Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1881, Qupperneq 4

Norðanfari - 14.06.1881, Qupperneq 4
88 — liann nú búferli sín hjeðan, að Ilólmnra í Eeyðaríirði. Næstliðinn Hvítasnnnudag mess- aði hann, og kvaddi söfnuð sinn lijer í síð- asta sinni, hvers prestur hann hefir verið und- anfarin 21 ár, og gefið honum með dæmi sínu og kenningu, ávalt hið bezta eptirdæmi. Hjá mörgum af hinum rniður efnuðu hjer í presta- kallinu mun sjera Daníel prefastur lrafa átt töluverðar skuldir, sem ólokið mun af tekj- um hans, og enda frá pví er hann var í Glæsi- bæjarprestakalli, sem hann allt kvað liafa gef- ið hlutaðeigendum, og nemur máskje samtals svo púsundum króna skiptir, munu pess fá dæmi hjer á landi. að prestar hafi verið jafn göfuglyndir og hjálpsamir við hina fátækari í söfnuðum peirra. J>að er pví eðlilegt og líka skyldugtaf hlutaðeigendum, að peir nú sendi honurn, ásamt hans ágætu konu, sínar hjart- kærustu pakkir, og óskir, að gjafarinn alls góðs umbuni honum og blessi hann á pann hátt sem hann sjer honum fyrir beztu. Yjer óskum pess af lireinu lijarta, að heimkoma hans, til hins nýja heimilis verði lionum, að pví skapi gleðileg, sem burtför hans og missir hjeðan, hefir orðið okkur sár og til- finnanlegur. Látnir menn. f Aðfaranótt hins 27. maímánaðar p. á. varð fyrrum verzlunarstjóri P. Th. Johnsen hjer í bænum bráðkvaddur tæpra 48 ára gam- all, hann var fæddur að Grenjaðarstað 25. júlí 1833. Foreldrar hans voru, verzlunarstjóri Jakob Johnsen að Húsavík og kona lians Hild- ur Jónsdóttir prests að Grenjaðarstað. Árið 1857, giptist Páll sál., ungfrú Nönnu Julie Johnsen, dóttur Eggerts sál. lijeraðslæknis Johnsen og konu hans Önnu Maríu sem lifir í Kaupmannahöfn ásamt dóttur sinni ekkju Páls sál. J»au Páll sál. og kona hans eignuðust eitt barn, sem lifir og heitir Eggert, einnig í Kaupmannahöfn, sem skólanámsmaður par. Páll sál. tók við Gudmanns verzlun seint á surnri 1857 og skilaði henni aptur af sjer um nýár 1860. Sigldi pá um veturinn til Hafnar en kom hingað á sumrinu eptir og byrjaði páverzlun fyrir sjálfan sig, sem hann hjelt áfram til 1867. Eptir pað dvaldi hann nálægt árstíma hjer, sigldi síðan til Hafnar og fjekk pá at- vinnu við konungs verzlunina á Grænlandi pá í handlegg mjer og við leiddumst, og pá er vjer gengum ofan eptir Gautagötu, segir hann mjer æfisögu sina. Jústitsráðið út- vegaði honum atvinnu sem skipsdreng á skipi sem fara átti til Australiu. í Melbourne fjekk jeg aptur sömu atvinnu á öðru skipi og stundaði sjóinn í mörg ár. Reiðararnir i höfuðborg Australiu höfðu tekið eptir pess- um únga manni, sem eigi að eins pótti lag- inn og leikinn i pessari stöðu sinni á sjón- um, heldur par að auki pótti hafa gott vit á vörum og verzlun, og buðu honum pess vegna atvinnu á skrifstofu sinní; hann var eigi að eins ötull og verklaginn, heldur og vandaður i háttheldi sinu, og svo endurtók sagan sig pannig, að eipni af dætrum reið- aranna leizt vel á hinn unga mann og á sömu leið fór fyrir honum, og innan árs og dags voru pau farsællega gipt og nú er hann kominn i fjelag við stórauðuga