Norðanfari


Norðanfari - 29.06.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 29.06.1881, Blaðsíða 2
102 er sterkur eða veikur. Vísindin mæla pannig sterklega nieð bindindi, en fyrir- dæma alkoliólsvökva til drykkju hinnar minni sem hinnar meiri og hafði petta verið eindregin skoðun á hinum vísindalega nátt- úrufræðingafundi í Stokkhólmi á næstliðnu sumri. En pó er hitt enn pá betra, að læknar eru nú hver um annan pveran farnir að segja eigi að eins: „farið“, heldur og ,,hoiniö“. Eptirdæmið og aptur eptirdœniið. feir læknar eru fjarska margir, sem gengnir eru i bindindi og innsigla pannig kenningu sina með dæm- inu. NýJega hafa 250 læknar enskir myndað með sjer sjerstakt bindindisíjelag, er peir oru einir i. f>að pykir og mjög sigurvænlegt íýrir bindindið, að fyrir fáurn árum (um 1874), er stoínaður bindindis- spítali i London, stofnun hans er kornin fram af peirri hugsun visindanna, að eigi purfi áfengi lieldur til lækninga, að miimsta kosti eigi til inntöku (Ikke-alkoholisk Be- handling). Stjórnendur spitalans, læknar, umsjónarkonur og sjúklinga hjúkrendur eru öll í bindindi. Nýlega er í London stofn- aður annar spitali sömu tegundar fjarska stór. í sumar seint var haldinn vísindalegur fundur um áfengi í Bryssel (Alkohol con- gres), pótt lítið viti jeg enn um árangurinn; voru par nokkrir enskir bindindismenn, er mættu sem fulltrúar á fundinum, eru allar likur til að fundur pessi hafi verið bindindi í hag, er pað skoðast vísindalega og vona jeg pað vitnist síðar. Bindindismenn pessir gengu sjerstaklega fyrir Belgjakonung og veitti hann peim hið mesta athygli, at- hyggli, kurteysi og virðing. I viðhafnar- mikilli hirðveizlu sýndi hann pá (prsesen- terede) frammi fyrir hinum háa'hirðlýð og hirðgestum og útskýrði um leið bindindið, sem allir tilheyrendur hafa líklega eigi verið vel inn í. jþakkaði svo konungur bindind- ismönnum pessum komu peirra á fasta landið og svo starfa peirra par og lýsti ýfir peirri von sinni, að bindindið bæri líka góða ávexti fyrir lians land. fað lýtur svo út, sem pessir menn hafi eigi verið Jýttir, pótt peir hafi eigi „verið með“ í sumu eða einhverju. Eigi hefi jeg sjeð hið ný-útgefna visindalegarit gegn áfengi og, sem jeg hýggi með bindindi, eptir prófessor Gædeken í Kaupmannahöfn; um pað rit getur síðasti Skírnir. — Einna merkasti bindindismaður í Norvegi er læknir, OskarNisseni Kristjaníu, hann er ritstjóri „Mannvinar- ins“ og helzti forstjóri hins norska samein- ingarfjelags. Að vísindin pannig eigi a3 eins með kenningum, heldur pað sem miklu meira er vert með dæmi og framkvæmd útbreiði og styrki bindindi, pað er sá ó- metanlegur hagur, sem er of mikill til pess að hann verði sjeður á nálægum tíma. Vís- indum verður pó varla brugðið uni ótíma- bæran ákafa eður fyrirhyggju smáan hita, óljósa tilfinningu eður geðshræring, pau ganga róleg sinn veg og öldin sjálf, pótt hún spillt væri, hneigir sig fyrir peim, jafnvel pótt hún kynni á stundum að vera svo sinnuð, að lúta engu öðru. Bað eru pannig mestu horfur á pví, að pað sjáist alltaf betur og betur að 19. ö 1 d i n e r bindindisöld. Jeg veit pað að söunu, að margur læknir er en á móti bindindi en hvort peir pá ávallt mæla af sannfor- ingu eður beztu vitund, pað er eptir að vita. Sumir erlendir læknar liafa ráðlagt sjúklingum áfengisinntökur, sem hafa að sönnu læknað líkamann í bráð, eptir útlit- inu að dæma, en alið eða kveikt drykkju- fýsn, fevo par af hefir ílotið glöíunfá líkama. |>annig hafa læknar