Norðanfari


Norðanfari - 29.06.1881, Qupperneq 1

Norðanfari - 29.06.1881, Qupperneq 1
I NORBANFA 20. ár. Aknreyri, 29. júní 1881. Nr. 51- A u g' 1 ý s i n g a r. — Skrifstofa Norður- og Austuramtsins er nú á Oddeyri í húsi timbursmiðs Snorra Jónssonar, og er venjulega opin á liverjum virkum degi frá kl. 9 f, m, ^il kl. 2 e. m. og frá 5—7 e. m. Skrifstofn Norður- og Austuramtsins 23. júlí 1881. J. Havstcen. settur. — Hjer með aðvarast peir, sem enn pá eigi hafa goldið leigur, sem komnar eru í gjald- daga 11. júni p. á., af lánum sínum af ýms- um opinberum sjóðum, Búnaðarskólasjóðnum, Búnaðarsjóðnum, Jóns Sigurðssonar legatssjóð, Ojafarsjóðs Bjeturs sýslumanns |>orsteinssonar og Jökulsárbruarsjóðnum, sem standa undir stjórn amtmannsins í Norður- og Austurum- dæmi íslands, um að borga pær á skrifstofu amtsins í síðasta lagi innan 15. águst p. á., og mun að öðrum kosti vægðarlaust gengið að veðum peim, sem sett eru fyrir tjeðum lánum. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 23. júlím, 1881. J. Havstecn. settur. Nýkominn h’egn segir látinn H a 11 d ó r prófast J ó n s s o n a Hofi f Vopna- firði. þai hefir Tsland misst einn sinr xncrkasta ptest, einn sinn mesta og beda niann, og sinn liöfftingl undaðastir og gestrisnasta nann. Hann andaðist fyrra sunnudag, 17• p. m., um morguninn. Hafði verið heilörygður kveldið áður, en fnn um nóttina til stings í herðum og hjar-a; gat pó aptur sofnaf- Um morguninn prdaði hann að klæða sig; en fám mínútum >ptir að hann var að tala um pað, var hann örndur. Jarð- arförin átti að fara fram í gær Old vor cr Mndindisöld: Islendingar! komið á þjóðbindindi! (Framhald), Mjer var svora fljótrætt um Good- templarana fynr pvi, að jeg óska, að orða pessi nai hka fótfestu á voru landi, pví jcg hygg slikt yrði til að styrkja hindindis- fjelög pau, sem nu eru hjer 0g pau sem ávallt eru að niyndast öðru hvoru. Stefna orðunnar er Idn rjettasta í alla staði; og hlýtur pví að ryðja sjer hjer til rúms eins og viðar, pó vil jeg eigi fullyrða, að tími orð- unnar sje kominn nú pegar hjer. En á meðanpað pykir eigi vera, verðum vjer að hindindið, albnulniílið (Totalis- m e n), en hálfbindindið, pott aldrei værí nema með ölundanpágunni, er úrelt að mestu og óviturt og pað hindindi skyldi enginn maður, engin sveit framar reisa, pVi hjer má eigi fara eptir skoðun fjöldans, nema hún sje rjett, heldur eptir sannleik, viturleik, menntun og reynslu i hreinni eptirtekt á tákni timanna og upplýsingu peirri, er bindindissaga og bindindisreynsla gefur og hefir Se&ð- En vilÍi menn koma hjer á Goodtemplarastúku eða stúkum, pá parf langt um meiri pekkingu á pví máli. en hingað til er fengin eður hjer er nú framsett. Bezt pá að kalda sjer við bind- indið (albindindið) fyrst um sinn og ná sem fljótastri fjelagasameiningu, að dæmi annara pjóða, sjer í lagi œttbræðra vorra í Norvegi. Að stofna hófsemdar fjelög er líklegt engum detti í hug framar. pví pau eru dæmd til dauða af reynslunni og vís- indin virðast hjer sampykkja fyllilega. Jeg ljet samt hjer hófið heyra til bindindisins, pví án peirrar æsku gat pað eigi orðið fullorðið. Bindindishugsjónin var (og raun- ar er) alltaf að ryðja sjer til rúms: 1. í hófinu. 