kaup- menn. J>rjá efnilega drengi segir hann enn, hefir konan mín aflað mjer — heldur hann enn áfram, og fólk í Melbourne veit að jeg hefi ráð á einni millión dollars, en heim- sóttin rák mig hingað aptur, og í gærmorgun j kom jeg hingað til bæjarins. Og hvar hefir i pú eytt í dag peim fyrra hluta pessadags? Hjá Bræstrup, segir hann. Til hans átti og var pangað tif að hann liaustið 1878 kom til Hafnar, en fór paðan vorið 1879 hingað til íslands og dvaldi hjer í bænum til pess hann dó. Jarðarför hans framfór 8. p. m. að viðstöddum fjölda manns. Herra prófastur Björn Halldórsson að Laufási flutti ■ágæta ræðu í kirkjunni og jarðsöng liann 7. p. m. Ijetzt snikkari Jón Tómasson sem átti lieima hjer í bænum, 58 ára gamall, fæddur 1823 að Hrauni í Aðaldal í J>ing- eyjarsýslu. 1843, sigldi hann til Kaupmanna- hafnar og var par við trjesmíði helztMeubel- smíði, og kom paðan aptur sumarið 1847 hingað til Akureyrar og giptist um haustið nú eptirlifandi ekkju sinni Sigurbjörgu Gunn- arsdóttur, lireppstjóra og sáttamanns, frá Grund í Höfðahverfi, og varð peim 9 barna auðið, en af peim lifa aðeins 2 dætur, sem heita Júlíana Sigurjóna 23. ára ogSigurbjörg á 19. ári. Hann hafði lengi legið rúmfastur af sárum og bjúg á fótum. Hann var lund- liægur maður og síglaður, orðfár og umtals- frómur og öllum velviljaður. Nýlega hefir frjetzt hingað að .frúrnar Halldóra Guðjohnsen á Húsavík, dóttir Svein- björnsen sál. háyfirdómara og Valgerður Breið- dal í Hofsós, dóttir Vilhjálms Einnsens hæzta- rjettar assessors, hafi látizt hin fyrnefnda eptir nýafstaðinn barnsburð, en hin síðarnefnda af barnsförum. J>Á OG NÚ. J>ú bjóst und bröttum tindi Við blátært vatna fióð, Og sæt með sumar vindi J>jer svana bárust hljóð; Og sumar sólin pýða J>inn síðla kvaddi bæ, Hún bar pjer geisla hlíða Unz brosmild hnje í sæ. En hvar er allt pað yndi, Sem áður veittist pjer? Með sælum sumar vindi Ei söngrödd neina ber; Og enginn blíður bjarmi Á bústað fellur pinn; Og engin hjálp 1 harmi J>ó hrynji tár um kinn. Jóh. Davíðsson. jeg nú mest erindi. Á pessum umliðnu árum hefir Jústitsráðið eigi að eins orðið Exellence heldur og mikiðgamall; pó ljóma enn hin fögru og djúpskyggnu augu, með hinni mjer ógleymanlegu blíðu. Exellencen pekkir mig nú naumast. J>á er jeg heils- aði öldungnum strauk hann hendinni um enni sjer, eins og hann með pví vildi end- urvekja sitt furðulega minni og sagði: bregð- ist mjer ekki minni mitt, hljótið pjer að vera sami drengurmn, sem jeg fyrir mannsaldri siðan útvegaðí farið“. Jeg varð nú að skýra Geheimeráðinu, hvernig mjer hefði liðið síð- an, og pá jeg hafði lokið sögu minni, njeri bann saman höndunum og segir: Mjer hefir verið ánægja að lieyra hana, en vitið pjer nú líka hversvegna pjer sluppuð undan hegn- ingunni. Jeg skal segja yðurjpað, pað var eigi að eins fyrir pað, að pjer höfðuð við svo prælslega harðneskju að búa hjá móður- bróður yðar, heldur og fyrir pað, að pjer sögðuð mjer afdráttarlaust sannleikann, pvottakonan sannaðí pað líka, að pjer hefðuð borgað urtasalanum hin fjögur mörkin, sem pjer fenguð hjá Vestergaard fyrir hinar