Norðanfari


Norðanfari - 28.06.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.06.1881, Blaðsíða 3
— 94 — tlrekka áfengt 51, en raunar var ölið þá eigi eins að óttast; eins og nú. Eptir köf- úðstefnu hálfbindindisins að afneita öllum stóráfengum drykkjum; varð reglan pessi, aðafneitabrennivíni og öllum drykkjum par afblönduðum, en 61gu-áfengisdrykkirnir (de gærede Drikke) leyfðust yfir köfuð eptir kófsreglum, petta voru vín- og öltegundir, er menn kugðu minna mein gjörði, eða alls eigi, ef í hófi neytt væri; en brennivínið var til dauða dæmt sem drykkur, jeg ætla keldur eigi að áfrýja peim dómi. Undir brennivíninu var skilið: allir hinir brenndu áfengisdrykkir (de destillere Drikke o: spirituöse) t. d. brennivínið sjálft, rom, arak, cognak, genever, ákavíti (Aquavit), likör, grog, punch, toddy o. s. frv. |>að segir sig sjálft að punch eða toddy af víni var leyfilegt. Heil rit voru gefin út um petta hálfbindindi fyrrum; jeg kefi sjeð lieila bók um petta efni, „Haandbog i Afholdsreformens Grundsæt- ninger“, eptir K. N. Andresen, 3. Udg. Kristiania 1848. Sýnir petta að vísu hvað mikil rækt var lögð við pessa tegund bind- indisins og hafa bindíndisfjlög pessarar tegundar í öllum sinum ófullkomleika og með ónýtum grundvelli sinum samt gjört mikið gagn og eru pau enn við líði sum staðar eigi svo fá t. d. í Noregi og Svípjóð; eigi að siður, sem öll von er, er eigi annað liægt að sjá, en að petta hálfbindindi hafi lifað sitt hið fegursta og verða að víkja alveg fyrir liinu æðra og fullkomnara bind- indi, sem í sinni einföldu höfuðreglu hefir svo mikla festu og sigrandi lífsafl. 1 hálf- bindindinu geta menn bæði lært að drekka og vaní pannig gefið lyst, pótt b'önnuð væri ölvan, enda líka hitt, að alls eigi má taka drykkjumenn inn í pennan fjelagsskap. Og enn fremur, að pað virðist svo augljóst, að visindin dæmi petta bindindi ófullkomn- ara og lægra stig, en hið algjörða bindindi, eður pað hið eiginlega bindindi, er jeg kalla hjer hið priðja stig. A öðru stiginu slær saman tvennu ósamkynja, hófi og bindindi, par sem pó í sjálfu sjer er að tala um sama hlut, pað er áfengi og virðist lítið betra opt og tiðum að drekka pann alko- holsdrykkinn, sem tekur upp mikíð rúm í likamanum og gjörir meirí pyngsli t. d. í magapokanum, heldur enn hinn, sem vegur minna og fyllir minna rúm; par fyrir neita jeg eigi pessu, að eptir pví sem alkohólið er drukkið meira, eptir pvi verra. En pynntir brennivínsdrykkir eru pó t. d. eigi áfengari en sumar vintegundir. Auk pess getur hálfbindindi eigi verið fyrir alla og pví eigi svipað pví að vera alpjóðlegt og í pessu er æfinlega ásteyting og eins og viður- kenningin sje um pað, að smá-áfengisdrykkja sje gagnleg eða nauðsynleg, sem visindin sjálf eru nú farin að mótmæla, sem og reynslan. Hjer hefir bindíndið kennt vis- indunum að leita og finna, enda ferst nú visindunum vel við bindindið. (Pramludd). Söngbækur Jónasar Helgasonar.. pað er hryllilegur vottur pess, hvað vjer Islendingar erum skammt á veg komnir, i sönglistinni, að alpingi vort skuli verja fje landsins til pess að Jónas Helgasson geti klakið út söngheptum sínum, sem pví miður eru svo úr garði gjörð, að jeg ímynda mjer að pau — eins og pau nú eru — muni heldur vera