Norðanfari


Norðanfari - 21.06.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.06.1881, Blaðsíða 1
\ORDW\IU. 20. ár. Sýslui'undur Skagíirðinga. Ár 1881, föstudaginn 27. maí, var að Ási í Hegranesi lialdinn aukafundur sýslunefnd- arinnar í Skagafjarðarsýslu. Fundinn sóttu auk oddvita nefndarmennirnir í Holts, I'ells, Hofs, Hóla, Viðvíkur, Akra, Lýtingsstaða, Seilu, Sauðár og Skefilstaða lireppum, en nefndarmennirnir í Staðar- og Rípurfireppum hafa lýst forföllum. Af utannefndarmönnum, var viðstaddur umboðsmaður Ólafur Sigurðs- son í Ási. Á fundinum voru tekin til meðferðar pessi máf: !• Búnaðarskóli. Aukanefnd sú, er sýslunefndin kaus á að- alfundi í vetur (6. fefi.), til að undirbúa mál- ið nm stofnun búnaðarskóla fyrir Húnavatns- og SkagaQarðarsýslur, fjet pað vera sittfyrsta verk, að fala til kaups Hóla í Hjaltadal fyrir skólasetur. Að vísu vildi pað eigi ganga greitt, pví að áður fiafði annar maður, por- kell Pálsson á Frostastöðum, fengið vilyrði uin að sitja fyrir pví kaupi. Og var hann við fyrstu eptirleitun 19. febrúar ófáanlegur að sleppa tilkalli sínu til jarðarinnar, með peim lcostum, er pættu aðgengilogir. En síð- an tókst pað við nýja tilraun 19. marz., að vinna porkel til að koma eigi í bága við glíólástofnunina, með pví að filaupa í kapp við sýslunefndina, pó pví að eins, að' fiann fengi meðal annars 500 kr. tilgjöf. Sama dag var gjörður samningur um Hólakaupið, með peim borgunarskilyrðum, að af söluverði jarð- arinnar 13,000 kr. væru 1000 kr. greiddarpá pegar, 9000 kr. fyrir næstu fardaga, en 3000 kr. skyldu fyrst um sinn standa í fijáleigunni Hofi. Hinn 25. apríl var kaupið fullgjört við eiganda jarðarinnar Benidikt Jónsson, og sýslunofndinni veitt afsalsbrjef fyrir fieima- jörðinni Hólum með fijáleigunni Hofi, Hag- anum og Kolbeinsdalsafrjett, kirkjunni og öll- um húsum, er standa á fieimajörðunni, og jarðarfiúsum peim, sem fijáheigunni fylgja, pannig, að heimajörðin seljist í núverandi á- sigkomulagi, án pess að seljandi sje skyldur að skila kúgildum peim, er henni eiga að fylgja^ e^a svara öðru álagi en uppbót frá á- búendum peim, sem nú eru, en fijáleigan af- fiendist með 2 kúgildum og fullu álagi frá leiguliða eptir úttekt á sínurn tíma. Verð eignarinnar telst: a. Söluverð jarðarinnar . • 13,000 kr. h- Andvirði 6 kúgilda er kaupa parf sjeístaklega . . . • 500 — c. póknun fyrir að sleppa til- kalli til jarðarinnar . . . 500 14,000 kr. Jafnvel pó ti]gjögn j>orkels Pálsson- ai pyki í hæsta lagi, álítur sýslunefndin pað fiafa vel ráðist, að láta eigi pá hækkun verðs- ins standa í vegi fyrir að festa kaup í fiöfuð- bólinu Hólum, enda sampykkir nefndin skil- mála pá, er settir hafa-verið, og gengur að kaupinu að öllu leyti, eins og hún í lieild sinni fiefði um pað samið. Til að fullnægja ákvcðnum fiorgunarskilyrðum, voru fyrir fram fenguar að láni 1000 kr., er seljanda voru greiddur við affiending kaupsumningsins, og Akureyrl, 21. júní 1881. síðar fiefir fiann meðtekið 3000 kr. standapá eptir 6000 kr., er seljandi fiefir fieimting á um fardagaleitið. TJpp