einatt leitt pá menn inn í viðbjóð ofdrykkjunnar, erhreint minni lækningaheppni fyrir pað, að hætta við áfengisráð. J>að væri að öðru leyíi ósk- audi, að hver læknir skildi sem bezt köll- un sína. Mun nóg fyrir lækni, að veita bata í pann svipinn? Á eigi lækning hins einstaka sjúkdómstilfellis að stefna að hinni almennu heilbrigði sálar og líkama? Og — eiga eigi læknar eins að láta sjer vera um pað hugað, að fyrirbvggja sjúkdóma, jafnvel hindra sjúkdómaorsakir svo, að eigi purfi að koma til lækninga, ef hægt væri? Hjer gjöri jeg íslenzkum læknum engar getsakir; en læknar eru pó misjafnir eins og aðrir menn og gjöra suinir ver en peir vita. Læknir einn á írlandi hvatti euibætt- isbróður sinn til pess að gangast fyrir bind- indisfjelagsstofnun, en hinn læknirinn pver- neitaði, að gjöra nokkra tilraun, par sem slikt fyrirtæki spillti svo fjarskalega lækn- isatvinnuveginum og jafnvel atvinnuvegi lyfsala og taldi hann upp svo snilldarlega — raunar allt apturábak ástæður fyrir neitun sinni, sem helzt voru pessar, hve sjúkdóm- ar minnkuðu og hyrfu bæði fíjótt og smá- saman, svo læknar liðu við pað óbærilegan skaða; hann gæti pvi eigi verið sá asni, að spilla pannig fyrir sjer og embættisbræðr- um sínum. Og jafnast fáir við pennan lækni í meðmæling með bindindi, pó að meðmælingin standi öll á höfði. Svona er einatt; peir sem mestir eru óvinir hins góða sanna og rjetta, gjöra pví opt mest gagn óvitandi eður nauðugir. — Einn hinna beztu lækna á Englandi Sir Henrý Thom- son, sá sjer eigi annað fært, en fara í bindiudi, af pví hann varð að leggja svo mikið á sig vegna hinnar preytandi aðsó!»n- ar. Fyrir rúmum tveimur árum síðan, sagði hann á opinberum fundi: „Til pess að fá svo góða heilsu, sem unnt gæti orðið, gjörðist jeg bindindismaður“ (e. Teetotaler). Jeg pykist nú hjer að framan hafa nokkuð reynt að sýna og sanua sannleika, áreiðanlegleika og ágæti bindindisins, ef vera mætti pað lagaði skoðun einhverra og hvetti menn til pess, að prófa pað, hvort eigi sje skylda allra vor bæði að styðja og reisa bindindisfjelög um land allt. En gái menn pá pess, að leggja rjettan grundvöll og lenda aldrei á lægri stigunum; pausam- svara eigi nútiðarmenntun og pví síður táknum tímans eins og pau birtast nú. Til frekari hvata vil jeg en drepa nokkuð á bindindisstarfsemi erlendis. Jeg hygg að enginn bindindisflokkur hafi meiri rjett til pess að verða kunnur hjer á landi, fyrir utan pað, sem áður hefir hjer verið reynt fram að taka, heldur en hið brezka vonarsamband (Band of Hope. les: Band off hóp). J>ess parf varla að geta, að hjer er bindindið bind- indi, en eigi hálfbindindi. Bærinn Leeds (1. Lídds) á Englandi hefir heiðurinn af pví að hafa fætt pessa hreyfingu og mun pað hafa verið rjett skömmu eptir 1840. Sir Jabez Tuncliff hjet fyrsti hvatamaður. Helzta stefna pessa bindindis er að ná börnunum í bindindi og svo sjálfsagt að reyna að halda peim i bindindi æfilangt. Inní fjelagsskapinn ganga eins fyrir pví gamlir og ungir. Eramanaf gekk verk petta tregt, pví hjer sannaðist sem optar, að „heggur sá sem hlífa skyldi“. Nú er petta allt annað, Inngangur barna og æskumanna í pannig lagaðan fjelagsskap heíir mjög bætt anda tímans og breytt lionum furðan- lega. Nú veita erkibiskupar, biskupar, merkustu pingmenn, dómendur, yfirvöld, málafærslumenn, skáld, rithöfundar, kaup- menn, læknar og prjedikendur liverskyns játninga pessu barnabindindi bina beztu meðmælingu. Barnabindindisfjelögin hafa reynzt öðrum fremur aðdráttar