Norðanfari


Norðanfari - 10.05.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.05.1881, Blaðsíða 3
— 67 — í öðru lagi skýrskota jeg til slcýrslu og vitnisburðar pess sem síra J>orleifur sjálfur ásamt Einari Jónssyni í Yilpu gaf og skrá- setti hinn sama dag og eiðfesti síðan fyrir lögreglupingi í Reykjavík 26. s. m. en Einar bóndi eiðfesti liana í lögreglupingi J>ingeýjar- sýslu 20.sept. næst áeptir. Hún hljóðar svo: E n d u r r i t. Eptir beiðni herra Sæmundar Eiríks- sonar bónda á Kaldbak, höfum við undir- skrifaðir farið heim á heimili hans til pess að skoða vegsummerki eptir útlenda fiski- nienn og verður skýrsla okkar á pessa leið: Á stofuglugganum öðrum sáust merki til pess, að reynt liafði verið til að opna hann með litlu járni, og var auðsjeð að petta hafði verið nýlega gjört. Niðrá hökkum eru tvær klettaskorur eða einstígi niður að sjónum, sem nefndar eru Kaldbaksgjár, ytri og syðri, og sást glöggt, að nýlega hafði verið gengið upp syðra einstig- ið af nokkrum mönnum á stígvjelum breið- hæluðum, eins og franskir sjómenn venjulega hrúka, og lágu pau upp úr gjánni, svo lengi sem rekja mátti; ofan ytra einstigið lágu samkyns för ofan í fjörusandinn. í fjörunni sáust að vísu eigi glöggvar samanliangandi slóðir, sökum pess að vindur og regn hafði í 3 dægur að nokkru leiti afmáð pær. J>ó sáust víða för eptir samskonar stígvjel og áður er getið, og til og frá var traðkur eptir mjög stórfættan hund, líka nýleg, á stærð við spor eptir pann hund, sem var með hinum frönsku í landi á Húsavík í fyrradag að vitni fjölda manna. í fjörunni sást pjett traðk eptir sauðfje. Húsavík, 14. d. ágústm. 1879. Jporleifur Jónsson. Einar Jónsson. * * * endurrit staðfestir B. Sveinsson. Nú getur hver maður sjeð, að pau hin sömu v'egsummerki er voktu grun minn um pað, að fiskimenn pessir mundu vera valdir að kindahvarfinu, eru í öllum aðalatriðum staðfest við skýrslu prestsins, sjálfskæran er pannig eigi fremur áfellandi en skýrslan. Geti menn pví kallað kæruna «uppdiktaða», pá verður skýrslan pað líka. Presturinn ætlar pó eigi að reisa sjer pann hurðarás um öxl, að bera pað til baka, að kindurnar hafi horfið liina umræddu nótt, að peirra haíi verið leitað af 2 mönnum daginn eptir fram á miðnætti, að 11 af ánum hafi fyrst sannur málsháttur. Hvenær nær hinn yfir- unni rjetti sínum? |>að var dregið að lýsa og pá náttúr- lega að halda brúðkaupið, að vísu er hægt að lýsa pótt brúðgumaefnið sje á öðrum fæti, en til pess að geta staðið í stöðu sinni sem brúðgumi pá er pó betraað vera heilfættur. Sá sem hefur tímann fyrir sjer hann vinnur allt, og sannaðist pað nú við petta tækifæri. Hermennirnir voru gramir við voa Brage, að hann hefði brúkað hnefan en ekki sverðið, en borgararnir voru náttúr- lega með Dugge, og kvennpjóðin var alveg dauðskotin í kappanum, 0g Teresa Malm- ström ekki minnst. Hún hafði lesið um einvíg á riddara timunum, er voru háð vegna kvennfólksins, en aldrei hafði hún heyrt pess getið, að burtreiðarverðiaunin: prinsessan, 0ga borgar ungfrúin, hefðu fallið peim í skaut er hefðu misst hendur eða fætur. fundist viku seinna, allar götur fram á Hvammsheiði í öðrum hreppi og 4 af peim eigi fyr en um haustið á Hraunsrjett, að 2 af hinum veturgömlu kindum, sem jeg saku- aði af mínu eigin fje um morguninn 13 ágúst hafi aldrei komið til skila pað jeg til veit o. s. frv. Sannanir um pessi atriði eru nægar, hæði í rjettarrannsóknum peim er gjörðar voru um málið fyrir lögreglurjetti f>íngeyjarsýslu 16. og 20. sept. og 22 des. 1879, og í vitund svo margra manna hjer nærlendis. Og hvaðan kemur nú prestinum á Presthólum sú speki, að hinir umræddu fiskimenn ekki hafi verið valdir að kinda- hvarfinu í Kaldbak 1879? f>að er að vísu sannað, að peir ekki hafa tckið ærnar og p æ r kindur, sem aptur komu til skila, hitt annað er leyndardómur, eigi síður fyrir prest- inn en mig. Hafi jeg grunað pá um skör fram, sem jeg neita, pá hefur presturinn, eptir pví sem jeg fæ bezt sjeð, orðið pað sama á. En um petta getur hann ekki sjálf- ur dæmt; liitt mundi honum innanhandar að skynja, að hann með ummælum sínum um mig, hafi bakað sjer lagaábyrgð eptir hegningarlögunum 217.