í pessa skuld fiefir odd- viti fyrir fiönd sýslunefndarinnar, sótt um lan iir viðlagasjóði, er landshöfðingi fiofir veitt með brjefi 6. p. m., að áskyldu sampykki amts- ráðsins samkvæmt 43. gr. sveitarstjórnarlag- anna. Eptir að sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu hafði eptir tillögu sýslunefndarinnar hjer í sýslu hvatt pá Erlend Pálmason í Tungunesi, Benidikt Blöndal í Hvammi og Pál Pálssson í Dæli, til pess af hendi Húnvetninga að semja við Skagfirðinga um stofnun sameiginlegs bún- aðarskóla, komu erindsrekar beggja sýslnanna, allir nema Páll í Dæli, saman til fundar að Geitaskarði 6. p. m. Fundarmenn voru all- ir á einu máli um, að búnaðarkennsla sje einkar áríðandi til framfara i landbúnaði, en til pess að fjárskortur verði síður fyrirtæk- inu til’ hnekkis, og stofnuninni aukist frem- ur afl til framkvæmda, komst fundurinn að peirri niðurstöðu, að fiaganlegast sje, að einn búnaðarskóli verði stofnaður fyrir allan norðlendingafjórðung, á pann fiátt, að amts- sjóður leggi til verð jarðarinnar og laun kenn- ara, en búnaðarskólagjaldi pví, er safnast hefir að undanförnu og eptirleiðis á fellur sam- kvæmt tilskipun 12. febrúar 1872 verðivarið til húsbýggingar og verkfærakaupa. Jafnframt ráðguðust fundarmeun um fyrirkomulag slíks skóla, og sömdu frumvarp til reglugjörðar fyr- ir fiann. Til að flýta fyrir samkomulagi sýslanna, peirra er fijer eiga filut að máli, ritaði fundurinn enn fremur áskorun til sýslunefnd- anna, í Eyjafjarðar- og þingeyjarsýslum, urn að verða Húnvetningum og Skagfirðingum sam- taka um stofnun búnaðarskóla áHólum, og sendi peim jafnframt eptirrit af fundargjörðunum og frumvarpinu, með peirri ósk, að nefndirnar láti amtsráðinu í ljósi álit sitt nm málið fyrir fund pess í janúarm. til undirbúnings und- ir alpingi í sumar. Jafnvel pú sýslunefndin á fundi sínum í vetur áliti pað eigi frá- gangssök fyrir Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslur, samkvæmt tilætlun amtsráðsius, að vera einar um stofnun sjerstaks búnaðarskóla fyr- ir pær sýslur, getur pað eigi dulizt að ept- ir pví sem skólinn hefir meira fje til um- ráða, pví fiægra á hann með að fullnægja ætlunarverki sínu. Nefndin fjellst pví algjör- lega á tillögur Geitaskarðsfundarins um sam- einingu alls Norðlendingafjórðungs í eitt skóla- hjerað, og pað pví fremur, sem Eyfirðingar og Jiingeyingar hafa nýlega í blaðagreinum látið á sjer skilja. að peir sjeu meðmæltir svofelldri sameiningu. |>ar eð Landshöfðingi hefir í brjefi 6. p. m. falið hlutaðeigandi sýslunefndum að semja frumvarp til skóla- reglugjörðar, var par að lútaudi frumvarp Geita- skarðsfundarins lagt til grundvallar. Linnig voru framlagðar til filiðsjónar breytingartil- lögur, er við frumvarpið fiafa verið gjörðar af sýslunefndinni í Húnavatnsýslu á fuudi 16. p. m., og sjerstaklega lúta að pví, að frumvarpinu verði skipt í tvö frumvörp, annað til laga um j stofnun skólans, stjórn, kennaralaun ognáms- I greinir m. m., en fiitt til reglugjörðar um í ætlunarverk skólans, iuntöku, námstíma, kjör -81 — Nr. 