2. í hálfbindindinu. 3. i bindindinu en sjer sjálfa sig augliti til auglitis: 4. í Goodtemplarafjeiagsskapnum. Standið stundarkorn svo fast er pjer getið, kæru pjóðbræður, á pessu hinu 4. stigi og lítið sem allra rækilegast á grund- völl og stefm pessarar dýrðlegu orðu og sjáið sam „sjáendur4* svo sem 10 Good- templara-síúkur lcomnar hjer á: Ríki BacchusfíJ' væri á förum og pjóðbindindis- öldin sfiist bak við skýjarofið. Hjer á ís- landi er hægra að koma á bindindi en annrfstaðar, eigi að eins vegna afskekkju lantsins, heldur og einkum vegna pess, að hýr er engin áfengisgjörð. f>essu og fleiru ]afa menn eigi sýnt tilhlýðilega eptirtekt >g pess vegna eru menn meðal annars svo vondaufir, en vonleysið kemur meðfram af pekkingarleysj; mönnum er allt of ókunn- igt, hvílík nndra starfsemi og framkvæmd og jafnvel heppni á sjer stað viða erlendis með petta bindindismál á pessari öld, sem fyrir pað má kallast hindindisöld; hún mun og pví síður afsala sjer pvi nafni hjer á eptir eður hin siðustu ar sín. róf er til dauða dæmt, hálfbindindi (eitt sem allt) er hinn sjúki maður, en bimjindi (0: albindindið) í hvaða mynd sem er, hvort heldur 3. eða 4. stig, hvort held- ur 3. stig a eður 3. stig b er hið eina rjetta og sanna, hið eina lærdómsfasta og sjálfu sjer samkvæma, hið samkvæmasta kristindómi, vísindum og reynslu. Hóf hefir 1000 útskýringar og 1000 villur (eður: f>að er ein einasta villa allt) og pótt heilar hækur væru titaðar um petta efni sjer, til að utskýra livað sje áfengisdrykju- hóf og hve pað eigi að præða, pá hygg jeg menn yrðu jafnnær, pví petta er að elta skugga. Hálfbindindi er hrein mótsetning, pví pað er eigi hetra að missa heilsu, vit, sæmd og fje vegna smá-áfengra vökva en stór áfengra. f>essi viðleitni getur og eigi haft almenna stefnu, par sem varla er hugsanlegt, að drykkjumenn haldi slikt bindindi, enda eru nú vísindin á peim rek- spöl, að fyrirdæma hálfbindið sem hófið og eitt er en sem oss íslendinga má miklu varða, að smá-áfengi vort hjer, sem oss er boðið, er víst yfir höfuð óhollara en stór- áfengið. Berum t. d. saman besta korn- brennivín við pað öl, sem kallað er bæ- jerskt; jeg hygg bæjerska ölið sje óhollara. Brennivinið getur verið 10 sinnum áfeng- ara, en margir drekka pá lika, ætla jeg, peim mun minna af pví. Af hverju verður manni hetra yfirhöfuð, einu staupi af brennivíni, eða sem svarar 10 staupum af hæjersku öli? Áfengið ratar í heilann bæði úr öli og brenmvíni, og eðli pess er aldrei að slökkva, heldur að vekja porsta. Bæj- erska ölið hygg jeg vondan drykk, í pví er ef til vill 7/8 skemmt vatn, en hitt sum- part alkohól (o: eitur) surapart eitthvert rusk eða rusl, sem gjörir litinn og petta er nú að verða uppáhaldsdrykkur vor, og í pennan drykk, sem eigi vantar heldur dýr- leikann, vilja sumir halda, er um bindindi er að ræða, pótt pað sje auðsjáanlegt, að hæjerska ölið, svo sem allur bjór er bæði óparfur drykkur og óhollur og pð dýr og auk pess hrein og bein ásteyting og hinn áhrifamesti