pjóð vorri til ógagns, en veru- legra nota; og er pað álit mitt, að pví fje, liefði verið betur varið Jónasi til hæfilegrar menntunar, hvað söngfræði viðvikur. Jeg hefi hugsað mjer með riti pessu, að sýna yður heiðruðu landar fram á nokkuð af pvi, sem mjer sýnist ekki alveg riett hjá Jónasi, ef pað máske, skyldi geta hjálpað einhverjum, sem af eigin krapti er að stafa sig fram úr söngreglum og söngbókum Jónasar, og pættist jeg pá vel hafa unnið, ef ritkorn petta skyldi geta leyst einhvern söngfræðis rembihnút lians fyrir slika. Jeg ætla pá fyrst að minnast á söng- reglurnar (2. útgáfu) og síðar á sönghepti pau er alpingi hefir styrkt að. Jeg minnist pá fyrst á 3. grein: „Um nótnagildi sem aukin eru með tengibogum og punktum". far segir hann (Jónas) að tengiboginn, breyti nótnagildinu, frá pvi sem talað er um í annari grein; slíkt er fjarri öllum sanni, en hitt er rjett að tengiboginn bindur saman, tvö, eða fleiri nótnagildi — pó óbreytt — er pá berast fram í einni heildv í 8. gr. segir hann undantekningarlaust, að áttundu partarnir í % tact sjeu flokkaðir 3 og 3 saman og aptur að áttundu part- arnir í 3/4 8jeu flokkaðir 2 og 2 saman; petta er jafn gagnstætt sanni og hið fyrra, pví pað mun langtum tíðar fyrir koma, að áttundu partarnir sjeu sundurlausir, enn fremur ekki all sjaldan, að áttundu part- arnir í 6/8 tact sje flokkaðir 2 og 2 og í 3/4 tact 3 og 3 saman. 1 14. grein segir hann að á nótna- strengnum rúmist aðeins 9 nótur, en purfi að hafa aukastryk ef fleiri sjeu brúkaðar; petta er nú máskje ekki mjög skaðleg villa, en allt um pað er pað rangt, par hvorki d fyrir neðan eða g fyrir ofan nótnastrenginn, með G lyklinum hafa aukastryk. í 20. gr.: „Um tónbil“ segir hann að Qvartar og Qvintar sjeu hvorki til stórir eða litlir; petta er hrein og bein vitleysa, pví hver sem pekkir tónbil C durs raddstigans hlýtur að viðurkenna að hvortveggja er til, og mun pað ekki hafa haft all-lítil áhrif á sönghepti hans, hvað raddasetningunni viðvíkur, að hann hefir helzt til illa skilið petta mikilvæga atriði söngfræðinnar, sem síðar mun getið verða. í 22. gr.: „Um auka- eða viðhafnar- nótur“, í dæminu um eptirslögin 1. tact eru í rithættinum 2 áttundu partar bundnir saman, sem koma út í framburðinum sem 16. partar með komraum yfir, bundnir saman, en pó með 16. parts pögnum í milli; petta er einnig bláber vitleysa, sem á engum rökum getur verið byggð. Enda pótt margt fleira mætti tiltina í Söngreglunum pá mun pó pað sem pegar er talið vera hættast við að geti afvega leitt. Jeg sný mjer pá að söngheptunum, sem mjer sýnist að mörgu leyti svo frá gengið, að jeg hlýt að minnast dálitið á pau. Fyrir pað fyrsta er illa hægt að sjá til hvers pau eru gjörð, nema hvað nóturnar gefa manni ímyndun um að pað eigi að vera söngbækur, pví sum lögin í pessum tvírödd- uðu heptum, (sem mun vera ætluð fyrir börn,) eru útsett fyrir karlmanns raddír. Heptin eru pess utan sjerlega illa úr garði gjörð, hvað tacti viðkemur, nl. víða tact- villur, sem hvergi eru leiðrjettar. Sama er að segja um prí- og fjórrödd- uðu heptin, að pað er alveg óvíst (yfir höfuð) fyrir hvaða raddir pau eru útsett. 011 heptin í heild sinni, úa og grúa samsönglegum (Harmoniske) ritvillum. 