Norðanfari


Norðanfari - 10.05.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.05.1881, Blaðsíða 2
— 66 — t Haus Friðrik Jcnsen dáinn 17. nóvcxnber 1880. Dvínar með kvðldinu dagsljósið bjart, Dottið á hauður er náttmyrkrið svart, Grátstunur heyrast í kvöldrökkurs kyrrð Hvcrt mun par dagstjarnan hörmuð og syrgð? Hvert mun þar dagstjarnan hörmuð svo heitt? Heyrast mjer brjóstin af söknuði preytt. Nei, grátinn er deyjandi, deyjandi son, Deyjandi bróðir og nauðstaddra von. Hve skjótt vann ei dauðinn pað skelíingartjón, Skoðaðu maður pá hrærandi sjón: Gröíin er opnuð og grátur par er, I grafreit hjá dauðum einn lagðan pú sjer. Gröiin er opnuð og liulið par hold: Hans Friðriks Jensens 1 pögullri mold; Gröíin er vökvuð og vökvaður nár Vökva pau brennandi saknaðartár. Hjer er nú ungmennið liolbeður pinn; Horíið er æskunnar blómið af kinn. Kveðja pig vinir við koldimma gröf Hvert peirra tár er hrein skilnaðargjöf. Himininn opnast og helskýin svört, Hverfa, en ijómar svo skínandi björt Dýrðin hjá Guði, og sjerðu par sál Sannlega fullkomnað lofunarmál. Sannlega fullkomnum sigri er náð, Sannlega stríðið með lofsorði háð, Sannlega höndiuð er sælasta gjöf, Sof nú með rósemd í pögulli gröf. Til ritstjóra «Norðanfara». Samkvæmt prentfrelsislögunum bið jeg yður herra ritstjóri að taka í «Norðanfara», sem fyrst unnt er, pær línur sem hjer fylgja: í «Norðanfara» (XX, 1—2) skýrir síra í’ori. Jónsson á Presthólum frá pví, að í «ísafold» (VII, 6) sje ranghennt, að nokkur «Sljettungi» haíi í fyrra sumar kært frakk- neska fiskimenn fyrir fjárstuld, heldur hafi kærandinn verið Tjörnesingur. «ísafold» mundi við petta tækifæri eklá hafa nefnt Sljettu á nafn, hefði sóknarprestur Sljettu- manma, sem, að svo miklu leyti, mun mega Jónas Dug’ge. (eptir Aug. Blanche). (Niðurl.). Sá sem á móti mælti var Jónas Dugge. Hann hafði lagt fram stefnu „in optima forma“ og samkvæmt henni ætlaði hann að sanna hjúskapar kröfur sínar til elztu dóttur herra Malmström. Herra Malmström varð ekki um sel, hann varð að súpa hálf flösku af portvíni áður hann áttaði sig aptur. Herforingi von Brage fór pegar til Jónasar Dugge. Herra minn! hrópaði hann heiptarlega, pjer hafið verið svo ósvífinn að koma fram með mótmæli gegn hjónabandi minu og ungfrú Teresu Malmström. Jú jú , sagði Dugge , og bauð gesti sinum tóbakspípu. Hvernig dirfist pjer að gera petta? bætti herforinginn við, og sló pípuna úr höudum Dugge. teljast með «Sljettungum» , ekki verið eiris mikið við kæruna riðinn, eins og hann sjálf- ur bezt segir frá. Á sóknarmenn hans hefir «ísáfold» engum skugga viljað kasta, pví engin ástæða er til að efast um, að peirsjeu vandaðir bæði til orða og verka. Bessastöðum 30. marz 1881. Virðingarfyllst Grímur Thomsen. Leiðrjctting. í Norðanfara 20. ári, nr. 1—2 18. nóv. 1880, bls. 2., stendur grein eptir síra |>or- leif Jónsson í Presthólum, semjeg er nafn- greindur í, og eru í henni orð sem erubæði ósönn og ærumeiðandi fyrir mig: |>ar segir meðal annars: «|>ví að pað kom síðar upp úr kafinu, að allt kindahvarfið væru uj>pdiktur Sæmundar», og af pessu virðist presturinn að álykta, að jeg ætti að sæta ábyrgð eptir 226. gr. hegningarlag- anna, fyrir rangar sakargiptir gegn hinum frönsku fiskimönnum, pó hann sjálfurí sömu greininni beri uppá fiskimenn Englendinga og Frakka, óknytti, hnupl' og sauða- pjófnað. Til að verjast pessum ærunleið- andi árásum prestsins, legg jeg fyrst fyrir al- menningssjónir staðfestann útdrátt úr kæru minni 14. ágúst 1879, sem um leið skýrir glöggt frá öllum málavöxtum. Hann hljóð- ar svo: Útdráttur. v |>riðjudaginn liinn 12. p. m. komu 3 frakkneskar fiskiskútur hjer upp að landinu. Ein peirra lagðist litlu utar en fram undan bæ mínum Iíaldbak; önnur lagðist á skipa- leguna á Húsavík, pó heldur sunnarlega og hin priðja hjer um bil miðja vega milli liinna, og tóku fiskimenn pessir vatn í læk og 2 smá-ám rjett upp undan pví sem skipin lágú. Kvöld pessa dags, pegar jeg var nýlega háttaður og sofnaður, var jeg vakinn aptur og sagt að mannaumgangur væri útifyrir og verið að skrölta í bæjarhurðinni eða stofu- glugganum frami í bænum. Var pá klukk- au eittlivað 1.