Norðanfari - 14.06.1881, Blaðsíða 2
— 86 —
vaka, að muadi láta flytja ríkisþingið burt
úr Berlín og þar með keisarann og hirðina
og velja aðra borg, er væri minni, fyrir að-
setursstað; honum þykja margir af þing-
mönnum vera of berlínskir í anda. Margar
boi'gir vilja verða til þess að hýsa þessa herra
— en mestar líkur eru til að ekkert verði úr
þessu fyrst um sinn. Enn þá er engin vissa
komin fyrir að Hamborg gangi inn í J>ýzka
tollsambandið.
Á írlandi fara áeirðirnar aptur í vöxt
og er það nú að kenna liörku og ósvífni
landeigenda við leiguliðana er því eru ollandi.
Dilton, foringi leiguliða liefir verið tekinn
fastur fyrir ræðu sína er hann hjelt. Margir
fara til Ameríku; urn daginn fóru með skipi
1100 manns. Morð og upphlaup hafa verið
framin á ýmsum stöðum.
Frakkar, Englendingar og Austurríkis-
meirn lrafa neitað að ganga 1 nokkurt sam-
band við Eússastjórn um að selja fram nílrí-
lista eða vísa þeim burt úr löndum sínum
rrema fyrir gildar ástæður.
Líkindi eru til að ríkisþinginu danska
verði slitið í næstu viku og gengið til nýrra
kosninga.
Eyrir skömrnu hafa látizt tveir merkis-
menn útlendir. Annar þeirra er Loðvrk Bene-
dek, ungverskur að ætt og uppruna, fæddur
1804. Hann nam snemma lrernaðar íþrótt
og heíir lraft það starf á hendi síðan. Hann
stýrði Iiði Austurríkismanna áítalru 1847—49
og seinna gekk hann vasklega fram í að bæla
rriður uppreistina á Ungaralandi, ættjörð sinni,
er lrófst 1849 og fjekk fyrir það á sig óþokka
mikinn af lörrdurn sínum. 1859 barðist hann
gegn Frökkum og ftölum við Sólferínó og
var þá hinn síðasti, er Ijet undan srga. 1866
var hann enn fyrir liði Austurríkismanna móti
Prússum og beið þá algjörðan ósigur í orustunni
við Saclóva og upp ffá því liíði liann í kyrrð
og næði suður í Gratz. — Hinn er Emil de
Girardin, franskur að ætt, fæddui'1802; hann
var allmikill rithöfundur; hann var einkum
nafnkunnur fyrir blaðagreinir sínar um stjórn-
fræðisleg efni, þó að hann væri kvikull í
rásinni; framan af fylgdi hann flokki aptur-
lialdsmanna en eptir febrúarbyltinguna í
Frakklandi 1848 gjörðist hann ákafur frelsis-
maður. Hann heíir stofnað mörg dagblöð í
París, sem enn eru við líði.
í eigu minni, en allt hvað jeg á skaltu hafa.
Safnaði hún þá ölluxn smáskildingum sam-
an, og að eins allir urðu 64 sk. og auk
þessa gaf hún honurn ávísun til manns í
nágrenninu, hvern hún bað að afhenda
drengnum sinna vegna það upp á vantaði.
Yildi maðurinn ekki greiða þetta, þá skyldi
Kristján fara til urtasalans og afhendalion-
um hin áminnstu 4 mörk og segja honum
upp alla söguna, urtasalinn mundi þá víst
gefa honum það til vantaði. Fyrst gekk
nú Kristján til efnamannsins í nágrenninu,
er ávisunin var stýluð til, en sá vísaði dreng
á dyr með hörðum orðum, og ekki fjekk
hann betri viðtökur hjá ui'tasalanum. Hann
tók við 4 markinu en blótaði og ragnaði
sjer upp á það, að hann lánaði honum, enn
síður gæfi honum einn skilding, þar á mót
heimtaði hann harðlega að 4mk., sem eptir
væru, skyldu þegar borgast, fengi hann þau
ekki þegar greidd, þá skyldi hann fara til
móðurbróður Kristjáns og segja honum upp
alla þessa sögu. Að þessari dælu afgenginni
gekk Kristján út á götuna og grjet þar, svo
að örvæntingartárin hrundu ofan eptir hin-
um nábleiku kinnum hans. Heim þorði hann
ekki að fara, því þá var honutn vís hin |
miskunnarlausasta hegning. Endur og sinn- !