undirbúningssköli til drykkju- skapar. Eitt hvað svipað pessu má segja um vínin hjá oss; fæstir vita par hvað peir drekka, pví eigi ætla jeg vínin vera pað, sem pau eru kölluð, að minnsta kosti langfæst. f>að er alpekt, að næstum enginn eða pá engin, verzlunarvara mun eins föls- uð og vínin. f>egar nú að rödd vísindanna er allt af hárómaðri og almennari gegn sjerhverju áfengu til drykkjar sem óhollu, pótt pað væri í hinum hreinu ólguðu vín- um með öllu ösviknu, hvað mun pá mega segja um vínin hjá oss, sem að sumu leyti eður stundum að öllu leyti, eru eptirgjörð eður fölsuð Vínbirlendur, bruggarar og vínsölumenn vita hvað peir mega bjóða sjer. Jeg hygg pó, að sumir peir, er selja vin hjer á landi, peir viti varla sjálfir hvað vínin eru opt fölsuð og svik- in. Margt mætti hjer fleira segja hálf- bindindinu til hn.ekkis, en pví verður nu að sleppa að sinni; og kalla jeg óheppilegt, ef nokkurt hálfbindindisfjelag kemur upp á landi hjer ur pessu. Hvernig kristindómsandi mælir með bindL’idi. en eigi með hinu ástevtinffarríka. liófi og háltbindmúi, pað hefir víst verið áður nokkuð reynt að útskýra meðal vor; en margir munu pó enn vera á pví, að ritn- ingin sje ekkert móti pvi, að menn drekki áfenga drykki, En — komi menn með pá staði úr ritningunni, par sem hælt er að drekka áfenga drykki. Gæti menn pess, að vín fornmanna á Suðurlöndum, var, eins og pað raunar er enn, tvennskonar, óáfengt og áfengt. Must og óáfengt vín (hið ó- ólgaða) var sönn blessun, en er pað var látið ólga til áfengis, pá er víða í ritning- unni varað svo alvarlega við að drekka pað vín. f>að er hvergi sannað, að vínið í Kana hafi heyrt til hinna áfengu drykkja, svo eigi purfa brúðgumar nú á dögum, að hafa neina samvizku af pví, að sleppa að veita gestum sínum áfenga drykki. Yin- drykkja var í Kanaveizlunni, en líklega eigi áfengisdrykkja. Páll ráðieggur Thimo- theusi að taka lítið inn af vini við maga- veiki. f>etta ráð virðist benda á pað, að Ttimotheus hafi eigi verið vanur að drekka vín, svo að pað hafi orðið að ráðleggja honum pað sem læknismeðal og auk pessa virðist petta vín eins vel hafa heyrt til hinna óáfengu víntegunda. Énn í dag má tala um óáfengt vín, t. d. úrbrennt rauðvín er bindindismenn drukku stundum hjer áður, án pess að hrjóta bindindi. Gyðingar húa og til en í dag óáfengt vín af rúsínum og sikri og hafa pað við páskalambsmáltíð sína og tel jeg hjer um hil víst, að kveld- máltíðarvín frelsarans hafi verið óáfengt og hygg jeg rjett, að vjer reyndum að finna ráð til pess i hinni kristilegu kirkju vorri, að hafa alveg óáfengt vín til bergingar í kvöldmáltíðarsakramentinu. þessa síðustu tillögu mína hið jeg pá að athuga, sem hæði eru sannir vinir kristindóms og bind- indis. Nú vil jeg reyna að benda á meðmæli vísindanna, pótt jeg sje til pess lítt fær. En pví verður að tjalda sem til er. Nýlega var pað tekið fram í Norðlingi í ritgjörð 101 — „um áfengi og hindindi“, eigi að eins livað læknir Madsen á Færeyjum dæmdi allt á- fengi óhollt og gagnslaust til nautnar, held- ur og hversu reynslan sannaði liið sanna hvervetna bæði á heitum og köldum stöðum og hvernig sem a stæði, líka var par talað um vitnisburði enskra lækna, er sönnuðu heinlínis liið sama. f>etta kalla jeg fylistu meðmæli með bindindi. 