Norðanfari


Norðanfari - 13.06.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.06.1881, Blaðsíða 3
•íeg eigi hvílíkur grúi karla og kvenna af ýmsum pjóðum nú eru i henni; og hver veit nema petta liið vitnrlega og mannkær- lega ^ heimssamband verði eitt af meðulum iorsjónarinnar til viðlendari pekkingar á kristinni trú og til efiingar kristniboðs, svo að rætist hið áreiðanlega fyrirheit um eina í.lórð og einn hirði. f Norvegi hafa á sið- ustu þrem árum stofnast nokkrar stúkur, | Stavanger stúkan: „Ora et labora“ I re’®uvík: „Premtiðs Haab“ og nokkx-ar . eiri’ °S hefir verið rætt um pað, að koma -torstúku fyrjr Horveg, sem eigi væri II llnn' brezku stórstúku, hvort sem uo uð verður úr ]xvi eður eigi. En komist petta á, virðist liggja í hlutarins eðli, að 1 a^eimslega stúknasamband verði hvergi 8 itið sundur, pví það gleymist aldrei að orðan er alþjóðleg (international). Enginn, sem hefir minnstu atvinnu eða starfa með tilliti til áfengisdrykkju getur 1 °rðunni verið. Hver sem á nokkurn Juinnsta hátt yrði hjálplegur með áfengi til ■'ykkjar, þótt eptir löglegra yfirboðara s ipun væri, má búast við að fá útgongu- a vörun. Blótvana mega menn eigi hafa. P°tt enginn inntökueiður sje, er þó inn- a cau hátíðleg og er þó jafnan afhentur sá starfi, 0r hverjum er hentastur, samkvæmt Þessari setningu: „Iðja er herklæði manns- j • -tsokasöfn eru almenn. Æfingar eru r*ðuhaldi og i því að menn verði þing- ^annlegir (parlamentariskir), menn stunda og að læra fagurhljómandi fram- urð (Vocalmusik). Hjer fylgja og opt lneð söngfiokkar (Sangforeninger), euda er sú stefna mjög að eflast í útlöndum a tengja sönginn við bindindið. Hjúkrun sJúkra meðlima orðunnar er hin eptirlit- samasta og nákvæmasta og stefnir liún eigi m (sem ,,Protest“) á móti „alkó- lu s -ráðum lækna, sem altaf virðast vera alla úr gildi með vaxandi mentun. Hj er starfað j allar áttir og rjett sem meðali sje sleppt. Hjer fer allt 8»«,«,, .la . ’ V1turt, alheimslegt ástefnumið og hætt- J"r rmargbreyttir, hyggilegir og óbilugir, rnjög heppilega, eining og n ie di fagurt og undra vert. í þennan je agsskap ]lafa gengja nokkrir hinna á- gæ ustu þjóðhöfðingja, svo sem varaforseti aii arikjanna, fyrverandi landshöfðingi í 1 'nu Maine, landshöfðinginn í Petisyl- ^e’ ^ orðunnar lxeyra ymsir hávelborn- er engu saman, lr ucixar og vei’ða flestir menn. eptir því sem mjer skilst, meðlimir lífstíðarbindindis- (Framhald). og í miðbiki sýslunnar. Húnvetningar munu nú vera orðnir sannfærðir um nytsemi þess- arar stofnunar, og vilja ekki missa hana út úr sýslunni þó einstakir menn hafi verið á því, að heppilegra væri að sameina sig í þessu tilliti, við Skagfirðinga eða Eyfirðinga af ótta fyrir fjárskorti. Reynslan sýnir að kvennaskólarnir — eins og aðrir skólar — vekja menntunarlöngunina í kringum sig, enda er það hið fyrsta skylyrði fyrir því að menntunin xxtbreiðist. Eerðakostnaður náms- stúlknanna er heldur ekki teljandi innan sýslu, en hlýtur eð verða talsverður í fjarlægð, og allur útbúnaður og meðgjöf óhægri; með því að hafa skólana fleiri og smærri er hinum fátækari einkum gjört hægra fyrir að nota þá, og þeir þurfa sannarlega ekki síður á bók- legri og verklegri menntun að halda, en hinir efnaðri. Aðsóknin að skólanum fer vaxandi, og hafa síðastl. vetur 10 stúlkur sókt um inn- töku í skólann sem ekki varð veitt móttaka sökurn plássleysis, ein þeirra var dóttir merkisbónda úr Skagafirði hafði áður notið tilsagnar hinnar sömu kennslukonu sem við nú höfðum, kennslukona þessi er úngfrú Elín Briem, og liefir hún fengið lijer hið bezta orð fyrir fjölhæfa menntun, kurteisi og alúð við kennsluna. í sambandi við þetta vil jeg geta þess, að þriggja manna aukanefnd úr sýslunefnd- inni hjer, gegnir með fullu umtroði störfum sýslunefndarinnar viðvíkjandi kvennaskólanum milli funda. f>essi- nefnd skrifaði — eptir áskorun sýslunefndaroddvitans —, beiðni til amtsráðsins á næstliðnu hausti, um að ráðið vildi veita kvennaskola okkar fjárstyrk úr jafnaðarsjóði Norður- og Austurumdæmisins