Norðanfari - 14.06.1881, Qupperneq 1
20. ár.
Nr. 43—44.
NORMNFAM,
Frjettir útlendar.
Kaupmannhöfn 6. maím. 1881.
Frá Frökkum og Afríkumönnum.
í síðasta skipti var getið um herbúnað pann,
er Frakkar höfðu með höndum gegnjarlinum
í Túnis sökum óskunda pess og illvirkja er
ýmsir af pegnum hans hafa framið á Frökkum
og pegnum peirra í Algier, sem er eign
Frakka. Er einkum til pess nefndur pjóð-
flokkur einn, er býr á landamærunum, og
Krúmírar eru nefndir. Um miðjan fyrra mán.
sendi Frakkastjórn allmikinn her suður yfir
Miðjarðarhaf til Algier, gengu par á land og
tóku pegar að berja á fjandmönnum sínum;
attust peir við nokkrar smáorustur og fóru
Krúmírar jafnan halloka og hrukku fyrir, en
ljetu allmargt manna enn Frakkar eigi. Allt
til pcssa hafa peir litla mótstöðu fengið, sem
teljandi sje, aðra en pá, er veðrátta og veg-
leysur hafa valdið, pví að par liafa pessa daga
verið stórrigningar, er hafa gjört vegina ill-
færa. Frakkar hafa unnið ýmsa kastala og
par að auki borg eina, er Biserta heitir; hún
liggur við sjó fram og hefir ágæta höfn, stóra
og örugga og vel lagna til herskipalægis. Nú
gem . stendur er ekki annað sýnilegra, en að
ófriði pessum verði hráðum lokið og Frakkar
eigi kost á að svínbeygja Tyrki ef peim svo
'Sýcist, oxi ekki er nxönnum enn kunnugt
hverja kosti peir munu setja peim. Englend-
ingar og Italir hafa illan augastað á herferð
pessari ; peir óttast, að Frakkar muni auka
]önd sín par suður frá, en yfirráðum peirra
á Miðjarðarhafinu muni pá fara að pví skapi
hnignandi, og á Ítalíu hafa verið allmiklar
æsingar d mönnum, en stjórnin hefir tekið
pví fiemur ólíklega að skipta sjer af pessu
máli að sinni.
Af hinum fyrirhuguðu landaslciptum milli
Munaðarleysinginn.
Jeg minnist pess enn nú vel, eins og
pað íefði skeð í gær, mælti hinn aldur-
hnígm föðurbróðir minn, pá er jeg kvöld
eitt, er við sátum og ræddum um ýmislegt
og hann hafði lifnað við í orði af einni
kol u a Púnsr. Jeg man pað enn greini-
lega. J>að var hjer um bil 1825, og pá var jeg
10 ara gamall. Foreldrar minir bjuggu yzt á
Norðurbrú, pað var venja seinni hluta
dagsins, að fara út á græna flöt, sem var
lexksvið mitt og drengjanna i nágrenninu, og _
leitaði jeg pegar jafnan að einum jafnaldra
mínunx. Ekki af pví að hann væri svo kátur
eða ólnxur, pað var sem einhver ótti hvildi
yfir honum ; augu hans lýstu pví, sem að
hann væri jafnan sorgbitinn og pað var
mjög sjaldan að liann sýndist öðruvísi. En
yrði hann stökusinnum hrifin af gleði vorri,
pá var enginn sem gæti verið hans jafningi
til skemtana, pa söng hann sem lerkinn,
er hann sveimar i loptinu og hljóp um
leikvöllinn, sem folald eða lamb og sem að
fjörið væri búið að gagntaka hvern hans
legg og lið, æðar og taugar, en væri leikn-
um lokið kl. nær pví gengin átta, pá var
pað sem hryggilegar endurminningar vökn-
Akureyri, 14. júní 1881.
Grikkja og Tyrkja er pað að segja, að erind-
rekar stórveldanna hafa lagt pað til að Grikkir
skuli fá allan suðurhluta Epírus og J»essa-
líu eða fullkominn helming peirra landa
sem peim voru heitin á Berlínarfundinum.
Grikkjastjórn liefir aðhyllzt kosti pessa, en
krefst jafnframt að skiptingin fari fljótt fram
og friðsamlega af Tyrkja hendi. Á Grikk-
landi og einkum í Apenu liefir stundum
litið ófriðlega út; miklum fjölda manna hefir
leiðst, hve lengi hefir dregist að semja við
Tyrki og óskað einkis fremur en vinna lönd
pessi með vopnum pannig hefir háskólakenn-
ari einn Frearitis að nafni verið rekinn frá
embætti fyrir æsingar og ómjúk orð og lin-
lega framgöngu stjórnarinnar í máli pessu.
— Tyrkir hafa jafnan í mörg horn að líta;
fyrir skömmu varð upppot nokkurt í Albaníu;
var sendur pangað Derwisch Pascha með
nokkru liði og nú mun peirri uppreisn lokið.
Fyrir skömmu kom sá kvittur upp í Mikla-
garði að Abdúl Aziz, soldán sá er vikið var
frá völdum 1876 og sagt var að hefði ráðið
sjer bana skömmu síðar, 3. júní s. á. hafi
verið myrtur af nokkrum ráðgjöfum sínum
og hirðmönnum. Foringinn fyrir pessu morði
var Hússein Avni, er pá var hermálaráðgjafi,
og sem var myrtur 12 dögum síðar af herfor-
ingja nokkrum ásamt 2 öðrum ráðgjöfuin,
öllum í senn; ennfremur ent til possa ncfndir
2 menn, er áður hafa verið stórvezírar og
Súlejman Pacha, sá er beztvvarðist Kússum í
síðasta ófriði peirra við Tyrki. En ekki er
enn með öllu Ijóst hvernig hann hafi verið
myrtur, pað skýrist síðar.
