnum siðan vika var af vetri Með nýárinu kom góð hláka, sem hjelzt vikutima, en pá komu sömu ókjör og hjeldust stöðugt par. til nú síðustu dagana á porranum; hærzt steig frostið hjer 17° á E. og er pað langt yfir pað, sem nokkrir menn muna hjer syðra, sízt svo langvar- andi. Hafís kom hjer suður 19 f. m., og um tima var hann svo mikill, að ekki sá út yfir hann á hærstu fjöllum; nú síðan suunan áttin kom hefur hann talsvert minkað. Tveir hvalir fundust dauðir í hon- um í Suðursveit, og náðist litið sem ekkert af öðrum peirra og hvarf pegar aptur, en hinn hafa menn von um að náist mest- megnis. Bjarndýr sáust hjer nokkuð mörg og var 1. unnið hjer í Nesjunum og annað í Hálspinghá við Djúpavog. Til Nýárs var hjer mjög kvillasamt, lögðust nokkrir og komust hætt í bólgusótt; svo gekk hjer pungur kveffaraldur, pó dóu engir, og sið- an nefndan tíma hefur verið almenn heil- brigði. Ejárhöld hafa og mátt heita góð, nema pað sem bráðafárið hefur orðið mjög tilfinnanlegt á sumum bæum, hefði nú ekki komið pessi bati, eða verði hann skamm- vinnur, pá verða almenn bágindi hjer um sveitir með heybjörg. Á Papaós, er allt protið nema litið eitt af matvöru, sem nær pó skamt til pess að fylla allra pörf, ef hafísinn skil'di tálma skipakomum og alla bjargarvotl af sjó. Ullin varð hjer 1 kr. í sumar og fjárprísinn pótti polanlegur í haust, en sú grófa sortering á kjöti og gærum, verður ætíð tilfinnanlegust fyrir pá er fáar kindur eiga, pví að peir eiga bágt með að velja um.“ * „Nú samstundis fvjettist að hvalurinn, sem jeg gat um hjer að framan, sje rekin frá og tapaður tæplega hálfskorinn, 25 febr., en sama piða og sunnan átt“. Brjef úr Reyðarfirði dags. i marz. „Mikið hefur ágengið í vetur af stór- viðrum frostum, kaföldum, ísrekum og ísa- lögum. Muna engir jafn stöðug og hörð frost einkum um Pálsmessu. Jarðlaust má segja algjört yfir alltfrá porra byrjun. Al- menningur i voða staddur með heybjörg, batni eigi bráðlega verður fellir meiri og minni. Kornbyrgðir voru sæmilcgar á Eskif. í haust og sumar talsverðar enn, pó skamt hrökkvi ef gripum verður farið að gefa pað. Marga hefur kalið í vetur hjer eystra; er sagt að 2 menn í Hjeraði muni missa fætur og pessutan peir 3, sem kólu i vetur á Seyðisfii’ði. Jeg vil kalla vetur penna „Fótbít“ bæði fyrir fótamissir svo margra dugandi manna og svo er jeg hræddur um að hann sníði fætur undan aðal bjargræði manna, par sem kvikfjenaðurinn er, ef pessu heldur fram“. Brjef úr sömu sveit dagsett i marz. „Jeg hefi nýlega heyrt að hreppstjórinn á Ketilstöðum á Völlum Sigurður Hall- grimsson, hafi nýlega gjört falt hey fyrir 2000 kr. handa hrepp sínum, ef borgað yrði í peningum eða fje í siðasta lagi í vor. Maður pessi á gróflega mikil hey ný og gömul“. Einnig úr sömu sveit dags. í marz. „Hjeðan að austan, er fátt annað að frjctta, en sára neyð yfir allt austurland með björg handa skepnum, að visu eru einstakir menn i hverri sveit, sem komast af enn sárfáir, sem hjálpað geta; 3—6 menn eru nú í síðustu viku góu