fyrir árið 1880, eins og Skagfirðingar og Eyfirðingar liöfðu fengið, og fylgdi bónarbrjefi þeirra meðmælingarbrjef sýslunefndaroddvit- ans. |>essu bónarbrjefi hefir amtsráðið — til skamms tíma — ekki svarað með orðurn hvað þá peningum og mun sýslunefndinni hjer, þykja það furðu gegna. J>að virðist þó vera fullt eins mikil ástæða til að styrkja þennan skóla af jafnaðarsjóði sem hina, er annar hefir 1000 kr., en hinn 700 kr. styrk úr landssjóði árl. en okkar skóli að eins 200 kr. og liefir þó með þessum litla styrlc, menntað jafnmargar stúlkur og skagfirzki skólinn; enn fremur greiðir Húnavatnssýsla meira fje til jafnaðarsjóðsins en hinar sýslurnar». tli' H únarataissýslu. «í frjettaskyni viljegað eins geta þess, ao torstöðunefnd kvennaskólans hjer í sýslu hehr nýlega gjört samning við óðalsbónda ^01.11 °sefss011 1 Hnausum um að kvenna- Si0 1 . unvetninga megi byggjast og standa á þessan ei0narjörð hans um aldur og æfi, og þykir skólinn þar einkar vel settur fyrir margra liluta sakir, á vildisjörð, í góðri sveit I)e g'ustibus non est disputanclum. Jeg vildi ekki láta bjóða mjer tvisvar að ríða austur á Sólheimasand, að sjá spunakonuna miklu, Jökulsá, og hennar furðuverk. Fimb- uljón sagði mjer að hún tætti loðið reifi hvítra mjalla, eða með öðrum orðum, gerði snjóinn að ull; jeg setti það á mig si sona, til þess, að hafa það Ijóst fvrir mjer; snjór verður að ull í Jökulsá. |>að er svo sem eins og ein- falt og liægt að muna. J>enna hana sinn sagði Fimbuljón minn mjer að konan lyppaði í lár. Spunakonum er títt að lyppa hanann sinn í lár, þegar þær hafa tætt ullina, og hefir Jökulsá líklega lært aðferðina af Sól- heimakonunum, sem opt hafa verið merkis- konur til spuna sem annars. Athugandi er, að lárinn er Atlandshafið, og kynni sumum að þykja hann nokkuð stórvaxinn í saman- burði við konuna. J>egar til spunans kemur, þá vantar nú reyndar rokkinn, enn það stendur á litlu; sú gamla spinnur nú band úr jakatoga; sjezt ekki glöggt hvaðan hún fær hann; en að spunakonu-sið kemur toginn eða lopinn þaðan, sem hann er lyppaður niður í, þ. e. úr lárnum; og skilningsauka gerir það, að lárinn hjer er Átlandshafið, sem Fimbuljón rjettilega ætlar að hafi linandi og mýkjandi áhrif á togann (o: jakatogann). |>að kynni helzt að valda vafningi ef til vill, hvernig lyppan, þegar hún er komin í lárinn, verður að jakatoga, og hvernig sú gamla handsamar togann up úr lárnum. En Fimb- uljón ætlast til, að það sje hlaupið á þessu, og það er þá bezt að hlaupa á því. J>egar nú þessi galdranorn fer að spinna, horfir jökullinn á starf hennar og — missir hettuna af skallanum. Enginn veit, hvað þessu veldur. Enginn veit hvað af hettunni verður. Eng- inn veit, hvert jökullinn fær sjer nýja hettu í staðinn, eða situr berskallaður að eilífu. Ekkert kemur af þessum hettumissi, allt er óbreytt og áhrifalaust cptir sem áður. Jeg spurði Leir-Gvönd, hvað þetta atriði um hettumissi jökulsins ætti að þýða. Skilurðu ekki, mælti Gvöndur, að skalla rímar við mjalla ? Finnurðu’ ekki fátæk sál Fimbulhljóminn snjalla, sem oss höfuðskáldunum nægir? J>á þorði jeg ekki að fara lengra út í það. Allt þetta þótti mjer girnilegt til fróðleiks. Enn þó tók yfirallt þegar Fimbuljón var að tala um það «heila stóra» þar á sandinum, því þegar að því kom, að náttúran væri að tala þar við sjálfa sig, komst jeg allur á ið, og þegar liann Fimbuljón bætti því við, að hún væri þar EIN að því, þá kastaði jeg mjer í söðulinn og setti mig austur af yfir Lága- skarð, og ljetti ekki fyrri enn á Sóllieimasandi. Fý for Bendilsatan; sagði jeg við Fimb- uljón minn næst þegar við hittumst, og var í mjer glettni. Sona er það, að vera liöfuð- skáld. J>ú sjerð Jökulsá vinnandi fögur álfheimafurðuverk. J>ú finnur í henni, það efni fegurðar, er vekur söng-dýs þína til ljóða-smíðar. — Jeg sá — kolmórautt skólp, og fann — óþolandi fýlu. Nefnáiðaugum. I Húsfreyja Aima Guðnni Eiríksdóttir 8/2 1828—:l% 1881. Hví deyr þú fróma drottins lilja,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.