Frá Rússlandi berast hinar verstu
sögur. Óánægjan við keisarann nýja og
stjórnina fer vaxandi dag frá degi, endaverða
menn lítils eða alis eigi áskynja um að keis-
arinn nýji liafi í hyggju að bæta kjör alpýð-
uðu í hrjósti hans, svo að öll skemmtanin
og gleðin var sem á augahragði horfin.
Seinna hluta dags var hann eitt sinn
liorfinn af leiksviðinu. I>að leið dagur, pað
leið vika, sem við ekki sáum hann eða lxeyrð-
nm hans getið. A heimíli hans, sem var
langt út á hrúnni, porðum við ekki að spyrja
eptir honutn nje leita hans, pví að hann
hafði einu sinni beðið okkur pess, aldrci, að
gjöra pað, og fyrst pá er jeg kvöld eitt fór
að spyrja föður minn að hvar hinn hægláti
Kristján (pannig kölluðum við leikbræður
hans hann) mundi vera, pá fyrst fjekk jeg
að vita, hvers vegna pað var, að hann aldrei
sást úti á leikvellinum.
Foreldrar Kristjáns dóu pá er hann
var hjer um 5 heldur ,en 6 ára gamall og
var komið niður hjá móðurbróður sínum,
sem var harðbýll og vorkunnaidaus maður,
og auk pess pótti honum pað ópolandi byrði
fyrir sig, að hafa dreng penna í einsetu í
húsum sinum. J>að var heldur aldrei að
látið væri vel að dreng pessum eða að hann
hafði góðu atlæti að sæta, miklu fremur fjekk
hann að reyna sársaukann af höggum svip-
unnar og móðurbróðir hans heitti verkfæri
pessu á vissum tímum dag hvorn, svo að pað
var engin furða pö glaðlyndi barnsins smátt
— 85 —
unnar eða veita pegnum sínum hluttöku í
stjórn opinnberra mála, að minnsta kosti
fyrst um sinn. J>að er pví engin von til að
níhilistar hætti við pá stefnu, er peir liafa
tekið til að afla sjer og pjóð sinni frelsis og
prátt fyrir allar ' tilraunir lögreglurnanna í
Pjetursborg og víðar, er svo að sjá sem peim
verði lítið áunnið með að uppræta ófriðar-
flokkinn; pað segir lítið pó að mönnum sje
hundruðum saman varpað í fang'elsi, pví að
alltaf koma nýjir í peirra stað. Á páskunum
urðu óspektir á ýmsum stöðum í Rússlandi
og ofsóknir gegn Gyðingum. Páskarnir eru
hin mesta gleðihátið hjá Rússum, sem kunn-
ugt er, og pykir hverjum manni pað mestu
varða að geta pá tekið sjer góðan eldliúsdag.
Fjöldi manna af landsbyggðinni streymir pá
venjulega til horganna tií að skemmta sjer,
og svo var einnig nú. J>að er almenn trú á
Rússlandi að Gyðingar stelibörnum kristinna
manna á páskunum, líkt og sagt var að huldu-
fólkið hjá okkur gerði við ýms tækifæri, og
par að auk eru peir illa pokkaðir fyrir okur
sem víða annarstaðar. í borginni Elisabeth-
grad í suðurhluta Rússlands urðu óspektirnar
mestar. J>egar bændurnir af landsbyggðinni
tóku að gjörast ölvaðir urðu peim lausar
hendur og fengu Gyðingar helzt að kenna á
pví; Ijetu pá hændur greipar sópa um eignir
peirra og drápu pá, som ekki gátu undan
komizt. Gekk svo í 2 daga, 28-. og 29. f. m.
1. og 2. páskadag hjá Rússum, pangað til
herlið kom og stöðvaði gripdeildir pessar.
Frá J>ýzkalandi eru fá stórtíðindi að
frjetta. Bismark á jafnan í allhörðu stímabraki
við mótstöðumenn sína í ríkíspinginu, en pó
að hann sje gamall orðinn pá er pó skapið
enn óbilandi og verður hann peim hvumleiður
er í liart fer. Jpað vakti allmikla athygli
manna er hann fyrir skömmu Ijet í veðri
og smútt liði undir lok og yrði að pungsinni
og sem geðveiki. Kristján gekk heldur ekki
á rósum, heldur að eins pyrnum, pað sýndu
bláu randirnar á baki hans og herðum, sem
háru pessa ljósan vott. Sunnudag einn um
miðmunda var Kristján sendur inn íbæinn,
til pess að greiða urtasalanum á Kolatorg-
inu 8 mörk. Drengur lötraði af stað, en
pá hann kom fram undan jarðhúsdyrum
urtasalans og ætlaði að taka upp skilding-
ana úr vasa sinum, pá voru peir týndir of-
an um gat, sem hafði verið á vasanum.
Fyrst varð hann hleikur sem nár af hræðslu
og grjet hástöfum, loksins kom honum til
hugar, að hann skyldi finna kunningjakonu
móður sinnar sællrar, er var pvottakona í
Lavendelstræti. J>á Kristján kom til henn-
ar grjet hann aptur sáran og tjáði henni
frá missi sinum eða hverju hann hefði týnt
og hað hana að bjálpa sjer, engin vissi bet-
ur en hún, hverjar viðtökur hann mundi fá
pá er hann kæmi heim aptur og segði frá
pvi að hann hefði týnt peníngunum. Hvað
á jeg nú vesæll aumingi að taka til bragðs
segir hann. Hvað heldur pú, segir sú góða
kona, að jeg blásnauð geti liknað pjer, sem
pó kenndi mikið í brjðst um drenginn og
sem hún unni mikið, Jeg á ekki átta mörk