—219. gr. og fer pá hjer sem optar, að «sjer grefur gröf pó grafi». Með pessu er einnig svarað greininni 1 ísa- fold, sem presturinn vitnar til. |>essa leiðrjetting krefst jeg að pjer, herra ritstjóri, takið í hið fyrsta eður annað nr. af blaði yðar, er pjer hafið fengið hana, samkvæmt 11. gr. í lögum 9. maí 1855. Kaldbak 30. marz 1881. S. Eiríksson. — Á sumardaginn fyrsta, 21. apríl, var haklinn aukafundur í bindindisfjelagi Akur- eyrarbúa. Forseti setti fundinn með snotri tölu og skýrði frá, að síðan á aðalfundi 6. febrúar hefðu 4 menn gengið í fjelagið og væru nú fjelagsmenn 20. — Eptir pað var lesin upp ritgjörð úr 2. ári Heilbryggðistíðinda Hjalta- líns, um skaðsemi áfengra drykkja. p>á kom fram sú tillaga, að haldinn væri aukafundur í fjelaginu síðasta sunnudag í hverjum mánuði, til pess að glæða áhuga á bindindismálefninu í Akureyrarhæ, og var hún sampykkt. Eptir pað gengu 6 menn í fjelagið Síðan fundurinn var haldinn hafa 4 geng- ið í fjelagið, svo tala fjelagsmanna er nú 30. Hún horfði með ánægju og gleðisvip til Dugge pegar hann gekk fram hjá glugga hennar og har hátt höfuðið. J>að var ekki hægt að finna neitt að fötunum á honum. Jeg get ekki sagt frá livernig Jðnas að öðru leyti náði takmarki sínu, en svo mikið er víst, að stuttu eptir petta giptist hann Teresu Malmström. Yesaliugs herforinginn gekk lengi við staf, en átti seinna ríka kaupmannsdóttur. Hvað Jónasi Dugge sjálfum viðvíkur, pá hjelt hann öruggur að sinu næsta tak- marki, er hann hafði sett sjer. Hann varð yfirrjettar assessor og var næstum orðinn dómari í hæstarjetti, pegar hann sýktist af ofmikilli áreynzlu í parfir ríkisins og reis ekki á fætur aptur. Dugge varð ekki assessor í hæstarjetti, sagði hann hrosandi við mig, pegar jeg lieimsótti hann í fyrsta sinni meðan hann lá, en Jónas fjekk pó „uiulurnjólan" Pró f við Möðruvallaskólann í lok aprilmán. 1881. Efri deild: 1. Jónas Jónsson frá Helluvaði. 2. Jón Guðmundsson frá Mörk. 3. Jón Sigfússon frá Núpufelli. 4. Magnús Blöndal frá Hvammi. 5. Hallgrímur Jónasson frá Hallgilsstöðum, 6. Páll Jónson frá Hefgastöðum. 7. Pjetur Jakobsson frá Sauðafelli. 8. Hannes Blöndal frá Hvammi. 9. Guðm. Guðmundsson frá Silfrastöðum. 10. Mattías Ólafsson frá Haukadal. 11. Ögmundur Sigurðsson frá Bíldsfelli. 12. Jóhann Gunnlaugsson frá Ytra-Lóni. 13. Björn Arnason frá Skuggabjörgum. 14. Eriðb. Bjarnarson frá Vestari-Krókum. 15. Páll Bergsson frá Ytri-Bægisá. 16. Jósef Jakobsson frá Sauðafelli. 17. Jón Jónsson frá |>verá. 18. Jón Hallgrímsson frá Vakursstöðum. 19. Ásgeir Sigursðsson frá ísafirði. 20. Guðmundur Einarsson frá Hraunum. 21. Ásgeir Bjarnason* frá Gautlöndum. Neðri deild: 1. Stefán Benediktsson frá Gilsá. 2. Sigurður Einarsson frá Sævarenda. 3. Brynjúlfur Bergsson frá Yallanesi. 4. Snæbjörn Arnljótsson frá Ytri-Bægisá. 5. Benedikt þórarinnsson frá Skriðu. 6. Brynjúlfur Bjarnason frá Siglufirði. 7. Erlendur Sigurðsson frá Sandhaugum. 8. Ólafur Jónsson frá HallgilsstÖðum. 9. Ólafur Thorlacius frá Melgerði. 10. Gísli Gíslason frá Höskuldsstöðum. 11. Sturla Jónsson frá Sveinsseyri. 12. Jporsteinn Jónsson* frá Langbúsura. 13. Gunnar Helgason* frá Grjótárgerði. Skólariið við burtfararprófið á barnaskólanum á Ak ureyri í lok aprílmánaðar 1881. Ef r i d e il d : 1. Friðrik Kristjánsson . 5.90 2. Valdimar Magnússon . 5.80 2. Pjetur J>orgrímsson . 5.75 4. Sofía Jensen . 5.74 5. Kristján Kristjánsson . . 5.62 6. Elín Tómasdóttir . 5.54 7. Jakobína Möller . . 5.54 8. Olga Schiöth . 5.54 *) Veikur. sinn, bætti hann við, og leit um leið blítt til konu sinnar, sem stóð hjá rúmi hans mjög sorgbitin, ó, hvað liann hefur endur- nært mig og skýlt mjer án .pess nokkru sinni að visna eins og undurnjölinn gamla spámannsins. Og hve fögur blómhefir hann gefið mjer, sagði hann og benti á prjú smá börn, er pau áttu, priblaðað ástarblóm, sem eigi skildu hvílík sorg nú beið peirra, en sem grjetu af pvi pausáu móður peirra gráta. Já, Flodmann! góði vinur minn, pað er satt að maðurinn getur pað sem liann vill, en pað er einnig satt, að Guð ræður en mennirnir hugsa, og i pví, er fólginn mismunurinn á himni og jörðu.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.