—2. Jeg klæddist og kom út, en sá enga menn nje vegsummerki, og gekk pví inn aptur að sofa par til verkljóst yrði. — Nálægt 2 kl. tímum seinna kom jeg út aptur og var pá orðið nær fullbjart. |>á var sú skútan sem næst lá bæ mínum að sigla af stað. Grunaði mig pá, að peir mundu hafa haft einhver hrekkjabrögð í frammi áður peir fóru, pví að jeg aðgætti, að tilraun hafði verið gjörð til að komast innum stofu- Jú jú, svaraði Dugge, og bauð gestin- um eldspítu, jú, vegna pess að maðurinn er ekki sá rjetti. Hver er pá sá rjetti? |>að er jeg. Eruð pjer vitlaus! Heyrið pjer nú! lirópaði Ðugge, og greip sverð, er hjekk yfir rúmi hans; pjer eruð í einkennisbúningi, og hafið • sverð við hlið; menn hafa barist fyrir minni sakir en útaf fallegri stúlku. Heiður sá, að berjast fyrir konung og föðurland er í raun og veru imyndun tóm, pvi konungurinn getur vefið harðstjóri og hann segir oss að yort land sje hið bezta ... — En að, b.erjast fyrir pann er maður elskar, að berjast fyrir ástvin, pað er að berjast fyrir hiinn- esku málefni, pað er að striða fyrir Gijð. Og nú . . dragið pjer nú fyrir alvöru sverð yðar úr sliðrum í fyrsta sínn. Jeg berst eklu við annan eins blek- fisk. gluggann pannig, að hnífsoddi eða einhverju mjóu járni hafði verið stungið inní falsið meðfram gluggagrindinni í tveim stöðum, sýnilega í peim tilgangi að reyna til að opna gluggann, en petta hafði eigi tekist, par hann var kræktur að inuan. J>á ljct jeg smala saman kvíaám mínum og vantaði 15 af peim, og par að auki saknaði jeg nokk- urra gjeldkinda sem höfðu fylgt eptir ánum. Voru par á meðal 2 kindur veturgamlar er jeg átti, 3 sauðir er Sigurjón bóndi Jóhann- esson á Laxamýri átti og 1 sauður, og jafn- vel íleira, er Valdimar verzlunarm. Davíðsson á Húsavík átti, en alls hygg jeg hafa horfið 12—15 geldar kindur. Jeg Ijet leita að án- um í gær svo langt sem jeg hugði nokkrar líkur til að pær gætu verið farnar, en pær fundust livergi, og ekki sást heldur gjeldfjeð, sem peim hafði fylgt. Meðan á leitinni stóð, geklc jeg til sjóar og sá jeg slóðir 4. manna liggja ofan ein- stígi, sem fara verður ofan 1 fjöruna, og í öðru einstigi sá jeg að peir höfðu gengið upp. Menn pessir liöfðu allir gengið á stíg- vjelum peim, er fiskimenn opt brúka. f fjörunni sá jeg mikið af nýjum slóðum eptir sauðfje, menn, og hund riiiklu stærri en ís- lenzkir hundar eru, enda höfðu greindir fiskimenn einn slíkann, er peir komu á land hjer á Húsavík. Sýndist svo á sparki pessu sem staðið hefði verið í kríngum fje, og jafnvel sáust bæli eins og kindur hefðu ver- ið lagðar niður til að bindast. — Eigi vildi jeg samt klaga fiskimenn pessa fyr en jeg væri viss um að fjeð fyndist eigi, en leitar- menn mínir 2 komu eigi heim fyr en kl. 12 næstl. nótt. í morgun fór jeg pví hingað til Húsavíkur til að útvega mjer vitni, sem álíta skyldu pað af vegsummerkjum sem enn kynni að sjást tiLsönnunar máli mínu óg fylgir hjer jneð skýrsla peirra. ' Ennfremur læt jeg fylgja vitnisburð frá konu nokkurri lijer við Húsavík urn pað sem hún sá til nefndra fiskimanna máli mínu til sönnunar. Að öllum framanrituðum atvikum íhug- uðum, og með sjerstöku tilliti til pess, hversu fiskimenn pessir yfirhöfuð eru um allt land kunnir að óknyttum og pjófnaði, finnst mjer ekki verða hjá pví komist að gruna framan- greinda menn um að vera valda að kinda- hvaríi" pessu. p. t. Húsavík 14. ágúst 1879. S. Eiríksson. Til herra sýslumanns S. Thorarensens. Rjettan útdrátt staðfestir B. Sveinsson. Smellur..........par kom fyrsti löðr- ungurinn, og annar pegar á eptir. j»að er ópægilegt fyrir geistlegan mann einsog' mig að tala um löðrunga, en peir eru pó hin síðustu úrræði allra stjetta siðan einvígin tóku að falla úr gildi, og jeg pekki jafnvel mikla hermenn, sem dag- lega hafa gefið fleiri löðrunga og fóthögg, en högg með sverði á vígvellinum. Og sje pað óhjá kyæmilegt að lenda í hreðum í pessum synduga heimi, pá eru höndin og fóturinn langtum sakminni vopn en sverð og skammbyssa. Augu, nef og munnur geta að visu bólgnað og blánað, en sigurvegar-. inn skilur pó ekki eptir á leið sinni ekkjur og föðurleysingja. Eiskingar pessar, sem byrjuðu inni í lestrarstofunni, færðust út í fordyrið og enduðu á neðstu tröppunni pví par lá herforinginn og var fótbrotinn. En væ victis*! er harður en optar en hitt *) Hinir sigruðu eiga engrar uppreísnar von.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.