alveg bjargarlausir, nema fyrir kýr. í flestum sveitum mun likt vera ástatt og svo að tínast upp fram eptir einmánuði og fjöldi á protum um sumarmál. Vetur pessi hefur verið einhver sá eikennilegasti, sem jeg man eptir, engin sjerleg snjó pýngsli, opt , jarðir, en vegna grimmda og livassviðra ekki getað notast. Síðan um kindilmessu hefur heldur dregið úr grimmdunum, en blotarnir aptur fjölgað og snjór á milli, nú síðast liðna viku hefur skipst á annan daginn kraparigning, svo nú er einlæg gljá yfir láð og lög. Hafísrek fyrir austur landi er svo mikið, að pað hefur ekki í manna minnum verið annað eins. Bjarndýragangur hefir hjer verið meiri, en nokkru sinni áður en fá unnist, einungis 1 í Seyðisfirði, 1 í Norðfirði 1. í Fáskrúðsfirði og 1 í Álfta- firði. Hvergji hefi jeg heyrt getið um nein höpp með ísnum. Heilsa manna hefur mátt heita i góðu lagi í vetur, að undan- skildum brjóstveikum mönnum, sem pessi fjarskalega kulda tíð hefur átt svo ílla við og mennirnir, sem víðsvegar liggja meira og minna kaldir; ungur bóndi og efnilegur Hans Hansson að nafni á Stóra-Sandfelli i Skriðdal, lá úti eina nótt á svo kölluðum pórudal, hann missir fætur um mjóaleggi eða ofar. Sumir vilja kalla penna vetur „Fótbit“, en jeg vil kalla hann „grimma Fótbit“. Úr brjeii dagsett 17. marz 1881. „Eitt bjarndýr var unnið á Nesi i Jíorðfirði, pað hafði bitið hund, sem hljóp á móti pvi, svo varð að drepa hann. Sigfús Sveinsson bóndi par skaut pað, . annað dýrið var skotið af Sigbirni á Höfða- húsum i Fáskrúðsfirði, hann skaut til pess ofanaf klöpp, en annað dýr var hjá pvi og særðist líka, fóru pau pví að bíta hvort annað, af pvi pau sáu ekki hvaðan skotið kom, og að líkindum hefur pað drepist líka, pví pað mæddi blóðrás, og hjelt eitt- hvað suður isinn, en dimmt var orðið, svo að peir gátu eigi veitt pví eptirför og hvergje hefur spurzt til pess síðan, priðja dýrið var skotið suður í Hálspínghá, og vog skrokkurinn af pvi 430 pd. og í mag- anum voru 40 pottar af sellýsi, 4. dýrið var unnið af Mýramönnum i Nesjum. Smaladrengur frá Seljateigshjáleigu í Reyðarfirði var sendur til að hleypa út sauðkindum par úr beitarhúsi, skammt fyrir innan bæinn, en pegar hann var kominn rúmlega miðja leið heim aptur, sjer hann hvar 3 bjarndýr koma sunnan frá Stuðlaheiði, millum hans og beitarhúss- ins og hjeldu uppá svo nefndán Sljettudal, sem sameinast aptur Fagradal, er liggur til Hjeraðs, pau lentu út i Eyða-]j>ínghá og svo til sjávar öll meinlaus, en viða sást til ferða peirra“. Af Suðurnesjum. Árið byrjaði með liagstæðri hláku, og stóð svo frammyfir prettánda að útigangs- fjenaður hafði fjörubeit góða, og hresstist mikið en svo byrjuðu aptur frosthörkurnar p. 11. janúar og fóru úr pví vaxandi með miklum gaddi, lirímfalli og norðanveðri; pangað til hafði mikill afli fengist á lóðir af porski. ]pann 25 (á Pálsmessu) var mjög mik- ill gaddur pó tók frostgrimmdin yfir dagana 28.-29. og 30., voru pá lagðar allar víkur

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.