Veitingar: 3. þ. m. varsíra Guðmundi
Helgasyni veitt Akureyrarbrauðið frá 6. júní
þ. á. og Ficher, sýslum. í Skaptafellssýslu var
s. d. veitt Barðastrandarsýsla frá 1. júlí þ. á.
— 5. þ. m. var Davíð Sclieving, kandidat í
læknisfræði, veitt Barðastrandarsýslu læknis-
lijerað.
Kmh. 7. maí 1881.
Sá atburður gjörðist lijer 1 dag, ermenn
eigi bjuggust við að svo bráðlega mundi að
bera; ríkisþinginu var sagtslitið. |>ingmenn
liafa setið hjer næstum í 6 mánuði og má
segja að lítið starf liggi eptir þá allan þann
tíma; engin merkileg mál hafa verið leidd
til lykta og fá af' þeirn, cr lítilvægari megi
kalla. Mestur tíminn hefir gengið til að
þréfa um fjárveitingar til næsta fjárhagstíma-
bils og að endingu reið þras þetta þeim að
fullu og sagði konungur í mesta fússi þinginu
slitið, sem von var, því að engin urðu mála-
lokin. Ráðgjört er að nýjar kosningar fari
fram 25. þ. m. og að þingið komi aptur
saman þann 27.
Alþingismaimskosningin
í Au stu r-Skaptaf ellssýsl u.
Kjörfunclur var settur í Holtum 30
sept. 1880. 3 buðu sig fram: herra Stefáu
Eiriksson á Arnanesi, sjera Jón Jónsson
á Bjarnanesi og herra Sigurður Ingimund-
arson á Tvískerjum Eptir nokkrar umræður
var gengið til atkvæða og varð herra Stefán
Eiríksson svo liðsterkur af fræncla- og vina
styrk, að hann hlaut kosninguna með 29
atkvæðum.
J>ví verður ekki neitað, að mest er þar
undir komin velferð lands vors, að vel sjeu
valdir að vitsmunum og skaplyndi, menn
þeir, er þjóðin veluv til löggjafarþingsins,
en út lítur fyrii' að vaninn sje orðin lijer hjá
sumum svo ríkur að kjósa herra Stefán
Eiríksson á Arnanesi til alþingis, eins og
syndavaninn hjá þeim foi’hertu. J>ví miður
voru hinir geistlegu ekki lausir við hinn
ríka vana, og ekki heldur sá af þeim, sem
hefur verið samtíða herra Stefáni á alþingi
og hefir þrávallt látið það álit sitt i ljósi um
hann að hann, sje vesæll þingmaður, þvi sá
flutti það í í’æðu á kjörfundinum, sem
hvöttu til að kjósa herra Stefán. á ný. „J>að
sem honum hefur orðið á í Júngsökum,
um kom drengur til þeirra Norðurbrúar-
drengja, er átti heima í stóru Strandgöt-
unni, og drengur þessi var ávalt að segja
írá dúubúrinu sínu sem hann ætti, og hvað
dúurnar í því væri fallegar. Kristjáni kom
því til hugar að hann skyldi fara til hans,
þá er Kristján kom til foreldra drengsins
og spurði eptir lxonurn, sögðu þau að hann
mundi vera uppi á Iopti hjá dúum sínum,
en þá Kristján kom þangað, þá var hann
þar ekki. Hann rjeðst því í, í þessum nauð-
um sínum, að taka 4 af dúunum, og gekk
með þær til Vestei’gaard, sem það sinn var
gestgjafi við hornið á kongsins nýja torgi og
litlu kongsins götu. Yeitingamaðurinn keypti
dúurnar, hverja fyrir 1 mark, og með þessu
illa fengna fje borgaði Kristján urtasalan-
um á Kolatorgi það eptir stóð afskuldinni.