dýru dúur, pví gat jeg með góðri samvizku látið náð ganga fyrir rjetti. Og livað ætlar pú nú fyrir pjer? spyr fakkarávarp. Seint á næstliðnum vetri gaf herra óð- alsbóndi Magnús Ólafsson á Möðruvöllum mjer 30 krónur; sem jeg get eigi látið hjá- líða að auglýsa opinberlega, honum til verðugs heiðurs, en öðrum til góðrar fyrirmyndar, jafnframt pví sem jeg óska pess, að hinn alvaldi gefi honum ætíð næg efni, til að miðla fátækum af. Öxnafellskoti, 28. apríl 1881. Kristinn Ketilsson. — Aflaupphæð hákarlaskipanna er af fermdu hjer við bræðsluhúsin á Torfunefi í næstl. maimánuði. Felix 47 tunnur, Arureyri 221 t., Ár- skógsströnd 100 t., Hermóður 114t., Storm- ur 152 t., Baldur 1161., Ægir 92 t., Hríng- ur 41 t., Sailor 57 t., Pólstjarnan 76 t., Gestur 50 t., Elína 46 t. Samtals 1142 tunnur. Auglýsingar. Tll vesturfara. Sökum ískyggilegra frjetta til útlanda af ísalögum við norðurhluta Islands í sumar, hefir ekki verið árætt að láta mannflutninga- skipið koma fyr enn 5. ágúst á Akureyri til að taka vesturfara. J>að er pví óhætt fyrir vesturfara að ráðstafa sjer og leita sjer atvinnu fram að peiin tíma. En allir sem hjer ganga á sldp, verða að vera ferðbúnir pann 4. ágúst hjer á staðnum. Akureyri 11. júní. 1881. Frb. Steinsson. Mjer liggur mjög á pví, að peir sem liafa keypt að mjer «Norðanfara», en eigi greitt mjer andvirði hans, vildu gjöra svo vel og greiða pað til mín nú í kauptíð með pen- íngum eða pá með innskript í reikningminn hjer á Akureyri eða Oddeyri. J>að væri og æskilegt, að fá nú í sumar borgun fyrir pann árgang «Norðanfara» sem nú er á leiðinni, og pað pví heldur, sem pegar eru útkomnir meir en tveir hlutir árgangsins. Akureyri 13. júní 1881. Björn Jónsson. — Fjármark Sigurðar Jónssonará Fagra- nesi í Helgastaðahrepp í píngeyjarsýslu: Sneiðrifað framan biti aptan bægra, biti framan vinstra. Brennimark: rm Brennimark Jóns Jónssonar á Krók- stöðum í Ongulstaðahrepp í Eyjafjarðar- sýslu: J-j-J. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stepliánsson. jeg hann að, pá er við vorum komnir að neðri götu endanum, og mjer virtist sem hann vildi stefna út á Norðurbrú. Mjer hefir verið sagt segír hínn góði maður eins og dálitið feiminn, að nú á seinni árum hafi mikið gengið af móðurbróður mín- um pví að nú á ellidögum sínum lifi hann i fátækt og volæði, sem jeg vildi dálítið geta bætt úr, en pegar pví er lokið, hlýt jegpegar S' að snúa heim aptur til konu minnar og barna. J>ekkir fjölskylda pín nokkuð í lífs- sögu pinni spurði jeg hann, pá við vorum við pað að skilja? Jeg hefi ekkert dulið fyrir peim af pví sem fram við mig hefir komið á æfi minni og jeg liefi munað eptir, svaraði Kristján, um leið og hann tök í hönd mjer. Jeg hefi sagt peim allt af peim manni, sem varnaði mjer pess, að jeghjeldi lengur áfram afbrotaleiðina. Og á minu fjarlæga heimili suður á Australiu blessar kona mín og börn minning hins gamla góða manns Bræstrups, sem ekki að eins minnt- ist ritningarinnar orða heldur breytti eptir peim. „Dæmið cliki, svo pjcr ckki verð- ið dæmdir“.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.