sæl. Bezt afl. Börnin fara og opt í gegnum fjöl- mennustu stræti borganna í hátíðagöngu og eflir petta stórlega eptirtekt og pekkingu á bindindis málinu og pokka á pví; hjer fylgir og opt fagur barna og unglingasöngur, svo margir hæn- ast að bindindinu fyrir allt petta. Barna- bindindið gjörir ennfremur bindindishug- myndina svo fasta og óhvikula, svo hand- gengna, svo rótgróna liinu innsta lífi, svo tama og svo æfingarríka til varnar og með mæla, svo að úr pessum fjelagsskap koma hinir beztu ræðumenn gegn öllu illu í lífi einstakra og mannfjelagsins. Hið ein- falda og ágæta málefni gefur djörfung og pó um leið kristilegan auðmyktar anda. Mælskan verður margæfð og furðu almenn. „Hvað ungur nemur, gamall temur“. Bind- indið er hjer meðal til að hreinsa hugarfar barnanna frá upphafi, svo með pví skerpist siðferðistilfinning peirra yfir höfuð. Börnin læra að pekkja spillingu pá og glötun, er leiðir af áfengiseitrinu, en jafnframt læra pau að pekkja hina áreiðanlegu mótverkun, hið eina óbrigðula meðal, bindindið og bindindisheitið og helgi pess, svo og um leið helgi allra góðra heita og allrar ráð- vendni og rjettrar afneitunar, reglusemi og dyggðar. Af pessu leiðir að börnin læra betur að vera lilýðin, hreinskilin og iðju- söm og margir hafa veitt pví eptirtekt, að hegðun barna liefir batnað yfir höfuð, eptir að pau skrifuðust í bindindið. 1 pessu komast eigi hinir beztu sunnudagaskólar í samjöfnuð við Band of Hope, nema sunnudagaskólakennslunni fylgi bindindið í orði og verki, pað má enn fremur telja barnabindindisfjelögunum til gildis, að börnin hafa verið svo heppin að fá hina eldri, sjer í lagi drykkju- mennina i bindindið. Drykkjumenn með demants hjörtum, dauðum og aldauf- um fyrir fortölum, löðunum og hvatningum viðkvæmustu og mælskustu bindindispost- ula, peir hafa opt bráðnað af helgum sak- leysis og ástaril binnar einföldu barna- mælsku. 9 vetra drengur hefir unnið marga drykkjumenn í bindindi. Eyrst vann hann föður sinn, síðan fyrri drykkju bræður hans með pví helzt að hann hefir grátbænt pá, að fara framhjá veitingahúsum og koma á bindindisfundina. „Drottinn býr sjer lof af munni barna og brjóstmylkinga“. Eeður og mæður, er áður voru drykkjuprælar, eru nú í bindindi hundruðum saman, fyrir ómótstæðilega bæn barna sinna. Eitt sinn fengu 13 ára stúlka og 14 ára sveinn verð- laun fyrir pað, að pau á einu ári höfðu fengið 281 til pess að gjöra bindindisheitið, og við nákvæma rannsókn reyndist pað, að enginn hafði brotið nema 3 eða 4. Bveinar fara um, prjedika bindindi og stofna bind- indisfjelög, en víst má pað ætla, að jafnan sje hinir eldri menn með í pví að styðja stjórnir fjelaganna. J>essi barnabindindi hafa og elft ást á sunnudagaskólunum, sem eiga bæði að uppfræða og efla guðsótta og allt gott siðferði; pað hefir fylgt með, að börnin hafa fyr komizt inn í safnaðalífið; eptir pví sem mjer skilst, hefir Band of Hope bætt bæði skólasókn og kyrkjusökn. Vonarsamban dið er mjög útbreitt í Norðurameríku og á Bretlandi hinu mikla; einnig hefir barnabindindi náð góðri fót- festu í Norvegi. Band-of-Hope-meðlimir voru í London 60,000 árið 1874 og í hjer- uðunum par rjett hjá líklega meir en helmingi fleiri. J>að er mjög almennt, að meðlimir af pessum flokki eru i lífstiðar- bindindi og hefir hugmynd pessi hið mesta lifsmagn, að sína leiti eins og Goodteplara- orðan. Og bendir petta allt á vaxandi sigur bindindisaldarinnar, bendir fast og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.