I þessum grellsköpum sinum, hafði Kristj-
án elcki tekið eptir því að dúur þessar er
hann hafði stolið voru mikið fágætar og
mjög dýrar þá þær fóru að kaupum og
sölum. En veitingasalinn tekið eptir því,
svo hann ljet ekki slátra þeim, og þegar lýs-
iugin um dúuhvarfið var af lögreglustjórn-
inni birt í „Adresse Avísen“, afhentí Vester-
j gaard þær þegar til baka og sagði urn leið
frá því, hYer hefði selt sjer þær, og lýsti ná-
hafi nokkuð verið, liefir þá honum orðið
óviljancli11. J>essu tóku þeir, sem höfðu list
til hans svo fegins hencli, áð þeir settu til
lians sína matarúst og frænd hylli, og kusu
liann 29 frændur og vinir, jafnvel þó ekki
kæmu önnur rök fram fyrir að þetta orð
óviljandi væri satt, en að herra Stefán hafi
meðkennt að svo hafi verið, og athuguðu
ekki um, að það gjöra fleiri þegar i óefni
er komið, þó annann veg sje í fyrstu. Ekki
kom það í hug hvornig sá þingmaður er,
sem ekkert veit hvenær hann er þjððinni
til heilla eða óheilla á þingi. Mjer virðist
sá þingmaður vera eins og sá sauður sem
rekst með öðrum sauðum á liöndlunarstað-
inn, en þegar liann er vegin, er hann svo
ljettur, að hánn nær ekki lægstu prísum,
sem bættir eru upp, og verður til mínkunar
þeim, er valcli þvílíkan sauð í ágóða skyni.
í fyrstu furðaði mig að prestarnir ekki
kusu sjera Jón prófast í Bjarnanesi, sem
bauð sig fram, með skynsamlegum þjóðheilla-
boðum, og sem lesin voru upp á kjörfund-
inum, en þeir gáfu því lítinn gaum. Mjer
flaug í hug það sem jeg hafði lieyrt:
„Hvert það riki sem í sjálfu sjer er sundur
þykkt mun eyðast“, en þegar jeg aðgætti, sá
jeg að ekki var þannig varið sambancli
þeirra; þeir voru hagari en svo; þeir vissu
fullgjörla eins og jeg, að herra Stefán Ei-
ríksson, er hin rai’asta liöfðingja klína,
sem er einnig fyrir langa æfingu á alþingi
betur fallin til að fylgja málofni presta
gagnvart bændum, að svo miklu leyti, sem
han'n hefði gengið inn á það í hið minnsta
að vera nógu ljettvægur í verndarorðum
bændanna gagnvart prestum, en óreyndur
ungur inaður hverjum nefnd list er ótöm,
einkum ef út liti fyrir að liann væri svo æru-
kær eða hefði þá sómatilfinning fyr. ■ þvi verki
sem honum er trúað fyrir, að L Ua ci
rjetti þeirra vesölu gagnvart þeim vc
hvorki á alþingi nje lieima í hjera,vx.
er mjög vafasamt hvort sá sem reynist
ófrjálslyndur heima í hjeraði, ekki beitir
því að minnsta kosti í stölcu tilfellum á
þingi, það ætti engin að eiga undir því.
Mjer kom ekki til hugar, að kjósa
herra Stefán Eiríksson á löggjafarþing
landsins, því að jeg þekki hann einn, af
hinum ófrjálslyndustu heima í hjeraði og
ljettvægann á þingi. Jeg set hjer dæmi af
liversu ófrjálslyndur hann er. Yorið 1877,
kvæmlega útliti hans. Lýsingin var í öllu
tilliti eins og Kristján, sem sama daginn og
þýfið liafði verið framið í stóru Sti’andgöt-
unni og móðurbróðir drengsins skipað að
mœta fyrir lögreglui’jettinum oghafadreng-
inn með sjer. J>að var Bræstrup, sem þeir
áttu að mæta fyrir. Með sínu einarða, glögga
og forsjála auga, sem fijótlega slcoðað virtist
vera steinhart og miskunnarlaus andlitssvip-
urinn, leit hann yfir þá er inn komu. Augu
hans beindust sjer í lagi að móðurbróður
Kristjáns, -sem brann af reiði oggremjuyfir
broti drengsins, síðan horfði hann á dreng-
inn, setn var fölur sem nár af blygðun yfir
ógæfu sinni. Jústitsráðið flutti stólinn lítið
eitt frá borðjnu, þannig að hann varð sem
í skugganum með andlit sitt, þar á möt
lenti öll birtan á andliti liinna. Með fáum
orðuni skýrði hann frá, að drengur hlyti að
vera sá, sem þýfið hefði unnið, og spurði
Kristján síðan með bistum rómi, hvort liann
væri sá seki. Drengurinn leit augum sín-
um til Bræstrups og svaraði í lágum róm;
Já. Móðurbíóðir hans stökk á fætur og
æddi að veslings drengnum, þvílíkt afhrak
og ónáttúru barn hefði hann aldrei þekkt,
sem hann af náð sinni og miskunnsemi hefði
aumkað sig yfir, og blótaði nú stórum, vildi