45—46. pilta, leyfi, próf og fleira. Eptir að skjöl pessi fiöfðu verið upplesin og vandlega ífiuguð fjellst sýslunefndin á formbreytingu pá, er Húnvetningar fiafa farið fram á, pannig, að í lögin um stofnun skólans sje tekin ákvörðun um, að skólinn skuli standa á Hólum, er borg- aðir sjeu af landssjóði og að landsjóður einnig greiði laun skólastjóra og kennara. En að pví er snertir efni reglugjörðarinnar, er frumvarp Geitaskarðsfundarins eptir nokkrar umræður sampykkt með litlum breytingum í einu hljóði. Um skólasetrið fiefir pað frá uppfiafi verið eindregið álit Skagfirðinga, að skólinn sje fivergi betur settur en á Hólum, bæði fyrir kosti jarðarinnar og eptir afstöðu, einkum cf fiann vcrður sameiginlegur fyrir allt Norðurland. En par eð pað pótti eiga vel við, að jörðm væri fyrir fram skoðuð af búfróðum manni, var búfræðingurinn Jósep Bjarnarson kvaddur til að framkvæma pá skoðunargjörð, er var fyrirtekin 25. p. m., og nú framlögð til sýnis. Að endingu var oddvita falið að senda amtsráðinu álit um málið, og leita sampykkis pess til lántöku sýslunefndarinnar upp í Hólaverðið, og að gefa út skuldabrjef fynr láninu í umboði nefndarinnar, ennfremurað undirbúa málið til alpingis, og fá pað í fiöndur pingmönnum sýslunnar til flutnings. 2. Kvennaskóli. Á sýslunefndarfundi í vetur (5) var ráð- gjört, að byggja fiið fyrirhugaða kvennaskóla- fiús á kristfjárjörðinni Ytra-Yallholti, og leita par til sampykkis umráðanda jarðar- innar. En af pvi að til orða kom á fund- inum, að eigandi Áss í Hegranesi, mundi tilleiðanlegur að leyfa byggingu skólafiússins á eignarjörð sinni, ef pess væri farið á leit, án pess pó að vissa væri um pað fengin, heiir pvi verið frestað, að sækja um Vallholt fynr skóla- setur, par eð nefndarmenn eru á pví máli, að skólinn sje eigi annarstaðar betur settur en á 'Ási, sem er ein með beztu jörðum í sýslunni, og liggur nálægt miðbiki hjeraðsms, og mcð pví eigandi jarðarinnar Ólafur Sig- urðsson, er pví eigi mótfallinn fyrir sitt leyti, að húsið verð.i byggt par, er pað sampykkt af sýslunefndinni, og um pað gjörður samn- ingur við hlutaðeiganda. í annan stað var pvi hreift a fundinunx í vetur, að skólafiúsið yrði, ef til vill, allt of lítið, eins og fyrst var áætlað, én af pví pá var búið að panta fiusviðinn, var stærðinni eigi raskað pað sinn. Nú fórst pað fyrir, að sú pöntun kærnist áleiðis, svo að eptir | ummælum sýslunefndarinnar, vai pöntuninni ! pannig breytt, að fiúsið verði 12 al. á hvern veg og tvíloptað, með kjallara undir annari hlið, og áleit pað fyrirkomulag gefa mest rúm með minustum kostnaði. Að vísu má búast við, að kostnaðurinn fyrir pessa breyt- ingu, stigi fram yfir pað, sem í fyrstu var til ætlast, en að pví leyti sem fje kann að bresta, filýtur pað að koma til sýslunefndarinnar', að útvega lán til að fullgjöra skólafiúsið. 3. jpjóðjarðasalan. í brjefum dagsettum 10. og 16. p. m. hafa ábúendur umboðsjarðanna Pafastaða, Litlugrafar, Hafsteinstaða og Heiðar með hjáleigunni Breiðstöðum, Stefán Jónassou, J>oi-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.