1 „Skuld“ voru í suraar í atliugasemdum um petta efni, full- gildar ástæður, sem studdu petta sama. Læknisfræðislegur bindindisfundur var haldinn i London 1874. Framháru ýmsir merkir læknar skoðanir sínar og dóma um áfengið og fyrirdæma peir hver með öðrum hina svonefndu hóflegu áfengisnautn og ýmsir peirra rekja sjúkdómana mjög al- mennt til áfengisdrykkjunnar og pað líka hinnar hóflegu. Sir AValter C. Trevelyan segir, að áfengir drykkir til vanalegrar hófsnautnar sje skaðlegir og eyðileggjandi fyrir líkama óg sál og hann bendir á, hve petta (hófið líka) veikir kynslóðina (Racen) eins og hvert annað eitur, svo par af spretti vaxandi og marghrotnir sjúkdómar og svo segir hann: „pað sem eptir rjettu likamlegu Tfseðli er vitlaust (physiolo- gisk galt) í venjum vorum, hlytur eptir rjettum siðgæðis mælikvarða líka að vera pað í siðferðistilliti“. Vísiudin hafa dæmt áfengið eður sjálft alkohólið eitur og verður peim dómi eigi áfrýjað. Hinn sami læknir Sir W. C. Trevelyan skýrskotar tíl ui5- x>r. XAUa’, o-c -ritav. vin. vín, öl stout (sterkt öl) og porter — hvert um sig pessara tegunda — hafa \ sjer alkohól eða spiritus einnar og sömu tegnndar. Hin ýmsunöfn pessa svika vökva, smekkur og litir hreyta í engu eink- unn eður eðli alkohólsins. ,,„Spiritus““- inn i útlendu og brezku hrenuivíni, whisky, vini. cider. öli og porter er hreint eitur, drukkið í stórskömmtum getur pað hráð- drepið, en hófsdrekkandann drepur pað smátt og smátt, má vera s e i n t. án pess pó tilræðið mistakist og er petta eitur eins hanvænt eins og t. d. völskupúður (Rotte- krudt) og opium“. Hinn sami læknir talar og um, hve fáir deyi eðlilegum dauða einmitt vegna pessarar eiturdrykkju. Sir Walter telur pað svívirðublett a hinni vís- indaríku og menntuðu 19. öld að láta pessi mandráp allt af við ganeast undir vernd laganna: ákærir hann einkum alvöruleysi, devfð og skeytingarleysi löggjafarvaldsins. Hygg jeg pessa devfð og petta alvörulevsi eitt af höfuðmeinum ýmsra menntaðra landa, en verði íslands helga löggjafarpingi pað aldrei, að verða í pessari grein slvörulanst og úrræðalaust! Guð gefi pað! Og jeg vona víst hann gjöri pað. Annara deyfð í einhverju er oss aldrei til eptirbreytni. heldur til viðvörunar. — Dr. Inman segir: „Ef alkohól er eigi eitur, pá, veit jeg eigi hvað eitur er“. J>essi læknir telur • alkohól pví verri eiturtegund, sem pað grípur veglegri part líkamans (n?. hin veg- legasta, lieilann), en aðrar eiturtegundir verki eigi eins á veglegasta líkamspartinn. „Stundum er jeg spurður að“, segir hann, „hvað jeg kalli hóf. Mikið rjett, jeg svara pví svona almennt, með pví að koma með aðra spurningu: Hvað kallið pjer hófpað sem snertir opium eða 1 a u d a n u m“ ? Segist hann breyta alveg samkvæmt visindunum að viðhafa aldrei nokkurn áfengisvökva sem drykk. Allt sýnir fyrirdæmingardóm visindanna á hóf- drykkju alls áfengisvökva, livort sem hann

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.