1. eru peirra helztar hinir áðurnefndu Qvintar, eða Qvintleiðslur, er hreint ekki mega eiga sjer stað. 2. Octövuleiðslur sem einnig erú óleyfilegar, og pað kveður svo rammt að, að slíkir gallar lcoma fyrir í tvírödduðu, og Qvintar og Octövur í sama accordi i fleirrödduðú. 3. accordar sem ekki mega koma fyrir hver á eptir öðrum (Uforberedte). 4. cro- matisk um breyting á tónum, sem fyrir hafa komið, í hærri eða lægri rödd i næsta accordi á undan (Tverstand). Eitt er eptir enn og pað allmerkilegt, „eitt“, sem jeg seint fæ skilið, af pví pað mun óvanalegt, nl. að Jónas lætur prenta sum lögin, aptur og aptur og pá allt öðru- vísi, „sömu lögin eptir sama manninn“, og er pað óskiljanlegt að hann skuli ekki geta tekið lögin rjett upp aptur, pau sömu og hann, áður hefir látið prenta. Jeg furða mig pví ekkert á pó hann rangfæri lög, sem liann í fyrsta sinni tekur úr útlendum bókum. já, pað er ekki Guðjónsen með sjálfsað- finningarnar og vandvirknina, sem nú heldur i taumana. Yjer hljótum að finna hve parflegt og ómissandi pað er fyrir litbreiðslu sönglist- arinnar, að hafa söngbækur og náttúrlega pví betra, sem pær eru á voru máli, og jeg játa, að Jónas hafi með góðum vilja og dugn- aði bætt að nokkru leyti úr pessari pörf með útgáfu sönghepta sinna. En, pað er ekki nóg að gefa út bækur, pað parf meira, bœkurnar eru pví að eins góðar, að pær geti dugað til pess sem pær eru ætlaðar, að pað sem i peim er sje rjett, en ekki rangt. Mjer hefir opt komið til hugar — og pótt undarlegt — að Jónas sem hverthepti tileinkar einbverjum, og pakkaröllum? sem eitthvað styðja hann, skuli hvergi hafa neitt að pakka skólakennara cand. theol. Stein- grími Johnsen, sem jeg pó ímyndamjer, að manna bezt lijerlendis (siðan Guðjónsen leið) hefði verið fær um að gefa Jónasi bending- ar, og sem æskjandi væri að hann (J) fengi sjer til samvinnu framvegis, (ef hann lætur prenta meira) pví „betur sjá auguenauga“. J. Jónsson. F u n (I a r li a 1 d. Jpingmenn Eyjafjarðarsýslu Arnljótur Ól- afsson og Einar Ásmundsson hjeldu fund með kjósendum sínum á Akureyri 13. júní 1881. Á pessum fundi var sampykkt: 1. Að pingmenn sje beðnir að halda pví fram á næsta pingi, að engir menn megi hafa nokkurn veiðiskap, hverju nafni sem nefnist, í landhelgi hjer við land, nema peir sje búsettir í landinu. Enn fremur óskaði fundurinn, að lögin yrðu gjörðsvo skýr um petta efni, að tvímælalaust væri, og að til sje tekið, hver rjettindi peir útlendir fiskimenn hafa, sem fiska í fje- lagi við íslendinga. 2. Að umkvartanir um niðurskipun Akur- eyrar brauðsins sje bornar undir hjeraðs- fund. 3. Að pingmenn sje beðnir, að mæla fram með pví, að pingið veiti nægilegt fje til bygginga og annara parfii Möðruvalla- skólans. Einnig kom fram sú uppástunga, að pingmenn sje beðnir að mæla með pví, að skólinn sje fluttur frá Möðru- völlum; en hún var felld með atkvæða fjölda. 4. Að pingmenn sje beðnir að mæla fram með pví, að póstferðir og póstskipaferðir verði auknar og hentugra skipulagi á pær komið. 5. Að pingmenn sje beðnir að mæla með pví, að pingið gjöri lög um friðun á fugli og eggjum frá 1. maí til 1. sept. 6. Að pingmenn sje beðnir að mæla með pví, að vegabótalögunum verði pannig

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.